Helgarpósturinn - 04.09.1981, Blaðsíða 11
—he/garpósturinn.. Föstudagur 4. september 1981
11
Ætti maöur kannski að kikja á útsölu
„Afsakið, þetta er nú
einu sinni útsala”
litið við á útsölur i bænum
(Jtsöluverti&in er um þaö bil aö
hefjast. A þessari vertiö gilda
hinar svokölluðu frjálsu aöferöir i
innkaupum, þar sem allt er leyfi-
legt, eins og sagt var I auglýs-
ingunni:
,,Ég var áreiðanlega á undan yö-
ur.” „Afsakiö frú, en þetta er nú
Utsala”.
Verslanireru troöfullar af sum-
arvörum sem verslunareigendur
þurfa aö iosna viö til þess aö geta
tekið á móti haustvörunum. Þessi
innkaup meö frjálsri aöferð hér á
iandi er ekki nándar nærri eins
erfiö og sú sem tiðka&ist i útland-
inu. 1 Englandi gera verslanir sér
þaö til gamans aö selja t.d. pels
sem áöur kostaöi 700 pund á 50
pund. Þessi kjarakaup eru vand-
lega auglýst og fólk flykkist meö
svefnpoka sina kvöldiö áöur og
sofa meö andlitin klesst upp viö
búðargluggann. ,,Ég skal ná
þessum pels”. Hér eru útsölur
meö aðeins rólegra sniöi.
Tombóluprís
Borgarpóstur kikti inn i fjórar
verslanir sem eru meö útsölur á
fullu. Þetta var aö morgni til og
ekki margir komnir á stjá.
Stefania Pétursdóttir, verlsunar-
stjóri iBon-Bon sagöi aöhjá þeim
yröi útsalan i tvær vikur.
Viö höfum allan fatnaö á
útsöíu, og erum viö ekki eingöngu
með sumarföt.”
— Hvaö er þaö ódýrasta?
„Buxumarsem eru hér á borö-
inu. Þær kostuöu sumar hverjar
allt upp i 400 kr., en eru nú á kr.
49. Allt á tombóluprls.”
Inni I versluninni Bon-Bœi hitt-
um viö fyrir tvær ungar stúlkur
þærRagnheiöi Hjálmarsdóttur og
Asu Kristinsdóttur. Þær sögðust
hvorugar kaupa föt á útsölu en
þaö væri alltaf gaman aö kikja á
þaö sem fengist.
tJTSALA
útsala
1 búðarglugga Popphússins
stendur með flennistórum stöfum
„OTSALA”. Þar inni voru fötin
Jóna...þaöerbúiö aö vera mikiö
að gera”.
Þóra Geirsdóttir....Þaö er hægt
aö gera góö kaup hjá okkur.”
— Hvernig list þér á útsöluna?
„Bara vel. Mér sýnist þaö vera
búiö aö slá riflega af verðinu.”
— Hefur þú hugsaö þér aö
kaupa á fjölskylduna?
„Ætli þaö. Hún kaupir á sig
sjálf núoröiö. Þaö er helst ef ég
fiyndi eitthvaö á sjálfan mig.”
Fólká öllum aldri versl-
Þaö var sömuleiöis útsala i
öll 1 ljósum sumarlitum, fölgrænt,
hvitt og fölgult. Jóna Magnús-
dóttir, afgreiðslustúlka sagöi
okkur aö þaö væri búiö aö vera
mikiö aö gera. Hún sagði aö bolir
sem áöur kostuöu 80 kr., kostuöu
nú 30 kr. Buxur sem áöur heföu
kostað rúmlega þrjúhundruö
kostuöu nú um tvöhundruö. Viö
spurðum hana hversu lengi útsal-
an stæöi.
„Eitthvaö fram i næstu viku”,
svaraöi hún. ,,Viö vorum aö fá
nýju haustvörurnar og vonumst
til þess aö geta sett þær i búöina
um miöja næstu viku.”
Þvi næst lá leiö okkar piöur á
torg. i búöarglugga hjá Hagkaup
stóð meö ósköp feimnislega litl-
um stöfum „útsala”. Viö drifum
okkur þangaö inn og hittum fyrir
hana Kolbrúnu afgreiöslustUlku.
Viö spurðum hana hvort þaö væri
ekki óþarfi aö vera meö útsölu,
væri ekki allt hvort sem er svo
ódýrt í Hagkaup?
KolbrUn hló. „Jú, viö höfum
frekar ódýrar vörur á boöstól-
um. En viö þurfum aö rýma til
fyrirhaustvörunum. Ég get nefnt
sem dæmi að buxur sem áöur
kostuöu tvöhundruö krónur kosta
nú hundrað krónur. Og blússur
sem kostuöu áður hundraökrónur
kosta nú sjötiu krónur.
Ogsumar vörur okkar lækka
um allt að 25%.
— Er meira um það að
konur versli á útsölu
en kariar?
Kolbrún... „Hingað koma aöallega konur á miðjum aldri”
„Já, þaö eru flest allt konur,
sem komahingaö inn. Og þá kon-
ur á vissum aldri, frá fertugu til
fimmtugs.”
Viö þökkuöum Kolbrúnu kær-
lega fyrir spjalliö.
Viö skimuöum i kringum okkur
og sáum mann á miöjum aldri
vera aö skoöa skyrtur. Sá heitir
Jón Guðmundsson og kvaöst vera
að kíkja áföt fyrir sjálfan sig. Viö
spuröum hann hvort hann færi oft
á útsölur.
„Nei, ég er utan af landi frá
Raufarhöfn og kem ekki nema
svona einu sinni á ári i bæinn.”
Karnabæ. Þar hittum viö fyrir
Þóru Kristjánsdóttur. Hún sagöi
þaö væri fólk á öllum aldri sem
kæmi á Utsöluna. Jafnt börn sem
fuliorðnir. Þarna er lika plötuút-
sala og er hægt aö gera þarkjára-
kaup. Islenskar piötur kosta á út-
sölunni um 69 kr. en kosta núna
um 149. Plötur meö erlendum
músiköntum kosta á útsölunni
eitthvaö um 120 en kosta annars
alltfrá 155krónum til 178 krónur.
Þannig aö ef á annað borð eitt-
hvaö er til i buddunni er vafalaust
hægt að kaupa fyrir aurinn, góða
hluti en ódýra á útsöluvertiöinni.
— EG.
„Ætli þetta passi ekki” gæti konan veriö aö segja.
myndir Jim Smart