Helgarpósturinn - 29.01.1982, Blaðsíða 17

Helgarpósturinn - 29.01.1982, Blaðsíða 17
I Hplrjarpncrfy irinn Föstudagur 29. janúar 1982 17 „Egill er greinilega maður sem gjörþekkir það efni sem hann vinnur með”, segir Halldór Björn Runólfsson... um sýningu Egils Eðvarðssonar i Norræna húsinu . Fréttrænn fjölmiðlaheimur Hinn 23. janúar opnaði Egill Eðvarðsson sýningu á 67 mynd- verkum i kjallara Norræna hússins. Þetta eru allt myndir i svipuðu formati, unnar með blandaðri tækni og teljast frem- ur til teikninga, vegna grafisks eðlis, þótt Egill noti bæði oli'u og aðra tækni, sem gjarna fylgir málverki. Egill er menntaður, bæði frá Bandarikjunum og Myndlista- másegja að þeirfáu björtu litir, sem finnast i myndum hans, séu fyrst og fremst áherslumerki, sem litil áhrif hafi á sjálfa upp- byggingu myndanna. Þvi verða verkin að skoðast af stuttu færi, likt og teikningar. Fjarlægðin dregur saman alla formbygg- ingu. Myndir Egils láta þvi litið yfir sér og krefjast náinnar athug- unar, ef þau eiga að hitta i W. M S ^ M Myndlist eftir Halldór Björn Runólfsson og handiðaskóla íslands, en hann sneri sér að myndlist eftir stúdentspróf, 1967. En einnig og einkum hefur Egill þó fengist við kvikmyndagerð. 1977 hélt hann sýningu i galleri Sólon Is- landus og einnig hefur han tekið þátt i samsýningum, heima og erlend is. Myndir Egils eru flestar byggðar á lausbeisluðum mynd- formum, táknum úr niitiman- um.sem raðað er á myndflötinn á „informatiskan” eða frétt- rænan hátt. Þannig þekkir áhorfandinn ýmislegt, fólk i fréttum, hluti úr umhverfinu og alls konar tæki og tól, likt og myndir úr smáauglýsingum. Allt er þetta framkallað með ýmsum þeim brellum, sem grafisk list býður upp á, s.s. „rubbing”, klippimyndum, smáteikningum o.fl. Egill er greiniiega maður sem gjörþekkir það efni sem hann vinnur með. Effylgja ætti þróun hans frá þvi seint á siðasta ára- tng, þartilnú, má segja að hann hafi aukið maleriska tækni, með þvi að nota dempaða grátóna, sem deyfa skýra framsetningu á hinum grafisku smáformum. Þetta gefur myndum hans frá siðasta ári esthetiskari blæ og mildar ■ áhrif auglýsingatækn- innar. Hin spara notkun Egils á lit nálgast þó sjaldan málverkið og mark. Raunar er það spurning, hvort hin jafna stærð allra verk- anna, dragi ekki sýninguna ör- litið niður. Að ósekju hefði lista- maðurinn mátt brjóta upp sal- inn með stærri og áherslusterk- ari myndum, jafnvel þótt tækn- in hefði verið hin saraa. Ég er ekki í vafa um að Egill hafi til þess næga hæfni og kraft. En svo má líta á myndir Egils frá örðu sjónarhorni og þá getur verið,að með slik- um endurteknum og jöfnum vinnubrögðum takist honum að ná fram tilbreytingaleysi fjöl- miðlaþjóðfélagsins, fréttaneysl- unni og stórstjörnufrumskógin- um. Þar með væri Egill kominn á bás með Kstamönnum á borð við Andy Warhol, sem einmitt hefur svo sterka tilfinningu fyrir end- urtekningunni og tilbreytinga- leysinu. Hvað við kemur einstökum myndum, held ég að sýning Eg- ils Eðvarðssonar verði að skoð- ast sem ein heild. Erfitt er að draga út eitt og eitt verk og stilla þvi upp og segja að það sé betra en hitt Eitt er víst, að Eg- il skortir ekki tekniska hæfileika og ef eitthvað sker $ig úr þessari sýningu, þá er það allur þessi urmull grafiskra tilbrigða, sem finna má i hverri einustu mynd. Sýningu Egils lýkur þann 7. febrúar næstkomandi. gg* r - ## á i 4 28*1-89-36 1941 Bráðskemmtileg og sprenghlægileg ný amerisk kvikmynd i litum. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: John .Belushi, Christopher Lee, Dan Aykroyd. Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. 28*3-20-75 £ A Cheech og Chong's Ný bráðfjörug og skemmtileg ný gam- anmynd frá Universal um háðfuglana tvo. Húnável við i drunga- legu skammdeginu þessi mynd. Aðalhlutverk: Tomas Chong og Cheech Mar- in. Leikstjóri Tomas Chong. tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Myndbandaleiga biós-1 ins opin daglega frá kl. 16—20. 3*1-15-44 ggíSíi Stjörnustríö II Allir vita að myndin „Stjörnustrið” var og er mest sótta kvik- mynd sögunnar, en nú segja gagnrýnendur I að Gagnárás keisara- [dæmisins, eða Stjörnustrlð II sé bæði betri og skemmtilegri. Auk þess er myndin sýnd i 4 rása Dolby Stereo með JBL hátöl- urum. Aðalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fisher og Harrison Ford. Ein af furðuverum þeim sem koma fram i myndinni er hinn al- vitri Yoda, en maður- inn að baki honum er enginn annar en Frank Oz, einn af höf- undum Prúöuleikar- anna, t.d. Svinku. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Siðustu sýningar. Jón Oddur og Jón Bjarni Kvikmyndin um grall- arana Jón Odd og Jón Bjarna, fjölskyldu þeirra og vini. Byggð á sögum Guörúnar Helgadóttur. Tónlist: Egill Olafs- son. Handrit og stjórn: Þráinn Bertelsson. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. „Er kjörin fyrir börn, ekki siður ákjósanleg fyrir uppalendur.” Ö.Þ.DV. Föstudag kl. 5 og 7. Laugardag og sunnu- dag kl. 3, 5, og 7. Brjálæöingurinn Hrottaleg og ógn- vekjandi mynd um vitskertan moröingja. Myndin er alls ekki við hæfi viðkvæms fólks. Sýnd I Dolby stereo. Föstudag, laugardag og sunnudag kl. 9. Bönnuö innan 16 ára. Mánudagsmynd- inni frestað vegna kvikmynd-' hátiðar. # þjOdlkikhúsid Amadeus eftir Peter Shaffer I þýöingu Valgarðs Egilssonar og Kat- rinar Fjeldsted Leikmynd: Björn G. Björnsson Ljós: Arni J. Baldvinsson Leikstjóri: Helgi I Skúlason Frumsýning í kvöld kl. 20 Uppselt 2. sýning sunnudag kl. 20 Hús skáldsins laugardag kl. 20 Gosi sunnudag kl. 15 Upp- selt Litla sviðið: Kisuleikur [ sunnudag kl. 16. j þriðjudag kl. 20.30 Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200 ISLENSKAI ÓPERANf Sígaunabaróninn Gamar.ópera eftir Jóhann Strauss 12. ] sýn. föstudag 29. janú-1 ar kl. 20. Uppselt. 13. sýn. laugardag 30. janúar kl. 20. Uppseli I 14. sýn. sunnudag 31. [ janúar kl. 20. 15. sýn. miövikudag 3. j febrúar kl. 20. 16. sýn. föstudag 5. febrúar kl. 20. Miðasalan er opin I daglega frá kl. 16 til j 20. Simi 11475. Osóttar pantanir seld-1 ar degi áður en sýning [ fer fram. Ath. Áhorfendasa! verður lokað um leiðf og sýning hefst. ÍGHP^an O 10 000 Salur A Þrumugnýr Afar spennandij bandarisk litmynd um mann sem hafði mik- ils að hefna — og gerði | það. William DevaneJ Tommy Lee Jones,| Linda Haynes. Leikstjóri: John Flynn. Bönnuð innan 16 ára íslenskur texti. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Salur B Hennessy Spennandi og við- burðarik bandarisk | litmynd með Rod Steiger, Lee Remick, [ Richard Johnson. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.05, j 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. ] Salur C Furðuklúbburinn Skemmtileg og spenn- andi ný ensk litmynd I um sérkennilegasta klúbb , er um getur, með Vincent Price, Donald Pleasence,) o.m.fl. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3.10,5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Salur D Indiánastúlkan Spennandi bandarisk | litmynd, með Cliff Potts, Xochill, Harry [ Dean Stanton Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára. | Endursýnd kl. 3.15, | 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Sjá nánar um kvik- myndahátíð á bls. 5 lkikkííiac; RKYKIAVÍKUR Salka Valka eftir Halldór Laxness i leikgerð Stefáns Baldurssonar og Þor- steins Gunnarssonar. Leikmynd: Þórunn S. Þorgrimsdóttir. Tón- list: Askell Másson. Lýsing: Daniel Willi- amsson. Leikstjórn: ! Stefán Baldursson 2. sýn. föstudag upp-1 selt grá kort gilda 3. sýn. þriðjudag upp- j selt rauð kort gilda Jói laugardag uppselt Undir álminum sunnudag kl. 20.30 allra siðasta sinn Rommí miðvikudag kl. 20.30. Miöasalan I Iðnó kl. 14—20.30. Revían Skornir skammtar Miðnætursýning I | Austurbæjarbiói laugardag kl. 23.30. Miöasala i Austurbæj- arbiói kl. 16—21. Simi 11384.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.