Helgarpósturinn - 28.05.1982, Blaðsíða 14
14
Föstudagur 28. maí 198l-HéJgárl''
------------------Dústurinn-
min Brittentóku svo þau Lauf-
ey, Helga og Richard en sem
fjórða hjól kom Kristján Þ.
Stephensen með óbóið sitt svo
að allt mætti renna eftir hætti.
Þetta reyndist hið skemmtileg-
astaverk einsog vænta mátti og
fórst öllum prýðisvel af hönd-
um. Þriðja verkið, pianókvint-
ett eftir Brahms,varð yfirritað-
ur þvi' miður aö neita sér um.
Það er eftirtektarvert hvað
hin ágæta list á báðum þessum
tónleikum stakk i stdf við það
eymdanna mtisikdjúp sem ann-
að veifið opnaðist milli kosn-
ingafrétta i sjónvarpinu. Það
hefur sjálfsagt átt að vera eitt-
hvað af þessu „létta og
skemmtilega” sem fjöldinn er
sagður biðja um, þótt ósannaö
megiteljahvortþaðséannað og
meira en lófafylli af háværum
frekjudöllum.
t rauninni er það dásamleg
furða að enn skuli fjórðungur
eða fimmtungur þjóðarinnar
nokkurnveginn halda áttum,
þrátt fyrir öll þau ókjör af and-
legum deyfilyfjum sem óaflát-
anlega er spýtt inn i hana. En
það er auðvitað samskonar
minnihluti og allar götur sög-
unnar hefur staðist lýðskrum
lágkúrunnar, átt hugmyndir að
og barist fyrir helstu framför-
um mannkynsins, sem lötrandi
sporgöngumenn og jafnvel erki-
fjendur eigna sér sfðan eftirá.
Konsertar
um kosn-
ingahelgi
Sama daginn og Reykviking-
ar ákváðu um stundarsakir að
gera höfuðstaðinn að Borg
Daviðs höfðu Sinfóniusveitin og
Tónlistarskólinn uppi þá þekki-
legu iöju að halda hljómleika I
Háskólabiói. Stjórnandi þeirra
var Jean-Pierre Jacquiilat.
Carnival I Róm eftir Berlioz
varbráðvelleikið, ogþvi er ekki
að leyna að öllu þokka- og losta-
fyllri var sá fyrirgangur en
pyslukveðjuhátiðin i miðbænum
nóttina á eftir, sem sjónvarpið
sýndi brot af. Enda stjórnendur
naumast jafnágætir.
29. sinfónia Mozartsvar einn-
ig flutt I þeim stil viö himin-
blámann,sem lét engansjá eftir
þviað skjótastinn úr sólskininu. *
Síðasta atriðið og tilefni
hljómleikanna var svo einleik-
arapróf sem Hjálmur Sighvats-
son þreytti I 1. pianókonsert
Prókofféffs.Það er dálaglegt til
að vita, hvernig þessi ungi Bisk-
upstungnamaður kemst fyrir
hálfgerða tilviljun i beint kast
við músíkina. En i blaðaviötali
segir hann móöur sína hafa erft
gamalt píanó sem hafi orðið
honum leikfang. Hann byrjar
svo ekki reglulegt nám fyrr en
um það leyti sem hann lýkur
stúdentsprófi en hefur stundað
það siðastliðin sjö ár. Fingra-
brögðin við hinn glitrandi og
stundum hamslausa Rússa fór-
ust honum býsna vel.
Kvöldið eftir hélt Kammer-
músfkklúbburinn 5. tónleika
starfsársins á Klömbrum. Lauf-
ey Sigurðardóttir, Júli'ana Elín
Kjartansdóttir, Helga Þórarins-
dóttir og Richard Talkowsky
fóru með Knapakvartettinn eft-
ir 250 ára afrnælisbarnið Josef
Haydn.Þaö eróhætt að segja að
þar hafi verið djarfmannlega
spilað.
Phantasy-Quartet eftirBenja-
leiða Monk og Green og Stein-
grimsson tók undir. Svo var
komiðaðSweet Georgia Brown
og þá kom rafmagnið svo
kvartettinn allur gat nært þá
meyju...Ogkvöldiðleiði ljúfum
draumi við aprilstandarda og
Davisþemu.
Bjössi Thor hefur náð góðu
valdi á gitarnum og löng
áreynslulaus hlaupin voru hluti
af vel uppbyggðum sólóum en
ekki neitt þarflaust glingur.
Auðvitað er pilturinn enn ungur
og á eftir að móta sinn stil þar-
sem sveifla og rokk mætast I
einni sæng, en ennþá heldur
hann þessum tveimur heimum
aðskildum.
Guðmund Ingólfsson hef ég
aldrei heyrt spila betur en um
þessar mundir. Hinn eðlislægi
garnerískikraftur hans I trillum.
tempótvöföldun og tónaregni er
frá hjartanukominn og ljóðræn
túlkun hans á Lover man er með
þvl besta sem heyrst hefur i
Djúpinu. „Hann Guðmundur er
jökultær,” sagði Gunni málari
og voru þaö orð að sönnu.
Guðmundur Steingrimsson og
Arni Scheving eru þraut-
þjálfaöir tónlistarmenn og þótt
bassinn hafi verið Arna laus i
hendi siðustu ár var rýþminn oft
með ágætum. Guðmundur er af
þeim skóla evróputrommara
sem ekki vilja lemja trommurn-
ar of harkalega. Art Farmer
taldi ástæðu þess að á þeim plöt-
um er þeir heyrðu hafi
trommurnar jafnan veriðof lágt
uppteknar en hvað um það;þeg-
ar Guðmundur er uppá sitt
besta skáka fáir i'slenskir hon-
um i sveiflunni.
Það er svo annað mál að
djamm sem þetta skortir þá
yfirvegun sem vel samæfður
leikur býr yfir og rýþminn
verður þvf oft lausari I reipun-
um en ella. Aftur á móti er hiö
óvænta oftar óvænt en þegar æft
hefur verið lengi.
má glöggt heyra árangurinn i
leik hans.
En það er fleira en Bjössi
'Thor sem vorið hefur fært okk-
ur. Fimmtudagsdjassinn er aft-
ur á fullu i Djúpinu og er það
vel. Það er illþolandi að íslensk-
ir djassleikarar skuli engan
samastað hafa. Djúpið bætir úr
brýnni þörf, en ástandið verður
ekki viðunandi fyrren islenskur
djassklúbbur verður að veru-
leika og er þess vonandi ekki
langt að biða.
A fimmtudagskvöldið i
siðustu viku djammaði Bjössi
Thor i Djúpinu ásamt þeim
Guömundunum;' Ingólfssyni
pianista og Steingrimssyni
trommuleikara, svoog Arna
Scheving rafbassaleikara.
Gömlu standardarnir voru
leiknir, hljómarnir kannaðir
enn einusinni og það var einsog
ekkert hefði breyst...
...og þó, sólóar þeirra Bjössa
Thor og Guðmundar Ingólfsson-
ar voru ferskari en nokkru sinni
fyrr.
Ekki byrjaði kvöldið björgu-
lega. Rafmagniö fór svo gítar og
bassi voru úr leik. Æ þú
tækninnar öld! Ingólfsson lét þó
ekki hugfallast og tók að hug-
Heimkoman
Þá er Björn Thoroddsen loks-
ins kominn heim frá Banda-
rikjunum, en undanfarið ár hef-
ur hann numið gítarleik viö einn
virtasta skóla slikrar gerðar:
Guitar Institutle Tecnology I
Hollywood. Þó námið þarna sé
enginn barnaleikur hefur Bjössi
Thor staðið sig einsog hetja og
eftir Vernhard Linnet