Helgarpósturinn - 11.09.1981, Síða 11

Helgarpósturinn - 11.09.1981, Síða 11
-Jie/garpOSturinrL- Föstudagur ll. september 1981 Það þarf ekki endilega tvo og frjósamt og flest bestu tangó-í lögin eru frá þessum tíma. Svo kom rokkiB til sögunnar og rafmagnshljóöfærin, um leiö og fátæktin i Argentinu jókst. En fyrir tiu árum eöa svo hófst tangótónlistin aftur til vegs og viröingar þar og á þessum tiu árum hefur tnikiö veriö samiö af góöri tónlist af þessum toga”, sagöi Oliver Manoury. Hljómsveitin mun eins og áöur sagöi halda þrenna tónleika hér i .Tangó Tangó er ekki bara dans sem grafalvarlegt fólk dansar af ástriöuhita. Til er heil Tónlistar- stefna sem heitir Tangó, og skipt- ir þá ekki alltaf máli hvort fólk getur dansaö eftir henni. Nú i næstu viku mun tslendingum i fyrsta skipti gefast kostur á aö heyra brotaf þessari tónlist leikiö hér á landi, þvi stofnuö hefur veriö fimm manna hljómsveit til aö halda þrenna Tangó-tónleika. Hljómsveitina skipa Laufey Siguröardóttir, sem leikur á fiölu, Helga Þórarinsdóttir, vlólu, Richard Korn, bassa, Edda Eriendsdóttfr, pianó og höfuö- paurinn Olivier Manoury, sem leikur á Bandoneon, sérstætt hljóöfæri sem kannski minnir á harmónikku, og er mikiö notaö i tangótónlistinni. „Flestir Evrópumenn þekkja tangó aöeins af dansinum. En Tangóer miklu meira en hann, og nú er hann mjög lifandi tónlist i Argentinu”, sagöi Olivier Manoury, þegar Helgarpósturinn spuröi hann um Tangóinn. ,,Þaö sem viö leikum er tangótónlistfrá fjóröa tug aldarinnar, enda erum viö aö þessu fyrst og fremst til aö kynna þessa tónlist fyrir Islend- ingum,ekki tilþess aö kynna þaö nýjasta sem er aö gerast i henni. Hér i Evrópu hefur Tangótónlist- in staöiöi staö frá þvi dansinn var vinsæll á sinum tíma, en i Argentinu hefur orðiö mikil þró- un, og þar er stööugt veriö aö skapa nýja tangótónlist.” Kúrekatónlist Manoury sagöi Tangótónlistina hafa fæöst í Argentínu um 1880. ,,Hún er eiginlega blanda af tveimur hljómföllum. Annaö kemur frá KUbu —■ Habenera hljómfallið þekkta sem við könn- umst viö úr Carmen, og hitt varð til i Argentinu — La milonga. Þessum tveimur hljómföllum var blandað saman og Utkoman varð Tangó. Fyrst var þessi tónlist leikin á flautu og gitar, og var fábrotin. En svo fjölgaði innflytjendum i Argenti'nu gríðarlega, og landið byggöist. Það geröi starf kúrek- anna, sem rekiö höföu hjarö- irnar eftir sléttunum, eiginlega óþarft. KUrekarnir misstu at- vinnuna og fluttu til Buenos Aires. Þar i fátækrahverfunum ruglaöi saman reitum fólk af Richard Korn, Laufey Siguröardóttir, Heiga Þórarinsdóttir, Edda Erlendsdóttir og Olivier Manoury (á borðinu) mynda einu Tangó- hljómsveitina á lslandi. irsku, ungversku, spönsku, þýsku, frönsku,skandinavisku og ekki sist Itölsku bergi brotið. Þarna i úthverfum Buenos Aires varö tangótónlistin til, og varö fyrir miklum itölskum áhrifum. Flestir tangóleikararnir báru Itölsk nöfn. Bandoneon Seinna kom til sögunnar þetta hljóðfæri, Bandoneon. Þaö er upprunalega þýskt, var þar notaö viö guðsþjónustur, og var eins- konar feröaorgel. Það var hægt aö spila á þaö á göngu. Taliðer að sjómenn hafi komið meö þaö til Argentinu, þvi auövelt var aö leika á þaö um borð i skipum. Bandoneon fékk hlutverk tangótónlist- inni, og hin hefðbundna tangóhljóm- sveit var skipuö fiöluleikara, bassaleikara, pianóleikara og Bandoneon - leikara. Þaö var ekki fyrr en á þess- ari öld að fariö leikin meö fáum hljóöfærum og hljómfalliö er breytilegt. Samt var þetta tímabil mjög mikilvægt Reykjavik i næstu viku. Sá fyrsti verður á miövikudaginn 16. september i Eff Ess klúbbnum (Félagsstofnun stúenta) og hinir á föstudag og laugardag, væntan- lega i Leikhúskjallaranum. — GA : —mm var að syngja þessa tónlist. Viö þaö öölaöist hún nýtt lif, þvi textarnir voru sprottnir beint úr raunveru- leikanum, úr umhverfi fólksins Þeir fjölluöu um fátæktina, ástina, vændi, at- vinnuleysi og svo framvegis. Úr þessum jarðvegi kom fræg- astisöngvari tangótónlistarinnar. Carlos Gardel. Hann var fyrir tangólistina, þaö sem Louis Arm- strong var fyrir jassinn, og þeir voru svipaðir i fleiru. Gardel var fátækur, en varö mjög góöur söngvari. Þaö var hann sem geröi tangótónlistina fræga í Evrópu á fjóröa áratugnum, og dansinn frægan allsstaðar. Þaö er sá tangó sem flestir þekkja. Þessi söngvari bjó til þann stil sem þekktastur er. Hann söng viö undirleik stórrar hljómsveitar, og hljómfallffi var stöðugt. 1 Argentínuer tangó hinsvegar

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.