Helgarpósturinn - 10.04.1981, Side 13

Helgarpósturinn - 10.04.1981, Side 13
Ingvi Hrafn kom til dyra meö fellibylinn Hafstein á handleggn- um, rosaiegasta sjokkið i Iffi hans. ,,En þaö er ekki hægt aö hugsa sér stórkostlcgra sjokk. Aö eignast fyrsta barnið 37 ára gamall kaliar á meiri breytingar en nokkurn gæti grunað. Allar gömlu venjurnar eru fyrir bi”. Sonurinn heitir reyndar Hafsteinn Orri en Ingvi og Ragnheiöur Sara Hafsteinsdóttir fiugfreyja kona hans kalla hann stundum fellibyl og þaö þarfnast varla skýringa. Þeim finnst hann fyrirferöarmikill. Pabbinn getur reyndar trútt um talaö þvi hann hefur sjálfur veriö fyrirferöar- mikiil aö undanförnu: hefur gægst inni allar stofur landsins kvöld eftir kvöld og horft beint framan i fólk. Sennilega er þaö einmitt tilefni viötalsins. Aö minnsta kosti var Ingvi Hrafn tregur til, — hann sagöi aö okkur heföi aidrei dottiö 1 hug aö tala viö hann væri hann ennþá blaöa- maöur á Morgunblaöinu. ,,En þaö er vist þessi blessaður kassi sem allt snýst um hér á landi”. ,,Nú er pabbi að fara að vinna. en ég fer fyrir vélina, og jafn- framt þvi að horfa i þessi sterku ljós, þá er ég aö einbeita mér aö minum texta. Þetta _er kannski skýringin. Ég er bara svona”. — Af hverju legguröu þaö á þig aö læra þetta utanaö? „Ég tók BA próf i stjórnmála- fræöum og blaöamennsku frá háskólanum i Wisconsin I Banda- rikjunum, og þar fékk ég strax mikinn áhuga á sjónvarpi. Ég tók auövitaö eftir þvi aö þar horfa all- ir fréttalesarar beint i vélina, þeir hafa svokallaöan telepromter fyrir framan sig, þannig aö textinn rennur vélritaöur i gegn alveg viö myndavélarlinsuna. Svo þegar ég hljóp mjög snögg- lega i aö leysa Sonju Diego af þá ákvaö ég aö reyna aö læra textann utanaö. Aö minnsta kosti þann hluta sem ég les i mynd. Þetta tekur mig svona tiu minútur. Ég les þetta svona tvisvar þrisvar yfir, og álika oft i vegginn, og þá kann ég þetta. Mér finnst þetta furöulega auðvelt, og ég man stundum fréttir sem ég las fyrir nokkrum mánuöum. Sem er stórskrýtiö þvi ég gat aldrei lært kvæöi i skóla.” Lítill friOur „Nei Hafsteinn! ekki þetta”, sagöi hann svo, þegar sonurinn var farinn aö athuga linsur ljós- myndarans. „Biddu, hvar vorum við?” — Voru þaö mikil viöbrigöi aö koma af blaöi og fara aö vinna i sjónvarpi? „Stökkiö var stórt, já. Mesti munurinn er ef til vill sá aö nú er ég þekktur maöur, sem t.d. sýnir sig i þvi að þiö viljiö fá við mig viötal. Það er I leiöinni helsti gall- inn: maður missir privatlifiö. Þaö horfa allir á mig ef ég fer í búðir o.s.frv. og þaö er erfitt fyrir okkur hjónin að fara út að boröa eöa fara á ball lengur, sem okkur þykir gaman, þaö er litill friöur. Hvaö vinnuna sjálfa snertir, þá er munurinn fólginn i þvi aö nú skrifa ég stuttan texta. Meöal 'frétt uppá svona 40 sekúndur er ekki nema svona tæpt hálft vélrit- aö blað. A þvi veröur maöur aö koma fyrir þvi sem maöur notaöi margfalt meiri umbúöir utan um á blaöi. Þetta er mikil breyting og fyrir flesta sem koma úr blaöa- Föstudagur 10. apríl 1981 mennsku i sjónvarp tekur tölu- veröan tima aö aðlaga sig aö þessu.” Mæia sekdndurnar — Finnst þér þú áhrifamikill eöa valdamikill i þeirri aöstööu sem þú ert? „Ég veit þaö ekki. Auövitaö hef ég áhrif þegar ég veö inná heimili fólks i gegnum þennan miöil, alveg eins og aörir sem koma þar fram. Fólk litur á okkur sem kunningja og vill heilsa okkur á götu. Ég hugsa aö þetta sé kannski rétt. Sem sjónvarps- fréttamaður ræö ég alveg sjálfur hvaö ég tek fyrir úr þinginu, og miöaö við hve sjónvarp er gifur- lega sterkur miöill og mikilvægur fyrir stjórnmálaumræöuna, þá hef ég eflaust einhver völd. En þaö gerir sér áreiðanlega enginn grein fyrir þvi hve mjó hún er þessi lina sem fréttamenn rikis- fjölmiðlanna verða aö feta sig eftir. Ég veit um dæmi þess að stjórnmálamenn sitja heima og horfa á umræðuþættina meö skeiðklukku og mæla sekúndurn- ar sem hver fær til aö tala.” alltaf fulltrúa frá öllum flokkum i hvern þátt. Ég hef haft nokkuö gott samstarf viö þingflokks- formennina, og hef komist aö samkomulagi aö þessu jafnvægi milli flokka sé náö yfir árið, en ekki i hverjum einstökum þætti. Þaö gengur auövitaö ekki aö einn flokkur fái meiri tima en aörir. Nú heyri ég ekki lengur kvartan- ir frá þingmönnunum, en hvort þaö er gott eöa vont, það veit ég ekki”. Sjáifsagi kapfiaiisii — Ert þú sjálfur ekki langt til hægri I pólitlk? „Ég var blaðamaöur á Morgunblaöinu 112 ár, og þó ég sé ekki flokksbundinn i neinum stjórnmálaflokki, þá fer ekki milli mála að maöur sem vinnur þar svona lengi er i hjarta sinu sammála þeim viöhorfum sem koma fram i blaöinu. Auk þess fékk ég mina menntun i Banda- rikjunum. Ég kalla mig frjáls- hyggjumann, og er sjálfsagt kapitalisti. En ég hef ald? i feng- iö gagnrýni fyrir aö vera pólitiskt Aftur krafðist sonurinn athygli pabbans, og þegar viö héldum áfram spjallinu var tekiö til viö Morgunblaöiö, þennan risa I islenska blaöaheiminum. „Ég byrjaöi á Morgunblaöinu þegar Matthias Johannessen stóö á hátindi sinnar blaðamennsku. Og hann er mesti blaöamaöur sem Island hefur aliö. Alveg einstakur maður, sem tók okkur þessa stráka og geröi okkur aö blaöamönnum, gæddi okkur þeim neista sem þurfti og fór meö okk- ur alveg eins og strákana sina. Ef viö beygöum vitlaust vorum viö teknir og hengdir til þerris svo aö maöur hélt að maöur heföi framið morð, eöa eitthvaö þess háttar. Hann baröi inn i okkur islensku og blaðamennsku, með ótrúlegri blöndu af ljúfmennsku og hörku. Ég hugsa að þaö séu fáir menn meö eins mikil skaphrif og Matthias, en hann skilur fólk öðrum mönnum fremur. Ég segi hiklaust aö mina velgengni i þessu starfi á ég honum aö þakka. Þaö hjálpar til að ég er aö eölis- ! fari frakkur, kjaftfor og hæfilega Föstudagur 10. apríl 1981 „Frakkur, kianior «g hxiiiega moniinn” Ingvi llrain Jónsson farðu og skoöaöu stóra bilinn”, sagöilngvi viö soninn, og ég skaut á hann fyrstu spurningunni: af hverju svona myndarlegur maður væri svona grettinn I sjónvarpi. „Já, þetta er þaö sem ég heyri oftast hjá fólki”, sagði Ingvi eftir aö hafa þakkað komplimentið. „Ég er nú frekar pireygöur að eölisfari, hef við- kvæm augu, og ljósin þau hafa stundum pirrandi áhrif á mig. Annars er ég nú ekkert mjög ólik- ur sjálfum mér i sjónvarpinu. Ég tala mikið meö andlitinu og hönd- unum. Kannski hefur þaö sitt aö segja að ég læri minn texta utan að áöu»- i neigarposisvlðiaii „Nei, Nei, Nei — ofan i aftur, ofan I aftur.” Hafsteinn var enn að athuga linsurnar. „Þetta lærist eins og hvaö ann- aö”, hélt Ingvi Hrafn áfram. „Ég er kominn með innbyggöa tilfinn- ingu fyrir þvi þegar farið er aö hallast á einn þátttakanda, og kannski einum of mikla tilfinn- ingu. Oft langar mig að gripa frammi og fylgja eftir ákveðnum fullyröingum, og fylgja svo enn betur eftir, en geri það ekki vegna þess aö ég finn að aðrir eru farnir að ókyrrast. Þaö er skiljanlegt. Þetta er óskaplega viökvæmt. Þaö tók mig nokkuö langan tima aö brjótast undan þvi aö fá litaöur. Þaö eru bara sjálfstæöis- menn sem hafa kvartað yfir að ég sé kröfuharöur viö þá, til aö láta koma fram aö ég væri nú örugg- lega ekki hlutdrægur. En það held ég að sé ekki rétt — ég bara vil ekki aö Sjálfstæðisflokkurinn eöa aðrir stjórnarandstööuflokkar geti komið meö gagnrýni án sterkra raka fyrir henni. Það er alltof algengt aö stjórnmálamenn fari undan i flæmingi þegar á þá er gengiö og segi að hitt og þetta „komi I ljós slðar”. Og ég skammast min ekkert þó ég sé vondur viö þá menn. SKÍIðdjopp Ég lit á það sem skyldu mina aö reyna aö draga fram eins skýr svör og hægt er, en eins og þú veist ef þú hefur eitthvaö fylgst með pólitiskri umræðu hér á landi, þá er þaö nánast vonlaust verk. Yfirleitt stendur fólk upp... ...Já mamma er aö koma, uss biddu aðeins.... yfirleitt stendur fólk upp, dæsir og hugsar meö sér aö þaö hafi séö þennan þátt fimmtiu sinnum áöur. Hér hefur ekki veriö talaö um annað i mörg ár en aö vinna bug á verðbólgunni — árangurinn er ekki sjáanlegur ennþá, og fólk er orðið óskaplega þreytt á þessu. Á sama tima er alveg ótrúlegur pólitiskur áhugi hérna. Ég verö var við þaö aö þaö er fylgst meö þessum þáttum, og ef einhver æs- ir sig upp og segir eitthvaö, þá er það umræöuefni hjá almenningi daginn eftir. Þetta eru ekki slður skemmtiþættir fyrir fólk.” — Þingmennskan heillar þig ekki? „Mér finnst þingmennskan vera skitadjobb og illa launuö, miðaö viö það sem þessir menn veröa að gera. Þrýstingurinn og álagiö er meira en hægt er aö imynda sér. Ég hef ekki minnsta áhuga á aö fara úti pólitik, og heföi ekki efni á þeim lúxus aö vera þingmaöur. Þingmenn eru að ósekju.... Einsiakur maöur Nú var Hafsteinn farinn aö láta i sér heyra svo um munaöi og fékk pabba sinn til aö fara og ná i slatta af kókópuffs fyrir sig á disk. „Þingmenn eru gagnrýndir fyrir leti, en staðreyndin er sú aö þeir vinna all flestir óhemju starf og eru aö allan sólarhringinn. Og þeir vinna viö slæm skilyröi, og án nauösynlegrar sérfræöiaö- stoöar”. montinn... Nei, ekki! ekki!. Svona, vertu nú hjá mömmu. Ha? ! Farðu til mömmu.....” Sonurinn dreyföi kókópuffsinu um sig, en ég spuröi hvort Ingvi Hrafn heföi 1 ekki verið kominn með annan fót- inn i sjómennsku á sinum tima. ; Fílabeinslurn „Jú, Þegar ég var strákur var ég átta sumur i sveit, en fimmtán ára, eftir landspróf á Núpi stakk ég af til sjós og ætlaði að verða sjómaöur. Ég var þá i þrjú ár á sjónum, en alls á ég 54 mánuöi i , sjóferöabók, tók pungaprófiö og komst lengst i þvi aö veröa stýri- maöur á 60 tonna snurvoöarpung frá Reykjavik. Nú eru liðin fimm ár frá þvi ég fór siðast á sjó, en þá reri ég frá Grindavik á tólf tonna netapung frá Grimsey. Þegar ég var i .menntaskóla var ég nefnilega I tvö sumur á trillu i Grimsey, og þaö er kannski sá staöur sem mér hefur liöib best á. En fyrir fimm árum komu þrir vinir minir þaöan og ég fór með þeim á vertiö. Það er svo hætt viö þvi i blaðamennsku að menn setjist upp I einhvern filabeinsturn. Ég held aö menn yfirleitt geri alltof 1 litiö af þvi að leita aö rótum islensks þjóölifs, og ég get engum betra ráð gefib en aö fara á vertið, og kynnast fólkinu viö sjóinn.” — Einstaka vinir þinir vilja halda þvi fram aö þú hafir hætt á Morgunblaöinu til að komast .• meira i laxveiöar, er eitthvaö til i þvi? „Nei ég hætti á Morgunblaðinu , einfaldlega vegna þess að mér var farið aö leiöast starfib. Ég var búinn að vera þar i 12 ár, oftast i erlendum fréttum og þetta var orðin rútina. Þaö var oröiö lifsnauðsynlegt fyrir mig að hætta.” Meiri leKjur en pingmennirnír — Hefurðu oröiö rikari eftir? „Eftir aö ég hætti á Morgun- blaöinu og fór úti þessa freelance vinnu hef ég miklu meiri tekjur = en t.d. hin almenni þingmaöur. Ég hef haft mikið aö gera — sjónvarpsvinnan er ekki nema háflt starf — og ég hef getað skammtaö mér tekjur. Ég hef mikla ánægju af laxveiöum og útilifi og er búinn aö eignast hálfa jörö viö Langá á Mýrum meö ; tengdapabba minum. Ég vinn eins og skepna yfir veturinn en um miöjan júni fer ég og kem . ekkert aftur fyrr en i ágúst ein- Vlðlal: Guðjðn Arngrímsson Mynðír: Jim Smarl 'steipn 0rritakast hverntima. Ég er bara uppi sveit i sumarbústaönum. Og svo veiöi ég einnig i perlu laxveiöiáa Laxá i Aðaldal.” — Hvað er þaö eiginlega sem þú gerir? „Ég hef séð um auglýsingar fyrir Daihatsu, og haföi mjög gaman af aö taka þátt i þvi ævintýri þegar viö seldum hér 2000 bíla á tveimur árum af tegund sem aldrei haföi heyrst nefnd hér á landi. Auk þess er ég meö fjölmiðlaráðgjöf fyrir hina og þessa, Félag stórkaupmanna og ýmsa abila i viðskiptalifinu. Þá hef frá upphafi verið tengdur Sjávarfréttum, er titlaöur þar ritstjórnarráögjafi, og hef skrifaö fyrir Iþróttablaöiö og fleiri blöð þeirrar útgáfu. Svo er ég frétta- ritari Sunday Times á tslandi og bandariska útgáfufyrirtækisins McCraw Hill sem gefur út Busi- ness Week og um 20 blöö önnur. Svo hef ég veriö meö útvarps- þætti, og náttúrulega þingfréttir fyrir sjónvarpiö. Þetta hefur veriö skemmtilegt, fjölbreytt og lifandi starf, sannkallaö drauma- verkefni fjölmiðlamannsins..... Do do do”, sagöi hann- svo höstugri röddu — sonurinn lét ekki aö sér hæöa. — Þú sagðist vera menntaður i Bandarikjunum. „Ég varð stúdent 1965, var einn af þeim sem taldi mig ekki fá nóga menntun á fjórum árum og og var þvi fimm. Ég var reyndar aldrei góöur námsmaður og leiddist alltaf frekar i skólanum. Ég fékk akkúrat 6.00 á landsprófi og tel ennþá aö minn góði læri- faðir séra Eirikur J. Eiriksson, skólastjóri á Núpi hafi gefið mér prófiö. I islenskum stil missti ég eina set.ungu úr á einhvern óskiljanlegan hátt, 13 orð i allt, og þar semorðib gilti á við 0,5, heföi ég átt að fá 3,5 heföi allt hitt verið rétt. En ég fékk 6,5 eða 7 og er ansi hræddur um aö ég eigi Eiriki þaö aö þakka. Eftir þetta fór ég á sjóinn, en féll svo með heiöri og sóma I þriöja bekk menntaskólans. Eftir aðhonum lauk svo vann ég á vell- inum um sumarið og innritaöist svo I viöskiptafræöi I Háskólan- um. Þar mætti ég I tvo tima, en hætti svo, þvi hafi menntó veriö dauöur þá var Háskólinn eins og llkhús. Ég talaöi þá viö Matthias og hann réöi mig I erlendar fréttir á Mogganum. ísiendinyar I húo og nar Tveimur árum seinna, eöa ’67 vildi ég ná mér i meiri menntun og skellti mér þvi út til Banda- rikjanna, til Wisconsin þar sem bróðir minn var að læra hagfræöi. Eitthvaö hefur bisnissinn setiö i mér á þessum árum, þvi ég innritaði mig fyrst i „business administration”. En fljótlega skipti ég um og fór I fög sem gætu gefið mér góða undirstöðu i blaðamennskunni — alþjóöa- stjórnmál og blaðamennsku, þjóðfélagsfræði, landafræöi, sögu og fleira sem ég heit aö yrði mér aö gagni. Ég náði mér þarna i býsna breiða og góöa undirstöðu- menntun. A þessum árum skrifaði ég allt- af svolítið fyrir Morgunblaðiö, og meöal annars sendu þeir mig til Atlanta, þar sem ég var viðstadd- ur útför Martin Luther Kings. Mér likaði geysilega vel viö Ameriku. Þar er allt stórbrotiö, og varla er hægt að tala um fólkiö þarna sem eina þjóö. Þarna er aö finna allt þaö besta og allt þaö versta, og alltaf fer ég vestur eina til tvær feröir á ári til aö anda aö mér nýjum vindum sem þar blása bæði I pólitik og menningu”. — Erum viö tslendingar amerikaniseraöir eða erum viö fyrst og fremst skandinavar? „Ég held aö viö séum skandinavar i húö og hár, evrópu- menn. En númer eitt tvö og þrjú erum viö tslendingar. Viö litum á okkur sem nafla alheimsins og höfum gengið til orrustu við breska heimsveldiö og teljum okkur hafa lagt þaö aö velli upp á eigin spýtur, þó allir viti aö ein af ástæöunum fyrir þvi að þaö tókst var sú að viö erum óhemjumikil- vægir Atlantshafsbandalaginu. En þaö fer samt ekkert á milli mála aö viö erum miklir frumkvöölar i hafréttarmálum, og aö ná yfirráöum yfir þessum 200 milum var alveg stórkostlegt. Ég held aö öll okkar sjálfstæðis- barátta sé nánast smámál miðað viö þetta risastökk. Það jafnast áreiðanlega á við það þegar Norömenn uppgötvuöu sina Noröursjá varoliu”. „Þér er skemmt”, sagði Ingvi Hrafn svo viö soninn, sem tekist haföi ab leggja sófaboröiö i heild sinni undir leik sinn meö kókó- puffsið. — Ertu ánægöur meö persónu- legu hliöina á lifinu? „Já ég er ánægöur maður. Ég er búinn aö koma mér vel fyrir, ég á góöa konu og englason, þó hann sé fyrirferöarmikill. Viö höfum komið okkur upp góöri ibúö, bil og sumarbústaö. Eins og staöan er núna er ég mjög ánægbur. Þó geri ég mér grein fyrir aö þetta er ekkert eiliföardjobb og auövitað kemur aö þvi aö maöur kemur sér niöur á einhvern fastan grunn. En núna hef ég ekki hugmynd um hver hann verður”. — En að minnsta kosti ekki stjórnmálin? „I dag er þaö eins fjarri mér og hugsast getur”.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.