Helgarpósturinn - 02.04.1982, Blaðsíða 4

Helgarpósturinn - 02.04.1982, Blaðsíða 4
3. árg. 13. tbl Hjörleifur Guttormsson ullarmálaráöherra: Sykurflos reddar mér - ellegar þá stálull Hjörieifur Guttormsson iön- aöarráöherra för þess á leit viö Aöalblaöiö, aö þaö birti viö sig viðtal um ýmis þau mál, sem honum eru nii hugleikin. Hjör- leifur taidi aö dagbiööin heföu gert honum mishátt undir höföi og sum hver jafnvel affiutt mál- staö hans og fannst okkur þvf gustuk aö veröa viö beiöni hans. Viö mæltum okkur mót á kyrr- látum bar f úthverfi og biaöa- maöur mundaöi stilvopniö. Reyndar þurfti blaðamaður að biða nokkur glös eftir ráð- herranum, en það var viðbúið, þvi Hjörieifur er þekktur fyrir óstundvisi sina og þykir afar- morgunsvæfur maður og virðist enn ekki hafa lært að fara með ráðherrabrennivín. En hann hefur filsminni. Og kom þvi til stefnumótsins ásamt bilstjóra sinum og nokkrum nánustu ráðgjafa sinna, tuttugu þrjátiu manns sem allir burðuð- ust með möppur og laus skjöl. Ráðherrann bað blaðamann að fá að sjá spurningar hans á blaði áður en af viðtalinu gæti orðið og skipaði siðan ráðgjöf- um sinum að finna viðeigandi blað með viðeigandi Utlistun og aðför að svari. Hvaö er eiginlega á seyöi i Helguvik? spuröi Aöalblaöiö. — Sko, steinullarverksmiðjan verður sennilega reist þarna fyrir norðan, ef hún verður reist, sagöi Hjörleifur aðbragði, — þvi rannsóknir minar sýna, að gróðurlendi er hverfandi noröanlands og veröur væntan- lega ekkert. Það þýðir að sauð- kindin þarna nagar grjót innan skamms og mun þvi gefa af sér steinull. Þetta verður ódýrt fyr- irtæki, þarf eiginlega ekkert annað en nokkur skæri til að ná ullinni af rollunum. En hvað veröur meö Helgu- vik? — Sömuleiðis vil ég benda á, að rannsóknir sýna, að Sunn- lendingum hentar miklu betur að biða eftir stáliðjuveri ellegar bjórfroðuverksmiðju, eins og plön eru um að reisa á Reykja- nesi. t þvi sambandi má nefna, að Sálverið i Straumsvik hefur boðist til að flytjastarfsemi sina Ur landi og þar með verður ekki annað sagten að Sunnlendingar geti vel við ui\að. Aö ég hafi lagt til að virkjun Rlöndu gengi fyrir virkjun annars staðar,er sömu- leiðis alveg rétt. Afturámóti vil ég benda sunnlenskum bændum á, að ekki er nokkur þörf á að hætta við áform um sykurrófna- rækt, þvi stálverksmiöjan tekur einmitt við slikri framleiðslu og ýmsu öðru þannig aö staða iðn- aðarins mun halda áfram að lagast. Littu bara á kaffið. En hvernig verður þetta meö Helguvík, er ekki hætta á aö rfk- isstjórnin klofni vegna þess máls? — Það er náttUrlega unnið að ýmsu á bak við tjöldin i sam- bandi við sykurverið.og hefur komið til greina að sameina þetta tvennt, þ.e. stálullarveriö og sykurullarverksmiðjuna. Það er raunar alþekkt erlendis frá.nægir aðminna áhið þekkta fyrirbæri „Candyflos” eða syk- urull, sem selst grimmt t.d. i skemmtigörðum og annars staðar þar sem bændur koma saman. Þaö er sem sagt engin ástæöa til að láta hugfallast þótt hægagangur sé i rannsóknum. Það verður lika að huga að verðbólgunni. En hvernig veröur þetta með Helguvik, teluröu likur á aö geymarnir veröi reistir þarna I tengslum við flotahöfn? — Ég hef ævinlega gefið Reykjanesinu gaum og hef látið gera sérstaka rannsókn á stað- háttum i sambandi við þessa bjórverksmiðju sem ég talaði um i upphafi. Það verður nátt- tirlega að tryggja sjálfstæði landsins og þvi ástæðulaust að vera að færa bjórverksmiðjuna af flugvallarsvæðinu Ut að sjó. Þeir sem fá að drekka bjór hér eru nti einu sinni innan Nató- girðingarinnar og varla ástæða til að láta þá ferðast langar leið- ir tit að sjó til að drekka bjór. Að svo mæltu lukum við ráð- herra, bilstjórinn og allir ráð- gjafarnir tir glösunum og héld- um út i heilnæmt næturloftið. Lesendur tala sjálfir Fyrst vil ég segja þaö, að mér finnst Aöalblaðið vera langbest i bænum. Sérstaklega finnst mér gaman að lesa það sem þið skrifiðum stjórnmálin. Og mér finnst alltaf jafngaman að fá blaöið i hendur, þegar það færir mér langar ræöur eftir ýmsa þingmenn og ráðherra. Þannig skrif eru svo fróðleg og ýta oft viö sofandahætti manns, þvi I þessu tisku- og dægurþrasi er svo mikil hætta á aö maður sofni á verðinum og gleymi hvað er satt oghvað er logið, hvaö er rétt og hvað er rangt. Og mér finnst lika gaman að sjá að þiö skulið stöðugt birta meira efni um kvikmynda- leikara og þaö sem er aö gerast i sjónvarpinu og svoléiðis. Og mér finnst hárrétt að taka i lurginn á þessum kommtin- istum sem vinna á fréttastofu Utvarpsins. Það er nti ekki vanþörf á. Mér finnst lfka sérlega skemmtilegt og fróðlegt að lesa þessar löngu og vönduðu greinar um ktigunina 1 kommúnistarikjunum. Það er sko ekkert grin að liggja undir járntjaldi og bryðja stigvéla- hæl. Þaö er alveg makalaust hvað sumt fólk getur verið vitlaust. Um daginn sá ég i Femínu að það munaði vt'st ansi mjóu að Franco tækist ekki að bjarga lýðræðinu og vestrænum menn- ingararfi á Spáni. Og nú er hann dáinn blessaður og hver á að taka við hans mikla verkefni? Skyldi kdngurinn valda þvi? Um þessi mál þurfiö þið að halda áfram aö fjalla og ekki gleyma guðskristninni og pislarvætti þess sem dó á krossi fyrir syndir kvennanna og frelsaöi okkur hér. Fræðið okkur um það. Svo finnst mér að þiö mættuð skrifa aðeins meira um heilsu- rækt og ferðamál. Ég hef heyrt að ferðaskrifstofurnar séu i þann veginn að opna nýja sólar- strönd i Argentinu. Þangað vil ég fara, þvi mér hefur alltaf geöjast svo vel að forsetanum þeirra. Er hann ekki Ur hern- um? Ég hef það reyndar fyrir reglu að fara ekki til Utianda, nema ég sé viss um að það sé styrk stjórn þar sem ég kem. Nei — nú veit ég að þið brosið — það er ekki vegna þess að ég ætli aðsteypa ríkisstjórnunum þar sem ég kem — heldur vegna þess, að ég verö að finna til öryggis. Ég kunni alltaf vel við mig á Spáni. NU er það liðin tið. Og á Grikklandi veður kommúnistaskrlllinn uppi. Hvernig er ferðamanna- aðstaðan i Tyrklandi? Að Iokum vil ég bara hvetja ykkur til að skrifa meira um Pólland. Guö hvað ég vorkenni konunni hans Walesa og reyndar öllu fólkinu þarna, nema kommúnistunum. Húsmóöir. PS: Hvenær tekur Davið form- lega við? Guö hvaö ég hlakka til, þvi að fyrir mér veröur ekk- ert vor og ekkert sumar hér við Flókagötuna, fyrr en elsku drengurinn veröur borgarstjóri. — Sama. Frá Sjálfstæðis- flokknum Af gefnu tilefni vill flokksstjórn Sjálfstæöisflokksins taka fram, aö konur sem eru I framboöi á vegum flokksins, eiga ekki undir nein um kringumstæöum láta hafa viö sig viötöl ellegar birta ritsmlöar I blööum, nema eíginmenn þeirra fari fyrst yfir þaö sem þær vilja láta frá sér fara og samþykki. Aróöursstjórn Sjálfstæöisflokksins. Frá Sjálfstæðis- flokknum á Seltjarnarnesi Kjósendur eru bcönir um aö láta ekkiytra boröiö biekkja sig. Þótt svo viröist aö átján efstu menn framboöslista okkar séu karlar, þá er reyndin önnur. Fötin blekkja manninn. Kerlingarnar. FRÁ KIDDA FIMMBOGA Þeir sem eru hættir að trúa því að ég sé kraftaverkamað- ur, eru beðnir að skoða húsið sem ég var að kaupa mér um daginn. Það er stórt - og það er ég líka. Óvenjulegur borgarstjórnarfundur Davíð bert á krókinn Davlö beit á krókinn....og Sigurjón dró þann stærsta sem hann nokkru sinni hefur veitt. Borgarstjórn hélt fund á dög- unum meö nýstárlegum hætti. Sigurjón Pétursson átti veg og vanda að undirbtiningi fundar- ins og bauð sjálfur blaðamanni Aðalblaösins að vera viðstödd- um. Siðustu vikurnar fyrir kosn- ingar hefur nokkuð borið á þvi meöal borgarfulltrtia, að áhugi á málefnum borgarinnar hefur dvinað, en þeim mun meir hafa þeir sntiiö sér að kosningaundir- btiningi, sem felst i þvi aö sntia Ut Ur máli andstæðinganna og fegra eigin málstað. Sigurjón boöaði þvi til nætur- fundar i Sundlaugunum I Laug- ardal til að slá eða öllu heldur kasta tveimur flugum i einu kasti, þ.e. æfa sig I stangveiöi fyrir opnun Elliöaánna I sumar og jafnframt kaffæra andstæö- inga sina svo eftir væri tekiö. Blaöamaöur Aöalblaðsins sá forseta borgarstjórnar þannig tvihenda Sjöfn og fleygja henni lengst Ut i laug þar sem GuörUn P. Helgadóttir tróö marvaöann og kaffæröi Sjöfn um leiö og htin kom niöur. Daviö litli Oddsson drakk yfir sig af kampavininu, sem veitt var meö rtissneska kaviarnum.og sofnaöi i heitum potti og var þvi auövelt fyrir Sigurö Tómasson aö stjaka hon- um Ut i dýpri enda laugarinnar. Hámark fundarins var svo, þeg- . ar Sigurjón æföi sig I stangveiö- inni, kastaöi sem best hann kunni — en varö undrandi á svip þegar Daviö Oddsson beit á spottann hjá honum og lét Sig- urjón draga sig á land.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.