Helgarpósturinn - 30.04.1982, Side 18

Helgarpósturinn - 30.04.1982, Side 18
18 Föstudagur 30. apríl 1982 he/garpústurinn ^^ýningarsalir Bogasa lurinn: 1 salnum stendur yfir sýning, sem heitir Myndasafn frá Teigar- horni, þar sem sýndar eru ljós- myndir eftir tvær konur, sem báóar voru læróir ljósmyndarar, Nicoline Weyvadt og Hansinu Björnsdóttur, en myndir þeirra spanna timabilió frá um 1870 og fram yfir 1930. Sýningin er opin á sunnudögum, þriójudögum, fimmtudögum og iaugardögum kl. 13.30 — 16. Listasafn Einars Jónssonar: Safnió er opió á sunnudögum og mióvikudögum kl. 13.30-16.00. Ásgrímssafn: Opnunartimi vetrarsýningarinn- ar er á þriójudögum, fimmtudög- um og laugardögum kl.13.30-16. Höggmyndasafn Ásmund- ar Sveinssonar: Safnió er opið þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.14-16. Listmunahúsiö: Tryggvi ólafsson opnar á laugar- dag kl. 14 sýningu á málverkum, teikningum og grafik. Sýningin stendur til 23. mai. Listasafn íslands: Nú stendur yfir sýning á verkum Brynjólfs Þóröarsonar, en þaö eru teikningar, málverk og vatns- litamyndir. Einnig er sýning á grafik eftir danska listamanninn Asger Jorn. Safnió er opiö sunnu- daga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30 — 16. Listasafn ASI: örn Þorsteinsson sýnir málverk og skúlptúr. Kjarvalsstaðir: 1 vestursal lýkur á sunnudag sýningu úr fórum fjölskyldu Höskuldar Björnssonar og i vesturforsal lýkur sýningu á ljós- myndum Hugmyndar. GIsli Sigurösson sýnir máiverk i Kjar- valssal og i austurforsal sýnir Hulda Siguröardóttir texUl. Norræna húsiö: Steinþór Gunnarsson og Sigrún Steinþórsdóttir Eggen sýna vegg- teppi og myndverk í kjallara. í anddyri er sýning á grafik- skreytingum Ragnheiöar Jóns- dóttur viö nýútkomið úrval ljóöa Halldórs Laxness. Þess skal getið, aö frá mánudeginum 3. mai verður húsiö lokað vegna viö- halds og opnar aftur laugardag- ■ inn 8. mai. Ásmundarsaiur: Matthea Jónsdóttir sýnir mál- verk og vatnslitamyndir og lýkur sýningunni á sunnudag. Nýlistasafnið: Sænski listamaöurinn Olle Tall- inger sýnir myndverk, sem unnin eru meö blandaðri tækni og lýkur sýningunni 2. mai. MIR-salurinn: Vegna afmælis Halldórs Laxness er sýning á ljósmyndum frá upp- færslu Silfurtunglsins i Moskvu, bókaskreytingum viö Atómtöö- ina, ýmsum bókum eftir Halldór, sem komiö hafa út á ýmsum tungumálum i Sovét, svo og á myndum frá stjórnartiö skáldsins iMIR. Mokka: Kristinn Guöbrandur Haröarson og Helgi Þorgils Friöjónsson sýna samvinnuverk gerö meö pastel- litum. Þetta eru þó ekki framsóknarverk heldur fram- sækin. Galleri Niðri: I kjallaranum er samsýning nokkurra góöra listamanna og má þar nefna menn eins og Sigur- jón ólafsson, Guðberg Bergsson, Sigurö Orn Brynjólfsson, Stein- • unni Þórarinsdóttur, Helga Glsla- son, Kjartan Guöjónsson og Kol- bein Andrésson. Þaö sem sýnt er, er teikningar, skúlptúr, grafik, keramik, plaköt og strengbrúö- ur. Galleri Langbrók: Staöurinn veröur lokaöur frá og meö 1. mai vegna viðhalds og viö- geröa. Opnaö veröur aftur þann 5. júni meö sýningu i tengslum viö Listahátið. Ferðafélag islands: Laugardagur kl. 13: Gönguferö á Vifilfell. Sunnudagur kl. 11: Gengiö á Tindastaöafjall noröan i Esjunni. Sunnudagur kl. 13: Steinaleit i Keriingargili I Tindastaðafjalli. Útivist: Laugardagur kl. 13: Lambafell — Hrútagjá. Þetta er fjórða ferðin I Reykjanesfólkvang. Sunnudagur ki. 13: Garöskagi — Sandgerði — Hvalsnes. Fugla- skoöunarferö meö Árna Waag. LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR Utvarp Föstudagur 30. apríl 7.30 Morgunvaka. Þaö er ljótt aö hrekkja minnimáttar, en engir tungustólpar er þetta fólk. 11.00 Að fortlö skal hyggja. Gunnar Valdimarsson hefur umsjón meö samfelidri dag- skrá um Jakobínu Siguröar- dóttur, þá miklu skáldkonu. Góö kona það. 11.30 Morguntónleikar. Lazar Berman leikur tónlist eftir Liszt, eins og gerist allra best. 16.20 1 hálfa gátt. Enn um kuldahrollinn i börnunum I opna skólanum i Þorlákshöfn. Hvar er kerfiö? 16.50 Leitaö svara. Hrafn Páls- son alfræöingur svarar og bendir á leiöir til úrbótar. 17.00 Siödegistónleikar. Heil- brigð sál hlustar á heilbrigöa tónlist. Sjúbert og fleiri góðir. 19.40 Á vettvangi.Sigmar teygir lopann uns hann slitnar. Geri aörir betur. Veslingurinn. 20.40 Kvöldvaka. Andiega upp- byggjandi froðusnakk um land og lýö. 23.00 Kvöldgestir. Jónas Jónas- son býöur i kaffi áður en hann fer norður. Laugardagur 1. mai 9.30 óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir lögin. 11.20 Vissiröu það?Já og nei. En þetta er þáttur I léttum dúr fyrir börn á öllum aldri. 12.20 Siöasta lag fyrir fréttir. Ergelsi frjálsútvarpspostul- anna. Aumingja þeir. 14.25 Útvarp frá Lækjartorgi. Frá útifundi verkalýösféiag- anna, þar sem orö eru látin fjúka, en fátt gert. 15.40 tslenskt mál. Þeir eru aö hætta hver á eftir öörum, enda ekki gæfulegt aö tala þetta mál Gunnars á Hliöar- enda. ' 19.35 Skáldakynning. örn Ólafs- son talar viö Arna Lárusson, sem jafnframt les eigin ljóö. Er hann styrkjaskáld? 21.30 Hljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson bregöur plötum á fóninn. 23.00 Laugardagssyrpa. Ekki var ég farinn aö sakna henn- ar, en hér koma þeir Þorgeir Astvaldsson og Páll Þor- steinsson og kynna nýjustu baráttulög verkalýðsins. Lifi byltingin og fyrsti mæ. Sunnudagur 2. maí 10.25 Varpi. Hafsteinn Hafliöa- son ræktar hugann og garöinn. Góöir þættir. 13.20 Söngtagasafn. Veöur- fræöingurinn og vinir hans fræöa okkur um sönglög og höfunda þeirra. Þekkt lög, en stundum óþekktir menn. 14.00 Afmælisdagskrá Halldórs Laxness. Veisiugleöin heldur áfram hjá Baldvini og Gunnari og hér verður enn fjallaö um tslandsklukkuna. Rosaleg bók. 15.00 Regnboginn.órn Pedersen reynir aö hreppa hnossið viö endann eöa undir, en tekst ekki. Dægurlagagutl frá ýmsum hornum. 16.20 Liffræöileg skilyrði sköp- unargáfunnar. Hvorki meira né minna. Heilinn I stærra lagi og brautir allar greiöar fyrir taugaboö. Arni Biandon segir frá. 17.00 Tónleikar.Sinfónian leikur yndislega franska tónlist eftir Debussy og Ducas. Dásam- legt. 19.25 Frá Fjaiiaskaga til Verdun. Þar sem maðurinn dó i hildarleiknum mikla. Finnbogi Hermannson segir frá. Sjónvarp Föstudagur 30. apríl 20.40 Prýöum landiö, plöntum trjám. Pokar fullir fræja. Garöyrkjuþáttur. 20.45 A döfinni. Birna HrólfS- dóttir skemmtir okkur. 21.00 Skonrokk. Geiri landa- fræðingur, Geiri landa- fræöingur. 21.30 Fréttaspeg- III. Sigrún Stefánsdóttir fjall- ar um heitustu mál vikunnar. 22.10 Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstööva 1982. Keppnin fór aö þessu sinni fram i Englandi og er saman- safn af hallærislegustu söngv- urum álfunnar. Geifla þeir sig og gretta og skaka, en ljót er sú kaka. Laugardagur 1. maí 16.00 Könnunarferöin. Ferðaiag um kröfugerö verkalýös- félaganna. Há eru trén en stórvirkar eru viöarsagir at- vinnurekenda.Hver vinnur? 16.20 íþróttir Bjarni Fel lætur sig þetta litlu varöa. Bara áfram meö fótboltann. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. Kosningar nálgast meö ógnarhraöa. Vindmyllunum fjölgar meö ógnarhraöa. 18.55 Enska knattspyrnan. Látum pakkið bara sökkva sér i tþróttirnar og þá gleymir þaö vandamálum dagsins. Lifi byltingin og 1. mai. 20.40 Lööur. 1 siöasta þætti geröist margt og mikið en ekki of. Skemmtilegt fram- hald af eldhúsdegi. 21.05 Dans I 60 ár. Hermann Ragnar stjórnar dansflokki, sem sýnir þróunina undan- farin 60 ár. Fróðlegt gaman. 21.30 Furöur veraidar. Fræösiu- mynd um siðustu móhik- anana, verkalýösleiötogana, sem eru hálfgeröir steingerv- ingar gærdagsins. Lifi VSI. 21.55 Sveitastúlkan (Th Country Girl). Bandarisk biómynd, árgerö 1954. Leikendur: Bing Crosby, Grace Kelly, William Holdcn. Leikstjóri: George Seaton.Stórfengleg mynd um leikstjóra sem vantar mann i hlutverk á Broddvei. Hann hefur augastaö á gamalli fyllibyttu, sem hefur komiö sér út úr húsi alls staöar. Undursamlegur leikur og vann fursta frúin núverandi óskarinn fyrir leik sinn. Góö kvöldstundarmynd. Sunnudagur 2. maí 18.00 Sunnudagshugvekja. Vakna þú, ó verkalýöur, dagur draumsýnanna er liöinn. 18.10 Stundin okkar. Bryndis heldur áfram aö skemmta börnunum og okkur og þér en ekki mér. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Kennsluþáttur i hallamáli og hornafræöi. 20.45 Leiklist á landsbyggöinni. Helga Hjörvar skyggnist á bak viö áhugamannaleik- tjöldin úti i sveit. Og hvaö haldiöi aö hún finni: Ein- tómar rollur og beljur. Stöku tudda og önnur stertimenni. Grinlaust er þessi listgrein i miklum blóma úti um lands- ins byggðir. 21.35 Bær eins og Alice. Þátturinn gerist æ meira spennandi. Hvernig reiöir hjúunum af? Hittast þau? Namm. 22.25 Blásið á þakinu. Banda- riski trompettleikarinn Joe Newman ieikur uppi á þaki og er úti á þaki með Islenskum djassleikurum. Skemmtilegt kombó með Stjána Magg, Frikka The og Alfreð trommara. Ljúfir tónar og yndislegir. Leikhús Leikfélag Reykjavíkur: Föstudagur: Hassiö hennar mömmu eftir Dario Fo. „Þessi sýning er I heildina séö býsna skemmtileg og á væntanlega eftir aö ganga vel.” Laugardagur: Jói eftir Kjartan Ragnarsson. „Andinn i verkinu er umfram allt notalegur, þaö er skrifaö af húmanista, sem lætur sér annt um manneskjur”. Sunnudagur: Salka Valka eftir Halldór Laxness. „Sýning L.R. á Sölku Völku er góö i alla staöi og ber vitni um metnaðarfull og fag- leg vinnubrögö.” Þ jóðleikhúsið: Föstudagur: Gosi, kl. 14. „Éghef ströng fyrirmæli til allra krakka og foreldra aö sýningin sé stór- skemmtileg og aö allir eigi aö sjá hana.” Meyjarskemman, eftir Schubert. Kl. 20. — sjá umsögn i Listapósti. Laugardagur: Amadeus eftir Peter Shaffer. „Hér er á ferðinni stórgott leikrit, sem aö flestu leyti heppnast vel i sviðssetningu.” Sunnudagur: Gosi, kl. 14. Meyjarskemman, kl. 20. LITLA SVIÐIÐ: Uppgjöriö, einþáttungur eftir Gunnar Gunnarsson. Sýning á sunnudag kl. 20.30. Aiþýðuleikhúsið: Laugardagur: Don Kikóti eftir James Saunders. „Þaö er kannski ljótt aö segja þaö, en það er engu likara en að Arnar og Borgar séu fæddir i hlutverkin.” islenska óperan: Sigaunabaróninn eftir Johann Strauss. Sýning á laugardag kl. 20, Sigurgangan óstöövandi. Garðaleikhúsið: Karlinn I kassanum eftir Arnold og Bach. Sýningar I Tónabæ (gamla Lidó) á laugardag og fimmtudag „Sýninginer skemmtileg blanda amatör- og atvinnuleikhúss. Leikfélag Akureyrar: Eftiriitsmaöurinn eftir Gogol i leikgerö Jóns Hjartarsonar. Leik- stjórar: Guðrún Ásmundsdóttir og Asdis Skúladóttir. Frumsýning á föstudag kl. 20.30 og 2. sýning á sunnudagkl. 20..30. Akureyringar fjölmenniö. Háskólabíó: Jazz-inneftir Báru Magnúsdóttur o.fl. Skemmtilegur Islenskum söngleikur, sýndur á sunnudag kl. 21 Viðburðir Norræna húsið: A laugardag ki. 17 munu leik- listarnemar enn einu sinni endur- taka ijóöadagskrá sina um Halldór Laxness. Þess má svo geta, aö húsiö lokar á mánudag 3. mai og verður aftur opnaö laugardaginn 8. mai. Borgartún 6: A laugardag kl. 21 hefst dagskrá, sem Bandalag islenskra lista- manna heldur I tilefni 80 ára af- mælis Halldórs Laxness. Atriöin eru fjölbreytt, ávarp, leiklist og .söngur. A eftir veröur slegiö upp dansleik og mun þaö væntanlega veröa sá menningarlegasti i manna minnum. Vin- og pizzu- veitingar veröa á staðnum. Lækjartorg: Klukkan 14.25 verður útifundur þann 1. mai, þar sem veröa ávörp og lúðrablástur. En áöur veröur gengiö frá Hlemmi fylktu liöi niður Laugaveg. Amriska bókasafnið: Hér stendur yfir sýning á bókum um geimvísindi og geimferöir Amrikumanna. Lýkur 7. maí. T ónlist Austurbæjarbió: A laugardag kl. 14 verða tón- leikar, þar sem yngri nemendur úr Tónmenntaskóla Reykjavikur koma fram og leika einleik eöa samspilsatriöi. ölium heimill ó- keypis aðgangur. Djúpið: A laugardagskvöld, 1. mai verður nokkuö, sem kallaö er útfjólublár 1. mai. Gegn tónlist. Þar munu hljómsveitirnar Jói á hakanum og ólafur ósýnilegi halda þrumu tónleika og leika vafalaust óvenjulega tónlist. Þjóðleikhúskjallarinn: Á mánudagskvöld, 3. mai veröur siðasta visnakvöld Visnavina á1 þessum vetri. Að vanda verður fjölbreytt dagskrá. Sönghópurinn Hálft I hvoru kynnir nýja plötu, tvær ungar söngkonur troða upp og svo verður dixiland, svo eitt- hvað sé nefnt. Bioin ★ ★ ■* ★ framúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ * góð ★ þolanleg 0 léleg Stjörnubíó: Rán aldarinnar (Les égouts du paradis). Frönsk kvikmynd, ár- gerð 1980. Leikendur: Jean-Francois Balmer, Lila Kedrova, Beranger Bonvoisin. Leikstjóri: Walter Spohr. Hér segir frá Albert Spaggiari og félögum er þeir fóru um holræsi Nice og rændu banka. Ekkert of- beldi. Sumir telja, að borgarstjóri Nice sé góðvinur Spaggiari. Laugarásbíó: Delta klíkan (Animal House). Bandarisk kvikmynd. Leikendur: John Belushi o.fl. Frábær gamanmynd meö hinum skemmtilega Belushi, sem lést nýlega. A sunnudag verður svo væntan- lega fariö að sýna Dóttur kola- námumannsins meö Sissy Spacek. MIR-salurinn: Mexikaninn. Sovésk kvikmynd, árgerð 1956, gcrð eftir samnefndri skáldsögu Jack London. Leikendur: O. Strizhen- ov, Tatjana Samoilova. Leik- stjóri: V. Kapiunovski. Myndin segir frá þvi er þjóöernissinnaðir Mexikanar flúöu land um siöustu aldamót til Ameriku. Myndin er ! sýnd á sunnudag kl. 16. Austurbæjarbió: ★ ★ ★ Shining. Bandarisk, árgerö 1980. Leikendur: Jack Nicholson, Shclley Duvall, Scatman Crothers, Danny Lloyd. Leik- stjóri: Stanley Kubrick. Bíóhöllin: Gjöreyðandinn. (The Exter- minator). Bandarisk, árgerð 1981. Lei.kendur: Christopher George, Samantha Eggar, Robert Ginty. Handrit og leik- stjórn: James Clickenhaus. Myndin fjallar um ofbeldi I undirheimum Bronx hverfis í N.Y. Staðgenglaatriði eitt stór- fenglegt og stereó. Fiskarnir sem björguðu Pitts- burg (The Fish that saved Pitts- burgh). Bandarísk kvikmynd, ár- gerð 1980. Leikendur: Julius Erving, M. Lemon, Kareem Abdul-Jabbar, Jonathan Winters. Um körfuboltalið i stíl við Harlem heimshornaflakkara. Gott grín og tónlist og körfubolti. Stuð. Lögreglustöðin i Bronx (Fort Apache The Bronx) Bandarisk, várgerð 1981. Leikendur: Paul Newman, Ken Wall. Leikstjóri: Daniel Petrie. Llfvörðurinn (mv Body Guard) Bandarísk, árgerð 1981. Leik- endur: Chris Mackapea, Adam Baldwin, Matt Dillon.Leikstjóri: Tony BiII. Þetta er viöfræg unglingamynd. Gerist i skóla, þar sem ráðist er að einum nemendá, svo hann ræður sér lifvörð. Fram I sviðsljósið (Being there). Bandarisk. Argerð 1981. Handrit: Jerzy Kosinski, eftir eigin skáld- sögu. Aðalhlutverk: Peter Sell- ers, Melvyn Douglas, Shirley MacLaine. Leikstjóri: Hal Ashby. Vanessa. Bandarlsk kvikmynd. Ævintýri enn gerast, eins og saga þessarar ungu stúlku sannar. Klámari. Snjóskriðan. Bandarfsk kvik- mynd. Leikendur: Rock Hudson, Mia Farrow, Robert Foster. Ef þú ert skiðamaöur, varaðu þig þá á snjóskriðunni. Hörkuspenn- andi mynd, tekin i fjöllum Kletta fjalla (ha?). Háskólabíó: ★ ★ Leitin að eldinum (La guerre du feu). Frönsk-kanadisk-brésk, ár- gerð 1981. Handrit: Gérard Bach. Leikendur: Everett McGill, Rae Dawn Chong. Leikstjóri: Jean-Jacques Annaud. —GB Regnboginn: ★ ★ ★ Itokk i Reykjavík. tslensk, árgerð 1982. Framleiðandi: Hugrenn- ingur. Leikendur: Hljómsveitir margar og fagrar. Stjórnandi: Friðrik Þór Friðriksson. Rokk i Reykjavik er heimilda- mynd um músikheiminn, heimild um tónlist og lifsviðhorf reyk- viskra rokkara.sem sumpart — en vel að merkja bara sumpart — speglar einnig lif og lifsviðhorf neytenda þessarar tónlistar. Af- stöðu höfunda myndarinnar til viðfangsefnisins er ekki troðið uppá áhorfanda. Hér er hvorki predikað gegn einu eða neinu né lofsungið. En sjálft valið á við- fangsefninu og framsetning efnis- ins bera með sér skilning og aö vissu leyti virðingu fyrir þvi. —AÞ ★ Bátaralliið (Götakánal)Sænsk. Argerð 1981. Handrit og leik- stjórn: Hans Iveberg. Aðalhlut- verk: Janne Carlsson, Kim Anderzon, Stig Ossian Ericon. Það er ekki alveg nógu gaman að þessari sænsku gamanmynd sem byggir á ameriskri forskrift mynda eins og Cannonball Run, þar sem fólkaf ýmsu sauöahúsi keppir um aö komast fyrst á ákveðinn áfangastað I tilteknu farartæki. Hér eru farartækin skemmtibátar og tvö fyrirtæki sem framleiða slik tæki keppa um stóran sölusamning með þvi að sigla frá Stokkhólmi um Gauta- skurð til Gautaborgar. Lengi framan af er þetta efni sett fram afar ruglingslega, en svo tekst þaö á smá flug, — þó ekki nægi- lega til þess að maður geti sagt myndina meira en slarkfæra skemmtun. —AÞ. Landamærin (The Border). Bandarisk. Leikendur: Telly Savalas, Eddie Albert, Danny de la Paz. Segir frá erjum við landamæri Mexikó og USA vegna ólöglegra innflytjenda. Montenegro. Sænsk, árgerð 1981. Leikendur: Susan Anspach, Er- land Josepson. Handrit og stjórn: I)usan Makavejev.Nýjasta mynd meistara Makavejev, þar sem hann segir frá húsmóður, sem lendir á búllu með innfluttum verkamönnum og kynnist þeirra viðhorfum. Góð mynd aö sögn. Nýja bíó: ★★★ Eldvagninn (The Chariots of Fire). Bresk, árgerð 1981. Hand- rit: Colin Welland. Leikendur: Ben Cross, Ian Charieson, Nigel Havers, John Gielgud, Lindsay Anderson. Leikstjóri: Hugh Hud- son. Þetta er þjóðernisleg hetju- saga, að visu hófstillt og krydduð vissum skammti af persónu- drama, húmor og spennu, en ekki athyglisverð fyrir neitt annað en hreina og klára fagmennsku, eins og hún hefur best orðið I breskri kvikmyndagerð, smekkvisi og vandvirkni. Eldvagninn er afar snotur mynd, sem engan stuðar, en getur áreiðanlega veitt mörgum ánægju og skemmtan. —AÞ Tónabíó:^ ★ Aðeins fyrir þin augu (For your Eyes onlyK Bresk, árgerð 1981. Leikendur: Roger Moore, Carole Bouqet. Leikstjéri: John Glenn. Gamla bfó: Robinson fjölskyldan (The Swiss Family Robinson). Skemmtileg mynd um ævintýri fjölskyldunnar á eyðieyju. ^j^kemmtistaðir Sigtún: A föstudagskvöld verður fagn- aður Handknattleikssambandsins og verða m.a. afhent einhver verðlaun. Allir velkomnir méöan húsrúm leyfir. Þeir, sem ekki komast þá, mæta bara á laugar- dag, en þá leika Pónik og Sverrir Guðjónsson fyrir dansi. Bingó á laugardag kl. 14.30. Diskótek uppi öll kvöldin. Hótel Saga: Einkasamkvæmi i Súlnasal á föstudag og sunnudag, en á laugardag er Raggi Bjarna með sitt liö. Grillið opið alla daga. Broddvei: A föstudag og^ laugardag og sunnudag veröa mörg frábær skemmtiatriði, eins og Þorgeir og Magnús, sverðagleypar, sjón- hverfingamenn og tiskuklæddir gestir. A sunnudag kl. 15-17 er svo fjölskylduskemmtun með góðum atriðum fyrir börnin, bingó o.fl. Klúbburínn: Siagbrandur skellur fyrir á föstu- dag (þeir eru að austan greyin) og á laugardag koma Lands- hornarokkararnir og skemmta. Diskótek á hæðunum. Barir lika. Enginn barinn. Hótel Loftleiöir: Hollensk vika með mat, skemmtiatriðum og tilheyrandi i Vikingasal alla helgina. t Blóma- sal er venjulegt, þ.e. salat- og brauðbar og hinn vinsæli matseð- ill, ásamt vikingadinner á sunnu- dag. Siggi Guðmunds á pianóinu. Skálafell: Sjónhverfingamaðurinn Jack Steel skemmtir alla helgina og einnig leikur Jónas Þórir á orgel- ið af alkunnri snilld. A fimmtu- dögum eru tiskusýningar og léttur matur er framreiddur öll kvöld til kl. 23.30. Snekkjan: Ferðamiðstöðin verður með Benidorm kynningu á föstudag og verður glatt á hjalla, bingó, dans og dufl. Á laugardag verður venjulegur dansleikur með bandi, kannski dansbandi. Félagsstofnun stúdenta: A laugardag verður styrktar- dansleikur fyrir Alþýðuleikhúsið, þar sem Grýlurnar leika fyrir dansi og peysufatakór kvenna- framboðsins syngur nokkur vel valin lög fyrir gesti. Allir frjáls- lyndir menn og konur eru hvattir til að mæta og styðja gott málefni. Hótel Borg: Hin sivinsæla Disa Jóns heldur uppi stuðinu á föstudag og laugardag. Skari Karls heldur við hana að venju. Nonni Sig. skemmtir á sunnudag með gömlu linunni. Pönkið er dautt, lifi pönkið. Þórscafé: Hið frábæra skemmtikvöld verður aftur á föstudag, en á laugardag koma galdrakarlar og skemmta. A sunnudag verður svo kabarettkvöld, ásamt ferðakynn- ingu frá Ferðamiðstöðinni. Frá- bær helgi, enda diskótekið breytt og endurbætt. Leikhúskjallarinn: Kjallarakvöldin alltaf söm við sig, alltaf fullt, enda menningar- vitarnir orðnir langsoltnir eftir páskana. Ekki veitir af. Númer eitt á föstudag og tvö á laugar- dag. Hollywood: Villi og vinir hans skemmta i diskótekinu alla helgina. Á sunnudag kemur ýmislegt i ljós, eins og Model ’79 með tisku- sýningu og einhver guttinn með plötukynningu. Já. Naust: Hinn fjölbreytti og vinsæli mat- seðill ræður nú rikjum aö nýju. Jón Möller leikur á pianó fyrir gesti á föstudag og iaugardag. Barinn uppi er alltaf jafn vinsæll. Leikhúsdinner og sérréttaseðlar. Góður matur og góð skemmtan.. Óðal: Stelpurnar ráða yfir diskótekinu á föstudag og laugardag, en Dóri bjargar heiðri karlaveldisins á sunnudag og þá verður lika nokk- uð um spréll. Glæsibær: Glæsir og diskótekið Rokki skemmta um helgina og alltaf er jafn agalega gaman. Ég næ varla andanum.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.