Helgarpósturinn - 29.01.1982, Blaðsíða 2
_____________________________________________________________Föstudagur 29. janúar 1982 Itjarpnczti irinn.
Helgarpósturinn kortleggur veldi Alberts Guðmundssonar í íslensku þjóðlífi:
PRINS
— alltaf stjarnan
— aldrei fyrirlidinn
Enn veldur Albert Guömundsson (heildsali, þingmaöur og borgarráösmaöur — fyrr-
verandi atvinnuknattspyrnumaður og fyrrverandi formaöur KSt) ráöamönnum Sjálf-
stæðisflokksins vandræðum. Albert hefur hótað aö taka ekki sæti á lista flokksins viö
borgarstjórnarkosningarnar i vor, veröi ekki skilyröum hans fullnægt. Skilyrðin eru þau
helst, aöhann vill fá tryggt borgarráössæti, hvort sem Sjálfstæöisflokkurinn nær meiri-
hluta eöa ekki. Og hann gerir kröfu um aö fleiri af „hans mönnum” fái sæti á listanum en
verið hefur. Og nái flokkurinn meirihluta vill hann fá hvorttveggja, sæti i borgarráöi og
embætti forseta borgarstjórnar, eöa embætti einskonar fjármálalegs borgarstjóra.
Vinnist ekki meirihluti, er allt útlit fyrir aö Sjálfstæöisflokkurinn fái aöeins tvo borgar-
ráösmenn og samkvæmt niðurstöðu prófkjörsins um daginn, standa þeir Daviö Oddsson
og Markús örn Antonsson næst þvi aö setjast i borgarráöiö. Albert hefur veriö bent á, aö
þeim Daviö og Markúsi Erni beri þessi sæti, en hann hefur ekki viljaö fallast á þá rök-
semd, þar eð prófkjöriö hafi verið lokaö öörum en flokksbundnum Sjálfstæöismönnum og
hann hefði fengiö tryggt fyrsta eöa annaö sætið, heföi prófkjöriö veriöopiö.
Forystu flokksins er af eöiilegum ástæöum umhugaö um aö halda I Albert Guömunds-
son.cn á erfitt meöaökyngja þessum skilyröum hans.
VELDIALBERTS
Helgarpósturinn hefur til fróöleiks reynt aö kortleggja veldi Alberts Guömundssonar I
stjórnmálum og viöskiptallfi, og niöurstaöa þeirrar kortlagningar sýnir, aðótrúlegt er aö
nokkur annar islenskur stjórnmálamaöur hafi safnaö eins miklum völdum á eina hendi.
Og jafnframt er Ijóst, aö ef nærri þessu veldi á aö ganga, mun einhvers staðar hrikta I.
Aibert er í hópi örfárra íslenskra stjórnmálamanna, sem setið hafa bæöi i borgarstjórn
Reykjavíkur og á þingi. t gegnum setu sina I báöum þessum samkundum, hefur hann
tryggt sér makalausa stööu m.a. meö þvi aö tróna bæöi í hafnarstjórn og i forsvari fyrir
bankaráö Útvegsbankans. Svo vill til, aö áhrif Alberts i viöskiptaheiminum koma honum
lika til góöa meö tilliti til þessara „nefnda” beggja, þvi hann er stjórnarformaður i Haf-
skip h.f.
Vegna setu sinnar á þingi er Albert jafnframt I Flugráöi, þannig aö ljóst er aö hann
hefur a.m.k. góöa yfirsýn yfir samgöngukerfi landsmanna, sem kemur sér vel fyrir
verslunarjöfur. Hann á og sæti í Utanrikismálanefnd þingsins, en þótt sú nefnd færi hon-
um ekki bein völd, veitir hún vissan „status” og tryggir honum styrka stööu t.d. gagnvart
Varnarliðinu, ellegar viss þægindi þegar til útlanda kemur.
Albert á og sæti i Fjárhags- og viöskiptanefnd þingsins, en sú nefnd er valdamikil, fær
öll peningaútgjöld rikisins til umsagnar, skattamál, bankamál og fleira sem tengist
viöskiptaheiminum.
Seta Albcrts i borgarstjórn færir honum svo aörar lykilstöður upp i hendurnar; sem sé
aðild að borgarráöi núna og sæti I Hafnarstjórn. Hafnarstjórn hefur jafnan veriö eftirsótt
af borgarfulltrúum, en sú „nefnd” er tiltölulega sjálfstæö, óháö borgarráöi og fellur beint
undir borgarstjórnina. liafnarstjórn gerir slna eigin fjárhagsáætlun og þegar hún hefur
vcriðsamþykkt af borgarstjórn, er Hafnarstjórnin frjáls að þvi aö ákveöa framkvæmdir
og framkvæmdahraða viö höfnina. Liklegt veröur aö telja, aö stjórnarformaöur Haf-
skipa hafiákveönar skoðanir á ýmsu þvi er að höfninni lýtur.
Auk þess að vera I Borgarráöi og Hafnarstjórn á Albert sæti i Launamálanefnd vegna
byggingar stofnana i þágu aldraðra.
Pólitikin fleytir Albert inn I Borgarráð, Hafnarstjórn, bankaráö Útvegsbankans, Fjár-
hags- og viöskiptanefnd og Utanrikismálanefnd. Viöskiptaumsvif hans fleyta honum I
stööu stjórnarformanns Hafskipa og jafnframt þvi er hann stjórnarformaður Tollvöru-
geymslunnar.
HVERNIG Á AÐ FELLA ALBERT?
Þaö er stundum sagt, aö enginn komist til mikilla valda og áhrifa, nema sá hinn sami
sé jafnan vakandi og á veröi gagnvart hugsanlegum samsærismönnum. Og þeir sem
velta fyrir sér samsæriskenningum kringum veldi Alberts Guömundssonar halda þvi
fram, aö innan Sjálfstæöisflokksins sé nú markvisst unniö aö þvi aö gera Albert áhrifa-
lausan likt og tókst aö einangra Gunnar Thoroddsen á siöasta landsfundi. A bak viö
samsæriö standa þá þeir sem kallaöir hafa veriö „flokkseigendur”, þeir sem fréttaskýr-
andi Visis (Svarthöföi) kallar „fjölskyldurnar fimmtán”. Þessar „fjölskyldur” mynda
valda-öxulinn FIugleiöir-Eimskipafélagiö-Arvakur (útgáfufél Morgunblaösins). Þarna
mun átt viö afkomendur H. Ben, niöja Garðars Gíslasonar, Thorsarana, Johnssonana,
Engeyjarættina, afkomendur J. Þorlákssonar og Völundarættina, svo helstu nöfn séu
nefnd.
Gegn þessari breiösiöu stendur Albert Guömundsson, reykviskur alþýöumaöur, fyrr-
verandi fótboltastjarna.venjulegur heildsali, borgarfulltrúi, þingmaöur — gegn breiösiö-
unni stendur Albert einn og óstuddur.
Svo eru þeir, sem hafna öllum kenningum eöa bollaleggingum um að samsærismenn
séu á kreikiog benda einfaldlega á, aö Albert hafi ofleikiÖ sitt hlutverk, einkum i borgar-
stjórn, aö frekja hans og ofríki hafi gengiö of langt og aö nú skuli flokkurinn láta hann
taka úrslitunum i prófkjörinu og eigi þá aö fara sem fara vilji —helst aö hann detti meö
braki út úr borgarstjórn. Kannski ímynda menn sér þá, aö pólitiskum ferli Alberts Ijúki
jafnskyndilega og hann hófst.
EKKI VALDAFÍKNIN EIN
Nú vill svo til, aö Albert situr ekki i öllum áhrifastöðum vegna þess aö hann hafi
ákveöiðstefnt þangaösjálfur. Hlutiaf völdum hans er tilkominn af sérkennilegum kring-
umstæðum, kringumstæöum sem hann sjálfur átti kannski ekki mikinn þátt I aö skapa.
Það mun satt og rétt, að Albert var I raun beöinn um aö taka aö sér stjórnarformennsku I
Hafskip. Þaö var áriö 1979 og I tengslum viö endurskipulagningu félagsins. Aöur en þaö
var, haföi Albert veriö litill hluthafi i félaginu, en hluthafar Hafskipa eru um 500 talsins
og hlutafjáreign dreifö.
Síöan Hafskip var endurskipulagt, hefur fyrirtækiö vaxiö mjög. Viöskiptabanki þess er
Útvegsbankinn — þar sem Albert er formaöur bankaráös. Reyndar fengum viö þær upp-
lýsingar, að siðan Albert tók viö formennsku bankaráösins, hafi sú starfsregla giit aö AI-
bert komi ekki nálægt samskiptum fyrirtækisins og bankans. Um ráö og nefndir sem Al-
bertsitur i.segirhann enda sjálfur, aðhann hafi jafnan veriö beöinn um aötaka slik störf
aðsér.
eftir Gunnar Gunnarsson ásamt Guöjóni Arngrímssyni og Birni Vigni Sigurpálssyni