Helgarpósturinn - 04.09.1981, Blaðsíða 1
Nærmynd
af nýjum
biskupi
„EG EFAST ALDREI UM
MITT LÍFSVIÐHORF” |-§
9- X
S-2;
-■ (/)
O* rt-
a> -
„Féll ekki
flatur fyrir
segir Grímur
EngilbertS/
ritstjóri
Æskunnar
poppmu
sturlnn.
Lausasöluverð nýkr. 8,00 Sími 81866 og 14900
Fostudagur 4. september 198
Borða
pulsu-
gerðar-
menn
pulsur?
um
Helgarpósturinn
kannar frekar
þátt Cargolux i
hergagna-
flutningum:
þ.á
ara
ur.
„FÆÐINGIN
VAR
OFSALEG
UPPLIFUN”
— Stuðarinn ræðir
við 18 ára ^
pabba Í24j
Heimildir
staðfesta, en
forst jórar neita
Cargolux hefur verið i
sviðsljósinu i fjölmiblum hér
heima og erlendis eftir að uppvfst
varð um hergagnaflutninga fé-
iagsins til Tcheran i október sl. og
nii sfðar vegna hugsanlegra
tengsla við Líbýu. Vmsar þver-
sagnir hafa komið upp á yfirborö-
ið i báðum þessum málum — f
fyrra atriðinu milli forsvars-
manna Cargoluxog erlendra fjöl-
miðla en í hinu siðara milli for-
stjóra Cargoiux og stjórnar-
manna fFlugleiðum og Cargolux,
sem draga enga dul á að það sé
Libýumaður sem standi á bak við
hina nýju 25% eignaraðild i
Cargolux.
Pierre Saiinger, fréttastjdri
bandarfsku sjónvarpsstöðvarinn-
ar ABC iParfs, tfundar nákvæm-
lega isamtali við Helgarpóstinn I
dag hvaða hergögn það hafi verið
sem DC-8 vél Cargolux flutti frá
N imes f Frakklandi til tran i októ-
ber f fyrra, en Einar Ólafsson,
forstjóri Cargolux heldur sig við
fyrri skýringar um aö þarna hafi
veriö um venjuiega vöruflutninga
að ræða. Raunar sagði Salinger f
samtali við Helgarpóstinn, að það
væri ,,vel hugsanlegt”
að forsvarsmenn Cargolux
hafi ekki vitað að
farmskjölin voru fölsuð,
þótt franskir embættismenn hafi
vitað það en horft framhjá þvi.
HeimildarmaðurHelgarpóstsins i
Luxemborg segir hins vegar, að
þar i landi fari það orð af Cargo-
lux-mönnum að þeir einblini á
farmskjölin en „opni ekki kass-
ana”.Gögn Salinger
virðast nógu trausttil að
taka af öil tvimæli um
að þarna hafi átt sér
stað hergagna flutningar.
Orðrómur um tengsl
milli iibýsks fjármagns
og Cargolux hefurverið
á kreiki ailt frá þvi að
hlutafé Cargolux var
aukiö fyrr á þessu ári
og aiþjóölegt fjárfest-
ingafyrirtæki
keypti 25%
hlut f félagine á móti
samsvaranéi hlut-
fyrri eigenda Cargolux,
m. Flugleiöa. Bakhjarl þess-
kaupa var sagöur Libýumað-
Hvorki Einar ólafsson, for-
stjóri Cargolux, né Sigurður
Helgason forstjóri Flugleiða
kannast við tengsl við libýsk
stjórnvöld og Einar segir f sam-
tali við Helgarpóstinn að þetta
nýja fjármagn yrði líklega að
teljast komið frá ttaliu. Sam-
kvæmt heimildum Heigarpósts-
ins innan dr stjórn Flugleiöa var
hinn nýi hluthafi kynntur þar sem
Libýumaður og Bergur Gislason,
fulltrúi Flugleiða f stjórn Cargo-
lux staðfestir i blaöinu að bak-
hjarlinn sé Libýumaöur, maður
hreintrúaöur islami, með bæki-
stöðvar á ttaliu, þar sem hann
reki umsvifamikið verktakafyrir-
tæki. Um tengsihans og libýskra
ráðamanna er honum ekki kunn-
ugt.
Hins vegar vekur það at-
hygli, aö um þetta sama leyti og
hreyting veröur á eignaraðild
Cargolux, virðast fara vaxandi
samskipti félagsins viö flugfélag-
iö United African í Libýu.
Einar ólafsson, forstjóri
Cargoiux neitaði fyrst i samtali
við Helgarpóstinn að nokkur við-
skipti væru milli
Cargolux og Libýu en
viðurkenndi hins vegar
slikt slöar i samtalinu
©
Lán fynr launafólk...
#Samvínnubanklnn
Launavelta