Helgarpósturinn - 30.04.1982, Síða 23

Helgarpósturinn - 30.04.1982, Síða 23
helgarpásturinn Föstudagur 30. aprM 1982 23 Popp 22 sé, og oft á tiöum nokkuð grfp- andi melódium. The Fun Boy Three er sem sagt þegar á heildina er litið nokkuð athyglisverð plata, sem vert er aö gefa gætur. Smokey Robin- son—Yes I’ts You Lady Það eru liöin 24 ár frá þvi' að Smokey Robinson, ásamt The Miracles, söng sitt fyrsta lag I Got a Job, inn á plötu fyrir Mo- town-hljómplötufyrirtækið og þeir voru einnig fyrstu lista- menn systurfyrirtækisins Tamla, sem stofnað var árið 1959. A sjöunda áratugnum gerðu Smokcy Robinson And the Miracles fjöldanniallan af hitt- lögum og ef hlustað er á Antho- logy, sem er þriggja platna sett með úrvali af lögum þeirra, verður manni ljóst af hverju vim- sældir þeirra stöfuðu. Þar er nefnilega aö finna hvert tveggja, þriggja minútna meistarastykkið á fætur öðru. 1 upphafi áttunda áratugarins sagði Robinson svo skilið við The Miracles, þar sem hann vildi helga fjölskyldu sinni meiri tima og kannski ekki siður vegna starfa sins sem aðstoðar- forstjóriMotown. Hann hefur þó haldib áfram að syngja inn á plötur, þó hljómleikaferðunum hafi fækkað. Hafa gæði platna hans verið svona upp og niður en platan Warm Thoughts sem hann sendi frá sér árið 1979 þykir þó muni sæma sér i flokki hans bestu platna. Einhverra hluta vegna seldist hún þó ekki sem skyldi og á næstu plötu tók Robinson til þess ráðs að ráða utanaðkomandi pródúser og menn til að semja eitthvað af lögum á plötuna, eða um það bil helming á móti sér. Plata þessi komúti fyrra og titillag hennar Being With You varð hans vin- sælasta lag um árabil, enda eitt af betri lögum siðasta árs. Nú hefur Smokey Robinson sent frá sér nýja plötu, sem að miklu leyti svipar til Being With You, nema hún er liklega ekki eins góð. Fyrri hliðin er öllu Lausn á síðustu krossgátu <v íc: 0c "3: U s\ ct: u Ri Q; •A \ > £ (Y cc Cc K u * öc ■'Q Yl Cv: U u u ■"N. \ v Ut 24 \ N Q K U CV cc o: -1 ÍV Q 4 -4 V- K <3: U u or 'v ■—V u <3: N vo K o. u vo U o: * K Cíí - <4 vo i 'Q ít 04 \ 00 K u tY 44 '<£ 'P_ Cv; ■ V- oc 2: > cr <3; R4 V- > -CL K k * o: -h \ cri cv u > 2:1 to1 Kl Oc1 \ U 'olu V- Qt. a: • Ki s:íw -- \ c* •1 >: >J csc 1 •! ■m öí ■ i betri, með Robinson lögin Yes It’s You Lady og Are You Still Here, sem bestu lög en lagið Tell Me Tomorrow er einnig þokkalegt. Seinnihliðin er ekki nærri eins góð. Þar er einnig að finna tvö lög eftir Robinson, sem eru lika bestu lögin á hliöinni. Fyrra lagið heitir International Baby og hið siðara I’11 Try Something New en Robinson söng það fyrst inn á plötu árið 1961 en siðan hafa margir flutt þetta lag og má i þvi sambandi minna á ágæta útgáfu The Surpremes & Temptations. Robinson sýnir sem sé á köflum að þo hann sé orðinn fjörutiu og tveggja áraog búinn að vera tuttugu og fjögur ár i bransanum, geturhann enn gert góða hluti, sem hlýtur að vera nærri þvi einsdæmi. f í r/fé'Á*<w/t**/* Jóhann R. Kristjáns- son — Er eitthvað að? Það erekkioftsem maður fær upp i hendumar plötu sem ekki er nokkur leið að hlusta á eða finna einhversstaðar ljósan punkt á. Þvi er þó svo farið með plötuna Er eitthvað að? sem einhver Jóhann R. Kristjánsson hefur verið svo bjartsýnn að senda frá sén Jóhann þessi mun, eftir þvi sem ég kemst næst, vera einhversstaðar að austan og tiltölulega nýútskrifaður úr Menntaskólanum á Egilsstöð- um. Ég geri þvi ráð fyrir að meðleikararhansséu einhverjir sveitungar hans og/eða skóla- bræöur. Ég veit satt að segja ekki hvað er ekki að þessari plötu. Lög, textar og útsetningar eru slæmar en verst af öllu er þó söngurinn, sem er fyrir neðan allar hellur. Það er varla hægt að segja að drengurinn haldi lagi. Það væri lika ráð fyrir hann ef hann hyggst halda áfram að syngja, að halda sig við móðurmálið þvi enskan er heldur bágborin. Annars kæri ég mig ekki um að eyða meir af dýrmætu plássi i umfjöliun um þessa vitleysu. Ég vona bara að þetta sé eitt- hvert meiriháttar grin, þvi ef svo er ekki þá erþetta ákaflega sorgleg plata. ALURÞURFA AÐ ÞEKKJA MERKIN! Munið veislukaffið í IÐNÓ kl. 14.00 ___________________J

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.