Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 26.03.1982, Qupperneq 22

Helgarpósturinn - 26.03.1982, Qupperneq 22
22 Föstudagur 26. mars 1982 helgarpósturinn Hið svarta d/assleikhús Art Ensemble of Chicago til Is- lands ÞaB verBur ekki lítiB gaman fyrir alla sem elska frjálsa tján- ingu aB komast á konsert hjá Art Ensemble of Chicago, en sú veisla fyrir augu og eyru verBur á Broadway mánudagskvöldiB 5. aprll og hefst forsala aB- göngumiBa á mánudaginn kemur I Fálkanum á Laugar- vegi. Broadway er kjörinn staBur fyrir uppákomu af þvf taginu aB reyna aB endurvekja þessa hefB, aB fá fólk til aB skilja aB þaB er frjálst, aB enginn skil- veggur sé á milli þessara list- forma”. Svo mælir leikhússér- fræBingur þeirra Chicago- manna Joseph Jarman. Búning- arnir skipta miklu máli og er Jarman, sem leikur á saxafón og önnur tréblásturshljó&færi, sýlafóna og trumbur jafnan klæddur i nýrri afrfska búninga. Bassaleikarinn Malachi Favors er afturámóti I fornum afriku- sem konsertar Art Ensemble eru, þarsem tónlist og leikhús mætast. Ekki veitir heldur af sviösrýminu þvi þeir hafa ekki minna en hálft annaB tonn af hljóBfærum meBferBis. ÞaB eru hvorki magnarar, hátalarar né aBrar græjur sem fylgja rokkhljómsveitum sem þunganum valda heldur hljóB- færi, allar tegundir af saxa- fónum frá sópranló niBri bassa- fóna, flautur og blístrur alls- konar, klarinettur og fagott, horn og málmgjöll, vibrafónar, sýlafónar. marlmbur, trumbur, bjöllur, gong og allskonar trommur og bassar, evrópsk hljóöfæri og afrísk sem austur- lensk. ,,I afriskri tónlist og hinni miklu svörtu tónlist eru öll list- form samofin. Sérhver tón- listarmaöur veröur lika aö vera dansari, leikari osfrv. Meö Art Ensemble of Chicago erum viö fötum en trommarinn Don Moye þar mitt á milli. Málm- blásarinn Lester Bowie er afturámóti oftast I hvitum sloppi, tákni nútima visinda og á stundum meö tól skurölækna I farangrinum. Saxistinn Rosco Mitchell er svo maöurinn af göt- unni, gallabuxur og bolur og annaö slíkt. Auk aöalhljóBfæranna leika þeir á fjölda annarra hljóBfæra svo oftast undrast maöur aö þetta sé kvintett. Þrlr félaganna i Listasveit- inni eru búnir aö vinna saman I AACM (Samtökum skapandi tónlistar) I yfir tuttugu ár, en sveitin sjálf er nokkuö yngri. Þaö var 1968 aö Art Ensamble Roscoe Mitchells kom fyrst fram opinberlega. Þá sveit skipuöu Michell, Bowie og Favors svo og trommarinn Phillip Wilson. Wilson yfirgaf sveitina fljótlega og bættist þá DON MOYE ROSCOE MITCHEL.L LESTER BOWIE MALACHI FAVORS JOSEPH JARMAN Jarman I hópinn en trommarinn fyrirfannst enginn fyrren Moye slóst I hópinn i Paris en sú borg var höfuöstöBvar sveitarinnar á árunum 1969 til 1971 en þá héldu þeir heim á ný. Þaö var ekki mikiö aö gera fyrir sveitina I Bandarikjunum og oft var hart I ári uns þeir slógu I gegn á Five Spot, djassklúbbnum fræga I New York 1975. Siöan hefur sigurgangan veriö stööug og undanfarin ár hafa skifur þeirra er EMC gefa út, svoog þeir sjálfir unniö hverja kosninguna á fætur annarri i djassblööum heimsins. Þeir félagar kalla tónlist sina hina miklu svörtu tónlist, og hiröa lltt um djassnafniö svo- sem Ellington og Mingus á undan þeim. Þaö skiptir svosum engu máli, tónlistin er jafn mik- ill djass fyrir þaö. Meö nafngift- inni vilja þeir þó skilja á milli sin og þeirrar skemmtitónlistar er gefinn hefur veriö djass- stimpillinn. Þeir þekkja þó vel djasssöguna og ýmsar klisjur glitra aö nýju I tónlistinnbsvo er þaö Afrika. Þangaö er leitaö fanga og afriskur rýþmi sam- einast hinum frjálsa blæstri. Þó tónlist þeirra sé frjáls er hún skipulögö óllkt þeim frjálsdjassi er hæst bar á sjötta áratuginum og aö horfa á þá er ævintýri Ævintýri sem ekki gefst kostur, á að upplifa nema örsjaldan. Dafnis og Klói Maurice Ravel (1875—1937) Dafnis og Klói (heildarverkiö) Flytjendur: Sinfónluhljóm- sveitin og hljómsveitarkórinn I Montreal Stjórnandi: Charles Dutoit ÍJtgefandi: Decca 6.42676 AZ (digital), 1981 Dreifing: Fálkinn Ballett sinn, Dafnis og Klói, skrifaöi Maurice Ravel að undirlagi hins fræga ballett- stjóra Sergei Diaghilev. Verkiö var frumflutt I júnl 1912, á Theatre du Chatelet og voru þau Vatslav Nijinsky og Tamara Karsavina I aöaldanshlutverk- um. Ballettgeröin var eftir Michel' Fokine og leiktjöldin voru teiknuö af Leon Bakst, þekktasta leikmyndteiknara Rússa. Ballettinn er gerður eftir samnefndri sögu grlska skálds- ins Longus, sem uppi var I lok 2. aldar, eða byrjun þeirrar 3. á eynn> Lesbos I Eyjahafinu griska. Þar er brugiö upp mynd af þeirri idýllisku sveitasælu hjarösveinsins, sem veriö hefur mælikvaröi manna um unaös- semdir fábrotins lífs I skauti nátúrunnar, æ slðan. Hiröirinn Dafnis nær ástum Klói, eftir nokkra óvissu og ævintýri. At- buröarásinni er fundinn staöur i goðumllku umhverfi vatnadisa og skógarpúka og endar ballett- inn, svo sem vonlegt þykir, á herlegri Bakkusarhátiö. Þessi ballettsvlta Ravels, er án efa I hópibestu verka tón- skáldsins. Hún er útsett fyrir stóra hljómsveit (Þar sem fjöl- breytni ásláttarhljóðfæra er mikil og á einum stað er notuö rokmaskina) og kór, sem syng- ur án oröa. Meö þessari digital-hljóm- plötu slær Sinfóniuhljómsveitin I Montreal og stjórnandi henn- ar, Charles Dutoit.svo sannar- lega I gegn. Ég held að þaö verði engan veginn taliö ofsögum sagt, aö þetta sé ein allra besta plata sinnar tegundár, sem gef- in hefur veriö út á liönu ári. Hér kemur margt til og er fyrst aö nefna hin einstöku hljómgæði upptökunnar og frá- bæra pressun. Verkið er tekið upp I St. Eustache-kirkjunni I Montreal og er hljómburður nánast óaöfinnanlegur. Platan er slðan pressuð hjá Teldec I Hamborg. A þvl leikur enginn vafi, aö Sinfóniuhljómsveit Montreal-borgar hefur hér skip- aö sér í röö fremstu hljómsveita og má mikiövera, ef þaö er ekki að miklu leyti frábærri stjórn Dutoit að þakka. Þeir Pierre Monteux (sem mun hafa stjórnað frumflutn- ingi Dafnis og Klói) og Ernest Ansermet hafa hlotið mikið lof fyrir fyrri túlkanir slnar á Ravel. Dutoit skipar sér nú I þessa sveit. Hugmyndir hans og skilningur á þessari snilldar- legu ballettsvitu Ravels leiða hlustandann beint aö kjarna og inntaki verksins, sem er reynd- ar vald tónskáldsins á sym- fónískri tónsmlð. Skrokkar og XTC Bodies Hljómsveitin Bodies hefur nú sent frá sér sína fyrstu plötu og hefur hún inni aö halda fjögur manna 45 r.p.m. Dear Suzie er hins vegar ekki nærri eins gott lag og Bodies og lang lakasta lag þessarar plötu, langdregið og ntio spennanai. Sé Dear Suzie undanskiliö er ég þó hinn ánægðasti meö þessa Popp eftir Gunnlaug Sigfússon lög, öll eftir meðlimi hljóm- sveitarinnar. Ekki verður annaö sagt en að hljómsveitin fari vel af staö á þessari fyrstu plötu sinni. Hún hefst meö hressilegu lagi, I’m So Lonely, sem jafnframt er sterkasta lag plötunnar, með nokkuö sterkum „syngið með” kaíla. A eftir fylgir lagið Never Mind og fyrsta lagiö á seinni hliðinni heitir Dare. öll eru lög þessi nokkuð I anda tónlistar hljómsveita eins og U2, Echo & ‘the Bunnymen og siðast en ekki slst áhrifavaldsins mikla Joy Division . Síðasta lag plötunnar heitir Dear Suzie og er þaö nokkuö I anda þess lags sem hljómsveitin ber nafn sitt eftir, Bodies, og var að finna á plötu Utangarðs- fyrstu piötu Bodies. Hljóöfæra- leikurinn er nokkuð þéttur, þó . sér I lagi trommuleikurinn.og er erfitt að sjá þaö skarð sem Magnús skildi eftir sig fyllt svo vel verði. Eins er ég á þvi að hljómsveitin þyrfti á svo sem einum góöum, annaöhvort gltar- eða hljómborösleikara aö halda til aö ráöa enn betur við það sem þeir eru að gera. XTC-English Settlement Þann tima sem hljómsveitin XTC hefur starfað hefur hún veriö I hópi bestu popphljóm- sveita heims. Hún hefur sent frá sér fjórar stórgóðar plötur og fjöldann allan af litlum, sem hafa inni að halda lög sem eru má hiklaust telja I hópi bestu popplaga undanfarinna ára. Einhverra hluta vegna hefur hljómsveit þessi aldrei slegið jafn rækilega I gegn og hún ætti hiklaust skilið aö gera. Þeir hafa haft nokkuð tryggan hóp kaupenda, sem hefur séð til þess aö flestarplötur þeirra hafa rétt litið inn á lista yfir 30 vinsælustu plötur I Bretlandi hverju sinni. Þaö var ekki fyrr en nú nýlega að þeim tókst, með laginu Senses Working Overtime, að koma lagi inn á topp tíu. 1 kjölfar þessarar litlu plötu sendi hljómsveitin svo frá sér sina fimmtu stóru plötu. Veröa fyrstu tíu þúsund eintök hennar tvöföld, en siðan á aö velja bestu lögin á einfalda plötu. Hin mikla velgengni litlu plötunnar hefur væntanlega oröið til þess aö þessi stóra plata hefur selst mun betur en nokkur önnur XTC plata til þessa. Einnig kann það aö hafa örvað sölu plötunnar að menn hafi viljað tryggja sér hana I tvöföldu útgáfunni. A English Settlement, en svo heitir þessi nýja plata, er að finna 15 lög. Ellefu þeirra eru eftir gítarleikarann Andy Part- ridge en fjögur hefur bassaleik- arinn Colin Moulding samið. Það er greinilegt að þó að XTC hafi sent frá sér mikið efni á þeim fimm árum sem hljóm- sveitin hefur starfaö, þá er tón- list þeirra enn I örri þróun. Plötur þeirra eru nokkuö ólikar hver annarri, þó að aldrei fari milli mála hverjir I hlut eiga, svo sérstæður er stlll þeirra. Þaö sem einkum einkennir út- setningar tónlistarinnar á Eng- lish Settlement er meiri kassa- gitarleikur en tiðkast hefur hjá þeim áöur. Eins er áberandi mikil notkun 12 strengja rafglt- ars, en hljóðfæri þetta hefur veriö lftiö áberandi I popptón- listinni undanfarin ár. Þetta leiöir hvort tveggja til þess að heildaryfirbragð tónlistarinnar er nokkuð mýkra en maöur hefur átt aö venjast frá XTC. English Settlement er ákaf- lega heilsteypt verk og ekki vildi ég þurfa aö velja þau lög sem fara eiga á einföldu út- gáfuna. Colin Moulding lögin eru t.d. öll mjög góö, þó svo mér þyki Runaways og Ball and Chain einna best. Þaö siöar- nefnda hefur nú einmitt veriö gefið út á lítilli plötu til aö fylgja Senses Working Overtime eftir. Lög Mouldings eru öll léttari og auögripnari en lög Partridge og virðist honum sifellt fara fram við lagasmlöarnar. Andy Partridge lögin eru öll tilrauna- kenndari og heldur fjölbreyttari I útsetningum, en það verður náttúrlega að taka tillit til þess aö hans lög eru mun fleiri á plöt- unni. Þaö veröur að segjast þegar á heildina er litið aö English Settlement er ein bestaef ekki besta plata XTC til þessa, sem auðvitað þýðir aö hér sé um mjög góða og eigulega plötu að ræöa.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.