Helgarpósturinn - 30.04.1982, Síða 10

Helgarpósturinn - 30.04.1982, Síða 10
10 Eiginlega hugsa ég bara um stelpur og vín... Manneskjan er skritinn fugl. Hún fer létt meö aö senda gervitungl á braut umhverfis f jarlægar stjörnur og tungl til að kanna smáatriöi i sambandi við hitastig og jarðveg. En hún getur ekki fundiö upp aö- ferð til að komast greiðlega frá Austurþýskalandi til Vesturþýska- lands. Geimfarar eru sendir til tunglsins til að leysa af hendi flóknar rannsóknir. En það er ekki hægt að skilgreina nákvæmlega, og sið- an leysa vandann á Noröurirlandi né heldur á Spáni eílegar i Afganistan ellegar i Miöameriku eöa... eöa... eða... Við höfum af frábæru hugviti komist að þvi, hvernig á að búa til svo öfluga sprengju, að verði kveikt á henni, þurfi enginn nokkru sinniieilifðinniframar um sártað binda. Og við höfum áhyggjur af þessari sprengju. En við getum ekki fundið upp aðferð til að koma i veg fyrir að henni verði beitt. Hugsið um það. Vikt'póstur frá Gunnari Gunnarssyni I Evrópu og Ameriku er framieitt meira af matvælum en fólkið i þessum heimsálfum geturborðað. Forðabúr Efnahagsbandalagsins eru löngu sprungin og þar hrannast upp landbúnaðarafurðirnar i tonnavis. 1 nágrenni hinna offeitu þjóða búa milljónir manna sem svelta. Er ekki hugsanlegt, að hinar sveltandi þjóðir gætu haft gagn af of- framleiðslu riku þjóðanna'? En okkur hefur ekki tekist að finna upp aðferð til að koma mat- vælum til hinna sveltandi. A hinum frjálsu matvælamörkuðum okkar heimshluta berjast þjóöir og fyrirtæki hart um að koma sinum hluta offramleiðsiunnar mður imaga þeirra sem eru ekki iþörffyrir meira. I raun og veru má afskaplega litið út af bera til að smáþjóð eins og við hér úti, lendi i erfiðum vanda. Efnahagsástandið og pólitíkin þyrftiekkiað breytast um margar gráður til að við yrðum að borða allan okkar fisk sjálf og reyna að melta upp á eigin spýtur bæöi kisilgúr og ál. Svartagallsraus á fallegu vori? Það er satt. Og ég er hættur,þvi i raun og veru er ég ekki svona leiðinlegur. A meðan tiðin helst og markaðirnir eru i lagi, ætia ég bara að hugsa og skrifa um það sem mér finnst skemmtilegt. Til dæmis vin, vif og söng. Reyndar er ég ekki sérlega gefinn fyrir söng. Það er annars konar tónlist sem ég hef gaman af, en það væri stilbrot að sleppa söngnum þarna. Úrþviaðég nefndi áfengi: Þeir hjá ATVR (sem ætti vitanlega að skammstafa TAR) segja, að drykkjusiöir okkar hafi breyst undan- farin ár og sennilega til hins betra. Við drekkum meira af léttum vinum en áður og minna af brennivini. Það er fint. Enhvenær skyldu þessir stjórnmálamenn (sem stöðugt velta fyr- ir sér stórbrotnum vandamálum i sambandi við heimskommúnism- ann og efnahagsmálin) finna upp aðferð til aö komast yfir skinhelg- ina i sambandi viö áfengisreglur okkar? Ég á vitanlega við bjórinn. O Föstudagur 30. apríl 1982 helgarpósturinn Rómantíkin lifir enn Skákþing tslands var haldið um páska samkvæmt gamalli hefö. Þátttaka var svo mikil að ekki reyndist unnt aö halda það á einum staö, heldur tefldi landsliðið i Norræna húsinu en aðrir flokkar i félagsheimilinu á Grensásvegi. 1 næst efsta flokki, áskorenda- flokknum bar Arnór Björnsson sigur úr býtum með 8 vinninga úr 9 skákum sem er býsna hátt vinningshlutfall. Arnór hefur áður unniö stórt, i opna flokkn- um á skákþingi Norðurlanda siðastliðið sumar gerðihann sér litið fyrir og vann allar skákir um kóngsbragði, byrjun sem var mjög vinsæl fyrir rúmri öld en er sjaldgæf á alvarlegum skák- mótum nú. Jón hefur næmt auga fyrir sóknarfærum og teflir kóngs- sókn af mikilli list. Skák hans gegn Norömanninum Knut Helmers frá Reykjavikurmót- inu siðasta er gott dæmi um það, ég ætlaði að sýna hana hér i þáttunum, þaö hefur dregist en nú kemur hún i tilefni af sigri Jóns á tslandsþinginu. CARO-Kann Jón L. Arnason Knut Helmers Staöan er myndar virði. Við 17. -Kxf7 er 18. Bg6 mát afar sannfærandi svar. öllu flóknara eraðfást við 17. -Rxh7: 18. Hg4! Rb4 19. Bxh7 Kxf7 20. Bxg8+ Hxg8 21. Bxb4 Bxb4+ 22. c3 og biskupinn fellur. Svartur fær að visu peð til viðbótar fyrir hann, svo að þessi leið var liklega engu lakari en sú sem hann vel- sinar. Næstur Arnóri kom Björn Sigurjónsson og hljóta þeir báö- ir rétt til að tefla i landsliös- flokki á næsta skákþingi tslend- inga. 1 opna flokknum sigraði annar ungur skákmaöur, Guömundur Gislason, með nokkrum yfir- burðum. Arnór og Guðmundur eru báöir nemendur úr skák- skólanum á Kirkjubæjár- klaustri. 1 landsliði kepptu 12 menn. Þar vantaði fjóra menn úr toppnum: Friðrik ólafsson, Guömund Sigurjönsson, Helga Olafsson og Margeir Pétursson, en að öðru leyti var mótið vel setiö og gaman var aö sjá Jón Þorsteinsson aftur meöal þátttakenda. 1 ár munu vera 40 ára liöin frá þvi að Jón tefldi I fyrsta sinni á skákþingi Islands, þá aöeins 18 ára að aldri. Jón hefur ekki teflt á alvörumóti af þessu tæi um langt skeiö, en hann stóð sig furöu vel og lagði suma af fremstu keppendum að velli. Annars voru þeir Jón L. Arna- son og Jóhann Hjartarson stigahæstir keppenda, enda kom þaö á daginn aö þeir röðuðu sér i fyrsta og annað sæti. Keppnin var þó tvisýn allt til enda. Jón tapaði fyrir Jóhanni i þriöju umferð, en vann annars alla nema Sævar og Elvar sem hann gerði jafntefli viö. Hann hlaut þannig 9 vinninga úr 11 skákum eða rúm 80% vinninga. Jóhann var i fylkingarbroddi all an timann, en tapaði fyrir Jóni Þorsteinssyni i þriðju sið- ustu umferð og kom i mark hálf- um vinningi á eftir Jóni Lofti. 1 þriöja sæti kom svo Sævar Bjarnason sem tefldi mjög vel og var meðal annars nærri vinn- ingigegn JóniLofti. Jón Loftur Arnason vakti á sér athygli langt út fyrir land- steina þegar hann varð heims- meistari sveina ungur menntasktdapiltur og hlaut þá jafnframt titilinn FIDE-meist- ari fyrstur manna. Sama ár varöi hann Islandsmeistaratit- ilinn og síðan hefur hann veriö i fremstu röö islenskra skák- manna. Þaö er rómantísk æö i Jóni sem skákmanni, hann er hinn eini okkar fremstu skák- manna sem beitir stund- 1. e4-c6 5. Bc4-Rgf6 2. d4-d5 6. Rg5-e6 3. Rd2-dxe4 7.De2 4. Rxe4-Rd7 Nú væri h6. 8. Rxf7 Kxf7 9. Dxe6+ ekki beinlinis hagstætt fy rir svart, hann valdar þvi e6 7.... Rb6 8. Bd3-Dxd4 Alltaf er nokkur áhætta samfara því að hirða peö sem manni er boðiö i byrjun tafls. Þó er að jafnaði meira variö i miö- boröspeð heldur en jaðarpeö — t.d. á b2 — og ætli maður sér að sigra verður hann aö vera undir það búinn að taka á sig nokkra áhættu. 9. Rlf3 Dd5 10. Re5! Þarna er þröngt milli skers og báru: leiki hvitur 0-0 til þess aö koma kónginum i skjól og valda g-peðið, leikur svartur h6 og riddarinn verður að vikja. 10.. ..Dxg2 12.Ref3! ll.Hfl-Be7 Annar vandasamur leikur, Rexf7 væri ekki sérlega gott vegna 0-0 og kóngurinn er kom- inn i hús. Þarna væri 12. Rexf7 0-0 18. Dh5, með þeirri snotru hugmynd 18. — Rxh5 Bxh7 mát, meiri háttar glapsýn: svartur leikur 18. — g6 (19. Bxg6 Rxh5!). En nú verður svartur að bjarga drottningunni. 12.. .. Dg4 13. Rxf7! Nú er loks kominn timi til að taka peðið. Augl.jóst er að svart- ur má ekki taka riddarann vegna drottningartaps. önnur gildra erekki jafn augljós: 13. — 0-014. Rh6+! gxh6 15. Hgl og vinnur drottninguna 13. ...Hg8 16. Bd2-Rbd5 14. Hgl-Da4 17. Rxh7! 15. R3g5 Bd7 U1 . 17...RÍ4 19. Bg6! 18. Bxf4-Dxf4 Skemmtilegaleikið, staðan er nú næsta óvenjuleg! 19. ...Rxh7 20. Re5+-Kd8 Enn átti svartur færi á að leika sig imát: Kf8 21. Rxd7 mát! 21. Bxh7 Enn eru möguleikarnir marg- vblegir, t.d. 21. -Dxh2 22. 0-0-0 Dxh7 23. Hxd7+ og hvitur stendur betur 21. ..Bf6 22. Rxd7 Hér töldu áhorfenndur að Jón hefði átt auöveldari vinning með 22. Rd3, en Jón rekur þessa leið svo: 22. Rd3 Dxh2 23. 0-0-0 Kc7! (betra en Dxh7 24. Rc5) 24. Bxg8 Hxg8 25. Rc5 Bc8 26. Rxe6+ Kb8. 22. ...Kxd7 23. Bxg8 Hxg8 25.Kxd2-Hh8 24. Dd2 + Dxd2+ 26. Hg2-Hh5 8 7 6 5 4 3 2 1 ab'cdefgh Hvítur hefúr hreinan skipta- mun yfir og ætti vinningurinn þvi að vera tæknilegt atriði. En hann tekur sinn tima, fróölegt er að sjá hvernig Jón vinnur Ur þessaristöðu. 27. c3-Ke7 28. Hel-Ha5 29. a3-Hf5 30. He4-a5 31. f4-Hb5 32. Kc2-Hf5 33. Hge2-Kd7 34. Kdl-Kc7 35. Kc2-Kd7 36. Hxe6-Hxf4 37. H6e4-Hf5 38. Hd2 + -Kc7 Hér var fljótlegasta vinnings- leiðin að leika He4-e8-f8-f7, eins og J ón gerir nokkru siðar. 39. He6-Hh5 46.Hf7+-Kb6 40. Hde2-Hd5 47. Hd2-Be5 41. He8-Hh5 48. Hdd7-Hxh2+ 42. Ha8-Kb6 49. Kb3-g5 43. Hae8-Kc7 50.Hxb7+-Kc5 44. Hf2-Kd7 51. Hf5og svartur 45. Hf8-Kc7 gafst upp. Alþýðuleikh. 19 fyrir þvi þaö er frumforsenda þess að viö getum starfaö áfram aö fólkið haldist hjá okkur. — Heyrst hefur að þiö séuö aö missa húsnæðið? — Þaö erekki árökum reist. Að visu hefur lóðin sem Hafnarbió stendur á verið auglýst til sölu en Jóni Ragnarssyni sem framleigir okkur hefur ekki veriö sagt upp og hann hefur ekki i hyggju að segja okkur upp. Svo á ég llka eftiraðsjá hvortlóðin selst þvi ég hef heyrt svimháar tölur nefndar um veröið sem upp er sett fyrir hana. Þið hafið verið orðuö viö Skúlaskála? — Já.viðhöfumskoðaö hann og list ekki alls kostar á hann sem leikhús. Bæöi hentar lögun sal- anna illa og svo þyrfti aö gera svo miklar breytingar á húsinu aö það er spurning hvort ekki myndi borga sig að byggja nýtt. Hins vegar líst okkur vel á þá hug- mynd að vera með i þvi að koma þarna upp menningarmiöstöð. — Það er þá ekkert uppgjafar- hljóð i ykkur? — Nei. Pældiöi' hópurinn hefur sýnt þaö og sannaö aö grund- völlur er fyrir rekstri barna- og unglingaleikhúss og hann er stað- ráöinn i að halda sinu starfi áfram. Þeir fullorðnu hafa verið heldur tregari. Svo blasir við að hópurinn sem stóð að Don Kikóta mun að miklu leyti leysast upp, sumir leikarar eru i leyfi frá öðrum störfúm og eru á leiö þangað aftur. En við eigum ýmis verk sem okkur langar aö setja upp, bæði þýdd verk og önnur sem hafa verið skrifuð fyrir okkur. Við erum þvi ekkert á þvi að hengja haus, sagði Sigrún. — ÞH Á AKREINA- SKIPTUM VEGUM íu !□ □ □ □ □ á jafnan að aka á hægri akrein ||U^!FERÐAR

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.