Helgarpósturinn - 29.01.1982, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 29.01.1982, Blaðsíða 1
Þau eru alnafna fomr kapp- anna © Hagsmunir Alþýðu- bandalagsins og sjómanna fara ekki saman — Ingólfur Ingólfsson í Helgarpósts- viðta,i © 5 a !! flj (0 W)A Mi ' V ‘ || ” 1 WHKIIKm ■ í ;• Umsagnir um myndir á Kvikmyndahátíð© Stuðarinn á æfingu með Egói Bubba © Hringborðsumræða um innlenda dagskrárgerð sjónvarpsins: Aukið innlent efni svarið við vídeóinu Enn er sjónvarpift i sviösljós- inu. Nú siðast lýstu dagskrár- gerðarmenn þess þvi yfir, að ekki væri lengur hægt að vinna ein- földustu þætti vegna úreltra og bilaðra tækja. i hringborðs- umræðu Helgarpóstsins i dag um innienda dagskrárgerð, segir Hinrik Bjarnason hjá LSD, að helsta svar sjónvarpsins við upp- gangi videós sé að efla stórlega alla innlenda dagskrárgerð. í þessu felst viss þverstæða sem er talandi dæmi um það ástand sem rikir i málefnum sjónvarps- ins. Þrátt fyrir góðan vilja allra stjórnenda eru vandamálin ærin. Um þessi mál fjalla hring- borðsumræður Helgarpóstsins með þátttöku Hinriks Bjarnasonar, dagskrárstjóra lista og skemmtideildar sjón- varpsins, Jóns Hjartarsonar, for- manns Leikfélags Reykjavikur j' og Þorsteins Jónssonar, kvik- myndaleikstjóra. Það skal tekið fram að þessi hringborðsumræða fór fram áöur en dagskrárstarfsmenn sjónvarps sendu frá sér bréf sitt um úreltan tækjakost sjónvarpsins. Sjá einnig leiðara. ,Ekki einn um að eiga erf- itt í flokknum tolublað ar Fostudagur 29. |anuar 1982 10,00 Simi 81866 og 14900 asoluverð kr =ö#Ustalilíl i Htftla»iltO= — Munið 4. alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Regnboganum 30. janúartil 7. febrúar 30 úrvals myndir frá 15 þjóðlöndum

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.