Helgarpósturinn - 04.09.1981, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 04.09.1981, Blaðsíða 1
Helgarpósturinn kannar frekar þátt Cargolux 1 hergagna- flutningum: „FÆÐINGIN VAR OFSALEG UPPLIFUN" — Stuðarinn ræðir við 18 ára pabba @ Heimildir staðfesta, en forstjórar neita Cargolux hefur verið I sviftsljósinu i fjölmiðlum hér heima og erlendis eftir ab uppvist varð um hergagnaflutninga fé- lagsins til Teheran i október sl. og nti sfftar vegna hugsanlegra -tengsla viö Líbýu. Vmsar þver- sagnir hafa komib upp á yfirborb- ib i báöum þessum ma'lum — i fyrra atriðinu milli fbrsvars- manna Cargoluxog erlendra fjöl- mibla en í hinu sibara milli for- stjóra Cargolux og stjórnar- manna IFlugleibum og Cargolux, sem draga enga dul á ab þab sé Libýumaður sem standi á bak vift hina nyju 25% eignarabild i Cargolux. Pierre Salinger, fréttastjdri bandarisku sjdnvarpsstöðvarinn- ar ABC f Parfs, tiundar nákvæm- lega isamtali vib Helgarpóstinn i dag hvaða hergögn það hafi verið sem DC-8 vél Cargolux flutti frá N imes I Frakklandi til iran i októ- ber i' fyrra, en Einar ólafsson, forstjdri Cargolux heldur sig við fyrri skýringar um ab þarna hafi verib um venjulega vöruflutninga ab ræba. Raunar sagbi Salinger I samtali vib Helgarpo'stinn, að þab væri „vel hugsanlegt" að forsvarsmenn Cargolux hafi ekki vitab ab f armskjölin voru fölsuð, þótt franskh embættismenn hafi vitab þab en horft framhjá þvi. HeimildarmaburHelgarpóstsins i Luxemborg segir hins vegar, að þar i landi fari það orð af Cargo- lux-mönnum að þeir einblini ú farmskjölin en „opni ekki kass- ana".Gögn Salinger virðastnógu trausttUað taka af öil tvlmæli um að þarna hafi átt sér stað hergagnafhitningar. Orðrómur um tengsl milli libýsks fjármagns og Cargolux hefur verið á kreiki allt frá þvi að hlutafé Cargoiux var aukið fyrr á þessu ári og alþjdðlegt fjárfest- ingafyrirtæki keypti25% hlut iféiagim á móti samsvaraiK'i hlut- um fyrri eigenda Cargolux, þ.á.m. Flugleiða. Bakhjarl þess- ara kaupa var sagður Libýumað- Hvorki Einar ólafsson, for- stjtíri Cargolux, né Sigurður Helgason forstjóri Flugleiða kannast við tengsl við libýsk stjórnvöld og Einar segir I sam- tali við Helgarpdstinn að þetta nýja fjármagn yrði líklega að teljast kómið frá Italiu. Sam- kvæmt heimildum Helgarpósts- ins innan tír stjórn Flugleiða var hinn nýi hluthafi kynntur þar sem Libýumaður og Bergur Gislason, fulltrúi Flugleiða f stjdrn Cargo- lux staðfestir i blaðinu að bak- hjarlinn sé Libýumaður, maður hreintrúaður islami, með bæki- stöðvar á ttaliu, þar sem hann reki umsvifamikið verktakafyrir- tæki. Uni tengslhans og libýskra ráðamanna er honum ekki kunn- ugt. Hins vegar vekur það at- hygli, að um þetta sama leyti og breyting verður á eignaraðild Cargolux, virðast fara vaxandi samskipti félagsins við flugfélag- ið United African fLibýu. Einar ólafsson, forstjóri Cargolux neitaði fyrst i samtali við Helgarpdstinn að nokkur við- skipti væru milli Cargolux og Libýu en viðurkenndi hins vegar slikt siðar I samtalinu ©¦ Ián fyrir launafólk. Santvínnubankinn huiníívelta

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.