Helgarpósturinn - 04.09.1981, Blaðsíða 27

Helgarpósturinn - 04.09.1981, Blaðsíða 27
27 ' kalqarpn'ZÍI irinn Föstúdagur 4. september 1981 Eitt nauögunarmáliö enn hefur aö undan- fórnu fyllt dálka dagblaöanna. Þegar fjöl- miölar fjalla um afbrotiö nauögun er oft einblfnt á brotiö sjáift þ.e.a.s. þaö kyn- feröislega og hvort viökomandi kona hafi kært eöur ei. Athyglisvert er aö i nýjasta nauögunarmálinu skipti jafnvel þjóöerni mannsins miklu meira máli heldur en þaö ofbeldi sem verknaöinum óhjákvæmilega fylgdi. Þaö viröist oft sem ekkert samhengi sé á milli nauögunar og ofbeldis. Er ekki nauög- un hrein og bein likamsárás? Kona,sem er nauögaö og hefur kjark til þess aö kæra nauögunina,þarf aö ganga ígegnum niöur- lægjandi yfirheyrslur hjá lögregluyfir- völdum, þar sem allt hennar fyrra lff er dregiö inn imyndina. Þaö hefur siöan áhrif á þá refsingu sem nauögarinn fær. Hefur konan til aö mynda sofiö viljug hjá honum áöur? Það skiptir máli. Gæti það kannski áttsér staö að konur kæröu ekki nauögun, af ótta viö þá niöurlægingu sem þær ættu eftir aö ganga I gegnum ? Hildigunnur ólafsdóttir og Þorgeröur Benediktsdóttir, benda á i grein sem nefn- ist „Nauögun: Frelsun eöa kúgun?”,aö mörgum fyndist æði skrýtið ef venjuleg yfirheyrsla yfir manni, sem oröiö hefur fyrir ráni færi fram eitthvað á þessa leiö: ,,Siguröur,þér var rænt þar sem þú varst á gangi í miöbænum?” Já” "Veittiröu mótspymu?” ' Er konan f stöðu hins réttlausa i nauðg- unarmálum? Ljósm.: eik Nauðgun er ofbeldi „Nei”. „Hvers vegna ekki?” ,,Hann var vopnaöur”, ,,Þú tókst þar meö þá ákvöröun aö veröa viö fjárkröfum árásarmannsins frekar en aö veita nokkurt viðnám?” Já”. „Hrópaöir þú á hjálp?” „Nei. Ég var hræddur”. „Einmitt þaö. Hefuröu oröiö fyrir slikri árás áöur?” „Nei”. „Hefurðu einhvern timann gefiö pen- inga?” „Já, aö sjálfsögöu”. ,,Og þaö geröiröu af fúsum og frjálsum vilja?” „Hvaö meinaröu?” „Sjáöu nú til. Þú hefur áöur gefiö pen- inga. Staöreyndin er sú, aö þú hefur orö á þér fyrir slikt örlæti. Hvernig getum viö veriö vissir um aö þaö varst ekki þú sem varst valdur aö því aö þér var rænt?” „Nei, heyröu mignú ef ég vildi láta ræna mér þá..” „Nóg um þaö. A hvaöa tlma sólarhringsins átti rániö sér staö?” „Um þaö bil á miðnætti”. I ....................................... Allt frá dögum Eisenhowers hefur enginn Bandarlkjaforseti unnt sér annars eins sumarleyfis og þess sem Ronald Reagan hefur notiöí Kalifomíu siöasta mánuö. Eft- irstórsigra á þingi I skattamálum og niður- skuröi ríkisútgjalda til félagsmála, yfirgaf forsetinn Washington og settist aö á bú- garði sínum vestur undir Kyrrahafi. En meöan Reagan naut sveitasælunnar, kom I ljós aö stjómmálasigrar hans hafa ekki nægt til að bera tilætlaöan árangur. Veröbólga, sem fyrstu mánuöi ársins fór rénandi,reynisthafa hertskriöinn i júlisvo jafnast viö yfir 15% veröbólguvöxt yfir ár- iö. Jafnframtskall á verðfallá hlutabréfum á kauphöllinni i New York. Veröfalliö er tilmerkis um að bandarlsk- ir kaupsýslumenn hafa ekki látiö sannfær- ast um aö Reagan og stjórn hans hafi enn náö þvi' yfirlýsta markmiöi sinu aö skapa skilyröi fyrir uppgangstima i atvinnullfi landsins. Samdráttur rikisgeirans i þjóöar- búskapnum, sem felst I lækkun skatta og þegar ákveönum niöurskuröi rikisútgjalda, nægir ekki aö þeirra dómi sem versla meö hlutabréf til aö hraöa á hjólum framleiöslu og framkvæmda einkaaöila. Astæöan er sú, að enn þykja horfur á aö rikiö muni gína yf- ir bróöurparti lánsf jár, sem aflögu er, I því skyni aö fjármagna halla á rlkisrekstrin- um. Gifurlegri lánsfjárþörf rikisins fylgja háir vextir,sem halda niöri byggingastarf- „Varstu á gangi ímiðbænum um hánótt. Til hvers?” „Ég var bara á göngu”. „Svo þú varst á göngu. Veistu ekki, aö þaö er hættulegt aö vera á gangi i bænum um hánótt. Geröirðu þér ekki grein fyrir hættunni af sliku? ” „Nei ég hugsaöi ekkert út I þaö”. „Hvernig varstu kiæddur?” „Jú, látum okkur nú sjá, ég var I jakka- fótum, já dökkum jakkafötum”. „Dýrum fötum?” „Ætli þaö ekki, ég er I sæmilegum efnum”. ,,Meö öörum oröum. Þú varst á gangi I miðbænum seint um kvöld klæddur fötum sem bera þess greinilega merki aö hjá þér er eitthvaö aö hafa, ekki satt? Það sem ég meina er þetta. Ef við myndum ekki vita betur, gætum viö látið okkur detta I hug aö þú værir aö biöja um aö veröa rænt, er ekki svo?” (tJlfljótur, bls 46.-47.) Þetta finnst fólki sennilega vera hrein kómedia og alls ekkert koma málinu viö. Eöa er ekki svo? En svipaö þessu þarf kona að ganga I gegnum sem lendir I þeirri hræöilegu llfsreynslu aö veröa nauögað. David Stockman Efnahagsmarkmiðin krefjast hemils á hernaðarútgjöld semiog kaupum á varanlegum neysluvarn- ingi með afborgunarkjörum. Dræm eftir- spurn I þeim greinum veldur slaka I öllu hagkerfinu. Viö bætistsvo aö lánastofnanir sem eiga fé sitt bundiö í lánum sem bera lága vexti eiga i vaxandi erfiöleikum. 1 upphafi valdaferils stjórnar Reagans var kunngert, aö markmiö hennar væri aö halda niörihalla á rikisbúskapnum á fyrsta fjárhagsári sem hún ber ábyrgö á, svo hann fari ekki yfir 42.5 milljaröa dollara. Slöan skyldi ríkisreksturinn bættur ár frá ári, svo komið yröi á jafnvægi tekna og útgjalda á fjárhagsárinu 1984. Þóttskammt sé um liöið, frá þvi Banda- rikjaþing samþykkti tillögur Reagans um skattalækkun og niöurskurö rikisútgjalda, er þegar oröiö ljóst aö þær ráöstafanir hrökkva hverginærritilað ná settu marki I hallalausum rikisbúskap að þrem árum liðnum. Skattalækkunin rýrir rlkistekjur um riflega 700 milijaröa dollara næstu fimm árin. Útgjaldalækkunin nemur hins vegar 130 milljöröum á þrem árum. Muninn sem þarna myndast hugöust Reagan og ráögjafar hans jafna meö stór- felldum vexti skattstofnsins, sem hlytist af Hún þarf aö ganga ígegnum gynækólogiska skoöun og er siöan mynduö i bak og fyrir. Asdis J. Rafnar segir iritgerð sinni ,,Um afbrotiö nauögun” „Þaö þykir ástæöa til þess aö kanna fortíö konu sem kærir nauög- un... — haföi konan á sér óorö? Hefur kær- andi áöur af frjálsum vilja átt samfarir viö þann sem hún nú kærir fyrir nauögun? (Væri þaö möguleg vöm i þjófnaöarmáli, aö eigandi hinna stolnu muna hefði ein- hverntímaáöur gefiö þeim, sem ákæröur er fyrir þjófnaö, verömæta muni?) Notaöi ákæröi verjur?” Kona sem lendm i þvl aö veröa nauögaö þarf sem sagt áö sanna sakleysi sitt, þ.e.a.s. hún þarf aö geta sannaö eins og kostur er aö um nauöung hafi verið aö raaöa. Þaö þykir sjálfsagt aö konan komi beint upp á lögreglustöö til þess aö láta taka af sér skýrslu um leiö og nauögarinn hefur lokiö ætlunarverki sínu. Þaö þykjaí meira lagi undarleg viöbrögö aö kona skuli fyrst fara heim og þvo sér og skipta um föt. Hitt skilst fáum aö sú auömýking sem konan veröur fyrir sé þaö mikil aö hún hreinlega kærir sig ekki um að láta einhverja ókunn- uga sjá sig svMia á sig komna. Eöa eins og Asdis segir: „Ef konan kærir nauögun og vitna nýtur ekki viö, má nefna nokkur atriöi sem áhrif gætu haft á það, hversu trúveröug frásögn hennar þykir. Ef hún kemur augljóslega strax af brotastað til lögreglu, blá og marin, i sundurtættum fötum og æstuhugarástandi myndi frásögn hennar hafa likurnar meö sér um, aö hún heföi oröiö fyrir nauögun. Ef kærandi hefur engar sjáanlegar likamlegar ákomur og hefur áöur en hún fer á fund lögreglu eöa læknis af einhverjum ástæöum gefiö sér tima til þess aö (fara heim ) íbaö og klæöa sig i hrein föteru likurnar mun minni fyrir þvf, aö frásögn hennar um nauögun sé tekin trúanleg”. (Úlfljótur bls. 31) Þaö eru til margar réttlætingar og goö- sagnir sem tengjast eifbrotinu nauögun. Þessar goösagnir lifa góöu lífi i karlmanna- samfélaginu. Þaö hefur oft heyrst: aö konan hafi æst karlmanninn svo mikiö upp aö hann hafi oröiö fórnarlamb sinna eigin hvata. Nauögun er eins og bent var á áöan oft taliö afbrot tengdari kynlífi en ofbeldi. Þvi er þetta aö visu taliö óæskilegt afbrot en mjög skiljanlegt af hendi karlmannsins. Nauögun tengist fremur einhverju ánægju- legu en sársaukafullu, frá sjónarmiöi mannsins. Enn viröist sú goösögn vera I gangi aö konur vilji (ómeövitaö) láta nauöga sér. Þær geti sjálfar ekki veriö virkar i kynlífi og þvi veröi karlmaöurinn að koma á vettvang og taka þær með valdi. Oft er lika taliö aö fórnarlambiö hafi átt þetta skiliö. Konan ögrar manninum YFIRSÝN örvun atvinnulifs I kjölfar skattalækkunar- innar. En sá batier meö ölluóviss og þar aö auki langt undan. Þaö sem viö blasir er aö sögn fjárlaganefndar þingsins, aö hallinn á ríkissjóöi Bandarikjanna á yfirstandandi fjárhagsári stefnir óöfluga I langtum hærri fjárhæö en 42.5 milljarða. Telur nefndin nær sanni, aö halli geti hæglega oröið yfir 70 milljaröar. Ofan á þennan boöskap fjárlaganefndar- innar kom svo aukinn veröbólguhraöi, en hvert stig aukinnar veröbólgu hefur I för meö sér fjögurra milljaröa dollara út- gjaldaauka fyrir rikissjóöinn. Viö þessar aöstæöur sá Volcker, yfirmaö- ur bandarlska seölabankakerfisins, engin tök á aö lækka metháa vexti. Afleiöingin var verðfalliö á kauphöllinni, vantraustsyf- irlýsing kaupsýslumanna á frammistiÆu rikisstjórnarinnar til þessa. Stockman fjárlagastjóri telur aö viö svo búiö megi ekki standa. Hann sá ekkert und- anfæri aö ónáöa forsetann i friinu og lagöi fyrir hann tillögur um aukinn niðurskurð rlkisútgjalda, I þetta skipti á f járveitingum til hermála. Þar er komiö viö auman blett. Eitt af kosningaloforðum Reagans var að efla stórlega hernaöarmátt Bandarikjanna. Helsta fyrirheitiö i þvi efni var aö auka út- gjöld til hermála um sjö af hundraöi, um- fram uppfærslu til aö mæta vexti verö- bólgu, á árihverju næsta fimm ára timabil. Nú fræddi Stockman forsetann á, aö þrátt fyrirþetta lofori) yröiekki undan þvi vikist, ættu ekki rikisfjármál aö fara gersamlega ur böndunum, aö skera niöur fyrirhuguö út- gjöld til hermála um 30 milljaröa dollara tvö næstu fjárhagsár. Ekki er ljóst hvort Reagan hefur sam- þykkt töluna 30 milljaröa, en svo mikið er vist aö hann hefur faliö þeim Stockman og Weinberger landvarnarráðherra i samein- ingu aö leita sparnaöarmöguleika í fjár- lagahluta landvarnaráðuneytisins. Munu þeir sér I lagi Uta á, viö hvern grundvöll skuli miðaö, þegar reiknaöur er út sjö pró- sent raunvöxtur hernaöarútgialda. Vill (kannski bara meö þvi aö vera ein á gangi um miöja nótt). Hún er þvi rétti söku- dólgurinn! Félagsskapur sem nefnir sig Jóan-systur reka ráðgja.farstöð fyrir konur I Dan- mörku. Þær tóku upp á þvi' aö halda nám- skeið fyrir fólk i lögreglunni varöandi nauögun. Þær höföu nefnilega margsinnis rekiö sig á þaö aö innan lögreglustöövar- innar fengu konur sem höföu oröiö fyrir nauögun alla fordóma þjóöfélagsins framan i sig varðandi afbrotiö nauögun. Þær segja m.a. frá þvi aö til þeirra hafi komiö ung stúlka og ekki sagt farir sínar sléttar i viöskiptum sinum viö lögregluna. Þessi unga stúlka varö fyrir þvi aö vera nauögaö af fyrrverandi kærasta sinum. Hún fer á lögreglustööina og á móti henni tekur lögregluþjónn heljarmenni aö burö- um. Hann spyr hana hvort hún hafi ekki veitt mótspyrnu, af hverju hún hafi ekki bara gefiöhonum einn duglega á’ann? Hún segist haf a oröið svo hrædd og aö þaö hafi heldur ekki stoöaö þvl hann væri helmingi sterkari en hún. Lögreglumaöurinn glotti og sagöi. „Mikiödjöfullhlýtur hann aö vera skotinn i þér”. E kki erum viö Islendingar enn svo langt komniraö hafa settá laggirnar félagsfræði- og sálfræöiþjónustu fyrir konur sem oröiö hafa fyrir baröinu á nauögurum. Arn- þrúöur Karlsdóttir, rannsóknarlögreglu- maöur hefur þaö verksviö aö taka á móti nauögunarkærum. Hún segir „Þaö sem er hvaö alvarlegast fyrir þessi mál er hiö sálræna áfall sem konur veröa fyrir. Þær eru oftast miklu verrfarnar en skrámur og marblettir segja til um. Þær finna til niðurlægingar og ótta, viöbjóös, sjálfsásökunar og sjálfsmynd þeirra biöur verulegt afhroö. Mln reynsla er sú aö konur þurfa á miklum stuöningi aö halda meöan á rannsókn stendur. Þaö væri til mikilla bóta aö kalla þá til geö- lækni, sálfræöing eöa jafnvel félagsráö- gjafa". Þær Hildigunnur og Þorgeröur benda á I niöuríagi greinar sinnar aö djúp gjá væri á milli viöhorfs almennings til nauögana og rannsókna á nauögunum. Astæöurnar fyrirþessu telja þær vera aö nauögun snerti mifrg sviö mannlifsins einkum þau sem eru mótuö af tilfinningum. Ekki væri hægt aö fjalla um nauöganir án þess aö gera sér grein fyrir stööu kvenna. Þá væri og nauö- syniegt aö tengja nauðganir ofbeldi og kyn- llfinu. eftir Elisabetu Guöbjörnsdóttur mm eftir Magnús Torfa ólafsson Stockman reikna út frá 176 miíijarða hern- aöarútgjöldum á fjárhagsárinu 1981, síö- ustu fjárlögum sem stjórn Carters undir- bjó. Weinberger vill hins vegar halda sig við hernaöarútgjöldin á fjárhagsárinu 1982, sem eru áætluö 221 milljaröur dollara, og reikna sjö prósent raunvöxtinn af þeirri upphæö. Svo er aö heyra á Edwin Meese, sem reynst hefur áhrifamestur starfsmanna Reagans IHvíta húsinu.að hann sé heldur á bandi Stockmans og ljóst er aö hernaöarút- gjöld sleppa ekki viö verulegan niöurskurö. Mun þaöekki draga úr hvötstjórnmálaráð- gjafa Reagans aö sýna árangur I þvl efni, aö eftiraö fréttir komust á kreik um aö fyr- irskipaöur heföi veriö 30 milljaröa niöur- skuröur hernaöarútgjalda, sáu sumir stór- bankar sér fært aö lækka vexti. Sýnir þaö giöggt, hve náiö samband er milli banda- riska lánfjármarkaöarins og framtlöar- horfa um afkomu rikissjóös. Viö þetta bætist, aö enginn þáttur ríkis- útgjalda er jafn veröbólugörvandi og fjár- framlög til hermála, því þar er hvergi um raunverulega verömætasköpun aö ræöa. Þar á ofan er alkunna aö l hergagnafram- leiöslu viögengst sóun og sukk, sem ekki fengi með neinu móti þrifist i framleiöslu- grein sem nýtur markaösaöhalds. I kveðjuræðu sinni til Bandarikjamanna sagöi Eisenhower forseti, þegar hann lét af embætti, aö af langri reynslu vildi hann sérstaklega vara viö því, ef „hernaðar-iön- aöarsamsteypan” fengiof lausan tauminn I þjóöfélaginu. Hingaö til hefur þess ekki orðiö vart, að Reaganheföi tilhneigingu til aö leggja sér þessi orö fyrirrennara sins á hjarta. Nú hefur þó reynslan sýnt, aö Reagan veröur aö velja milli óska herstjórnar og hergagnaiönaðar annars vegar og velferö- arbandariska hagkerfisins i heild hins veg- ar. Því aöeins er mögulegt aö örva atvinnu- lifiö, aö forgangi hernaöarútgjalda ríkisins séu skoröur settar.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.