Helgarpósturinn - 04.09.1981, Blaðsíða 23
helgarpósturinn Fösludag
ur 4. september 1981
TEFLTIGRIMSEY 2
23
Séra Matthias Eggertsson,
bróðursonur Matthiasar Joch-
umssonar, var prestur i Grims-
ey frá 1896 til 1937. Hann segir
svo frá i bréfi frá þvi um alda-
mót: „Tafllist hefur aö likind-
um um langan aldur tiökast i
Grimsey, hve lengi er ómögu-
legt aö segja, og er dcki óliklegt
aö þar hafi verið taflmenn góö-
ir. Þaö fyrsta sem eg hef heyrt
viövikjandi taflmennsku þaöan
er sagsn um Eyjólf Jónsson, er
siöar varö prestur i Lundi, og
læt eg hana fylgja hér meö: „A
ofanveröri sextándu öld bjó i
Grimsey bóndi nokkur aö nafni
Jón Hcdlsson. Kona hans hét
Þorbjörg Eyjólfsdóttir, en móö-
ir Þorbjargar Hróöný Siguröar-
dóttir prests i Grimsey Þor-
steinssonar, var hiin systir
sálmaskáldsins sira Einars i
Eydölum, föður Odds biskups.
Eitt af bömum Jóns og Þorbjarg
ar hét; Eyjólfur. Þaö er sagt aö
hann hafi komið unglingspiltur
aö Hólum og hitt Guöbrand
biskup. Hafi hann gjört sig
heimamannlegan og aö lyktum
boðiö biskupi I tafl. Hafi biskup
haldiö aö litt mundi sveinstauli
sá kunna að tafli, varö þaö þó úr
aö þeir tefldu og uröu þau leiks-
lok aö hann gjöröi biskup gleiö-
armát. Er sagt aö biskup hafi
tekið hann til kennslu og varð
hann slðan prestur i Lundi og
merkismaöur, eru frá honum
miklar ættir.
Ofhermt mun það aö Grims-
eyingar séu listataflmenn, enda
er heldur ekki viö þvi aö búast,
þar sem þeir hafa ekki átt kost á
aö kynnast erlendum taflbókum
eöa verulega góðum taflmönn-
um, þeir hafa aö sönnu oftsinnis
teflt viö menn á landi á land-
feröum sinum, en slikt er ekki
vel aö marka, þegar menn eru á
feröalagi geta menn ekki haft
hugann jafnfastan viö slikt sem
heima hjá sér I næöi. Þó held eg
aö Grimseyingar hafiaö jafnaöi
haft yfirhöndina, aö minnsta
kosti veit eg þaö um Ingvar.”
Ingvar sá sem Matthias nefn-
irþarna var bóndi i Sveinagörö-
um i Grimsey og áttundi maður
frá Eyjólfi þeim er sagan fjall-
aöi um. Um Ingvar segir Matt-
hias: „Enginn efi er á þvi aö
Ingvar er bestur af taflmönnum
hér og munu allir fúslega viöur-
kenna þaö, en aö hans eigin sögn
og annarra er hér hafa alist
upp, er hann hvergi nærri jafn
snjall þvi er hann var á besta
skeiöi, enda er hann á seinni ár-
um minna farinn aö gefa sig viö
þvi.”
Og enn skal vitnaö i Matthias:
„Eg byrjaöi aö tefla á fyrstu
skólaárum minum 1877 - 1880 og
hef siöan teflt ööruhverju, en
aldrei átt kost á aö kynnast tafl-
bókum eöa góöum taflmönnum.
Fyrsta veturinn minn hér 1896 -
1897 kynntist eg taflmönnum
eyjarinnar og tefldi viö þá alla,
en oftast viö Ingvar. Þaö sem
einkenndi leika þeirra flestra
var hve fljótir þeir voru aö leika
og virtust þurfa litinn umhugs-
unartima. I fyrstu töflunum
stóöst ég þeim ekki snúning, en
fór brátt aö venjast viö leika
þeirra, svo aö ■ siöustu , uröu
áhöld um taflvinningar minar
og þeirra — aö undanteknum
Ingvari sem ég aöeins stöku
sinnum hef slysaö máti á.”
Bréfi séra Matthiasar fylgdi
skýrsla um manntal i Grimsey
árið 1901. Alls eru þar þá 76
manns á 11 bæjum. Af þeim
telur Matthias 19 kunna það
mikið i skák aö þeir geti talist
taflmenn. Þaö er fjóröi hver
maöur, áreiöanlega óvenju hátt
hlutfall á þeim tima og sýnir aö
Fiske hefur haft gildar ástæður
til þess aö hygla Grimseyingum
i gjöfum sinum.
Viö látum þetta nægja aö sinni
um taflmennsku Grimseyinga
fyrr á timum, en snúum okkur
aö siöasta helgarmótinu. Sumt
var þar meö meiri viöhöfn en á
fyrri helgarmótum, meöal ann-
ars kom menntamálaráöherra i
skyndiheimsókn til Grimseyjar
á föstudag og setti mótiö. Einnig
voru tveir alþingismenn meöal
þátttakenda. Þaö voru þeir
Guömundur G. Þórarinsson og
Halldór Blöndal. Halldór sýndi
hugarflug og snjalla tafl-
mennsku á köflum, en var full
óþolinmóður stundum og lék þá
af sér.
ViÖ skulum nú lita á eitt dæmi
um taflmennsku alþingismann-
annar
GUÐMUNDUR G. ÞÓRARINS-
SON
KARL RUNÓLFSSON
Helgarmót i Grímsey 26. júni
1981
DROTTNINGARBRAGÐ
1. c2-c4 Rg8-f6
2. Rbl-c3 e7-e6
3. d2-d4 d7-d5
4. Bcl-g5 d5xc4
5. e2-e3 Bf8-e7
6. Bflxc4 0-0
7. Rgl-f3 Rb8-d7
8. 0-0 b7-b6
9. Bg5-h4 a7-a6
10. a2-a4 Hf8-e8
11. Ddl-e2 Rd7-f8
12. Hfl-dl c7-c6
13. e3-e4 Rf8-g6
14. Bh4-g3 Rf6-h5
15. e4-e5 Rh5-f4
16. Bg3xf4 Rg6xf4
17. De2-e4 Rf4-g6
18. Rc3-e2 Kg8-h8
19. Re2-f4 Rg6xf4
20. De4xf4 f7-f6
21. e5xf6 Be7xf6
22. Df4-e4 He8-g8
23. Rf3-e5 Bf6xe5
24. d4xe5 Dd8-g5
25. Hdl-d6 Ha8-b8
26. Hal-dl b7-b5
27. h2-h4 Dg5-e7
28. Bc4-d3 g7—g6
29. De4-f4 Bc8-b7
30. Df4xh6+ De7-h7
31. Dh6-g5 b5xa4
32. Hd6xe6 og svartur gefst upp
A helgarmótunum mætast
sterkir skákmenn og veikir,
ungir og gamlir. Hér eigast tvær
gamlar kempur viö.
JÓN EINARSSON ÓLI VALDI-
MARSSON
Grimsey 26. júni 1981.
SPÆNSKUR LEIKUR
1. e2e4 e7-e5
2. Rgl-f3 Rb8-c6
3. Bfl-b5 d7-d6
Þetta er gömul og traust vörn
gegn spænska leiknum,kennd
viö Steinitz,er oft beitti henni, nú
er aö visu 3.-a6 algengara. Oft
er sagt aö hvitur sæki aö peöinu
áe5 i spænska leiknum. Þaö er
rétt, en peöiö er ekki i beinni
hættu sem stendur, eftir 3.-a6-4.
Bxc6 dxc6 5. Rxe5 getur svartur
unniö peöiö aftur með Dd4. En I
þessu afbrigöi valdar svartur
peöið einu sinni enn þótt þess
gerist ekki brýn þörf i bili.
4. d2-d4 Bc8-d7
Enn er sótt aö peöinu og þaö
valdað, aö þessu sinni óbeint.
Nú myndi svartur ná sér niöri á
e4, ef hvitur seildist eftir e5: 5.
Bxc6 Bxc6 6. dxe5 dxe5 7.
Dxd8+ Hxd8 8. Rxe5 Bxe4. Allt
er þvi i jafnvægi sem stendur,,
hvorugur sér sér hag i þvi aö
losa um spennuna á miöboröi.
5. 0-0 Rg8-f6 6. Rbl-c3 Bf8-e7
7. Hfl-el 0-0?
En nú var kominn timi til aö
draga úr spennunni meö 7.-
exd4. Svartur gleymir sér
andartak og þaö kostar hann
peö eöa skiptamun. Hvitur
raskaöi þvi jafnvægi sem veriö
hefur á m iðb'oröi siöustu leiki
þegar hann valdaöi kóngspeö
sitt einu sinni enn.
8. Bb5xc6 Bd7xc6
9. d4xe5 d6xe5 10. Ddlxd8 +
Ha8xd8
11. Rf3xe5 Bc6xe4 12. Rc3xe4
Rf6xe4
Nú má hrókurinn aö sjálf-
sögöu ekki taka riddarann
vegna mátsins i borðinu. En
hvitur á annan leik sem sýnir
veiluna i tafli svarts:
13. Re5-d3
Nú hanga biskupinn og
riddarinn á opinni e-linu. Þaö
viröist greinilegt aö svartur
kemst ekki hjá liöstapi...
13.. f 71- f 5
14. 12-f3 Be7-c5-r-
15. Kgl-fl
..en þarna sleppir hvitur
honum! NU fær svartur tima til
aö bjarga biskupnum þvi aö
f3xe4 svarar hann meö f5xe4
skák — og hefur siöan tima til aö
taka riddarann á d3.
Enhvitur gat leikið 15. Rxc5
Rxc5 og siöan Bcl-g5-e7 og
vinnu skiptamun. Gegn þvi á
svartur enga vörn t.d 16. Bg5
Hd5 17.Be7ogsvarturveröur aö
nota næsta leik til aö bjarga
riddaranum sem er i hættu
vegna 18. c4, svo aö skiptamun-
urinn fer fyrir borö. Hins vegar
bjargar svartur sér ef hvitur
leikur 17. c4: 17. c4 Hd4 18. Be7
Rd3 19. Hedl Hf7 20.Bc5 Hdd7,
leikrööin skiptir oft meginmáli.
En eftir leik Jóns leysist
skákin fljótt upp i jafntefli:
15. ... Bc5 b6 16. Bcl-f4 Re4-f6
17. Bf4-g5 h7-h6 18. Bg5xf6
HÍ8xf6
19. Hel-e7 Hf6-c6 20. He7-e2 Hc6-
d6
Jafntefli.
Þess má geta til gamans aö
þessi skák á sér langa forsögu.
A skákmóti i Dresden áriö 1892
tefldu þeir Tarrasch og Marco
skák sem var alveg einsfram aö
15. leik hvits. Tarrasch lék 15.
Rxc5 og eftir 15. -Rxc5. 16. Bg5
Hd5 17. Be7 gafst Marco upp.
Þessi stutta skák vakti nokkra
athygli, einkum vegna þess aö
Tarrasch haföi árinu áöur
skrifaö grein i Deutsche
Schachzeitung þar sem hann
rakti þessa leikjaröð.Samtlma-
menn sögöu aö Marco heföi
veriö nær aö lesa greinina, þaö
heföi sparaö honum þetta tap.
En þaö er nú svo. Bæöi Jón og
Öli þekktu þennan pytt, en þaö
kom ekki aö haldi. óli gleymdi
sér i 7. leik og Jóni missást eitt-
hvaö i 15. leik. Skákin er ekki
auöveldur leikur og þvi eru mis-
tök af þessu tegi sifellt aö koma
fyrir.
Lausn síðustu krossgatu
5 s 0 F U
r fí 5 K fl N K 'o R /< fí ~R L. / N IV
H O r r / N r o r T fí R H fí R J fí R N
fi '0 F n P N J R L fí fí R R 6 R Ú / d
r H L fí N 'fl L fí l/ £ / í) fí R fí F L fí R
£ R / N D / ’fí S R R u /< 6 u L- R
'fí L /Ý fl U t) fí R H '/ R 7T L /£ 5 / N 6 V
m R R fí tn 5 fí K / R N R R N fí u r
H o R 6 R £ F T R fí N o r fí R ó U R K
L ö r LJ N fí /y fí 0 m 6 H -r u N fí /n ’O fí
L n r /9 fí $ r R / T f) 2? R 6 ■ r fí L L
0 £ L J fí r N fí R /n £ R K r/ R fí L
r l/ /£ K K 0 N u /y fí 5 r R ‘fí K r R /
KROSSGATA
o? * ! 1 \\( £ HR05 VoGPi Ser Gðrmjl flpsrufl, REN6IK H/ BfíLfííK GBRIR HRfíFiJ LIDN/J DflGUR Zj FelL SróR FiVlfl 1 §hr 'SIDU BEIN % KfíPP Sflmpj V£- 5Æ.L UMLIV ERflS_ t RmJSi QELT
gd V \ Jf/, o F£í? ’l 13) L r* -> 's
VMjF'ygi ■ tz\lrtFÍ Fram HUflV 'fíTT Sto T- fíR
rr RU S/E DÝR. FLUTR lUáOfl HÓGUR öruGH irt/NT LflNPfí KQRT
köguR. HBILI
SEit) mh mpfí : KÓPiU fl mKKR
f GLffl*- 30RIÐ TL7RT PVfll-A VoNDfl SNfík- ILL '' » ' V
UoTflR skófui fíRSTÍÐ Fi05rVflR Forsk 1EINS OPPHR.
S£Ffí RflGfí 'OÚKlR VÆGP ÉNL>. op
í iíl'ot umnvE izriS hvefs IN Pó'sSuN 1 L£ , LÉGAí/
j?E6 flR ÓSKfl TONN KB/RD/ '/ ' SjoHum * TflmJifí) FRfl SöGN 8l HDUR Ffl ST 5Kdtt
f) BLSkU R9R •' SflmTE 'lLRT —y VfíKb UR y
ÍKELM 5fl/? +
/?ÖSK 'fl SBL TjNBSI SbrHl fí&him SflRGfí » f—
P RúTr fíR T'fíLF) VER.UR VlNNfí ►
BFT/Dfl HLJ’OP ‘OFflR • fíFrUR GöNói/ (bhrn)