Helgarpósturinn - 02.04.1982, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 02.04.1982, Blaðsíða 1
„Hlustum ekki lengur á nátttröll” Jón Gunnar Árnason í Helgarpósts viðtali Jógar vita lengra nefi sínu „ÞÚ&ÉG er ekki mín deild” segir Jóhann Helgason söngvari og lagasmiður T Eru islenskir skipstjórnarmenn á verslunarflotanum undir óeöli- legum þrýstingi útgeröarfélag- anna um aö láta hraöann ráöa feröinni undir hvaöa kringum- stæöum sem er? Eru Islensku flutningaskipin of gömul til aö stunda siglingar á þvf hafsvæöi, sem mest okkar verslun fer um? Eru þaö slendurtekin brot á varúöar- og hleöslureglum, sem valda þvf aö tiunda hvert skip okkar litla kaupskipaflota hefur sokkiö og eyöilagst á undan- förnum átta mánuöum? Þessu er haldiö fram I viö- tölum, sem Helgarpósturinn hefur átt viö ýmsa kunnáttumenn um sjómennsku og siglingar. Blaöið hefur leitast viö aö svara spurningunni: hvers vegna sökkva öll þessi skip? Astæöan fyrir spurningunni er einföld: 10% kaupskipaflotans hefur hafnað á hafsbotni á öcskömmum tima. © Fomleifafræðin á ekki að sanna sögulegt gildi fornbókmenntanna Rætt við Margréti Hermannsdóttur um fornleifarannsóknir hennar /■> i Vestmannaeyjum Nýr matreiðsluþáttur — Matkrákan: Hvunndagskrydd úr öllum Keimshomum, segir höfundurinn Jóhanna Sveinsdóttir © Bílablað Helgar- póstsins um páskana Helgarpósturinn kemur næst út miövikudaginn sjöunda april. Biaöinu mun þá fylgja veglegt 24 siöna bilablaö þar sem sagt er frá nýjustu árgeröunum sem bilaumboöin hafa uppá aö bjóöa. 1 bflablaöinu er fjallaö um 30 nýja bila. Þeim hefur verið reynsluekiö, og viö segjum á þeim kost og löst. Auk þess gefum 12 krónur Helgarpósturinn hækkar í lausasölu í 12 krónur frá og með 1. apríl. Mán- aðaráskrift að blaðinu verður 45 krónur frá og með sama tíma. við þær upplýsingar um verö og þær tæknilegu upplýsingar sem skipta helst máli, þegar menn hugleiöa kaup á nýjum bil. Hvernig er billinn i akstri? Hvernig er plássiö I honum? Hvernig er hann búinn ýmsum aukabúnaöi og öörum þægindum? Hvernig hentar hann viö islenskar aöstæöur? Hvaö fáum viö fyrir peningana? Þessum og fleiri spurningum leitumst við viö aö svara, og þaö er von okkar, aö lesendur Helgarpóstsins geti haft eitthvert gagn af þvi aö lesa þetta bilablað okkar um páskana, hvort sem þeir eru aö hugleiöa bilakaup eöa hafa bara áhuga á aö fylgjast meö þvi hvaö er aö gerast i blla- heiminum. GERICOMPLEX G115 Gericomplex styrkir andlegt og likamlegt starfsþrek Gericomplex fyrir þá sem eru undir miklu álagi Gericomplex fyrir Iþróttafólk Gericomplex fyrir aldraöa Gericomplex fyrir alla þá sem vilja auka starfsþrekiö meö orkugjafa náttúrunnar. heílsuhúsíð Skólavörðustlg I Simi 22966 Pósthóll 914 lOt Reykjavik Fæst einnig f apótekum

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.