Helgarpósturinn - 30.04.1982, Side 21

Helgarpósturinn - 30.04.1982, Side 21
21 • < J ^ Hnltjrirpnc?// /r/nn Föstudagur 30. apríl 1982 Örn í Listasafni ASÍ Hinn 17. þessa mánaðar opn- aöi örn borsteinsson einka- sýningu á verkum sinum i Listasafni alþýðu viö Grensás- veg. Þetta er önnur einkasýning Arnar, sú fyrri var haldin i Galleri Sólon Islandus, 1977. Þrátt fyrir fáar einkasýningar, hefur örn tekið þátt i fjöl- mörgum samsýningum, heima og erlendis,og yrði það of langt mál ef telja ætti þær upp hér. örn Þorsteinsson stundaði nám við Myndlista- og handiöaskóla íslands, árin 196&—71. Þá stund- aði hann framhaldsnám við Listaháskólann i Stokkhólmi, 1971—72. Siðan hefur hann dval- ist I fjölmörgum löndum Evrópu, i lengri og skemmri tima. Hann hefur verið virkur þátttakandi i félagsmálum myndlistarmanna og m.a. hefur hann verið formaður sýningar- nefndar FIM, frá 1979. Örn hefur hingað til unnið með liti og striga. 6 málverk á þessari sýningu sýna vel við- fangsefni Atnar sem málara. Lifrænt-, vélræn form flæða um myndflötinn, i sterkum and- stæðum litum. Þessi form eru samtvinnuð og lifa þvi ekki sjálfstæðu lifi á fletinum heldur rekast og skarast. Þau eru of sundurklippt til aö geta kallast lifræn, en jafnframt eru þau ekki nógu regluleg til að geta veriö mekanisk. Viss grafisk áhersla undirstrikar áhrif frá popp-list, svo og reglulegar doppur (Ben-day dots), sem þekja sum formin og hleypa upp myndfletinum. Samt sem áður eru málverk Arnar miklu fremur i ætt við sið-Legerisma (dregið af nafni franska málar- ans Fernand Léger, 1881—1955), en popp. Þó ber þess að gæta, að Léger var vélhyggjumaður og form hans áberandi vélræn. Þaö sem örn á þó sameigin- legt með áðurnefndum lista- Hann losar einfaldlega eining- arnar Ur mergðinni meö þvi að saga Ut Ur tré, eöa steinflögum, formin sem áður voru máluð og siðan skeytir hann þau saman i fristandandi höggmyndir. Millistigið milli málverkanna og höggmyndanna má finna i fjölmörgum lágmyndum, þar semformin skagaUt Ur fletinum áþekk einingum Ur pUsluspili. 1 þessum hópi verka er áð finna margar bestu myndir sýningar- innar. Það sem vekur hvað mesta athygli á sýningu Arnar, eru teikningar hans, sem hann nefnir ,,Úr þUsund mynda safni”. Þær eru geröar á siðast- liðnu ári. Þetta eru smáteikn- ingar, sem teiknaðar eru i fern- ingslaga ramma, varla stærri en meðalstór frimerki. Fjöldi slikra teikninga er á hverju blaði og er römmunum raðað upp reglulega á skipulagðan hátt. örn notar feitan blýant, sem gefur mjög grafiska, nánast litógrafiska áferð. Áhrifin eru einna likust þvi, að áhorfandinn standi frammi fyrir myndletri horfinnar menningarþjóðar. Einkum er skyldleiki við for-kolumbiska list Maya og Azteka, nærtækt dæmi. Þó eru sumar þessara teikninga figUrativar, sýna fjöll, haf og báta. En aðrar seriur eru óhlutbundnari og minna á guða- myndir, tákn og tarotspil. Yfir þeim hvilir einhver leyndar- dómur frumtákna, véfrétt sem ætluð er galdramönnum og smáprestum. Þessir feiknstafir eru teiknað- ir með markvissum dráttum, einfaldir og ljósir, bera þeir vott um þroskaö formskyn og mikla teiknihæfileika Arnar. Annars staðar má sjá þessar rúnir blásnar upp i stærra format og notar örn þá gjarna túss. Þessar teikningar tel ég hik- eftir Halldór Björn Runólfsson manni, er áhersla á hreinleik forma, með þvi að gefa þeim sinn afmarkaöa littón. Þá er einnig mikil þensla i verkum Arnar, urmull sem virkar Ut fyrir rammann, likt og formin vilji sprengja sig Ut Ur honum. Þessi þensla samfara sterkri tvividdarkennd (sem Utilokar alla skirskotun til náttúrunnar), gera myndirnar að eins konar nútimaljóðum tileinkuðum gró- anda stórborgar. Kannski er þaö skýrleiki og þensla þessara forma, sem beint hafa Erni á braut högg- myndarinnar. Þar hefur hann fundið leið til aö „frelsa” formin Ur prisund myndflatarins. Þetta er greinilegt, ef þessi einka- sýning er skoðuð vandlega. örn fórnar þó engan veginn tvi- viddarkennd formanna, þótt lit- urinn sé látinn sigla sinn sjó. laust það markverðasta sem finnst á þessari sýningu. Mun örn þegar hafa unniö um 2000 slikar myndir. Það eru þessar myndir, sem prýða sameigin- lega bók þeirra Arnar og Thors Vilhjálmssonar, en hún kallast „Ljóð Mynd” og mun nánar verða fjallað um hana siðar i þessum pistlum. Hins vegar má geta þess, aö á sýningunni i Listasafni ASl eru myndirnar Ur bókinni sýndar á skermi og Thor les ljóö sin undir þeim. Ég fæ ekki betur séö en með þessari sýningu hafi örn Þor- teinsson aukið möguleika myndmáls sins. Það hefur hann ekki aðeins gert með þvi aö vinna það i höggmyndir, heldur einnig meö þvi aö gæöa það óvæntum eigindum og þar meö nýrri vidd. Þetta er þvi friskleg sýning og athyglisverð. Sýning Arnar f Listasafni ASÍ — friskieg og athygiisverð, segir Halldór Björn m.a. i umsögn siniii. 3*2-21-40 Leitin aðeldinum (Quest for fire) Quest FOR FlRE Myndin fjallar um lifsbaráttu fjögurra ættbálka frummann- sins. „Leitin að eldinum” er frábær ævintýra- saga, spennandi og mjög fyndin. Myndin er tekin i Skotlandi, Kenya og Canada, en átti upphaflega að vera tekin að miklu leyti á Islandi. Myndin er i Dolby-stereo. Að- alhlutverk: Everett McGill, Rae Dawn Chong. Leikstjóri: Jean-Jacques Ann- and. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tf öo«L Rokk i Reykjavík NU sýnd i glænýju 4 rása stereokerfi Regnbogans. „DUndrandi rokk- mynd”. Elias Snæland Jóns- son. „Sannur rokkfilingur” Snæbjörn Valdimars- son, Morgunbl. Þar sem felld hafa verið Ur myndinni ákveðin atriði, þá er myndin núna aðeins bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9og 11. Landamærin Spennandi litmynd, um átök við landa- mæraverði með Telly Savalas. íslenskur texti Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 9.05 og 11.05 Sóley Sýnd kl. 7 Bátarallýið Bráöskemmtileg ný sænsk gamanmynd, um óvenjulegt báta- rallý, meö Janne Carlsson, Kim Ander- zon, Rolv Wesenlund. Islenskur texti Sýnd kl. 3.10,5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 Montenegro Hin frábæra litmynd, gerð af Dusan Maka- vejev með Susan An- spach, Erland Joseph- son. Islenskur texti Sýndkl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Innbrot aldarinn- ar '! Hörkuspennandi, 1 sannsöguleg ný frönsk ] sakamálamynd i lit- um um bankarániö i Nissa, Suður-Frakk- landi, sem frægt varö um viða veröld. Sagan ‘hefur komið Ut i is- j ■ lenskri þýðingu undir nafninu Holræsisrott- urnar. Leikstjóri: Walter Spohr. Aðalhlutverk: Jean-Francois Balm- er, Lila Kedrova, Beragere Bonvoisin o.fl. Enskt tal. Islenskur texti. Sýndkl. 5,9 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. Hetjur f jallanna Hrikaiega spennandi ný amerisk Urvals- kvikmynd i litum og Cinema Scope meö Ur- valsleikurum. Myndin fjallar um hetjur fjall- anna sem böröust fyr- ir lifi sinu i fjalllendi villta vestursins. Leikstjóri: Richard Land. Aðalhlutverk: Charl- ton Heston, Brian Keith, Victoria Rac- imo. Sýnd kl. 7 Bönnuð börnum innan 16ára. Islenskur texti. <9j<* lkikfkiaí; RKYKJAVlKl IR SÍM116620 Salka Valka sunnudag kl. 20.30 Hassið hennar mömmu föstudag kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 Jói laugardag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Miðasala opin frá kl. 14—20.30 Simi 16620. # ÞJÓDLFIKHÚSID Meyjaskemman 4. sýning i kvöld kl. 20 Uppselt Gul aögangskort gilda 5. sýning sunnudag kl. 20 6. sýning mið- vikudag kl. 20 Gosi i dag kl. 14 sunnudag kl. 14 Næst síöasta sinn Amadeus laugardag kl. 20 Litla sviðið: Uppgjörið 3. aukasýning sunnudag kl. 20.30 Síöasta sinn Kisuleikur þriðjudag kl. 20.30 Siðasta sinn Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 3*1-15-44 óska rsverð- launamyndin 1982 CHARIOTSI OF FIREa Eldvagninn Isienskur texti Myndin sem hlaut fjögur Oskars- verðlaun i mars sl. Sem besta mynd ársins, besta hand- ritið, besta tónlistin og bestu búningarnir. Einnig var hún kosin besta mynd ársins i Bretlandi. Stórkostleg mynd sem enginn má missa af. ILeikstjóri: David Puttnam. Aðalhlutverk: Ben Cross og Ian Charle- son. Sýnd kl. 2.30. 5, 7.30 ogio. Robinson f jölskyldan Ævintýramynd. Sýnd sunnudag kl. 5, 7.15 og 9.30. Simi 27033 ISLENSKAl ÓPERANju^ Sígaunabaróninn. 43. sýn. laugardag kl. .20. ’ Miðasala kl. 16—20, simi 11475. ósóttar pantanir seld- ar daginn fyrir sýn- ingardag. Ath.: Ahorfendasal verður lokað um leiö og sýning hefst. B I O Slmi32075 Delta klíkan Vegna fjölda áskorana endursýnum við þegsa frábæru gamanmynd með John Belushin, sem lést fyrir nokkr- um vikum langt um aldur fram. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.