Helgarpósturinn - 16.04.1982, Page 25
og AAaría Gisladóttir
h&lgarpn<=rh irinn Föstudagur ió. apríi 1932
Umsjón: Jóhanna Þórhallsdóttir
smá pistil um verbúða-
lifið og gang mála fyrir
vestan.
Mashub frá Marokkó að vigta inn Sigrún á borði.
i vélasal.
Rútuferð i frystihúsið
Riitan.rútan, the bus, the bus is
coming... Þessi hrtíp og köll heyr-
ast um allt i verbúðinni Heimabæ
í Hnifsdal. Þar er saman komið
fólk héðan og þaðan úr heiminum,
þó að mest sé um tslendinga. En
þaöermorgunn i Heimabæ, rútan
er komin og verbúðarfólkið tinist
út.
Djöfuis kuldi er alltaf i þessari
rútu, heyrist i flestum þegar þeir
setjast svefnbtílgnir i isköld sætin
en þeir gömlu og reyndu láta það
ekkert á sig fá, bjóða bara góðan
og blessaðan daginn og byrja að
ræða um prófkjörið hjá krötum
eða hverjir séu Geirs- eða
Gunnarsmenn. En það hlýnar i
rútunni á leiðinni i frystihúsið og
fólk jafnar sig smám saman.
Gary tii vinstri og Sean til hægri að vinna á karfavélinni.
Binni að vinna í mottökunni.
Það er nú reyndar
töluvert siðan far-
andverkafólk og ver-
búðalif olli sem mestum
úlfaþyt vegna lélegs að-
búnaðs og kjara en eins
og flestir muna var
þetta mikið mál fyrir
um það bil 11/2 ári.
Það vill svo til að tveir
17 ára kunningjar okkar,
þeir Nonni og Binni,búa í
verbúðinni Heimabæ i
Hnifsdal og vinna í
frystihúsinu þar. Okkur
fannst því tilvalið að
hafa samband og feng-
um þá til að senda okkur
Frekar tilbreytingar-
laust
Við félagarnir röbbuðum við
Sigrúnu, 17 ára stelpu sem vinnur
hér, og spurðum hvernig henni
fyndist frystihússvinnan vera:
,,Það er nú frekar tilbreyt-
ingariaust að vinna á borði allan
daginn en getur samt verið ágætt.
Það er ágætis mórall á svæðinu
og margar vinkonur minar vinna
hérna lika. Ég ætla samt ekki að
vera hér til frambúðar, ég er að
hugsa um að fara i húsmæðra-
skóla næsta vetur með vinkonum
minum en þangað til ætlum við að
vinna okkur innpening fyrir þvi.”
— En skemmtanalifið?
„Jú, það er náttúrlega alltaf
gaman aðfara á böll og fá sér aö-
eins i glas. Liðið hérna i Hnifsdal
er alveg þrælskemmtilegt.”
rPÓSTUR OG SÍMh
Okkur Stuðkonum finnst ákaf-
lega leiðinlegt hvað dregist hef-
ur að birta bréfið frá Völku
Sölku en það er nú orðið um það
bil mánaðargamalt. Það er bæði
plássieysi og þvi að kenna að
bréfið hreinlega týndist ein-
hversstaðar i prentvélunum. En
nú er allt komið á hreint og við
biðjum Völku Sölku að fyrirgefa
þetta og vonum að þú hættir
ckki að skrifa okkur..
Fréttabréf frá Akureyri
Kæri Stuðari
Já, einstaka sinnum er gaman
að lifa. Þó sérstaklega þegar
eitthvað kemur manni
skemmtilega á óvart. Það var
nefnilega þannig að islensku-
kennarinn minn ætiar að nota
Helgarpóstinn við kennsluna og
tók ég hann þvi meö mér i skól-
ann i morgun. Og þegar ég
hálfsofandi er sest inn i tima,
Utanáskriftin er:
Stuðarinn
c/o Helgarpósturinn
Siðumula 11
105 Reykjavik
Sími: 81866
dreg ég upp blaðsnepilinn sem
ég hafði ekki haft tima til að lita
I áður. En skyndilega var ég
glaðvakandi. Vei!! Þiö birtuð
þá bréfið. Gaman, gaman, ég
var nefnilega búin að missa alla
von. En sko, þarna stóð þá rit-
verk mitt svart á hvitu. Þvilik
sæla( En þetta var nú útúrdúr).
Hérna norðan heiða hefur litið
markvisstskeð idag, þvi miður.
En eins og þið stunguð sjálfar
upp á, er ég alvcg til I aö senda
ykkur linu við og við með fregn-
um hérna af heimaslóöum
okkar Mariu.
Þó var dagurinn i dag dálitið
sérstakur. Hann hét nefnilega
Reyklaus dagur. Og viö nokkrir
heimskir busar stormuöum sem
endranær i löngu friminútunum
á samkomustað menntskæling-
anna. Hugðum við þar reyklaust
með öllu. En svo var ekki. Fólk
virtist ekki geta neitað sér um
munaðinn sem jú sjálfsagt er
erfitt, en flestir voru óreykjandi
sem betur fer og því hægt aö
anda i þetta sinn.
Hérna er sjaldan hægt að
krydda tilveruna með þvi að
bregða sér á verulegt stuö ball.
Þess vegna er mikið um að
krakkar á minum aldrí bregði á
það ráð að reyna að komast inn
á skemmtistaðina (þó er Htið
um Sjallaferðir núna). Við það
eru notuö öll tiltæk ráö. Hafa
þau gefist það vel að á timabili
voru þetta vist hálfgerð barna-
böll en þá rúntaði löggan bara
ekkert um eina helgi, heldur
var hún i þvi að keyra bragða-
refina heim, sem náttúrlega
var æðislegt sport. Já, það
dugar ekki að deyja ráðalaus.
Þá dettur mér það i hug! Þaö er
spáð heimsendi á morgún , svo
það er til litiis að krafsa þetta.
Blessaöar að sinni
Valka Salka, Akureyri.
Svona smá p.s.
" Hafið þið, minar kæru, alla
opnuna til umráða fyrir Stuðar-
ann? Þarf ekki að senda fullt
nafn o'g heimilisfang með
hrafnasparkinu?
Afsakið fráganginn og allt..
■Veriöi margblessaöar
Valka Salka.
Sæl aftur Valka Salka.
það var gaman aö heyra frá
þér aftur. Þú fyrirgefur okkur
vonandi hvað þaö dróst aö birta
bréfið frá þér slðast, en stund-
um er svo mikiö um að vera I
pósti og sima að ekki er hægt aö
koma öllu fyrir og þá verðum
viö aö birta bréfin i þeirri röð
sem að þau berast. Já, Stuöar-
inn hefur alla opnuna meö
undantekningu sem svarar
einni auglýsingu og þetta meö
fullt nafn og heimilisfang... við
höfum ekki sett þaö sem skilyröi
en þaö er alltaf skemmtileg.ra
að hafa það með. Og þökk sé
rangri spá um heimsendi aö viö
getum birt þetta allt núna, með
von um meira seinna.
Hjartans þakkir frá Stuð-
pium.
Lærissneiðar, kótelettur
og ný ýsa
Sean Brandon Cardell Ryan
kom til Hnifsdals fyrir 3 1/2
mánuði, alla leið frá Nýja Sjá-
landi, til þess aö græða peninga.
Honum hefur gengið ágætlega að
safna en hélt þó að hann myndi
græða meira. Honum finnst ekki
mjög gaman i Hnifsdal, viil
frekar vera á isafirði. Við spurð-
um hann hvemig hann kynni við
Islendinga?
, J>eir eru finasta fólk og mjög
vingjarnlegir, allavega þeir sem
ég get talað við á ensku. Verbúðin
er lika ágæt, herbergin eru hlý og
þægileg. En það eru auðvitað
gallar lika, helst um helgar þegar
krakkarnir eru að skemmta sér.
Eg horfi frekar mikið á sjónvarp-
iö og finnst dagskráin bara góð.
Svo finnst mér maturinn hér
mjög góður, sérstaklega læris-
sneiðar, kótelettur og ný ýsa.”
Miðað við aðstæður...
Annars er verbúðin hérna i
Hnifsdal ágætis verbúð. Þetta er
gamalt i'búðarhús sem gert var
upp og hreinlætis-og eldunarað-
staða nokkuð góð. Hér býr ýmiss
konar fólk; fólk frá Astraliu, Nýja
Sjálandi, Sviþjóð og meira að
segja frá Afriku.
Svo er eitt alveg pottþétt, nefni-
lega skiðalyftan, beint fyrir ofan
húsið og þeir sem eiga skiði not-
færa sér það svo sannarlega.
Mórallinn hér er bara nokkuð
góður miðað við aðstæður en þó er
kannski einn og einn sem likar
ekki alveg við einn og einn....
Nonni og Binni
Verbúöinni Heimabæ
Hnifsdal.
Jörd tíl
sölu
Við eigum jarðlikön i mörgum stærðum og
verðflokkum, bæði upplýst og óupplýst.
Stórkostleg fermingargjöf.
Gerið fermingarbarnið að stoltum jarðeig-
anda.