Helgarpósturinn - 28.05.1982, Blaðsíða 7

Helgarpósturinn - 28.05.1982, Blaðsíða 7
^pSsturinn Föstudagur 28. maí 1982 FERÐAVÖRUR Hústjöld4ra manna 2.800,- Tjöld m/tvöfaldri þekju 1,050,- Rakpokar m/grind 535,- Sólstólar frá 99,- Sólbeddar frá 250,- Garðborð 145-608,- Göngutjald m/aukaþekju 1.853,- Svefnpokar 7 gerðir frá 522,- Rilryksugur 12 volt 220,- Iþróttatöskur 198,- Reiðhjólatöskur 369,- Grill 445,- Strandmottur 23,- Dyratjöld 278,- Ferðatöskur 80-200,- Dyramottur, kaðall 37,- Gönguskór, strigaskór, gúmmistigvél DOMUS KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS Staða í Eyrarbakkahreppi er laus til umsóknar. Upplýsingar um starfið gefur oddviti Eyrarbakkahrepps. Magnús Karel Hannesson, Háeyrarvöllum 48. í síma 99-3114. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, fyrri störf og launakröfur sendist oddvita Eyrarbakkahrepps fyrir 19. júní n.k. Hreppsnefnd Eyrarbakkahrepps. Frá Grunn- skólunum á Akranesi Eftirfarandi kennarastöður eru lausar til um- sóknar: Grundarskóli: (i.-4. bekkur) Staða tónmenntakennara. Staða mynd-og handmenntakennara. Brekkubæjarskóli: (i.-8.bekkur) Staða sérkennara. Staða mynd-og handmenntakennara. Upplýsingar veittar hjá undirrituðum. Yf irkennara Brekkubæjarskóla: Guðjón P. Kristjánsson, vinnusími — 1938. Heimasími — 2563. Skólastjóra Grundaskóla: Guðbjartur Hannesson/ vinnusími 2660. Heimasími - 2723. Umsóknir sendist fyrir 10. júní n.k. til for- manns skólanefndar/Adams Þ. Þorgeirssonar, Háholti 5,sími 1526. 7 Núerléttaðslá! Við kynnum nýju sláttuvélina okkar, SNOTRU, sem erframúrskarandi létt og lipur. Hún er útbúin hljóðlátri 3,5 hestafla fjórgengisvél (nágranninn þarfekki að kvarta) með mismunandi hraðastillingum og notar aðeins óblandað bensín. Sláttubreiddin er 46 cm sem þýðir fœrri ferðir yfir grasjiötina. Einnig eru 3 hæðarstillingar á vélinni, þannig að hnífurinn getur verið mismunandi hátt frá jörðu en það kemur sér vel á ójafnri grasflöt. Lögun hnífsins gerir það að verkum að grasið lyftist áður en það skerst, þannig að grasið verður jafnara á eftir. Utan um SNOTRU er epoxyhúðað stálhús sem fyrirbyggir óþarfa skrölt ogryð. Með SNOTRU er hœgt aðfá sér- stakan graspoka, sem gerir rakstur óþarfan. Að síðustu, þá slær SNOTRA aðrar sláttuvélar út hvað verð snertir, sem er aðeins kr. 3560.- I r*Ji7l HEKNIMIÐSTÖÐIN hf II • 111 Smiójuveg66. 200 Köpavogi S:(91)-76600 Eru luktir og glitmerki í lagi á hjólinu þínu? JUMFERÐAR Blaðberar Okkur vantar blaðbera víðs vegar um bæinn. Vesturbær — Austurbær. Hafið samband, síminn er 81866. JplSsturinn.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.