Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 30.01.1981, Qupperneq 22

Helgarpósturinn - 30.01.1981, Qupperneq 22
22 Föstudagur 30. janúar 1981 Jielgárpásturinn^ Jack Nicholson í The Shining eftir Kubrick, en Whibley sá um bellibrögbin i þeirri mynd...... sitt mjög vel af hendi, enda féCk hann Óskarsverölaun fyrir belli- brögö. Ég vann einnig viö The Shining eftir Staneley Kubrick, og enn á n> var þaö allt annar handleggur. Kubrick er þaö snjall, aö hann kann skil á störfum allra, hann þekkir myndavélarnar, hljóöupp- tökutækin, og þaö er ekki margt sem fer framhjá honum. Viö lent- um í smá deilum, en ég held aö okkur hafi samiö vel og myndin kom vel Ut. Ég var ekki sá eini sem sá um bellibrögöin, því aö á undan mér voru tveir menn, sem hættu áöur en töku var lokiö. Ég var meö sföustu fjóra og hálfan mánuöinn, þegar flest brögöin „Þau eru mjög margvlsleg. Spjót eru rekin I gegnum fólk, hausar, handleggir og fótleggir eru höggnir af, steinum kastaö yfir kastalaveggi, eldtungur, reykur, þorp og tjöld eru brennd. En þessir hlutir eru ekki aö brenna til grunna, heldur höfum viö stjórn á eldinum, því annars gæti fariö illa.” Engin tómatsósa — Gætiröu kannski lýst þvi hvernig þii ferö aö þvi aö fram- kvæma eitt venjulegt bellibragö? „Sky eru biiin til með þvi aö sprauta saman tveim efnum. Þá veröa efnahvörf, sem mynda ský. Þaö er hins vegar ekki mjög gottfyrir lungun. Virskot eru svo enn eitt, en þau eru notuð, þegar þarf að kasta spjóti eða hnifi I mann. Hægt er Bellibrögb (special effects) eru nokkub, sem kvikmyndaleikstjór- ar erlendis nota mjög mikib, þó ekki taki áhorfendur alltaf eftir þeim. Þau eru alla jafna fram- kvæmd af mönnum, sem hafa sérhæft sig I þessum þætti kvik- myndagerbar. tsienskir kvikmyndastjórar hafa enn ekki rábib slíka menn til vinnu vib sfnar myndir, en þó verbur rábin á þvi bót vib gerb myndarinnar eftir Gisia sögu Sdrssonar, sem tsfilm ætlar aö gera á næstu mánubum. Belli- bragbameistari þeirrar myndar heitir Alan Whibley og kemur frá Englandi. Helgarpósturinn hitti hann á dögunum og ræddi vib hann um starf bellibragöamanns- átta þúsund litrar af blóöi, sem streyma eftir gangi, náungi meö klofinn haus, beina- grindur og köngulóarvefir i and- dyrinu. Það siðasttalda var klippt úr endanlegri gerö myndarinnar, en þaö var mjög óhugnanlegt at- riði.” ars fólks. Besta leiöin til þess aö laera starfið, er aö vinna meö einhverjum sem hefur stundaö það lengi, þvi þaö er ekki til sú bók, sem gefur þér heildarsýn yfir starf bellibragðamanns ins. Sérhver bók um belli' brögö gefur þér aöeins mjög grófa hugmynd um hvernig framkvæma eigi mjög einföld brögö.” — Þannig aö eina leiöin til að læra þetta, er að vinna meö belli- bragöamönnum? „Já.þaöeri rauninni ekki hægt aö lesa sér til um þaö, þaö er ekki til neinn bellibragðaskóli. Eina leiðin til aö læra, er aö vinna við Sem fólst m.a. f þvi aö láta nokkur þúsund litra af blóbi renna niöur eftir gangi. aö láta þessa hluti hitta þar, sem þú vilt, meö þvi skilyrði aö maöurinn sé kyrr og aö virinn sé strekktur. Þú lætur spjótiö eöa hnifinn renna niöur eftir virnum og I manninn. En þetta er ekki alltaf gert á þennan veg.” — Hvaö meö blóöiö? „Þú getu notaö litlar slöngur, sem þú setur inn undir föt manns- ins og siðan pumpað út blóöinu á maga hans, brjósti, eyra, eöa hvar sem er.” — Hvað meö þjóösöguna um tómatsósuna? „Viö notum ekki tómatsósu, heldur efni, sem heitir Kensing- ton Gore, sem hefur veriö notaö mjög lengi.” — Er nauösynlegt fyrir belli- bragöamanninn aö hafa auöugt Imyndunarafl? „Vissulega. Hann veröur einnig að vera opinn fyrir umhverfinu. Hann verður aö vera forvitinn og geta komiö meö uppástungur um aö gera ákveöiö bellibragð á ákveöinn hátt. „Ég læri eitthvað nýtt á hverjum degi.” — Ef viö snúum okkur aö starfi þinu hér, hvernig atvikaöist það? „Jón Hermannsson skrifaöi mér bréf, þar sem hann sagðist ætla aö gera kvikmynd á Islandi og spuröi hvort ég heföi áhuga á að vera meö. Ég fékk einnig stutt afrit af handritinu og fékk mikinn áhuga á þvi eftir aö hafa lesið þaö. Ég skrifaði honum, og ég held aö ég hafi lika hringt i hann, þvi ef ég fæ áhuga á starfi langar mig til aö taka það að mér og vil ekki aö neinn veröi á undan mér. Og hér er ég. Viö höfum farið yfir handritið saman, og ég held aö þetta veröi mjög góö mynd.” — Hvaöa bellibrögö eru það, sem þú sérö um, án þess þó að þú ljóstir of miklu upp? „Þeir, sem hafa lesið söguna, vita, að i henni er nokkuð um manndráp og bardagasenur. Ég hef ekki lesið sjálfa söguna, aö- eins handritið, og samkvæmt þvi er ýmislegt, sem þarf aö gera. Mér finnst þaö mjög athyglis- vert.” „Læri eitthvað nýtt á hverjum degi” segir Alan Whibley bellibragðameistari frá Englandi, en hann kemur til með að vinna við kvikmyndun Gísla sögu Súrssonar ins. Alan var fyrst spurbur ab þvi hvernig hann hafi byrjab feril sinn innan kvikmyndaibnabarins. „Ég hóf feril minn hjá BBC áriö 1962 sem afleysingamaöur I sex mánuði,en fékk siðar fasta stööu, ag var þar i sjö ár. Ég stofnaöi siðan mitt eigiö fyrirtæki og vajin viö gerö sjónvarpsauglýsinga.” — Hvertvar starf þitt hjá BBC? „Ég vann meö kvikmynda- gengi, sem leysti af hendi hin fjöl- breytilegustu störf. Eftir þrjú og hálft ár fór ég siðan I bellibragöa- deild BBC. Það uröu þáttaskil, þvi ég komst að þvi, aö þetta var starfiö, sem mig langaöi til aö vera i og ég hef starfað viö þaö alla tiö siöan. 1 fyrirtækinu minu, sem ég átti meö tveim félögum minum, unn- um við viö kvikmyndir samhliöa auglýsingagerðinni, en hægt og sigandi uröu kvikmyndirnar fyrirferðarmeiri og auglýs- ingarnar voru látnar sitja á hak- anum. Þaö slitnaöi upp úr sam- starfi okkar og ég fór aö vinna eingöngu viö kvikmyndir, annar hætti alveg aö fást viö þetta og sá þriöji hélt áfram i auglýsinga- gerðinni. Þannighóf ég feril minn i kvikmyndum, og þaö er einmitt mjög gott að byrja hjá fyrirtæki eins og BBC, þvi þar fá menn mjög góöa þjálfun fyrir alls konar störf.” — Hvaö var það i bellibragöa- deildinni, sem umturnaði þér? „Hvaö umturnaöi mér? Þaö er ekki spurning um þaö, heldur hvort þér þyki gaman aö starfi þinu og mér þykir gaman aö þvi. Ég er einn af hinum fáu ham- ingjusömu, vegna þess, að mér þykir gaman aðstarfi minu, ég fæ borgaö fyrir þaö og fæ tækifæri til aö feröast út um allan heim. Mér er þetta báeði starf og hobbý.” — Nú hlýtur þetta að vera mjög nákvæmt starf og menn þurfa kannski aö gefa sór góöan tima viö þaö. Var ekkert slikt sem freistaöi þin? „Starfiö krefst þess, aö menn ;eri alltmjög vandlega, og þó sér- staklega þegar fengist er viö sprengiefni, vegna þess, aö þá ertu oft að leika þér með lif ann- þaö. Þaö er algjörlega undir sjálfum þér komiö, hvort þér fer fram, eöa hvort þú stendur I stab. Þaö er enginn, sem heldur aftur af þér”. Logsuða og rigning — En hvert er starf belli- bragöamannsins? „Þaö er mjög fjölbreytilegt. Þú veröur aö kunna að logsjóða, nota rennibekk, mála og margt fleira. Ég tel hvern þann mann, sem fær tækifæri til aö vinna viö þetta, vera mjög heppinn, þvi starfið er mjög skemmtilegt. Þegar þú þarft aö vinna með byssukúlur, eöa sprengiefni, ertu kominn inn á allt annaö sviö. Þar geturöu lesiö þér tili bókum, sem allar eru bandariskar. Þar er nákvæmlega farið inn i efnafræöi og kennt hvernig best sé aö með- höndla efnin, en eins og ég sagöi áöur, aö besta leiðin til að læra, er að framkvæma undir yfirstjórn einhvers annars.” — Ég er ekki viss um, aö allir viti hvaö eru bellibrögð og hvað eru ekki bellibrögð, þegar horft er á kvikmyndir. Geturöu sagt eitt- hvaö nánar frá þvi? „Þaö eru margir, sem sjá kvik- myndir og skynja ekki aö i þeim eru bellibrögð. Bellibragðameist- arinn er mjög oft viö kvikmynda- tökur en fær enga viðurkenningu fyrir starf sitt, vegna þess, aö þaö er mjög einfalt og hann sættir sig við þaö. Þaö gæti verið rigning og áhorfandinn heldur að hann hafi rignt þennan dag, en svo er ekki. Bellibragðameistarinn er á bak við myndavélina og snýr krönum til þess aö framleiða rigningu. Hann framleiðir rigningu, reyk, loga, sprengingar, snjó. Fólk átt- ar sig ekki á þvi, að þetta eru bellibrögð, þetta bara er þarna, og eitt af þvi einfaldara. Þaö erfiðasta er, þegar þú fæst viö fjarstýröa eöa vélræna hluti, eins og i Star Wars. Þegar ég vann viö Star Wars, voru vél- mennin þaö erfiðasta aö fást við. Þau voru gerö af John Stears, sem er mjög snjall náungi, meö gott starfslið. Hann leysti starf — Þú vannst lika viö nýjustu mynd I Johns Boorman, ' Merlin? „ Já, ég vann við hana á írlandi. og ég held aö það veröi mjög góð mynd, en við komumst aö þvi, þegar hún veröui frumsýnd I Bandarikjunum I april.” — Hvaöa bellibrögö nota þeir I’þeirri mynd? eftir: Guðlaug Bergmundsson myndir: Jim Smari — Hvenær mun þá starf þitt hér hefjast? „Það er ekki enn komið á hreint. Ég þarf að vinna mikið undirbúningsstarf, safna saman munum núna erum við að fara yf- ir þaö, sem við getum keypt hér og þaö sem ég þarf aö koma með frá Englandi. Þaö liggur ljóst fyrir, að ég þarf aö búa til eitthvaö af vopnum fyrir bardagasenurnar. Þetta eru ekki venjuleg vopn, heldur eru þau hluti af bellibrögðunum.”

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.