Helgarpósturinn - 04.09.1981, Blaðsíða 2
2
______________________________________________Ristudagur 4. september ]^lhelgarpóstUrínn
HELGARPÓSTURINN KANNAR ÁFRAM HERGAGNAFLUTNINGA CARGOLUX TIL MIÐAUSTURLANDA
Þann 24. október síðast-
liðinn hóf DC-8 flugvéi frá
Cargolux.sem islendingar
eiga að hluta.sig á loft í
frönsku borginni Nimes.
Ákvörðunarstaðurinn var
Teheran í Iran. Farmurinn
var verðmætur: 250 hjól-
barðar undir Phanton F4
orrustuþotur, ein vél í
Scorpion skriðdreka, ein
vél í M48 skriðdreka og
varahlutir í M60 skrið-
dreka. Viðtakendurnir
voru klerkastjórnvöldin í
iran.
Cargoluxvél affermd — i Teheran
voru þaö hergögn.
• „Cargolux fékk $85.027,25 fyrir flugiöTr segir
Pierre Salinger, fréttastjóri ABC-sjónvarpsstöð
varinnar i Paris i samtali við Helgarpóstinn
Þaö vakti heimsathygli þegar
ABC sjónvarpsstööin bandariska
flutti af þvi fréttir fyrir tæpum
hálfum mánuöi aö ísraelsmenn
gamlir og nýir bandamenn
Bandarikjanna heföu selt trönum
vopn i október i fyrra. Þaö var
stórfrétt sem flest stærstu dag-
blöö heims tóku upp og birtu,
enda stóöu þá á sama tima yfir
samningaumleitanir i gisladeil-
unni sem hæst og samskipti Irans
og Bandarikjanna afar viökvæm.
A einum staö i frétt ABC bar á
góma kunnuglegt nafn fyrir okk-
Pierre Salinger — I samtali viö
Helgarpóstinn segir hann þaö
hugsanlegt aö Cargolux hafi ekki
vitaö betur.
ur Islendinga. Nefnilega Cargo-
lux.
Maöurinn sem stóö á bak viö
þessa frétt var yfirmaöur ABC
fréttastofunnar i Paris, Pierre
Salinger. Salinger varö heims-
frægur maöur þegar hann á sin-
um tima var blaöafulltrúi John
heitins Kennedys, Bandarikjafor-
seta, en hefur siöan starfaö lengi
sem blaöamaöur. Hann er nú einn
þekktasti og virtasti fréttamaöur
i heimi, og frétt hans af þessari
vopnasölu var birt eftir ýtarlega
rannsókn.
1 siðasta Helgarpósti greindi
Magnús Torfi ólafsson frá þess-
um fréttum i Erlendri yfirsýn, i
framhaldi af þvi þegar þingfor-
seti transka klerkaveldisins greip
til þess ráös aö halda þvi fram aö
Ieynilegir vopnaflutningar til ír-
ans ættu sér staö frá tslandi.
Magnús Torfi segir siöan: ,,Þaö
hefur sýnt sig aö Islenskir aöilar
áttu tvimælalaust hlut aö máli,
þegar hergagnaflutningar hófust
meö leynd frá tsrael til trans
Magnús vlsar síöan til frétta ABC
af þessari fyrstu ferö i október i
fyrra.
Helgarpósturinn hefur nú aflaö
sér nánari upplýsinga um þessa
umtöluðu flugferö frá Nimes til
Teheran og þær taka af allan vafa
um hvers kyns farmurinn var —
hafi einhver efast. Þessar upplýs-
ingar eru fengnar úr breskum og
bandariskum blööum, m.a. Ob-
server og úr grein eftir Bernard
Gwertzman blaöamann New
York Times og i samtali sem
Helgarpósturinn átti viö Pierre
Sallnger.
Samkvæmt þessum upplýsing-
umvarþessari vopnasölu komiö i
kring af frönsku fyrirtæki sem
heitir SETI. Slöari hluta árs i
fyrra hóf þetta fyrirtæki aö kaupa
hergögn, undir vernd háttsetts
fransks leyniþjónustumanns.
• Forstjórar
Cargolux og
Flugleiða neita
Líbýutengslum
• Aðrir
stjórnarmenn
staðfesta þau
Nýlega breyttist eignarhlut-
fall eigenda Cargolux verulega,
þegar nýir aöilar keyptu 25%
hiutafjár féiagsins. Fjárhags-
staöa Cargolux var oröin slæm
eftir kaup á véium frá
Bandarikjunum, vegna óhag-
stæöra vaxtakjara þar og þvi
var gripið til þess ráös aö selja
hlutabréf sem samþykki haföi
fengist fyrir. Aö sögn Siguröar
Helgasonar, forstjóra Fiugleiöa
voru hlutabréfin seld á þreföldu
nafnveröi.
En kaupandinn? Hér uppá
tslandi hefur þaö gengiö fjöllun-
um hærra aö þessi hlutabréf séu
keyptfyrir arabiska oliupen-
inga, og sérstaklega veriö
minnst á Libiu i þvi sambandi.
Erfiölega hefur hinsvegar
gengiöaö fá staöfestingu á þvi.
Eigendur Cargolux eru nú
fjórir I staö þriggja áður. Loft-
leiðir, Luxair og sænska skipa-
félagiö Salen áttu Cargolux áður
(alliraöilaráttueinnþriðja), en
nú eiga þessir aöilar, og hinn
dularfulli fjóröi aöili, allir einn
fjórða.
En hver er þessi fjóröi
eigandi? Þegar Helgarpóstur-
inn ræddi viö stjórnarmenn i
Flugleiðum og Cargolux og
spurði þessarar spurningar
komu ýmis svör og stundum
mótsagnakennd. Virðist svo
sem annað hvort viti sumir
ráöamenn Flugleiða og Cargo-
lux ekki hver þessi meðeigandi
þeirra er, eða þá að þeir vilji
ekki láta aðra vita það.
Fyrirtækiö kom sér I samband
viö breskan vopnasala til aö fá
Scorpionskriödrekavélar. t frétt
Observer er þess getiö aö breska
leyniþjónustan hafi haft vitneskju
um aö skriödrekavélar af þeirri
gerö, smlöaöir af Alvis I
Coventry, heföu á einhvern hátt
komist til Teheran. Þann 12. júli
sl. sagöi Observer frá þvi aö þær
skriödrekavélar heföu veri seldar
I gegnum breskan vopnasala og
aö tranir heföu borgaö langt yfir
venjulegu veröi fyrir þær.
Þessi kaup áttu sér staö I
gegnum gat I breskum reglugerð-
um, sem gerir innlendum aöilum
Þegar Sigurður Helgason var
spurður hverjir væru eiginlegir
eigendur hlutafésins svaraði
hann: „Þetta er fjölþjóðlegt
félag meö rekstur i ýmsum
löndum, meðal annars i Luxem-
burg. Það eru tvö lúxembúrgisk
fyrirtæki sem eiga þessi hluta-
bréf”.
Einar Ólafsson, forstjóri
Cargolux sagði það erfitt að
segja til hvaöan peningarnir
kæmu. „Þetta fyrirtæki er með
byggingarframkvæmdir og
ýmsar annarskonar fram-
kvæmdir i mörgum löndum,
aöallega þó i Miðevrópu. Þaö
keypti sig inn i Cargolux i gegn-
um lúxembúrgisk fjárfestinga-
fyrirtæki”.
Eftir þessi svör þeirra sig-
urðar og Einars voru þeir
spurðir nánar hvort á bak við
þetta fjölþjóðafyrirtæki stæöu
libýsk stjórnvöld eða ráöamenn.
Sem kunnugt er er rikis-
sósialismi i Libýu, og þvi er allt
libýskt fjármagn, beint eða
óbéint eign iibýska rikisins sem
stjórnað er af Khadafi, þeim
fræga manni.
Sigurður sagði slikar fregnir
kleift aö kaupa slikan varning án
þess aö ganga i gegnum alla
pappirsvinnuna sem þarf, þegar
um útflutning er aö ræöa. Observ-
er er ekki ljóst hvernig á þvi getur
staöiö, þar sem Scorpion vél er I
raun tillöguö Jagúar 4.2 litre XK
vél, og getur aöeins veriö notuö i
Scorpion skriödreka.
Fyrirtækiö franska SETI, pant-
aöi einnig frá Israel 250 hjólbaröa
undir Phantom F4 orrustuþotur,
en þær mynda kjarnan i Iranska
flughernum. Þetta geröi franska
fyrirtækið I gegnum háttsettan;
embættismann I israelska sendi-
ráöinu i París. SETI leigöi siöan
algjörlega úr lausu lofti
gripnar. „Þegar hluta-
bréfasalan var á dagskrá var
gerösérstök könnun á þvi hverj-
ir stæðu á bak við þennan
félagsskap og það eru ekki
ráöamenn eða stjórnvöld i
Libýu.”
Og Einar Ólafsson, forstjóri
Cargolux sagði: „Ég get ekki
svaraö þvi nákvæmlega hvaða
aöilar standa aö baki þessu.
Peningarnir væru sennilega
tjáöir (!) italskir”.
Þegar aörir stjórnarmenn
Flugleiða eru spurðir sömu
spurninga kemur annað hljóð i
strokkinn. Helgarpósturinn hef-
ur fyrir þvi heimildir að á
stjórnarfundi Flugleiða hafi
þessir nýju eigendur Cargolux
veriö kynntir, og sagt að á bak
við þá stæði libýskur maður sem
ræki umsvifamikil verktakafyr-
irtæki meðbækistöövar á ttaliu.
Fylgdi sögunni að bæði Luxair
og Salen, hinir eigendur Cargo-
lux heföu lýst yfir ánægju sinni
meö hann.
Þegar Rúnar B. Jóhannsson,
annar fulltrúi rikisins i stjórn
Erlend blöö hafa fjallað Itarlega um flug Cargolux til Teheran meö her-
gögn en innanlands neitar forstjóri Cargolux aö farmurinn hafi verið af
þvi tagi,
Hver eru Líbýutengslin?
Cargolux hefur orö á sér fyrir aö skoöa pappirana en opna ekki
kassana