Helgarpósturinn - 10.04.1981, Síða 6

Helgarpósturinn - 10.04.1981, Síða 6
6 Föstudagur 10. apríl l981 -Jyelgarpásturirin. meö neina „lespu” stæla”, sagöi hiín og Friöþjófur gaf sig og hendin var lögö á hnéö. Svona gekk þetta fyrir sig klukkuti'mum saman og hundruö- um mynda var smellt af. Þaö voru allir orönir dálitiö dasaöir, en verkiö varö aö klára. Vanda- mál komu upp og ágreiningsefni. „Þetta er afleitur varalitur”, sagöi ein stúlknanna.en önnur svaraöi þá aö bragöi: „Afleitur? Þetta er svakalega „hot” núna”, og þar meö var þaö afgreitt. Svo átti aö mynda eina stúlkuna i sundbol og leikfimibol og tals- vert var rökrætt hvaöa sundbolur færi nú best. Og niöurstaöa fékkst i restina. Allt húllumhæiö byrjaöi um átta um kvöldiö og lauk ekki fyrr énhálfþrjú um nóttina. Fyrirsæt- uraar voru aö koma og fara á þessum tima, þvi sumar voru aöeins meö á einni mynd, aörar á fleirum. Brynja sagöi þetta ekki alltof vel borgaö. „Samkvæmt taxta fá módel 20 þúsund fyrir fyrsta klukkutimann, en 15 þús- und á hvern tima þar eftir. Hins vegar vill brenna við aö ekki sé borgað aö fullu eftir þessum taxta. Þetta er langt frá þvi að vera of há laun. Aöallega er um kvöldvinnu að ræöa, enda módelin i annarri vinnu, auk þess sem undirbún- ingsti'mi heima fyrir, getur orðið talsveröur — og hann er ógreiddur”, sagði Brynja Nordquist. ,,Óla Jó glottið”. Þegar undirritaður kvaddi „stúdió HP” þá var enn allt i full- um krafti og Friðþjófur kvartaði yfir því, að ein stúlkan setti alltof oft upp „hálfgert Óla Jó glott”. Hún svaraði og sagðist vita af þvi. „Ef ég brosi ekki neitt og læt aðeins rétt skina i tennurnar, þá vill brosið sveigjast út i annað munnvikið”. En Friðþjófur sá lausn og bað hana brosa breitt, „þá erum við laus við Óla Jó svip- inn”. Ekki verður séð á þessari stuttu heimsókn, að lif módela sé aðeins glaumur, glys og gaman, enda þott allir virtust skemmta sér vel við myndatökurnar. Það var unnið standslaust þessa kvöld- stund og litið á hlutina alvarleg- um augum. Einnig veröur ekki á þá skoðun fallist, eftir þessa upplifun að það fólk sem leggur fyrir sig fyrir- það sakleysislega aiigiiaráðið” hins vegar bláar og skinu dálitiö I gegn. Þaö þurfti jjvi auðvitaö aö fela. Þetta var þó smáatriöi, sem tókst að leysa, en þó nógu stórt til aö Friöþjófur og Brynja heföu áhyggjur af. Og eftir fjölmargar tilraunir viö uppstillingar voru menn loks ánægöir. Og myndatakan hófst. „Já, brosa núna”, nei ekki svona mikið. Viö viljum sjá dulúöugt bros og fjarrænt.. Fint þarna kom það... Og nú alvaran... Nei, ekki hreyfa hausinn... Ekkert sex, en?? Og fyrirsæturnar brostu i grið og erg, settu upp dulúöuga svip- inn og teygðu úr kroppnum. Viö og við hlupu þau Brynja og Friö- þjófur til og löguöu fötin á stelp- unum. Þaö þurfti aö slétta úr kjólnum, laga blússuna þvi Brynju fannst brjóstin á stúlkunni vera farin aö vera örlitiö of ber- sýnileg. Þaö var sem sé margt að varast. Þetta átti aö vera kven- legt, kynþokkafullt en þó innan ákveöins ramma. Brynja játaöi raunar aöspurð, að það væri ekki hægt að horfa framhjá þvi, aö þegar verið væri aö auglýsa kvenfatnaö, þá yrði hann einnig að höfða til karlmanna og þvi væri ekki verra að háfa fallegar og vel vaxnar stúlkur á myndun- um og einnig að kvenlegur yndis- þokki fengi að njóta sin að vissu marki. „Hins vegar neita ég þvi harð- lega, að „sexiö” eöa kynhvötin sem slik spili einhverja stóra rullu i þessu”, bætti hún siðan við. „Það er t.d. óþekkt fyrirbæri i tiskuljósmyndum, að ber kven- maður sé við hlið karlmanns, sem auglýsir karlmannafatnað, eins og við sjáum stundum i erlendum blöðum. Nektarfyrirsætur finnast ekki á Islandi. Þetta er á engan hátt klúrt hér heima”. Friðþjófur skaut þá inn i, að eitt sinn heföi hann verið fenginn til að taka slika mynd, þar sem al- klæddur karlmaður hefði staðið við hlið kviknakinnar stúlku, sem horfði til hans með glampa i aug- um. „Þessi mynd var hins vegar aldrei birt”, sagði hann, „enda heldég að Islendingar séu ekkert ginnkeyptir fyrir svona ódýrum „Af hverju ertu ekki meö tiíberinguna?” ,,Æ, mig langaöi þaö bara ekki.” Klukkan var niu að kveldi og staöurinn efri hæö HP-húsgagna og þar var samankominn hópur ungs fólks. Tilefnið? Þaö átti aö taka tiskuljósmyndir. Ungu, sætu stelpurnar tindust á staöinn og heilsuöu meö hæi og kommenter- uðu stuttlega á útlit hver annarrar eins og upphafssetn- ingarnar hér aö ofan segja til um. Þaö voru Friöþjófur Helgason, Brvnja Nordquist, sem velflestir þekkja sem tiskusýningarstúlku og fyrirsætu' er höföu stjórnina meö höndum. Og verkefni kvölds- ins var aö taka nokkrar glæsi- myndir fyrir timaritiö LÍF. Og þar átti aö auglýsa fatnaö — en ekki sætar stelpur. Það voru hins vegar miklar tilfæringar sem þurfti að viðhafa áður en myndatakan gat hafist. Friðþjófur á þönum meö ljós- kastarana sina fjóra, til aö ná réttri birtu og chesterfield leöur- sófanum varö að koma fyrir á réttum stað. Þetta tók sinn tima og á meöan biðu módelin — þó ekki aðgeröarlaus, þvi þau þurftu að klæða sig i flikurnar fögru, svo og mála sig og greiða. Aö sögn taka fyrirsæturnar sig saman i andlitinu áður en þær mæta i myndatökuna. Það þurfti þó að bæta aðeins við málninguna og snurfusa hárið og um þá hlið mála, sáu tveir ekki alsendis óþekktir hárgreiðslumeistarar. Dúddi og Matti. En svo byrjaði ballið. Svona i forspil voru teknar nokkrar myndir af börnum iklæddum nýjustu barnatiskufötunum og þar sátu fyrir börn aðal- forkólfanna, Þórdis Eik dóttir Friðþjófs ljósmyndara og Róbert sonur Brynju. Það gekk eins og i sögu og bömin hlýddu hverri ábendingu. Þau leiddust, settust „Brosa..magann inn..brjóst- in fram..bein í baki..og nú er eftir Guömund Arna Stefánsson myndir Jim Smart nær hvort ööru, horfðust i augu, brostu, settu hendur i vasana og geröu hvaöeina sem fyrir þau var lagt. Ekki eins að framan og aftan. Þvi næst skyldi mynda andlit einnar fyrirsætunnar, írisar Hreinsdóttur, sem átti aö auglýsa forláta gleraugu. Þaö var ekki litið sem gekk á, þegar sú andlits- mynd var tekin. Það var of mikill skuggi undir vinstra auganu og bolurinn sem stúlkan var i fór ekki nógu vel, en aðeins átti að glittai hann neöst á myndinni. Þá var gripiö til þess ráös, aö fá nælu og festa hann betur aftan á hálsi stúlkunnar þannig aö hann færi aö smekk ljósmyndarans. Þetta gaf tilefni til þess að hugleiðá hið gamalkunna, aö ekki er allt sem sýnist, eöa öllu heldur aö fram- hliðin ein nægi ekki til að sýna raunveruleikann. En hvaö um það framhliðin leit vel út gleraugun nutu sin og þar var Þessi leikur aðalhlutverkin I tiskuljósmyndun, þ.e. linsan á myndavélinni og hendur ljós- myndarans sem smellir af. tilganginum náð. En hvaða tilgangi? „Tilgangur okkar meö tisku- ljósmyndum er aö sýna fallegan fatnaö, með fallegu fólki i fallegu umhverfi,” var svar Brynju Nordquist, þegar hún var spurð um tilganginn og markmiðið meö öllu þessu vafstri og tilfæringum viö ljósmyndunina og um leiö fataauglýsinguna”. — En er þetta ekki fölsk imynd sem þið eruð aö sýna fólki. Er ekki alveg fulljóst að fötin sem þið eruð að auglýsa koma aldrei til með aö njóta sin jafnvel, þegar þau eru komin utan á venjulegt fólk i hversdagslegu umhverfi? Er „glamorinn” i kringum þetta ekki blekkjandi? „Það má ef til vill vera. En við erum aö selja ákveðna vöru og hvaða auglýsendum er bannað að setja vöru sina i aölaðandi umhverfi? Þetta er auðvitað „glamor”, það getur enginn neitað þvi. Hins vegar held ég að allir geri sér ljóst, að þarna er varan sýnd við bestu aöstæður og gangi út frá þvi.” — Þið hafið sem sé ekki á tilfinningunni að þiö séuð að blekkja fólk meö þessu? „Ekki blekkja, nei. Kannski örlitið að færa i stilinn.” Friöþjófur ljósmyndari sagði i þessu framhaldi, aö hann teldi enga markaöa sálfræöi liggja aö baki þessu. „Kannski eru einhver ómeövituö áróðursbrögö að baki en ég vil endilega benda á, að tiskuljósmyndir hér heima á ís- landi, eru ekki svipur hjá sjón miðað við þaö sem gerist úti i heimi. Aöstööu-, timav peninga- og þekkingarleysiö er hér algjört ef miðað er viö þá stóru I þessum bransa. Brynja bætti þá viö, að t.d. vefðist það ekki fyrir stóru tisku- blöðunum að senda stóran hóp manna i eina eða tvær myndir niður til Asiu eöa á fjarlægari slóöir. „Það er ekkert til sparaö i þessu viöa erlendis”, sagði hún. Að hitta karlmenn : Það varekki mikill timi i alvar- legar spekúlasjónir um tilgang tiskuljósmyndunar, þvi módelin voru nú klædd og komin á ról, meikuð og með hárið i réttum skoröum. Og það átti aðmynda tvær stúlkur iklæddar „kvenlegum klæðnaði og þá er tilgangur myndatökunnar að draga fram það kvenlega”, sagði Brynja til útskýringar. Fyrirsæturnar i þessari uppstillingu hétu Linda Haraldsdóttir og Svava Jó- hansen og höföu greinilega setið fyriráöur. önnur var iklædd hvitum kjól, en hin er i leður- buxum og skyrtublússu. Sú i kjólnum leggst i sófann og hin sest á arminn lyrir ofan hana. Ekki verður annað sagt en að klæönaðinum eða klæðaleysinu væri örlitið ætlað að kitla karl- mennina eða i öllu falli hleypa imyndunaraflinu af staö. Onnur stúlknanna haiöi óhnepptaogaðeins bundna i mittið, þannig að ber bringan og mag- inn blöstu við — þó dulitiö hulin hálskeðju. Það var siðan ekkert smámál að koma stúlkunum fyrir. Sú i kjólnum varö aö liggja þannig, að hún gæti látið handlegginn hylja mjaðmirnar. Og ástæðan? Jú , hún var einföld. Kjóllinn var pinkuli'tið gegnsær og stúlkan hafðiekki áttað sig á þvi aö vera hvitum nærbuxum i stil við hvitan kiólinn. Hennar nærbuxur voru trikkum”. Þaö er ákveöiö sexapil i þessu en ekkert gróft.”. ,,Hvað eigum við að gera við hendurnar”. „Jæja, nú breytum viö uppstill- ingunni”, sagði Brynja. Og nú skyldi sú i kjólnum setjast upp og vera örli'tiö gleið i sófanum og vinkonan skyldi sitja þétt upp aö henni. „Hvað eigum viö aö gera viö hendurnar”, spurðu þá stelp- umar. Brynja og Fiiðþjófur veltu dálitiö vöngum yfir þvi. Brynja vildi að sú I kjólnum legöi hægri hendina á hné hinnar, en Friö- þjófur vildi aö hún héldi um kálfa hennar. Brynja neitaði þvi harö- lega. „Nei, viö skulum ekki vera sætustörf, sé á nokkurn hátt öðru- visi i hegöun en gengur og gerist (þótt stundum sé svo sagt) enda sögöu allir viðstaddir aö þaö væri hrein og klár bábilja, aö hiö ljúfa líf væri t.d. meira stundað af tiskufólki, en ööru. „Við erum eins og fólk er flest, en ef til vill aöeins áhugasamara um föt, en gengur og gerist”, sagöi ein stúlknanna um þetta atriði. Ætli þetta svar megi ekki til sanns vegar færa. Aö minnsta kosti var eigin klæönaður fyrirsætanna ekkert slor og umræðurnar tengdust gjarnan fötum. Enda kannski ekkert skrýtiö, þar sem þetta starf þeirra er nú einu sinni fólgiö f þvi aö sýna föt og selja þau. Svona er stundum farið. Þarna á myndin aö Ifta þannig út, aö fyrirsætan sé úti við í nokkrum vindi. Og þá er ekkert annaö aö gera, en láta Brynju veifa pappa- spjaldi og búa til rok. Og fyrirsætan horfi mót „vindi og veöri”, án þess aö blikna.

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.