Helgarpósturinn - 02.04.1982, Blaðsíða 7
7
hnlnarpncrf/ irinn Föstudagur 2. apríl 1982
Árekstur
á hafinu 3
bárust skýrslurnar loksins til
landsins. Ekki er fullvist að á
þeim hafi verið mikið að græða.
Flókið
tryggingadæmi
Astæðan fyrir þessum undar-
legu viðbrögðum Dananna mun
hafa verið sú, að þar sem Berg-
lind var skráö i Singapore.hafi
þeirekki séð ástæöu til að vera að
sinna islenskum óskum. Þá koma
tryggingagreiðslur þarna inni að
auki, þvi fram kom i sjóprófunum
að hugsanlegt væri að afhenda
skýrslurnar umboösmönnum ts-
lenskra kaupskipa h.f. eftir að
samningaviðræður um trygg-
ingagreiðslur væru hafnar.
Berglind var tryggð fyrir tvær
milljónir Bandarikjadala og hef-
ur tryggingafélag skipsins þegar
greitt þá fjárhæð Ut. En vestur i
Kanada eru i gangi málaferli,
sem skera eiga Ur um hver eigi á
endanum að bera ábyrgðina. (Jt-
geröarfélag Charm i Svendborg
hefur þegargert samkomulag við
Islensk kaupskip h.f. um greiðslu
á hhita tryggingar farmsins, 10%.
Tryggingadæmið er raunar mjög
flókið, ekki sist þegar um er að
ræða árekstra á hafinu? þá gilda
um það miklir lagabálkar þar
sem aðilar geta m.a. takmarkað
ábyrgð sina.
Þegar skoðuö eru kort af
árekstri Berglindar og Charm er
engu likara en skipin hafi elt
hvort annað uppi til að sigla sam-
an. Það er þó ekki einsdæmi, að
sögn Guðjóns Armanns Eyjólfs-
sonar, sem nýlega hefur skrifaö
mikla bók um skip og siglingar og
varið þar i talsveröu rUmi til að
fjalla um árekstra. Hann segist
muna eftir a.m.k. einu mjög
áþekku tilfelli. Arekstrar á hafinu
séu miklu algengari en flesta
gruni, til dæmis hafi orðið ekki
færri en 150 slíkir á árunum
1957—1961.
Ekki búið enn
Og ekki nærri alltaf verður
tjónið algjört, eins og gerðist þó
með Berglindi. Oft tekst að
bjarga skipum — og Sævar Guð-
laugsson skipstjóri á Berglindi
sagðist i sjóprófunum vera sann-
færður um að hægt hefði veriö að
bjarga skipinu,hefði hjálp borist
fyrr frá kanadiska dráttarbátn-
um.eneinsogmennmuna liðu um
niu klukkustundir frá árekstrin-
um þar til byrjað var að draga
Berglindi i land — aöeins 17 sjó-
milur.
Sjóprófum i þvi máli er nýlega
lokiö, eins og fyrr sagöi, og hefur
rikissaksóknari nil máliö tilimeö-
ferðar. Bragi Steinarsson vara-
rikissaksóknari sagði I samtali
við blaðið, að embættið myndi nú
leita umsagnar Siglingamála-
stofnunar rikisins eins og venja
væri, áður en tekin yrði ákvörðun
um hvort ákæra yrði gefin út I
þvi. Fari svo, fer málið fyrir sigl-
ingadóm —og þaö er hald manna,
sem fylgst hafa með sjóprófun-
um, að það geti allt eins orðið.
Bjarni K. Bjarnason borgardóm-
ari, sem var ddmari i sjópróf-
unum, er jafnframt forseti sigl-
ingadóms. Hann vildi ekki tjá sig
um málið — sagði þaö verða aö
hafa sinn gang.
11.5.5 11.5.8 116.5 12.6.5 14.6.5 93 6 5 13 6 5
!
ÍStar vegghúsgögnin
ti/va/in
fermimgagjöf
Jón Loftsson hf.
Hringbraut
121 Sími 10600
HANDMENNTASKÓLI *
Veltusundi 3
101 Reykjavík
- NÁMSKEID
1
1 Teikning og föndur fyrir börn á aldrinum 9-12 ára. Innifalið er allt sem til námsins
þarf, eins og í námskeiði 3. utan brúðuleikhúsið Námsgjöld 87 5.- kr.
8Fyrir alla aldursflokka.
Þar fylgja meö 6 skutlur
óbrotnarog allar leiðbeiningar, til
þess aö brjóta þær rétt og tilfljúga
þeim, Einnig skýringar um viöhald
og leiki.
Námsgjöld 1 00.- kr.
BARNANAMSKEID tf skutlu namskeid
11. önn. frá 1 2 ára aldri:
Línuteikning, skissun, Ijós og
skuggi, uppstilling, hlutat'eikning.
Þetta námskeiö hentar byrjendum.
Innifaliö er allt sem þarf til
námsins. Námsgjöld 1 720.- kr.
5Teikning og brúðuleikhús fyrir
börn á aldrinum 7-12 ára.
Innifalið er allt sem til námsins
þarf,eins og teikniblokk, litir,
blýantur, Ifm og allt efni í
brúðuleikhús. Námsgjöld 875.-kr.
TEIKNUN OG MÁLUN BARNAnAmSKEIP TL SKRAUTSKRIFT
9Fyrirnemendur frá 1 5 áraaldri.
Innifalið allt sem til námsins
þarf, eins og 1 2 pennar, blek,
horn, blýantar og strokleður auk
pappírs. Kennd er grunnskrift
og ítölsk skrift.
Námsgjöld 860.-,kr.
HANDMENNTASKOLA
ÍSLANDS
eru heimanám. Skólinn sendir nemendum
sfnum verkefni og hver lausn er leiörétt
og endursend með næsta verkefni.
Skólinn gefur út kynningar- og nemenda
blaðið NEMBLU og sendir eitt eintak til
áhugafólks þeim að kostnaðarlausu.
Þér gefst kostur á að gerast nemandi í
HMÍ með því að senda okkur pöntunar-
seðilinn hér að neðan útfylltan.
Greiðsla fer fram í póstkröfu.
GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA
22. önn, frá 1 2 ára aldri:
Fjarvídd og teikning manns-
líkamans. Þetta námskeið er fram-
hald fyrstu annar og er þá hugsað
fyrir þá nemendur, sem hafa lokið
fyrstu önn. Námsgjöld 1 560.- kr.
TEIKNUN OG MÁLUN
3Teikning, föndur og brúðu-
leikhús fyrir börn á aldrinum
7-12 ára. Innifalið er allt sem til
námsins þarf, eins og t.d. teikni-
blokk, litir, bók meðföndurformum,
skutluro.fi. Námsgjöld 1215.-kr.
. BARNANÁMSKEIÐ
ll-B?—-S5-5-5—55—=5—S5—S
6Teiknun fyrir börn
á aldrinum 7-1 2 ára.
Innifalið er allt sem til námsins
þarf, eins og teikniblokk og
blýantur, vatnslitir o.fl.
Námsgjöld 530.- kr.
BARNANÁMSKEID t
7'.
( inniheldur teiknun og föndur.
Innifalið er allt sem til námsins
þarf, eins og teikniblokk og blý-
antur og 1 6 verkefni auk fjögurra
léttra föndurverkefna.
Námsgjöld 450.-,kr.
------- iMdi uayjuiu tdv.,
TFL BARNANAMSKEID VI B
4 fl Námskeið sérstaklega ætlað
lljnemendunn sem hafa atvinnu
af pappfrshönnun. Innifalið allt
sem til námsins þarf eins og
pappír, blýantar, þekjulitir og
12 verkefni.
Námsgjöld 860,- kr..
LAYOUT-LETUR-SKILTI
4 j ásamt efnisútvegun, fyrir
| | alla aldursflokka. Innifalið er
108 munstur óg sfgildar kennslu-
aðferðir, auk efnis f eins fermeters
veggteppi, sem farið verður yfir,
Námsgjöld 1 260.- kr.
BÓTASAUMUR
Ég óska eftir aö gerast I nemandi í HMÍ og fá sent i í póstkröfu námskeið NR
< I |NAFN:
Iheimilisf: Dlll
J