Helgarpósturinn - 26.03.1982, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 26.03.1982, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 26. mars 1982 he/garpústurinn aðar lamba- kótilettur Fjöldinn allur af mötuneytum er starfræktur á vinnustööum úti um allan bæ, og fara af þeim misjafnar sögur. Yfirleitt eru menn sammála um, aö þar fáist ekki bæjarins besti matur. Starfsmenn Sjónvarpsins munu hins vegar vera heppnir meö af- birgðum, þvl maturinn 1 mötu- neyti þeirra er talinn mjög góö- ur. Sá sem stjórnar matseldinni þar er Kristján Sæmundsson, og þótti okkur þvf við hæfi aö biöja hann um eina væna uppskrift. Hér kemur hún svo, lauflétt en Ijúffeng. Lambakótilettur hveiti paprika hvltlaukur pipar salt rifinn ostur laukur i sneiöum sveppir I sneiöum skinka i sneiðum. Lambakótilettunum er velt upp úr hveiti, sem kryddaö hef- ur verið meö papriku, hvitlauk, salti og pipar. Kótiletturnar eru Kristján Sæmundsson Sjón- varpskokkur. siöan steiktar viö góöan hita i tvær til fjórar minútur (ekki má þó steikja þær i' gegn). A sömu pönnu eru laukurinn, sveppirnir og skinkan steikt og sett ofan á kótiletturnar. Yfir þetta allt er siðan stráö rifnum osti og þetta bakaö i ofni, þar til osturinn hef- ur bráönað. Þetta er siöan boriö fram með belgbaunum (eöa spergilkáli ristuöu i smjöri), tómötum fyllt- um með maiskorni, steiktum kartöflum og góöri sósu, t.d. rauövinssósu. Kristján hefur verið meö rétt þennan á námskeiðum og hefur hann notiö mikilla vinsælda, bæöi léttur og einfaldur, og af- skaplega góöur. Nú getið þið svo reynt þetta og imyndaö ykkur hvernig Sjónvarpsstarfsmenn borða i hádeginu. Veröi ykkur að góöu. ■iH' * • Mi 4 HPi y ■ ■ ' *?* 1 i 4" L 4 a § Þetta vaska liö tekur á móti gestum Svörtu pönnunnar og sér um aö þeim Ilöi vel. Kjúklingarnir forðast Þórð eins og heitan eldinn — hann steikir þá alla Þcir segja að Þórður Sigurðs- son, yfirkokkur á Svörtu pönn- unni, hafi steikt fleiri kjúklinga en nokkur annar núlifandi lslend- ingur. Þórður var yfirkokkur á Aski I rúman áratug og hcldur nú áfram að steikja kjúklinga, fisk og hamborgara á nýjasta veit- ingastað höfuðborgarinnar, Svörtu pönnunni, sem opnaöur var um siðustu helgi á horni Póst- hússtrætis og Tryggvagötu — við hliðina á pylsuskúrnum er i dag- legu tali kallast bæjarins bestu. Um sjöti'u manns geta komist i þægileg sæti á Svörtu pönnunni og enginn á aö þurfa að biða of lengi — áherslan veröur lögð á hraða og góða þjónustu og lágt verð. Krakkarnir fá eitthvaö við sitt hæfi þvi' i horni er aö finna litið „hús”, þar sem þau geta dundað sér viö litabækur, kubba og fleira. Þegar allt kemur til alls er það þó maturinn sem skiptir mestu máli og ef marka má vel kryddaða kjúklinga, sem blaða- mönnum var boðið upp á við opn- unina, þá þarf ekki að kvarta og augljóst að Þórður hefur lært sitt- hvað af öllum hamborgarasteik- ingunum. — ÖV. interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri Reykjavik TRYGGVABRAUT 14 SKEIFAN 9 S. 21715 "3515 S. 31615 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan. Við útvegum yður alslátt á bílaleigubílum erlendis. Borða- pantanir Sími 86220 S5660 Veitingahúslö i GLÆSIBÆ því að áfram með það sem við höfum og afla okkur upplýsinga um það, hverju við megum eiga von á frá þessum tveim framleiðendum, sem við höfum umboð fyrir.” Kannski fáum við að sjá óperumyndir I óperuhúsinu? ..Áhugi fyrir sýna óperumyndir” segir Árni Reynisson framkvæmdastjóri íslensku óperunnar „Bíóið er ööru fremur fjáröfl- unartæki Islensku óperunnar. Við höfum umboö fyrir tvö kvik- myndafy rirtæki, MGM og Disney, og frá þeim koma árlega allmargar álitlegar myndir, sem við gerum ráð fyrir að hagnýta fyrst og fremst”, sagði Árni Reynisson, framkvæmdastjóri tslensku óperunnar, þegar hann var spuröur hvaða stefna yrði rekin I kvikmyndasýningum I Gamla biói, nú þegaróperan hef- ur keypt húsið. Arni sagði einnig, aö þeir hefðu veriö spurðir hvort þeir ætluðu að leita uppi tónlistarmyndir og sér- staklega óperumyndir. „Ég veit um mikinn áhuga fyrir þvi, að eitthvaö slikt verði sýnt hér i bióinu. Ot af fyrir sig, þarf það ekki að brjóta i bága við f jár- öflun okkar, þvert á móti getur það oröið til aö styrkja hana. Við höfumekkienn haft ráörúm til að leggja út á þessa braut, en ég held, að ég geti fullyrt, að það sé áhugi fyrir því.” Arni sagði, að hann vissi ekki hvenæraf slikum kvikmyndasýn- ingum gæti orðið; þetta væri allt á hugmyndastigi eins og er, enda ekki nema rúmar þrjár vikur sið- an kvikmyndasýningar hófust að nýju i húsinu. „Við erum að prófa okkur — Hvernig hefur reksturinn gengið þessar þrjár vikur, hefur hann skilað þeim hagnaði, sem þið bjuggust við? „Við höföum ekki gert okkur neinar fyrirfram hugmyndir um hvernig þetta mundi ganga, en óneitanlega kemur það niður á biósýningunum, að allir helgar- dagar eru bundnir við óperuna. En þegar um þetta tvennt er að ræða, gengur óperan auðvitað fyrir. Ég held, að við fáum enga heildarmynd af þessu, fyrr en við fáum lika mynd af þvi hvernig bióið gengurmeð t.d. fimmtudegi og sunnudegi”, sagöi Arni Reyn- isson, framkvæmdastjóri Is- lensku óperunnar.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.