Helgarpósturinn - 29.01.1982, Blaðsíða 14

Helgarpósturinn - 29.01.1982, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 29. janúar 1982 JielgarpásfurhirL- LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR Föstudagur 29. janúar 20.35 A döfinni.En Gvendur er hættur á gröfunni. 20.45 Skonrokk. Ég vona að Þorgeir klika fari nú að taka við sér og spila kvennarokk. Ég hélt alla vega að það væri nóg til frammi af þvi. Og svo legg ég til að sviginn verði settur aftur. Eg þoli ekki breytingar. 21.15 Fréttaspegili. Ég vona að Ogmundur verði. Hann er svo skemmtilegur. 21.50 Astá fiötta. (L’Amour en fuite) Þetta er frönsk mynd. Leikstjóri er sjálfur Francois Truffaut. Maður sem er nýskilinn og starfar sem prófarkalesari, auk þess sem hann rembist við að semja sögur, á i erfið- leikum með konur. Þær gera honum gramt i geöi. Ekkert furðulegt. Hvaða kona nennir að pæla i frönskum prófarkalesur- um? Laugardagur 30. janúar 16.30 lþróttir. Ekki fyrir mig. En fyrir þig? 18.30 Riddarinn sjónum- hryggi. Don Kikóti heldur áfram. Júhúu. 18.55 SU enska. Jamm. 20.35 Shelley.Þriðji þáttur um eyna Shell, en þar býr Shell oliufursti og fjölskylda hans. Hann reynir aðsegja 5 aura brandara sem mistak- ast allir. 21.00 Hrói og hrapparnir sja Bandarisk dans- og söngva- mynd frá ’64. Tilvalin fyrir mömmu og ömmu. Allir gömlu sjarmerarnir, Frankie boy, Dean Martin, Bing Crosby, Sammy Davis o.fl. Þeir voru æðe. 23.00 Hættuieg kynni. (Strang- ers on a Train) Ekki af lak- ara tæinu. Eftir meistara Hitchcock. Orugglega ekki við hæfi barna. Spojondó- jonn. Sunnudagur 31. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja. Sr. Guðmundur Sveinsson. 16.10 Braiiað I bflskúrnum. Segir frá ungum stelpum sem stofna bilskUrsband og lenda i slæmum féiagsskap. Alls ekki við hæfi barna. 17.00 Lestin brunar, lestin fer. Sagan um Lilla litla sem átti burra. 18.00 Stundin okkar. Grýiurn- ar æpa og skrækja. Dúddi og Jobbi horfa á. Og þetta sama. 20.40. Nýjar búgreinar. Ýsa var það heillin. 21.00 Fortunata og Jacinta. Cuba libre og Castro. 21.50 Tónlistin, spiluð af Menu- hin. Sonur hans aðstoðar. Frænka kemur i heimsókn. Útvarp Föstudagur 29. janúar 7.30 Morgunvaka. 11.00 Mér eru fornu minnin kær.Einar frá Hermundar- felli leikur á harmonikku, Ottar Einarsson leikur und- ir á harmónium. Gestur þáttarins: Sauri-Gtsli. 13.00 A frlvaktinni.Ot á sjó er indælt að vera, segir Hemmi Gunn. Slor og þræl- ari segir Bubbi. Hvað segja sjómenn þá? 15.10 „Hulduhelmar” eftir Ingemann. Ingólfur frá Prestbakka les. 16.50 Skottúr.Sigurður Sigurð- arson skreppur i ferðalag. 17.00 Sfðdegistónleikar. Verk eftir Kaikbrenner og Carl Maria von Weber. 20.00 Lög unga fólksins.Það er alveg sérstakur þjóðflokk- ur. Meiriháttar. 20.40 Kvöldvaka. M.a. syngur Sigrún Gestsdóttir við und- irleik Einars Jóhannesson- ar kiarinettuleikara lög eft- ir Sigursvein D. Kristins- son. Ef þið eruð ekki búin að heyra þau þá ættuð þið að nota tækifærið núna. 23.00 Kvöldgestirnirhans Jón- asar. Hverjir skyldu tala af sér að þessu sinni? Laugardagur 30. janúar 8.50 Leikfimi. Allir út á gólfið og i sund á eftir. 9.30 Og beint úr sundi að hlusta á óskalög sjúklinga. Ekkert snarl i leiðinni. 11.20 Strokudrengurinn. Þetta er leikrit. Æsispennandi 15.40 tslenskt mál. Frikaður flippari meikar engan sens. Jón Aðalsteinn Jónsson flyt- ur. 16.20 Klippt og skorið. Jónina H. Jónsdóttir föndrar. 21.15 Töfrandi tónar. Jón Gröndal svifst einskis og kynnir Bing Crosby og Din- ah Shore. 22.00 Leonard Cohenleikur og syngur. Stúlkur úa undir. 23.00 Danslög. Og nú má mað- ur fara aö halla sér. Sunnudagur 31. janúar 11.00 Messan er i Langholts- kirkju. 13.20 Sami, litli unginn minn. Samatónlist flutt af Haraidi ólafssyni dósent, en ekki lektor. Samarnir eru heiil- andi viðfangsefni. 14.00 Múr Þagnarinnar. Þetta er þáttur geröur af Islands- deild Amnesty Internation- al. Friðrik Páll Jónsson hef- ur umsjón með honum. 19.25 Þankar á sunnudags- kvöldi Onundur Björnsson og Gunnar Kristjánsson spá i bolla og ráða drauma. Smalinn átti draum, já já. 23.00 Undir Svefninn. Jón Björgvinsson geispar og geispar. ^}ýningarsalir Kjarvalsstaðir: Randy Hyman sýnir Islandsljós- myndir i forsal og Sigurður Arna- son sýnir málverk i vestursal. Borgarskipulagið er með skipu- lagssýningu á lóðum sem út- hlutað verður á næstunni. Sú sýn- ing veröur einungis á laugardag og sunnudag, en þann dag lýkur hinum sýningunum einnig. Rauöa húsið/ Akureyri: Sigurður Orn Brynjóifsson sýnir gamiar og nýjar teikningar. Þrymskviða er sýnd á hverju kvöldi kl. 19.30. Siðasti sýningar- dagur á sunnudagskvöld. Listasafn alþýðu: NUtimalist frá Búlgariu. Sýnd eru 48 verk eftir 11 listamenn. Sýn- ingin stendur yfir ti) 7. febrúar. Nýlistasafnið: Magnús Guðlaugsson sýnir verk sem unnin eru með blandaðri tækni.Þetta er sýning sem enginn má missa af. Gallerí 32: Guðmundur W. Vilhjálmsson sýnir vatnsiita- og pastelmyndir. Þetta er fyrsta opinbera sýning Guðmundar. Listmunahúsiö: I sölugalleriinu er fjöldi verka m.a. ódýrar eftirprentanir frá Politikken forlaginu. Einnig stendur yfir litil sýning á eldri verkum Magnúsar Tómassonar, en henni lýkur á laugardag. — Sjá nánar Listapósti. Norræna húsið: Sýning á teikningum EgiJs Eð- varðssonar i kjallara en á laugar- dag kl. 16 veröur opnun á Græn- landskynningu i anddyri. Vigdis Finnbogadóttir flytur ávarp við opnunina. Gallerí Langbrók: Nú eru til sýnis og sölu verk Langbrókarkvenna og er þar keramik, grafik og textil. Opnun- artimi er kl. 12—18 alla virka daga, en lokað um helgar. Asmundarsalur: Engin sýning eins og er. Asgrimssafn: Opnunartimi vetrarsýningarmn- ar er á þriðjudögum, fimmtudög- um og laugardögum kl.13.30-16. Torfan: Sýning á ljósmyndum frá starf- semi Alþýðuleikhússins. Þjóðminjasafnið: Safnið er opið á sunnudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl.13.30-16. Listasafn isiands: Safnið sýnir eigin myndir. Þá er sérsýning á portrett og brjóst- myndum. Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl.13.30-16. Mokka: Anna Kristin Þórsdóttir arkitekt i New York sýnir Ijósmyndir, sem aðallega voru teknar á ltaliu og klipptar eru til á sérstakan hátt. Listasafn Einars Jónsson- ar: Safnið er lokað út janúar. Höggmyndasafn Asmund- ar Sveinssonar: Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.14-16. Ferðafélag Islands: Sunnudagur kl. 11 Kambshorn á Esju. kl. 13. Sklðagönguferð á Bláfjöllog á sama tima er einnig gönguferð á Kjalarnes. Útivist: Sunnudagur kl. 11. Göngu- og sklðaferð I Hveradölum — Innsta dal. Kl. 13. Göngu-og skiðaferð I Sleggjubeinsdal. Komið að öl- keldu og slðast en ekki sist bað i heita læknum I Innsta dal. Flott skal það vera! Tónlist Norræna húsið: Föstudagur 29. janúar 1982, kl. 20.30 Háskólatónleikar með verk- um Jónasar Tómassonar. A sunnudag kl. 17 flytur söng- flokkurinn Hrim frumsamda visnatónlist, einnig fjöruga skoska og frska ræla. Leikhús Leikfélag Reykjavikur: Föstudagur: Salka Vaika eftir Halldór Laxness I leikgerð Þor- steins Gunnarssonar og Stefáns Baldurssonar. Laugardagur: Jói eftir Kjartan Ragnarsson. „Andinn I verkinu er umfram allt notalegur það er skrifaö af húmanista sem lætur sér annt um manneskjur”. Sunnudagur: Dndir álminum eftir Eugene O’Neill. „Hallmar Sigurðsson hefur vaiið þá leið að hleypa ölium ofsanum Ut, gefa tauminn lausan . Með þessu nær hann fram hraða og ákveðni sem i sjálfu sér magna átök verksins”. Siðasta sýning. Þ jóöleikhúsið: Föstudagur: Amadeuseftir Peter Shaefer. Frumsýning. Laugardagur: llús skáldsinseftir Halldór Laxness. „Vinnubrögðin við uppsetninguna eru öll einstak- lega vönduð og umfram allt fag- leg”. Sunnudagur kl. 15: Gosi eftir Brynju Benediktsdóttur. „Ég hef ströng fyrirmæli til allra krakka og foreldra ab sýningin sé stór- skemmtileg og allir eigi að sjá hana”. Sunnudagur kl. 20: Amadeus. Litla sviðið: Sunnudagur kl. 16: Kisuleikur eftir Istvan Orkeny. Alþýðuleikhúsið: Föstudagur: Elskaöu mig eftir Vitu Andersen. „Sýning Alþýðu- leikhússins gefur góða mynd af Vitu Andersen og höfundarein- kennum hennar.” Laugardagur kl. 20.30: Þjóðhátlð eftir Guðmund Steinsson. „Leik- stjórinn hefur greinilega gott vald á sinu fólki og tekst að skapa i leiknum fínlegt jafnvægi á milli ýkingar og stilfærslu annars vegar og raunsæs leikmáta hins vegar.” Sunnudagur kl. 15 Súrmjóik með sultu eftir Bertil Almark o.fl. — Sjá umsögn Listapösti. Sunnudagurkl. 20.30: lllur fengur eftir Joe Orton. „Ég hvet alla, sem unna illkvittni og kvikindis- skap,að sjá þessa sýningu. (Ætli þeir séu ekki fjári margir??.)” Leikfélag Akureyrar: Dýrin í Hálsaskógi, eftir Thor- björn Egner. Sýningar á föstudag kl. 18 og iaugardag og sunnudag kl. 17. Islenska Óperan: Signunabaróninn eftir Johann Strauss. Sýningar á föstudag, laugardag og sunnudag kl. 20. ,,Er nú úti ævintýri, þegar þessi glæsilega skorpa er afstaöin? Vonandi ekki.” Leikfélag Kópavogs: Aldrei er friöur eftir Andrés Ind- riöason. Sýning á sunnudag kl. 15. „Andrési lætur vel aö lýsa börn- um”. Sýning fyrir alla fjölskyld- una. Leikbrúðuland: A sunnudag kl. 15 veröur aö Frikirkjuvegi 11 sýning á brúöu- leikjunum llátið dýranna, eítir Helgu Steffensen, og Eggið hans Kiwi.eftir Hallveigu Thorlacius. 'Viðburöir Hótel Borg: A sunnudaginn kl. 15 verður stofnfundu- samtaka um kvenna- framboð en undanfarnar vikur hefur mikið starf verið unnið i húsakynnum kvennaframboðsins i Reykjavik, Hótel Vik. Biúin **** framúrskarandi ★ ★ * ágat ★ * góð * þolanleg 0 léleg Tónabió: ★ ★ Hamagangur i Hollywood (S.O.B.) Bandarisk. Argerð 1981. Handrit og leikstjórn: Blake Edwards. Aðalhlutverk: Richard Mulligan, Julie Andrews, Robert Webber, William Iloiden, Robert Preston, Larry Hagman. Blake Edwards er reiður. Þessi flinki ameriski fagmaður sem fengið hefur sinn skammtinn hvorn af velgengni og mótlæti i Hollywood fær útrás fyrir þessa reiði i garð mannfjandsamlegra og auðvinsamlegra lifs- og starfshátta kvikmyndaborgar- innar i þeim ádeiluþrungna farsa sem Tónabió sýnir núna. Amerlk- anar tóku hins vegar S.O.B. tveim höndum og höfðu gaman af, og kannski segir það sitt um hittni ádeilunnar. Edwards er nefnilega einum of reiður. Myndin skrum- skælir um of, — fer of oft yfir strikið i persónusköpun og leik- sögu. En það er stundum virki- lega gaman að þessu brjálæðis- lega glensi og ieikararnir skemmta sér greinilega konung- lega. Bestir eru Róbertarnir Pre- ston og Webber i hliöarhlutverk- um en Richard „Burt” Mulligan bætir engu við bægslagang sinn i Löðri. —-AÞ Austurbæjarbíó: Private Benjamin Bandarisk. Argerð 1980. Leik- stjóri: Howard Zieff. Aðalhlut- verk: Goldie Hawn, Eileen Brennan, Armand Assante Goldie Hawn er alveg slarkfær gamanleikkona en heldur ekki meir, og þessi aulalega blanda af M.A.S.H. og Liðþjálfanum meö Jerry Lewis eykur ekki hróöur hennar á nokkurn hátt. Sjálf stóö hún fyrir þessari framleiöslu og trúlega á aö glytta einhvers staðar i kvenréttindasjónarmiö i þessari hrakfallasögu ungrar konu sem álpast úr skammvinnu hjónabandi i herinn og annaö skammvinnt hjónaband. t»aö er samt alveg mark- og meiningar- laust hjal. Þetta er hugmyndafá- tæk og húmorslitil mynd. Leik- stjórinn Howard Zieff, sem i upp- hafi ferils sins geröi bráöglúma mynd sem hét Slither, er sorglegl dæmi um hæfileikamann i heljar- greipum formúluiönaöarins. Mér er alveg hulin ráögáta hvers vegna Private Benjamin féll svona i kramið vestra, en annars staöar bara féll hún. —At> MiR-salurinn: á sunnudaginn kl. 16 verður sýnd fræg kvikmynd frá árinu 1934 „Tsapaév” byggö á samnefndri bók eftir Dmitri Furmanov. Leik- stjórn: Vasiliev-bræður. A sínum tima markaöi þessi mynd þátta- skil i sovéskri kvikmyndasögu. Aöalhlutverk: Boris Babotsjkin. Aögangur ókevnis. Fjalakötturinn: Laugardagur: Espanjánká viat eftir Mikael Wahlforskl. 17 Skáld og mús eftir Jaakko Pakka svirta kl. 19.30 Sólar vindur eftir Timo Linnasalo kl. 22 Sunnudagur: Varið þorp eftir Antti Peippokl. 17 Hérna kemur lifið eftir Vrjö-Juhani Renvall og Pekka Aine kl. 19.30 Dans hrafnsins eftir Markku Lehmuskallio og Bekka Martevo kl. 22 Þetta eru allt finnskar myndir Stjörnubíó ★ ★ 1941. Bandarisk. Argerð 1981. Ilandrit: Robert Zemeckis, Bob Gale, John Milius eftir sam- nefndri sögu. Aðalhlutverk: Dan Aykroid, Ned Beatty, John Bel- ushi, Lorraine Gary, Treat Willi- ams, Tim Mathieson. Leikstjórn: Stephen Spielberg. Þesar þessi mynd kom fyrst fyrir almenningssjónir þótti hún vera þaö sem sumir höföu beöiö eftir: fyrsta flopp Spielbergs, þessa undramanns, sem gat gert ein- földustu hugmyndir (Sugarland Express, Jaws, Close Encount- ers) að gullnámum. Hún fékk litla aösókn i Bandarikjunum og yf- irleitt slæma dóma gagnrýnenda. 1 Evrópu hefur þó gengið betur. Myndin byggir á þremur at- vikum sem gerðust I raun og veru: Japanskur kafbátur sást viö strendur Kaliforniu, skömmu seinna kom til átaka milli her- manna I Bandarikjaher af tauga- titring einum saman. Þeir þoldu ekki biöina eftir óvininum. Spielberg slær þessu öllu sam- an og gerir aö einni allsherjar satiru um ákafa Bandarikja- manna i að verja sig og amerik- una sina. Myndin er keyrð áfram af ofboöslegum hamagangi, brandararnir koma á tveggja sekúndu fresti og oft tveir i einu, atriöin eru hvert ööru hávaða- samara, fjörugra og fjöl- mennara. Myndin ber stjórnun- arhæfileikum Spielberg fagurt vitni. En þótt húmorinn sé skemmtilegur á köflum er ég samt i heild ekki alveg sáttur viö hvernig honum er hlaöiö upp. Þetta er full rembingslegt. —GA Regnboginn. kvikmyndahátið Laugardagur: Eldhuginn. Finnsk, árgerð 1980. Leikstjórar: Pirjo Honkasalo og Pekka Letho. Ævintýrið um Feita-Finn Aströisk, árgerö 1981. Leikstjóri: Maurice Murphy. ★ ★ — sjá umsögn I Listapósti Systurnar. Þýsk, árgerð 1979. Leikstjóri: Margarete von Trotta. Stalker. Sovésk, árgerð 1979. Leikstjóri: Andrei Tarkovskv. — sjá umsögn I Listapósti.^ ★ Vera Angi. Ungversk', árgerS 1978. Leikstjóri: Pal Gabor. Sonarómynd. Frönsk, árgerð 1981. Leikstjóri: Claude Sautet. — sjá umsögn I Listapósti.^ ★ Engin ástarsaga —kvikmynd um klám. Kanadisk, árgerð 1981. Leikstjóri: Bonnie Sherr Klein. Ofviðrið. Bresk, árgerð 1978. Leikstjóri: Derek Jarman. — sjá umsögn i Listapósti. ■*- Sunnudagur: Snjór. Frönsk, árgerð 1981. Leikstjórar: Julio Berto og Jean- Henri Roger. Ævintýrið um Feita-Finn. Puntila og Matti. Finnsk, árgerð 1979. Leikstjóri: Rolf Láng- backa.-A’- sjá umsögn IListapósti. Stalker. Lif leikbrúðanna. Þýsk, árgerð 1981. Leikstjóri: Ingmar Bergman. Best að vera laus. Kanadisk, árgerð 1979. Leikstjóri: Francis Mankiewicz — sjá umsögn I Listapósti. ★ ★ Engin ástarsaga — kvikmynd um klám. Norðurljós. Bandarisk, árgerð 1978. Leikstjórar: John Hanson og Rob Nilsson. — sjá umsögn i Listapósti. ★ ★ ★ Mánudagur: ÆvintýriÖ um Feita-Finn. Eldhuginn. Engin ástarsaga — kvikmynd um klám. Oviðrið. Snjór. Best að vera laus. Litið meö söknuöi til liðins tima. Kinverska Alþýöulýöveldiö, árgerö 1981. Leikstjóri: Zhang Shuihua. — sjá um sögn i Lista- pósti.-fr Háskólabió: ★ ★ Jón Oddur og Jón Bjarni. islensk, árgerö 1981. Handrit: Þráinn Bertelsson, eftir sögum Guðrúnar Helgadóttur. Kvikmyndataka: Baldur Ilrafnkell Jónsson. Hljóö: Friörik Stefánsson. Leikendur: Páll Sævarsson, Wilhelm Jósef Sævarsson, Steinunn Jóhannes- dóttir, Egill ólafsson, Gisli Halldórsson, Sólrún Ingvadóttir, Herdis Þorvaldsdóttir. Leik- stjóri: Þráinn Bertelsson. Sögur GuÖrúnar Helgadóttur eru fullar af skemmtilegheitum, hlýju og notalegum og góöum boöskap. Þaö er myndin einnig. Hún er ekki timamótaverk i kvik- myndasögunni, jafnvel ekki þeirri islensku, enda dettur mér ekki i hug, aö aöstandendur henn- ar hafi ætlað henni það. Ég imynda mér, aö þeir hafi ætlaö aö gera þokkalega fjölskyldumynd, lipra og fyndna biómynd um hversdagsleikann. Þetta tekst nokkurn veginn. —GA Br jálæðingurinn (Maniac). Bandarisk, áigerð 1980. Leik- endur: Joe Spinnell, Caroline Munroc. Leikstjóri: William Lustig. Mynd þessi er afsprengi hryllingsöldunnar miklu, sem reiö yfir bandariska kvikmynda- gerö um áriö. Þessi fjallar um moröóöan mann, sem gengur laus i New York. Myndin er blóöug og sóöaleg og ættu taugaslappir aö sitja heima. Sýnd kl. 9. Laugarásbió: Næsta mynd Cheech og Chong (Cheech and Chong’s next Movie) Bandarisk árgerð 1979. Leik- endur: Cheech Marin, Tommy Chong. llandrit og leikstjórn: Tommy Chong. Guttarnir þessir tveir eru all- nokkuð svo þekktir i heimalandi sinu fyrir sprell. Nýja bió: ★ ★ Stjörnustrlð II (The Empire strikes back). Bandarisk árgerð 1980. Handrit: Leigh Brackett og Lawrence Kasdan. Leikendur: Mark Hamill, Harrison Ford, Carrie Fisher, Billy Dee Willi- ams, Alec Guinness. Leikstjóri: Irvin Kershner. Skemmtistaðir Broadway: Já krakkar. Þaö veröur meiri- háttar stepp maöur á ameriska visu á fö og lau. Svo mætir Klikan og syngur um fjólubláa ljósið. Og þaö er alltaf troöfullt vist. Samt er þetta risapleis. En á sunnu- dagskvöld veröur Otsýnarkvöld. Jamm. Þjóðleikhúskjallarinn: Þessi helgi verður ljóslifandi og lengi i minnum höfð fyrir þá sem verða svo heppnir að komast inn. A föstudaginn verður prógramm eitt. Frumsýning fyrir fina fólkið og svo eru það kjallarakvöldin vinsælu. Eitt slikt verður á laugardaginn. Prógramm tvö. Menn ættu þvi að mæta og sjá hann Sigga sæta. Þvi Siggi mætir jú i fullum skrúða á iaugardag- inn. Þá er nú rétt að hafa bindi. Naust: Nú geta allir létt sér upp á þorr- anum og fengið sér hinn sivinsæla þorramat. Gestir geta fengið 20 rétti og látið I sig eins mikið og þeir vilja og geta. Og auk þess er hinn vinsæii matseðill alltaf i gangi. Tónlist er leikin á kvöldin og barinn er fullur eins og venju- lega. Klúbburinri: Hafrótarbólgan er farin að ganga aftur. Við mætum þvi I klúbbinn og sjáum hvað Hafrótin sjálf hef- ur við þvl. Ef það er ekki nóg þá er diskótek á tveimur hæðum. Er þetta ekki makalaust? Sigtún: A fö og lau slartar Start fjörinu. Þvi ber ei að leyna að sú bera, þ.e. Lady Jane mætir i fullum skrúða á sunnudaginn og fer ber, eða þannig. Bingóið er á sinum stað á lau kl. 14.30 Skemmtistaðir: Þórscafé: Skemmtikvöld á föstudag, þar sem Galdrakarlar leika fyrir dansi. Þeir leika lika á laugardag og sunnudag, en þann dag er kabaréttinn vinsæli. Alltaf fullt og vissara að panta i tima. Óðal: Fanney diggar i diskótekinu á föstudag og laugardag. A föstu- dag verður blindskákkeppni milli tveggja frægra kappa og byggist keppnin á þvi, að þeir verða að muna alia sina leiki. Dóri feiti kemur svo á sunnudag og skemmtir fólki, ásamt stúlku nokkurri. Atriði þeirra er eins konar þögult gaflaraatriði. Snekkjan: Hljómsveit og Halldór Arni halda uppi fjörinu á föstudag og laugar- dag. Skútan opin með mat sömu daga. Loftleiðir: Venjuleg kvöld i Blómasal á föstudag og laugardag, en á sunnudag verður sverðaglamur á Vikingakvöldi. Sigurður leikur vikingatónlist á pianó. Hótel Borg: Diskótekið Disa skemmtir ung- lingum og eldripönkurum og listamannaimyndum á föstudag oglaugardag. Gult hár velkomið. Jón Sigurðsson og félagar leika siðan fyrir gömlum dönsum á sunnudag. Rólegt og yfirvegað kvöld. Hótel Saga: Fólki er óhætt að sitja heima á föstudag. Saga er lokuð. A laugardag lappar Raggi Bjarna upp á liðið. Og þá er vlst laukrétt að mæta þvi að á sunnudaginn er lokað. Snökt snökt. Hollywood: Asgeir Bragason og Vilhjáimur Astráðsson skipta með sér verk- um á diskótekinu á föstudags og laugardagskvöld — Asgeir á föstudagskvöld, Villi á laugar- dagskvöld. A sunnudagskvöldið veröur svo aðal húllumhæið. Við nefnum móttökuhátið fyrir stjörnufarþegana sem fóru á skiöi til Akureyrar, kynningu á safn- plötunni Popp, stroll og roil. Svo verður þorranum að sjálfsögðu blótað. Það verður gert með meiriháttar þorrakappáti og að sjálfsögðu verða þorrasnarl- bakkarnir vinsælu á boðstólum. Manhattan: Dans og diskótek i eina danshúsi þeirra i Kópavoginum. Ekki er Utilokað að ýmsar uppákomur llti kvöldsins ijós um helgina. Glæsibær: Giæsir og diskótek leika fyrir dansi á föstudag og laugardag, en diskótekið verður eitt sins iiðs á sunnudag, enda vinnudagur hjá heiðarlegu fólki daginn eftir. Skálafell: Léttur matur framreiddur til kl. 23.30. Jónas Þórir leikur á orgel fyrir gesti alla helgina. Ekki má gieyma tiskusýningum á fimmtu- dagskvöldum. Þar fá konur bæj- arins linuna fyrir næstu helgi.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.