Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 26.03.1982, Qupperneq 21

Helgarpósturinn - 26.03.1982, Qupperneq 21
21 hp/fJrRrpricttl irinn Föstudagur 26. mars 1982 David Sa//e, má/ari nútímans A slöum þessa blaðs hefur nokkuö veriö fjallað um italska og þýska nútimalist, sem gengiö hefur undir ýmsum nöfnum, svo sem „Nuovo Imagine”, „Neoexpressionismi” o.fl. Ekki hafa Bandarikjamenn fariö varhluta af þessum nýju stefn- um, sem mjög eru bundnar við málaralist af einhverju tagi. Bent hefur veriö á aö þessi list sé sprottin upp I Evrópu, en engu að síöur hafa skotiö upp kollinum Amerikanar, sem heyra til þessari breiðu fylkingu ungra málara. þrungnar ofurkarlmennsku og ýktum kvenleik. Málverkin eru kuldaleg, litir eru gjarna bundnir við einn tón og myndformin eru yfirleitt teiknuö meö pensli i svörtum lit eöa gráum á þennan einlita flöt. Myndir Salle’s eru þvi likastar teikningum á lituöum pappir. Þetta eru fjarlæg verk sem skir- skota til tilfinninga einangrunar og mannlegs einmanaleika. En um leið og þessi málverk viröast fjarlæg, draga þau áhorfandann til sin. í þeim er eitthvaö sem snertir taugar og W M - • m'm Myndlist eftir Halldór Björn Runólfsson Einn þeirra er David Salle* Undanfarin tvö ár hefur stjarna hans verið að vaxa i New York og Evrópu, með undraveröum hraða. Verk hans hafa verið sýnd i helstu sýningarsölum Ziirich og Milano og hann hefur tekið þátt i nokkrum stór- sýningum beggja vegna hafs. Ekki eru allir á einu máli um ágæti Salle’s og mjög skiptar skoðanir eru um verk hans, en flestir telja þó myndir hans at- hyglisveröar. Eins og einn gagnrýnandi hefur bent á, hefur þessi ungi listamaöur tvo mikil- væga kosti til aö bera: Skarp- skyggni og óvægilega alvöru. Myndir hans eru i senn, ein- faldar og augljósar, flóknar og torræðar. Þær eru gjarna byggöar á kven- eöa karllikama og tengjast þannig akademiskri list, háfigúrativar og bundnar teikningu. Hins vegar notar Salle gjarna yfirmálun, svo módelið virkar sem grunn- mynd, sem teiknaö er ofan á, annaö módel eða hvaö sem vera skal. Flestar myndirnar eru tvi- skiptar og hafa fletirnir ólika virkni. Uppistöðuna i myndmál sitt segist David Salle hafa fengið frá fyrri atvinnu sinni, en hann vann hjá útgáfufyrirtæki sem ungaði út óvönduðum karl- mannaritum og kvennarómans- blöðum. Þegar hann hætti, hafði hann með sér 500 ljósmyndir; nektarmyndir, bófamyndir og myndir af báðum kynjum við væmnar kringumstæður, óneitanlega hefur Salle hæfi- leika til að koma fólki úr jafn- vægi á lúmskan hátt. Galdurinn er kannski fólginn i þvi, að lista- maðurinn dregur alþýðugoð- sögur nútimans niður á hvers- dagsplan neytandans og neyðir áhorfandann til að sjá þessar goðsögur sem hversdagslega grámyglu. Þó eru myndir Salle’s of flóknar til að hægt sé að túlka þær á einn óyggjandi máta. Hinn rikulegi myndforði hans, aðferðir sem engan veginn eru ljósar og yfirmálunin sem oft gerir myndirnar óskýrari, eða óljósari, förðar málverkum hans frá því að vera túlkuð ofan i kjölinn. Fólk sem fellur i byrjun fyrir verkum hans, ein- mitt vegna hins hasarblaða- kennda myndmáls, eða vegna hinna nöktu persóna á mynd- fletinum (og ruglar myndmáli hans við popplist), kemst fljótt að raun um, að það hefur verið svikið af sléttu og felldu yfir- borðinu. Ef það skyggnist undir þetta yfirborð, er vist að það tekur að finna til óþæginda. David Salle er ekki allur þar sem hann er séður. Hann kemur vel fyrir og veitir greinargóð svör, sé haft við hann viðtal. Hann er af þeirri kynslóð manna, sem ekki sér lengur stórborgina I hillingum (þ.e. New York), en hefur þó lært að lifa innan ramma hennar. Það er kannski engin tilviljun, að Salle var um tima skólabróðir dægurlagasöngvarans Bruce Springsteen, sem þekktur er fyrir raunsæja söngtexta um New York og umhverfi. David Salle. A innfelldu myndinni er verk eftir hann, An titils (akrýl á striga)w F"*' JpS*.' Afar spennandi mynd um eitt fullkomnasta striðsskip heims. Myndin er sýnd i Dolby Stereo. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Katharine Ross, Martin Sheen. Sýnd kl. 5 — föstudag, sunnudag og mánu- dag. Söngleikurinn Jazz-inn Frumsýn. föstud. 26. mars kl. 21.00. Upp- selt. 2. sýning laugardag 27. mars. 3. sýning sunnudaginn 28. mars 4. sýning mánudaginn | 29. mars. Miðasala frá kl. 16.001 dagle.ua ÍGNI 1 10 öoo. ÍGræna vitið jSérlega spennandi og irikaleg ný Pana- /ision litmynd um sögulegt ferðalag um sannkallaö viti, með iDavid Warbeck, Tisa IFarrow, Tony King. ÍLeikstjóri: Anthony |M. Dawson. jStranglega bönnuð jinnan 16 ára. jtslenskur texti. I Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. S i k i I ey j a r- krossinn Afar fjörug og spenn- andi litmynd um tvo röska náunga, — kannske ekki James Bond — en þó með Roger Mooreog Stacy | Keath. tslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05,7.05,9.05 og 11.05. m. ? Montenegro Fjörug og djörf ný lit- I mynd, um eiginkonu sem fer heldur betur út á lifiðjmeö Susan Anspach, Erland l Josephson. I Leikstjóri: Dusan Makavejev. tslenskur texti. —^ Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3.10, 5.10, 7.10, | 9.10 og 11.10. Villimenn á hjólum Spennandi og hrotta- leg bandarlsk litmynd með Bruce Dern — Chris Robinson . tslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. 21 íff 1-89-36 ! Riddararnir tslenskur texti. Bráðskemmtileg ný hamerlsk gamanmynd 'i sérflokki I Beverly 'Hills, hinu rika og fræga hverfi Holly- wood. Leikstjóri: Floyd Mutrux. Aðalhlutverk: Robert Wuhl, Tony Danza, Gailard Sartain, ÍSandy Helberg. .tslenskur texti. j Sýnd kl. 6, 8 og 10. iAth! breyttan sýn- ingartima. 1 Miðasala frá kl. 5. <Bj<9 l.KIKFKl A(j RKYKIAVÍKIIR Rommi sunnudag kl. 20.30. Allra siðasta sinn. Ofvitinn föstudag kl. 20.30. AUra siðasta sinn. I Jói jtaugardag kl. Uppselt. 20.30. LSalka Valka þriöjudag kl. 20.30. Uppselt. Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30. Revían Skornir skammtar Miðnætursýning i Austurbæjarbiói iaugardag kl. 23.30 Síðasta sinn Miðasala i Austur- bæjarbiói kl. 16-21. Simi 11384. ÞJÓDLKIKHÚSIÐ Sögur úr Vínarskógi 8. sýning I kvöld kl.20 Grá aðgangskortf gilda. Gosi laugardag kl. 14 sunnudag kl. 14 Amadeus laugardag kl. 20 Giselle sunnudag kl. 20 þriðjudag kl. 20 Hús skáldsins miðvikudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Litla sviðið: Kisuleikur sunnudag kl. 16. Miðasala kl. 13.15 — 20. Simi 1-1200. ÍS* 1-15-44 /#The 7—ups" l'Fyrst kom „Bullitt”, svo „The French Connection”, en síöast kom „The 7—ups”. 1 TI1I: 'SEVEN'IIPS Æsispennandi banda- risk litmynd um sveit1 harðskeyttra lög- reglumanna, er ein- göngu fást við að elta uppi stórglæpamenn sem eiga yfir höfði sér 7 ára fangelsi eða | meir. Sagan er eftir Sonny Grosso (fyrr- j.verandi lögregluþjón i New York) þann er vann að lausn heróin- málsins mikla „Franska Samband- ið”. Framleiðandi: D’Antoni, sá er gerði „Bullitt” og „The French Connection”. — Er myndin var sýnd árið 1975, var hún ein best sótta myndin það árið. Ný kópía — Islenskir textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Kópavogs- leikhúsið Gamanleikritið „Leynimelur 13" íSýning laugardag kl. Í20.30. Ath. Ahorfendasal verður lokað um leið og sýning hefst. Lmmi m Ind- kl. eftir Andrés riöason. Sýning sunnudag 15.00. [,Ath.: Siðasta sýning. Miðapantanir i sima 41985 allan sólarhring- inn, en miöasalan er opin kl. 17—20.30 virka daga og sunnudaga kl. 13—15. Sími 41985 Sígaunabaróninn 33. sýn föstud. kl. 20. Uppselt. 34. sýn. laugard. kl. 20. Uppselt. 35. sýn. sunnud. kl. 20. Miðasala kl. 16—20, s. 11475. ósóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningardag. I' Ath.: Ahorfendasal I verður lokað um leið Úog sýning hefst.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.