Helgarpósturinn - 30.01.1981, Síða 23
hnlrjarpnc^t, /r/hn Föstuda9ur 30 ianúar 1981
Fjögur frystihús iKeflavik hafa
hætt að frysta fisk, og þar hefur af
þeim sökum verið sagt upp fjölda
starfsmanna. Olverksmiðjur i
Reykjavik hafa ýmist sagt upp
starfsfölki eða hótað uppsögnum.
Verkafölki i byggingariðnaði og
ýmsum þjónustugreinum tengd-
um honum hefur verið sagt upp á
nokkrum stöðum á landinu.
Hópur verkafólks á Suðurnesjum
hyggur á atvinnuleit erlendis,
fyrst og fremst hjá helstu keppi-
nautum okkar i fiskiðnaðinum,
Kanadamönnum.
Þessar staðreyndir hafa komið
af stað vangaveltum um það,
hvort vofa atvinnuleysis sé að
koma yfir okkur og ný bylgja
landflótta sé að hefjast.
— Það er siður en svo, að húsin
hafi hætt að frysta vegna minnk-
andi afla. Hann hefur þvert á
móti aukist. Ástæðan er fyrst og
fremst rekstrarvandi húsanna og
sölutregða. En þetta er i fyrsta
sinn sem frystihúsin fara ekki i
gang i byrjun vertiðar, og það er
mun alvarlegra en stöðvunin sem
varð i' sumar, segir Emil Páll
Jónsson um þetta.
En ástandið er ekki jafn slæmt
allsstaðar á landinu. Á Akureyri
er fiskiðnaðurinn til dæmis i full-
um gangi, og á Olafsfirði hefur
verið litilsháttar atvinnuleysi,
vegna þess að siglt hefur verið
meö aflann. Hvernig sem á þvi
stendur, að rekstur frystihúsanna
á Suöumesjum gengur verr en á
Akureyri er hitt ljóst, að út-
Nota gosdrykkjaframleiðendur
starfsfólk sitt til að þrýsta á
stjórnvöld með þvi að veifa at-
vinnuleysissvipunni yfir þvi?
Atvinnuleysi eða ofþensla?
Það styrkir út af fyrir sig þá
skoðun, að samkvæmt upplýs-
ingum óskars Hallgrimssonar
hjá Vinnumáladeild Félagsmála-
ráðuneytisins hefur skráning at-
vinnulausra aukist frá ára-
mótum. A Suðurnesjum einum
njóta 53 atvinnuleysisbóta, en það
er 30% meira en á sama tima I
fyrra. Að sögn Emils Páls Jóns-
sonar hjá verkalýðsfélaginu i
Keflavik eru ekki færri en hundr-
að konur atvinnulausar, þótt ekki
njóti þær allar atvinnuleysisbóta.
Hjá verkakvennafélaginu fengu
48 konur greiddar bætur á föstu-
dag fyrir viku.
En það er athyglisvert, að
stærsti hópurinn sem er nú án at-
vinnu i Keflavik missti vinnuna
vegna þess að öll fjögur frystihús
bæjarins hafa hætt að miklu eöa
öllu leyti að frysta fisk en verka i
skreið og saltfisk i staðinn Og allt
eru það konur. Karlmennimir
hafa allir haldið vinnunni — við
þessa nýju vinnslugrein.
Likurnar á að breski Verka-
mannaflokkurinn klofni hafa auk-
ist dag frá degi, eftir að flokks-
ráðstefna á sunndag ákvað að
veita forustumönnum sambanda
verkalýðsfélaga úrslitavald i vali
á foringja sósialdemókrata og
draga enga dul á að það geti orðið
upphaf á stofnun nýs flokks. A
fundi miðstjórnar flokksins i
fyrradag var svo komið, að leið-
togar striðandi fylkinga skiptust
á hnútum og köpuryrðum og
storkuðu hver öðrum. Til slikrar
rimmu kom, enda þótt Tony
Benn, leiðtogi vinstri arms
flokksins og sigurvegari á flokks-
ráðstefnunni i Wembley, tæki aft-
ur illa þokkaða tillögu um að
krefjast hollustueiðs af þing-
mönnum og þingmannaefnum
flokksins.
gerðarmenn syðra hafa siöur en
svo dregið úr umsvifum sinum.
Þeir hafa einungis skipt um
vinnslugreinar og farið i þá fisk-
vinnslu, sem var hvað arðbærust I
fyrra — saltfisk og skreið.
Þrátt fyrir næga atvinnu i fisk-
iðnaðinum eru yfir hundrað
verkamenn á atvinnuleysisskrá á
Akureyri að sögn Jóns Helga-
sonar, formanns Einingar, félags
iðnverkafólks. Þar eru þaö helst
karlmenn, sem eru atvinnulausir,
fyrst og fremst þeir sem stunda
byggingavinnu og aðra útivinnu.
— Það er einhver samdráttur i
byggingaframkvæmdum, en
fyrst og fremst hefur dregið úr
vinnu vegna harðindanna i vetur.
Einhverjir munu lika vera
skráðiratvinnulausir vegna þess,
að þeir hafa ekki komist suöur á
vertið, þar sem allt er i óvissu
með fiskverðið, segir Jón Helga-
son.
En það eru ekki bara harðindin,
sem hrjá þá sem hafa atvinnu af
Shirley Williams
byggingaframkvæmdum á Akur-
eyri. Að sögn Jóns Helgasonar er
nokkuð um fjárhagserfiðleika hjá
byggingaverktökum. Af þeim
sökum m.a. fá menn ekki inni
vinnu, þegar litið er um fram-
kvæmdir Uti.
Svipað er ástatt fyrir iðnaðar-
mönnum á Suðurnesjum, en
ástandið þó öllu alvarlegra.
— Það er greinilegur sam-
dráttur hjá iðnaðarmönnum hér,
fyrst og fremst vegna þess, að við
höfum enga fyrirgreiðslu fengið
til atvinnuuppbyggingar. Hér
hefur i mörg ár verið talað um
saltverksmiðju, magnesiumverk-
smiðju og saltsýruverksmiöju, en
ekkert orðið af framkvæmdum,
segir Emil Páll i Keflavik.
Astandið virðist ólikt betra i
Reykjavik, og það var gott hljóðið
i Benedikt Daviðssyni formanni
Sambands byggingarmanna,
þegar ég ræddi við hann.
— Þessi árstimi er oftast erfið-
astur, en i ár er hann heldur
Tony Benn
Uppreisn frá miðju grefur um
sig í breskum stjórnmálum
Sigurinn sem Tony Benn vann á
Wembley setur Verkamanna-
flokkinn i yfirvofandi hættu, af
þvi hann var ekki fyrst og fremst
unninn á hægra arminum, sem
laut i lægra haldi á flokksþinginu i
Blackpool I haust. I Wembley var
það Michael Foot, nýkjörinn for-
maður flokksins og vinstri maður
af gamla skólanum, sem beið
ósigur fyrir Benn og Herskáu
hneigðinni, skipulögðum samtök-
um sem setthafa sér það mark að
breyta Verkamannaflokknum úr
stjórnmálaflokki sem fylgir þing-
ræðisreglum i baráttusamtök
sem stefna aö skjótri og gagn-
gerri umbyltingu bresks þjóð-
félags.
A flokksþinginu i Blackpool var
ákveðið með naumum meirihluta
að taka val flokksforingja úr
höndum þingflokksins eins og
sömuleiðis að gera kjörna þing-
menn flokksins undirgefna
flokksstofnunum i kjördæmum
sinum. Þingflokkurinn valdi Foot
til forustu i þeirri von, að hann
væri liklegastur frambjóðenda til
að getahaldið breytingum á regl-
um um foringjakjör innan þeirra
marka, að einingu flokksins yrði
ekki teflt í bráðan voða. Þetta
reyndi Foot I Wembley, en mis-
tókst, þótt hann legði sig allan
fram.
Flokksþingið setti ráðstefnunni
i Wembley það hlutverk, að setja
nýjar reglur um kjör flokksfor-
ingja. Fyrst kom til álita, hvort
viðhafa ætti beint kjör eða óbeint.
Tillaga Davids Owens af hálfu
hægra armsins um beint kjör, þar
sem allir flokksmenn ætturétt til
þátttöku á jafnréttisgrundvelli,
var felld og ákveðið að setja á
laggirnar kjörmannasamkundu.
Komu þá til álita fimm mismun-
andi tillögur um hvernig kjör-
mannasamkundan skyldi skipuð.
I öllum var gert ráð fyrir aö þing-
flokkur, flokksdeildir i kjördæm-
um og verkalýðsfélagasambönd
ættu hlut að máli, en i mjög mis-
jöfnum hlutföllum. Michael Foot
studdi tillögu sem gerði ráö fyrir
að þingflokkurinn hefði helming
atkvæða i kjarmannasamkund-
unni en hvor hinn aðilinn
fjórðung. Taldi hann þetta hlut-
fall nauðsynlegt/ bæði gagnvart
núverandi þingflokki og almenn-
ingi, sem tortryggir áhrif aðila
utan þings á val þess manns sem
hefst til forustu fyrir rikisstjórn,
þegar flokkur hans er i stjórnar-
andstöðu.
Tillagan um jafnræði milli
þingflokks annars vegar og
flokksdeilda og verkalýðsfélaga
sambanda hins vegar var felld,
og að lokum náði samþykki til-
laga um að i kjörmannasam-
kundu til að velja foringja Verka-
mannaflokksins skuli verkalýðs-
félagasamböndin hafa drottn-
unaraðstöðu með 40 af hundraði
atkvæða en þingflokkur og flokks-
deildir hljóta 30 af hundraði hvor
aðili um sig.
Fyrirfram var ljóst að þetta
fyrirkomulag myndi mælast afar
illa fyrir, bæði innan Verka-
mannaflokkksins og utan. Astæð-
an er sú atkvæðahefð sem bresku
verkalýösfélögin viðhafa, einnig
þegar þau koma fram sem aðilar
að Verkamannaflokknum. Þá
hefur foringi hvers sambands at-
kvæöavægi eins og fari hann með
atkvæði hvers einasta félags-
manns I sinu sambandi, hvort
sem um er að ræða félaga i
skárri en oft áður. Þaö eru færri á
skrá en verið hefur undanfarin ár
og varðandi lóðaúthlutun er út-
litið skárra en i fyrra, segir Bene-
dikt.
Atvinnuleysisdögum yfir allt
landið fækkaði um 12400 frá árinu
1979 til 1980 og það athyglisverða
er, að sú fækkun varð öll á höfuð-
borgarsvæöinu. Ein af skýring-
unum er vafalaust sú, að þar
hefur verið byggt upp fjölbreytt-
ara atvinnulif en annarsstaðar á
landinu — þar byggist ekki allt
meira og minna á sveiflu-
kenndum fiskiðnaði.
En nú mætti halda, að það
krosstré sem iðnaðurinn er sé
fariö að bregðast. Þegar frum-
•varpið um vörugjald á gosdrykki
var lagt fram á Alþingi skömmu
fyrir jól tilkynntu eigendur gos-
drykkjaverksmiðjanna umsvifa-
laust að komi það til fram-
kvæmda muni þeir segja upp
starfsfólki. Til þessa hefur þó
ekki orðiö af þvi nema i einni
verksmiðju, hversu mikil alvara
sem er á bak viö það. Kannski
hún sé meiri en hjá skóverk-
smiðjunni Iðunni, en þar var öll-
um sagt upp fyrir mörgum mán-
uðum, en engin uppsögn komin til
framkvæmda.
Sumir leggja uppsagnirnar i
gosdrykkjaverksmiðjunum
þannig út, að þær séu fyrst og
fremst þrýstingur á stjórnvöld.
Verksmiðjueigendur hafa undan-
farið árangurslaust sótt til Verð-
lagsráðs um verðhækkanir, sem
þeir telja sig þurfa. Nú verða þeir
að hækka verðið vegna vöru-
gjaldsins, og þykir þeim liklega
enn torsóttara að fá eldri hækk-
anir i gegn eftir að hækkun þess
kom til. Verksmiðjueigendurnir
reikna dæmið þannig, að verðið
hækki svo mikið vegna vöru-
gjalds að salan hljóti aðdragast
YFIRSÝN
flokknum, flokksmenn annarra
breskra stjórnmálaflokka eða
flokksleysingja. Nógu illt þótti
undir þessu fyrirkomulagi að búa
meðan afl atkvæða reiknað með
sliku móti réð úrslitum mála á
þingum Verkamannaflokksins.
Þegar atkvæðastyrkur eftir
höfðatölureglu i verkalýösfélög-
um á að ráða mestu um forustu i
Verkamannaflokknum og þar
með hver skipa kann forsætisráð-
herraembætti i Bretlandi, þykir
mörgum steininn taka úr. Ekki
bætir úr skák að tillitslausum
verkalýðsfélagaforingjum og
kjarakapphlaupi þeirra er al-
mennt kennt um að siðasta
stjórnartimabili Verkamanna-
flokksins lauk með ósköpum, sem
leiddu til stórsigurs ihaldsmanna
og valdatöku Margaret Thatcher
i slðustu kosningum.
Sá möguleiki, að valið i næstu
kosningum geti staðið um
Thatcher annars vegar og Verka-
mannaflokk á valdi Tony Benn og
verkalýðssambandaformann-
anna hins vegar, opnar nýtt og
áður óþekkt svigrúm fyrir milli-
flokk á Bretlandi. Thatcher og
Benn eiga það ekki aðeins sam-
eiginlegt að bæði eru stjórnmála-
menn með rigskorðaða hug-
myndafræði, sina af hvoru sauða-
húsi, heldur eru bæði litt við
alþýðu skap. Anthony Wedge-
wood-Benn breytti nafni sinu og
fékk leyfi þingsins til að afsala
sér lávarðstign i þeim yfirlýsta
tilgangi að geta keppt eftir for-
sætisráðherrastöðu á vegum
Verkamannaflokksins, og að þvi
marki hefur hann einbeitt ótvi-
ræðum áróðurs- og skipulagsgáf-
um sinum.
I hópi þeirra sem myndað haf
Ráð sósfaldemókrata er hins veg-
ar Shirley Williams, sú af
forustumönnum Verkamanna-
flokksins sem mestrar lýðhylli
nýtur. Eini stjórnmálamaður i
Bretlandi sem úm þessar mundir
skákar henni I vinsældum er
David Steel, foringi Frjálslynda
flokksins. Tvær mismunandi
skoöanakannanir i Bretlandi hafa
leitt I ljds, að kosningabandalag
frjálslyndra og sósiaidemókrata
23
saman. A það hefur aö sjálfsögöu
varla reynt ennþá.
Það er ljóst, að einhver aukning
hefur orðið á atvinnuleysi á
undanförnum vikum. En það var
heldur ekki ýkja mikið
fyrir — 0.3% að meðaltali allt
árið, eöa um 300 manns. Undan-
farin ár hefur fjöldi atvinnu-
lausra oftfariðupp i 1000 i janúar,
en það er um eitt prósent af
vinnufærum mönnum. Það þætti
ekki mikiö I ýmsum nágranna-
löndum okkar. í Sviþjóð voru t.d.
tvö prósent vinnufærra manna án
vinnu i desember, en það teija
stjórnvöld þar varla að sé at-
vinnuleysi.
Að sjálfsögðu er það hart, aö
yfirleitt þurfi nokkur að vera at-
vinnulaus. En atvinnuleysi hefur
alla tið verið fylgifiskur iönaðar-
þjóðfélaga, og viðast væri 0,3%
atvinnuleysi talið merkja of-
þenslu i þjóðfélaginu. Það er
heldur ekkert nýtt, að hér séu
menn án vinnu tima og tima — en
vinni þeim mun meir þess á milli.
Sllkar sveiflur eru eðli fiski-
mannasamfélags, þótt mikið hafi
dregið úr þeim hér á undanförn-
um árum.
En þótt litil hætta sé á, að
skuggi atvinnuleysisvofunnar sé
yfir okkur er full ástæða til að
vera á varðbergi. Eitt af þvi sem
er mikilvægast er að atvinnu-
leysistryggingar séu i góðu lagi.
Einmitt i' vandræðaástandinu
sem rikir á Suöurnesjum nú
krefjast menn þess, að rikis-
stjórnin efni loforðin um endur-
skoðun löggjafar um atvinnu-
leysistryggingar, sem var I
„félagsmálapakkanum” frá þvi
fyrir áramót. Þegar til kemur
skilst fóiki, að þetta loforð hafi
alls ekki verið timasett.
eftir
Þorgrim
Gestsson
eftir
Magnús
Torfa
ólafsáon
undir forustu þessara tveggja
myndi i þingkosningum bera
sigurorð bæði af ihaldsmönnum
með Thatcher á oddinum og leif-
unum af Verkamannaflokknum.
Steel hefur þegar orðað mögu-
leikann á sliku kosningabanda-
lagi frjálslyndra og nýs flokks
sósialdemókrata og sett fram
höfuðatriðin sem hann telur að
falist gætu i sameiginlegri kosn-
ingastefnuskrá. Margt þarf þó að
gerast áður en áform um miðju-
bandalag t stjórnmálum Bret
lands verður að veruleika. For-
kólfar Ráðs sósialdemókrata
hafa ekki enn brotið brýr að baki
sér, og óliklegt er talið að þeir
láta til skarar skriða og segi sig
úr Verkamannaflokknum fyrr en
að afstöðnum bæja- og sveita-
stjórnakosningum með vorinu.
Þar við bætist að komið hefur i
ljós að hugmynd Steel um kosn-
ingabandalag við sósialdemó-
krata á ekki upp á pallborðið hjá
ýmsum k jördæmisfélögum
frjálslyndra.
Þjóðfélagsástand i Bretlandi
fer versnandi. Atvinnuleysi eykst
mánuð eftir mánuð og er komið i
hálfu þriðju milljón. Hágengi
pundsins heldur útflutnings-
framleiðslu niðri. Margaret
Thatcher situr þó við sinn keip og
kveðst muni framfylgja hinni
einu, réttu stefnu sem hún hafi
markað fram i rauðan dauðann.
Umbrotin i Verkamannaflokkn-
um stafa fyrst og fremst af
gerólíku mati á hver séu rétt við-
brögð helsta stjórnarandstöðu-
flokksins viö reynslunni af
Thatcher og stefnu hennar. Tony
Benn og hans menn þykjast eygja
gullið tækifæri til að yfirgefa
Efnahagsbandalagið, fjarlægjast
NATó, og ummynda einangrað
Bretland til sósialisma eftir sinu
höfði með skjótum hætti. Sósial-
demókratarnir eru jafn sann-
færðir um að það sem Bretar sist
þarfnist sé hugmyndafræði Tony
Benn I stað friedmanisma frú
Thatcher.