Helgarpósturinn - 04.09.1981, Blaðsíða 16
Föstudagur 4. september 1981 halrprpA'st, irinn
Að neyta vinnu
utan vinnutíma
Eftir Guðlaug Bergmundsson Myndir Jim Smart
Þaö eru líklega flestir, sem eiga þá ósk heitasta,
þegar heim er komiö að afloknum vinnudegi, aö
geta gleymt öllu amstri hversdagsins. Aöferöirnar
til þess eru ótal marqar, þó kannski eins marqar oq
mennirnir. Þaö eru þó ekki allir, sem geta notað
sumar hinna hefðbundnu afslöppunaraöferöa, því
þær eru þeirra lifibrauö. Eða fá menn kannski
aldrei ofnæmi fyrir því, sem þeir eru aö vasast i
allan daginn, eða öll kvöld? Helgarpósturinn ræddi
viö fjóra menn til þess aö forvitnast um afstöðu
þeirra til þess, sem þeir fást við i vinnunni og um
þaö hvort þeir neyti sjálfir þess, sem þeir framleiða
eöa framreiöa. Þessir f jórir menn eru pylsugerðar-
maður, barþjónn, prentari og sýningarmaöur i
kvikmyndahúsi.
„Þeirra að
taka út
móralinn”.
segir Simon Sigurjónsson
barþjónn
„Ég geri þaö aldrei i vinnunni,
enda er það alveg bannað sam-
kvæmt landslögum. Utan vinnu
geri ég nú litið af þvl, en ég
smakka þaö”,sagði Simon Sigur-
jónsson.barþjónn á Nausti, þegar
hann var spurður hvort hann
drykki sjálfur áfengi.
Þegar hann var spurður hvaöa
tegund hann drykki, sagði hann,
aö það væru alla vega ekkikokk-
teilar, hann vildi heldur hreina
drykki, þókokkteilar gætu veriö
bæði ljúffengir og styrkjandi.
— Ferðu á bari, þegar þú færð
þér áfengi utan þins vinnutima,
eöa færöu þér þaö heima?
„Þaö er ýmist, en þó geri ég li't-
ið af þvi, nema þegar ég er i' sum-
arfriieða öðrum frium, þvi' mað-
ur þarf að vera friskur i vinn-
unni.”
— Færðu aldrei móral yfir þvi
að selja áfengi fólki, sem ekki
kann með það að fara?
,,Nei, þaö get ég ekki sagt. Það
er þeirra að taka móralinn. Það
er hans, sem drekkur hlutinn að
kunna aö fara með hann, ekki
barþjónsins.”
— Kannt þú sjálfur að fara meö
áfengi?
„Ég held, að þaö séu fæstir,
sem kunna það. Ég er ekki dóm-
bær á sjálfan mig.”
— Hvað hefurðu verið lengi i
þessu starfi?
,,Ætli ég sé ekki biíinn að vera
stanslaust i' tuttugu og fimm ár.
Ég er lærður framreiðslumaður
og greip inn i þetta m.a. þegar ég
var áGullfossi. Ég var þar frá 50 -
54 sem þjónn og yfirþjónn og
leysti stundum af á börunum
þar.”
— Hvers vegna fórstu út i þetta
starf?
„Þvi get ég ekki svarað. Ætli
mér hafi ekki fundist þetta eiga
við mig, en ég myndi ekki ráð-
leggja neinum að fara Ut I þetta
núna. Ég er kannski oröinn of
gamall til að hafa þá hugsjón, að
menn ættu aö vera i þessu.”
— En er gaman að þessu?
„Já, þetta er afskaplega
skemmtilegt og lifandi starf, og
er alltaf að veröa skemmtilegra
og skemmtilegra eftir þvi, sem
fólkið kann betur meö hlutina að
fara. Þó maður megi ekki nota
þetta orö vínmenning, þá er hún
samt orðin miklu betri en áður,
enda úr fleiru aö velja. NU eru
ekki bara sterku drykkirnir, nú er
svo mikið Urval af léttum vi'num.
Það er mjög áberandi hvað fólk
velur sér heldur létta drykki en
sterku drykkina nú oröið”, sagði
Slmon Sigurjónsson.
Simon
hristir kokkteil:
Léttir drykkir
meira áberandi
nú oröiö.
„Sennilega
orðinn
allt að þvi
V
saddurTT
segir
óskar Steindórsson
sýningarmaöur.
„Ég horfi ekki á þær meðan ég
syni þær, nema þegar ég nauð-
synlega þarf. En maður verður
náttdrlega að fylgjast með að það
sé mynd á tjaldinu og að textinn
sé á réttum stað. Ég verð að
skoða flestar myndir. Við sýnum
þær fyrir eftirlitið og þá reynir
maöur að horfa á þær til að hafa
einhverja hugmynd um hvaö
maður er að auglýsa”, sagði Ósk-
ar Steindórsson, sýningarmaður i
Regnboganum.
„Einn úr
ættinni
hefur
alltaf gert
þetta i
300 ár”
segir
Marius Blomsterberg
pylsugeröarmaður.
,,Já, ég geri það, og hef alltaf
gert”, sagði Marius Blomster-
berg, pyslugerðarmaður, þegar
hann var spurður hvort hann
borðaöi pyslur sjálfur. Hann
sagöi lika, að honum þættu þær
yfirleitt góðar.
— Borðarðu þá þina eigin
framleiðslu?
„Ég geri það lika, en ég borða
gjarnan framleiöslu annarra til
að sjá hvernig landið liggur.”
— Hvað áttu við með þvi?
„Ég á við það, að gæðamunur
er greinilega nokkur og ég þykist
geta séð nokkurn veginn hvernig
hinn almenni smekkur.er.”
— Geturöu upplýst mig um það
Annars sagði Óskar, hann færi
litiö i bió, kannski of litið, þvi það
væru margar myndir, sem hann
langaöi til aö sjá, en hann hefði
sig aldrei i þaö, þegar hann ætti
fri.
„Ahuginn hefur minnkað eitt-
hvaö. Maöur er búinn að sjá svo
mikiö, aö sennilega er maöur orð-
inn allt að þvi saddur. Það er ein
og ein, sem sker sig Ur, sem mað-
ur hefur áhuga. á.’
— Er þá hægt að fá of mikið af
þessu?
„Erekki hægt að fá of mikið af
öllu? Þetta verður rútina og það
ereinsog annað, að maöur vinsar
úr þessu. Sumt er gott og annað
ekki. Það eru margar góðar
myndir, sem er gaman að horfa
á, ef maður færi i bió, en það er
eins og maöur hafi ekki mikla
þolinmæði oröið til aö sitja yfir
þvi.”
Óskar sagði, að núorðið hefði
hvað sett er 1 venjulegar vinar-
pylsur ?
„Það eru einmitt þær, sem
virðast vera frekar misjafnar.
Almennt er það nautakjöt, kálfa-
kjöt, kindakjöt og grisakjöt, aðal-
lega feitt, þannig að þær verði
ekki eins og spýta.”
— Er þessu svo öllu blandað
saman?
„Nei, ekki eitt i dag og annað á
morgun, þetta þarf að hafa
ákveðinn staðal. Kjötið er vigtað
saman, og kryddið er vigtaö sam-
an.”
— Hvaða krydd er sett i þær?
„Það er venjulega hvitpipar,
múskat, kardimommur, lítið eitt
af papriku og engifer.”
— Erþetta standard uppskrift?
„HUn er mjög nærrilagi. Sumir
nota staðlaða kryddblöndu, sem
hægt er aö fá, aðrir gera þetta
sjálfir. Ég nota sjálfur mikið
staölaðar kryddblöndur, en
stundum laga ég það lika
sjálfur. ”
— NU eru margir, sem segja að
þaö sé notaö m jög vont kjöt I pyls-
ur.
„Þetta er svo gamalt tema, að
það ervarla hægt að hlusta á það.
Ég sateinu sinni fyrir svörum hjá
húsmæörakennurum, en þær
nefndu þetta ekki eins og þú, þær
sögðu aöþetta væru afgangar. Ég
vildi nú gjarnan vita hvar á ein-
hann mestan áhuga á afþreying-
armyndum, sem hægt væri að
skemmta sér yfir. Hann sagöi, að
hann hefði llka áhuga á góðum
myndum, vel gerðum og vel
leiknum, og einnig hefði hann
alltaf veriö afskaplega veikur
fyrir vel gerðum og góðum sci-
ence-fiction myndum, 2001 hafi
alltaf verið hans uppáhalds
mynd, en þvi miður væri allt of
litiö af góðum slikum myndum.
Þá sagðist hann hafa séö allar
Chaplin myndirnar, sem sýndar
voru á Kvikmyndahátiðinni og
margar oftar en einu sinni.
Óskar hefur verið sýningar-
maður frá árinu 1942. Hann hóf
feril sinn f Vestmannaeyjum, en
þá í aukavinnu. Til Reykjavíkur
kom hann 1948 og hefur veriö sýn-
ingarmaður aö aðalstarfi siðan.
Hann byrjaði þá að vinna I Hafn-
arbíói og var þar til 1978, er hann
tók við Regnboganum.
„Klefinn i Hafnarbiói var mjög
litill og gott að vinna þar fyrir
einn mann,en þar er mjög stór og
um skrokki þessi hlutur er, sem
heitir afgangur. Þaö lá heldur
ekki á lausu hvar það var. Þegar
búið er að úrbeina skrokk, þarf að
sortera Ur þeim vissa hluta. Við
skulum taka sem dæmi kjötið,
sem fer i vinarpylsur, það er það,
sem maður segir meðalfeitt, en i
bjúgun verður það að vera feitara
til þess, að þaö sé yfir höfuð hægt
að boröa þau. En það eru ekki af-
gangar, sem fara i þau, heldur
feitari hlutinn. ókunnugir kalla
þetta afgang, en þegar við tölum
um afgang i réttum skilningi, þá
skilst mér, að það séu matar-
leifar af diski, sem einhver er
hættur viö.”
Marius sagöi, að það þyrfti ekki
endilega aö vera fyrsti gæöa-
flokkur af kjöti, sem færi i pylsur.
Annar gæðaflokkur væri eldci eins
feitur. Einnig væri eldra kjöt
bragðmeira en nýtt eftir að þaö
heföi farið i gegnum hakkavélar
og þar af leiðandi heppilegra, fyr-
ir svona vöru.
— Hvað hefurðu stundað pylsu-
gerö lengi?
„t þrjátiu ár rúmlega. Ég lærði
hjá pabba minum. Hans
Blomsterberg. Hann vardanskur
pylsugerðarmeistari. Svo hef ég
verið i Danmörku, Sviþjóð og
Noregi og fariö i kynnisferðir til
Þýskalands og Englands. t þessri
stétt hafa mjög margir verið i
skemmtilegur gluggi, sem visar
út á Sundin svo ég gat fylgst með
öllu, sem þar gerðist, öllum
skipakomum og öðru, sem gerðist
þar á sumrin og óveðrum og úfn-
um sjó á veturna. Það hefur
sennilega haldið I manni lifinu i
þessum klefa. Ég hefði sennilega
verið hættur fyrir löngu, ef ekki
hefði veriö þessi gluggi. Maður
gat staðiö þar stundunum saman,
bara til að horfa á það, sem var
að gerast.”
Óskar var spuröur að þvi hvort
hann vissi hve margar myndir
hann hefði sýntá þessum tæpu 40
árum.
„Ég treysti mér ekki til að
segja um það. Ég hefi ekki gert
það, en ég ætla alltaf að taka það
saman, þannig aö ég geti i fljótu
bragði séö hvaö margar myndir
ég hef sýnt iHafnarbiói, af þvl, að
það er farið aö draga úr þvi og
það er að verða meira menning-
arsetur. En þaö eru ansi margar
myndir”, sagöi Óskar Steindórs-
son sýningarmaður.
Danmörku og fengið slipun.
Jafnvel I Frakklandi, Ameri'ku,
Þýskalandi og eitthvað i
Svíþjóð.”
— Verður maður aldrei leiður á
þessum pylsum?
„Nei, ekki ég. Ég var það,
þegar ég hafði mjög stórt um-
fangs. Þá þurfti ég gjarnan að
smakka á þeim, en það var f svo
stórum stil, að maður gat ekki
kyngt þvi. Þá hefði maður orðið
ennþá verri i laginu en maður
er.”
— Hversvegna fórstu Ut i þetta
nám, lá það beint við?
„Það skal ég segja þér. Það er
vegna þess, að einn Ur ættinni
hefur alltaf gert þetta I þrjú
hundruö ár. Og sonur minn gerir
það i dag,á eftir mér.”
— Þetta er þá fjölskylduhefð?
„ Já, það getur orðiö þaö. Það er
svo viða annars staðar.”
— Gerirðu það þá kannski af
áhuga?
„Já, ég geröi það af áhuga. Þá
var ekki svo mikið um frambæri-
lega menn til að kenna þetta, en
ég átti alltaf kost á þeim bestu.
Faðir minn hafði t.d. alltaf fjóra
fimm danska menn, útlærða á
sinum snærum, og þaö þýddi það,
að maður gat alltaf séö það
nýjasta, og þeir gerðu mann
góðan að lokum, þó maöur segi
það sjálfur.”
Óskar við sýningarvélar Regn-
bogans: Uppáhaldsmyndin er
2001, a Space Odyssey.
Marius býr til pylsurnar: Verður
aldrei leiður á þeim