Helgarpósturinn - 11.09.1981, Side 2

Helgarpósturinn - 11.09.1981, Side 2
__________________________________________Föstudagur 11. september 1981 helgarpÓStUrínn HELGARPÓSTURINN MEÐ DR. GUNNAR/ THORODDSEN, FORSÆTISRÁÐHERRA, Hrauneyjafoss undanfarin ár og gerirþaölfka nú. Iannan skamms veröur ákveöin næsta stórvirkj- un. Ég geri ráö fyrir aö samt sem áöur hækki erlendar lántökur minna en veröbólgunni nemur”. í íslenskum stjórnmálum er aldrei friður — Finnst þér ekki, aö heldur séu kviövænlegir timar framund- an? Samningar eru að losna, þingið aö koma saman. í stuttu máli sagt: Er ekki friöurinn Uti? „1 islenskum stjórnmálum er aldrei friöur. Hvort ekki séu kvið- vænlegir timar framundan, þá er ég bjartsýnn, en ekki kvíðinn og trUi þvi fastlega, aö kjarkurinn bili ekki”. — Kjarkur hvers? „Minn” — Ef litið er til samningamál- anna, viröast þar ýmsar blikur á lofti. Aö minnsta kosti má heyra kurr úr mörgum hornum verka- lýðshreyfingarinnar, svo og aö fólk ætlar sér nú aö fá beinar kauphækkanir framur en igildi þeirra i félagsmálapökkum. Er þetta ekki einnig tilfinning þi'n? „Mér finnst, aö ekki megi tala með litilsvirðingu um félagslegar umbætur. bær eru oft betri en peningalegar kjarabætur. Aukn- andi. Þaö er von min, aö þegar til lengri tima er litiö veröi með þessu bætt kjör láglaunafólksins. Kaupmáttur ráðstöfunartekna skiptir meginmáli. Og gjaldþoli atvinnuveganna má ekki ofbjóða meö þessum kjarasamningum”. Hægt að tryggja kaupmáttinn án beinna kauphækkana Þolir þjóðarbúið einhverjai beinar kauphækkanir? ,,Það er mikilvægt fyrir laun- þega, aö kaupmátturinn veröi tryggður eins vel og tök eru á og þaö er náttúrlega hægt aö gera meö ýmsum öörum hætti en bein- um kauphækkunum, t.d. meö lækkun skatta og útsvars, og með því aö ná veröbólgunni niður. Auövitað er þaö áfram ætlun rikisstjórnarinnar aö ná verö- bólgunni niöur. Hingaö til hefur þaö gengiö vonum framar, úr 60% i byrjun ársins, niður i 40% i árs- lok, og þannig veröur reynt aö halda áfram. Kjarasamningar eru mikilvægur þáttur i viðnámi gegn verðbólgu, þótt að visu sé hægt að gera of mikið úr þeim þætti. Sumir telja aö allt velti þar á launum og veröbótum. Sann- leikurinn er sá, aö þaö þarf aö taka á mörgum þáttum samtimis. Þaö var til þess tekiö í Bandaríkjunum hversu langt og gott sumarleyfi Ronald Reagan, þessi helsti valdamaöur heims, tók sérnúna I sumar, þótthonum væri gert rúmrusk undir iokin meö kvabbi um efnahagsmál. Meöal þessara liölega 200 þúsund sálna sem nefnast íslendingar er forsætisráðherra mestur valdamaö- ur og þar átti dr. Gunnar Thoroddsen ekki jafn náöuga daga, enda islensk efnahagsmál eilift viöfangsefni eins og heimilis- verkin. ,,Ég reyndi að taka mér frií júli og tókst það einn eöa tvo daga i senn, ööru hvoru,” sagöi Gunnar og I kjölfariö kom i ljós aö forsætisráðherra á alveg eftirað fara heföbundna sólarlanda- feröeins og þorri tslendinga. „Ætli ég geri þaö fyrr en ég er sest- ur i helgan stein,” bætti hann viö. Þannig hófst fundur Gunnars Thoroddsnes forsætisráöherra meö þremur fulltrúum Helgarpóstsins, þar sem hann sat fyrir svörum i tilefni af þvi að um þetta leyti árs byrja hjól þjóðllfsins að snúast fyrir alvöru á ný eftir kyrrstöðu sumars og sumar- leyfa. Senn kemur þingiö saman á ný, kjarasamningar eru framundan og ýmsar smærri uppákomur, svo sem landsfundur Sjálfstæðisfiokksins, sem þó getur orðið býsna örlagarikur fyrir pólitiska stöðu forsætisráðherra. Framundan er sem sagt alvara lifsins, aö mati okkar Helgarpóstsmanna, þótt forsætisráöherra tæki ekki aö öllu leyti undir þaö I sinu fyrsta svari: „Þegar þing stendur, er mikið annriki hjá ráöherrum og ýmis mál veröa aðbiða sumars, þegar þingi er lokið. Þá geta ráöherr- ar oft tekið til við aö leysa þessi mál, og ekki síst undirbúa mál fyrir næsta þing. En alvara llfsins stendur allan ársins hring hjá ráöherrum”. „Engin ástæða til að úti loka framboð að nýju” Þar má nefna útlán og innlán banka, viöskiptajöfnuð viö útlönd afkomu rikissjóös og margt fleira. Dæmi eru þess, að laun hafi verið óbreytt um tima, en veröbólgan geisaö áfram engu aö siöur, vegna þess, að ekki hefur verið tekiö samtimis á öllum þeim þáttum sem nauðsynlegt var”. Fjárlagafrumvarpið þegar mótað — Hver eru þá helstu alvöru málin, sem eru á döfinni hjá rlkisstjórninni núna? „Mikill timihefur farið i þaö aö undanförnu aö undirbúa þingiö sjálft. Þaö er lokiö undirbúningi undir fjárlagafrumvarpiö, og undirbúningi lánsfjárætlunar á að ljúka i lok þessarar viku. HUn veröurlögð fyrir Alþingi i kjölfar fjárlagafrumvarpsins i október. Undanfarin ár hefur ekki tekist að koma henni fyrir þingiö svo snemma. Af öörum höfuömálum má nefna virkjanamálin og iðnaðar- málin, bæöi hvaö varöar almenn- an iönað og stóriðju”. — Veröa fjárlög næsta árs góö fjárlög? „Miöaö viö allar aöstæöur veröa þetta góö fjárlög. Það verö- ur reynt eftir föngum aö halda þeiminnan hóflegra marka. Auö- vitaö hækka ýmsir liöir vegna veröþenslunnar. En þess veröur freistaö aö halda útgjöldunum i skefjum eins og hægt er. Hækkun lánsfjáráætlunar fer eftirþvihvað mikiö veröur fram- kvæmt og fjárfest. Ríkisstjórnin setti sér þaö mark i stjórnarsátt- málanum, aö fjárfesting yröi um fjóröungur af þjóöarframleiöslu og viö gerum ráö fyrir, að hlut- fallið veröi 24-25% á næsta ári. Stórar fjárupphæðir fara i virkjanaframkvæmdir, mikiö i ing á byggingu verkamannabU- staöa þýöir t.d. beina kjarabót fyrir launafólk, þegar athuguö eru þau kjör sem fylgja. Þaö er athyglisvert i þessu sambandi aö lita á samþykkt, Verkamannasambands tslands, sem er samtök láglaunafólks. Þaö leggur megin áherslu á þrjú atriði: fulla. atvinnu, aukningu kaupmáttar og hjöönun verö- bólgu. Með þessa skynsamlegu afstööu I huga má fastlega vænta þess, aö kjarasamningar veröi ábyrgir og ekki veröbólguhvetj- — Verka ekki læknasamning- arnir einsog olfa á kaupkröfubál- iö? „Þaö má vera, aö einhverjar stéttir vitni til þeirra og beri sig saman viö þá. En ég efast um, að það veröi almennt hjá stóru laun- þegasamtökunum. Skæruhernað- ur og þvingunaraögerðir i launa- málum eru engum til góös og leiöa eingöngu til sprengingar og stóraukinnar veröbólgu”. — Sýnistþérþað ekki helst vera hálaunahópar sem beita þvingun- araðgerðum? ,,Það viröist sem þessir hópar Ritstjórar og blaöamaöur Helgarpóstsins á fundi meö „Miöaö viö aöstæöur veröa þetta góö fjárlög” forsætisráðherra. „Og gjaldþoli atvinnuveganna má ekki ofbjóöa meö þessum kjarasamningum” eftir Þorgrim Gestsson

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.