Helgarpósturinn - 26.03.1982, Síða 2

Helgarpósturinn - 26.03.1982, Síða 2
2 Föstudagur 26. mars 1982 /lQlCJEirpOStUrÍnn T-IM. gSsBíf,#.: SSSfS - . Ríkissaksóknari, Þóröur Björnsson, hefur nýlega fyrir- skipaö opinbera rannsókn ó um- mælum sem viöhöfö voru i frétta- tfma útvarpsins um miöjan desember 1980 og á tilurö lög- regluskýrslu, sem skrifuö var I október 1979. Rannsóknin er hafin aö kröfu Jóhanns Salbergs Guö- mundssonar, sýslumanns og bæj- arfógeta á Sauöárkróki,en hvort tveggja snerti hann og hans fjöl- skyldu og embættisfærslu. Hafa nokkrir embættismenn oröiö til að láta I ljós efasemdir viö blaöamann Helgarpóstsinsum réttmæti þessarar rannsóknar og jafnvel aö hún heföi nokkurn tima komiö til ef ekki heföi veriö um aö ræða sýslumann, jafnvel um- deildan embættismann eins og Jóhann Salberg Guömundsson. Jóhanns, Eyjólfs Arnar, sem um tima gegndi starfi lögreglumanns hjá embætti fööur sins á Sauðár- króki — meðal annars á þeim tima sem rannsókn i meintu fikniefnabroti hans stóð yfir. Hann var látinn hætta störfum þar um leiö og fjölmiðlar skýrðu frá rannsókninni um miðjan desember 1980. Rannsóknarlögreglustjóri rik- isins, Hallvarður Einvarðsson hefur urskurðaö sig frá þvi að rannsaka málið gegn fréttastof unni og Jónasi Hallssyni þar sem rannsókninni sé m.a. ætlað að beinast að einum undirmanna hans. bá hefur Ásgeir Friðjóns- son, sakadómari i ávana- og fikniefnamálum, úrskurðað sig og fulltrúa sina við dómstólinn frá þvi aö dæma i máli því, sem rikis- saksóknari hefur nýveriö höfðað gegn Eyjólfi Erni Jóhannssyni fyrir stórfelld brot á fikniefnalög- gjöfinni. Dómsmálaráðuneytið hefur sett Guðmund Kristjáns- son, fógetafulltrúa i Keflavik, til að fara með vald rannsóknarlög- reglustjóra rikisins i kærumáli sýslumanns, og Harald Henrys- son, sakadómara I Reykjavik, til að dæma f málinu á hendur syni sýslumanns. Fíknlefnamisferll lögregluþjóns bað vakti mikla athygli þegar sagt var frárannsókninni á meintu fikniefnamisferli Eyjólfs Arnar Jóhannssonar, sem þá var lög- A AÐ HENGJA LOGREGLU- MANN FYRIR SÝSLUMANN? Þú berð ábyrgð á því, góðurinn Sýslumaður neitaði alfarið að ræða efni kæru sinnar þegar blaðamaður Helgarpóstsins leit- aði til hans: „Ég ræöi þaö ekki við þig”,sagði hann. Jóhann Salberg spuröi á móti Itrekaö hvaðan blaðamaður hefði vitneskju sina um kæruna og bætti svo viö: „Ef þú ferð að skrifa eitthvað um þetta, sem ekki er viö hæfi, þá berð þú ábyrgð á þvf, góðurinn. Rannsóknin á að hafa sinn gang og þaö á ekkert aö vera að tala rneira um það.” Rannsóknin beinist einkum að Jónasi Jóni Hallssyni, rannsókn- arlögreghimanni hjá Rannsókn- arlögreglu rikisins, sem skrifaði áöurnefnda lögregluskýrslu i október 1979, og fréttastofu út- varpsins, sem flutti fréttir af meintu fikniefnamisferli sonar — eða gerði fréttastofa útvarps samsæri við eftir: Ómar Valdimarsson regluþjónn á Sauöárkróki, I kvöldfréttum útvarpsins 15. desember 1980. Var þar m.a. lesið upp úr hæstaréttardómum, þar sem gæsluvarðhaldsúrskurðir yfir Eyjólfi voru staðfestir i tvi- gang. Si'ðdegisblöðin tóku málið upp daginn eftir og voru næstu daga fluttar fréttir af málinu jöfnum höndum í Dagblaðinu og Visi og útvarpinu. Um jól og ára- mót lognaöist máliö út af i frétt- um, enda þá búiö aö visa lög- reglumanninum úr starfi og skömmu eftir áramótin 1980/81 var mál hans sent rikissaksókn- ara til ákvörðunar. Nokkur atriði voru sföar rannsökuð nánar en siðan gerðist ekkert (opin- berlega) í heilt ár. Rikissaksókn- ari gaf svo 11. janúar sl. út þriggja liða ákæru á hendur Eyjólfi Erni fyrir tiltekin brot á löggjöf um ávana- og fikniefni — og skömmu slöar barst rikissak- sóknara bréf frá Jóhanni Salberg sýslumanni, þar sem hann óskaði eftir opinberri rannsókn á þrem- ur atriðum: — Hvereðahverjirbera ábyrgð á þvi aö sagt var frá rannsókn á umræddu máli I útvarpinu? — Hvemig urðu þéssar fréttir til og hvern þátt átti Jónas Hallsson i tilurð þeirra.og loks óskar sýslumaður eftir opinberri rannsókn á „ósönnum aðdróttun- um um ætlað ólöglegt athæfi mitt um ólöglega meðferð skotvopna”. Hvað dvaldi orminn langa? bað er ekki að ástæðulausu , að menn spyrja sig nú hvers vegna efntsé til þessarar rannsóknar — liðlega fimmtán mánuðum eftir aö ætlað tilefni gafst. bað kynni ef til vill aö standa i sambandi við útgáfu ákæru rikissaksóknara á hendurEyjólfiErni. bað gæti lika verið kveðja sýslumanns: emb- ættismenn I dómskerfinu hafa orðað það svo I eyru blaðamanns Helgarpóstsins, að nú eigi að „fórna” mætum rannsóknarlög- reglumanni, sem aðeins hafi gert skyldu sína, svo sýslumaður „fái að blása út i kerfinu” áður en hann hættirf en Jóhann Salberg mun láta af störfum fyrir aldurs sakir sfðar á þessu ári. 1 opnum samtölum neita emb- ættismenn þvi statt og stöðugt að þessi sé ástæða rannsóknarinnar en i einkasamtölum láta ýmsir lægra settir i ljós þá skoðun, að rannsóknin sé sett I gang vegna óvenju mikils þrýstings Jóhanns Salbergssýslumanns —sem sýnd hefur verið óvenju mikil þolin- mæði i Stjórnarráðinu við Arnar- hól. bórður Björnsson rikissak- sóknari segir af og frá að látið hafi verið undan þrýstingi sýslu- manns. „bað var metiö svo hér hjá embættinu, að ástæða væri til að láta rannsaka hvort umkvart- anir sýslumanns ættu við rök að

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.