Helgarpósturinn - 28.05.1982, Blaðsíða 32

Helgarpósturinn - 28.05.1982, Blaðsíða 32
Föstudagur 28. maí 1982 ^pSsturinn VÍMenn skulu ekki halda aö Sjálfstæöisflokkurinn hafi náö borginni án nokkurra átaka. Eftirfarandi saga, sem viö fengum frá sjómanni á saltfisk- skipinu Sögu, sýnir aö Sjálf- stæöisflokkurinn hefur ekki ætlaö aö láta mistökin frá 1978 endur- taka sig, þegar þeir misstu borg- ina á aöeins 58 atkvæöum: Þrú islensk skip voru stopp i Oporto i Portúgal og sýnt var aö skip- verjar myndu ekki ná til Islands fyrir kosningar. Sjálfstæöis- flokkurinn taldi sig eiga þorra at- kvæöa um borö í þessum skipum og ákvaö þvi aö senda mann til Portúgal meö kjörgögn frá utan- rikisráöuneytinu og láta siöan skipverja kjósa hjá ræöismann- inum þar ytra. Þetta var gert og Óskar Magnússon fyrrum biaöa- maöur á Visi var sendur utan á miövikudeginum fyrir kosningar. Hann dreif sig út, iét mannskap- inn kjósa og var kominn heim á föstudeginum. Aö visu náöist ekki I öll skipin, en 15 sjómenn munu hafa kosiö og taldi Sjálfstæöis- flokkurinn sig eiga flest þeirra. En dýr munu þessi atkvæöi hafa veriö. Heimildarmaöur okkar taldi aö Sjálfstæöisflokkurinn hafi ef til vill átt 10 atkvæöi af þessum 15. Þetta þýöir aö hvert atkvæöi hefur kostaö um þrjú þúsund krónur, þvi feröir til Portúgal eru ekki gefnar. En flokkurinn borgar. ->^Morgunpósturinn hættii núna undir vikulokin eins og skýrt hefur veriö frá i fréttum, og út- varpsráö tók um þaö ákvöröun i vikunni aö hann yröi ekki á dag- skrá framar. Viö taka þulir og þulartónleikar eins og veriö hefur undanfarin sumur, en i haust veröur væntanlega bryddaö uppá nýjungum i morgunútvarpinu, þvi rætt hefur veriö um þaö ó- formlega aö hinn ágæti útvarps- maður, Stefán Jón Hafstein,taki að sér morgunútvarpiö næsta vetur. Stefán byrjar einmitt um næstu helgi með næturútvarpiö, sem margir hafa örugglega beöiö eftir... V I Islenska menntamálaráð neytiö er um þessar mundir a hlátursefni meöal skólasafnvari um öll Norðurlönd. Nema hel islenskra. Astæöan er sú, ; Félag norrænna skólasafnvarö sem var stofnaö I Osló i fyrr hyggst standa fyrir þingi Laugarvatniisumar, og hugsa iegt er, aö þar veröi fulltrú; allra Norðurlandanna nema Islands Upphaflega var ráögert, aö Nordisk kulturfond legöi fé til þingsins, en þegar þaö brást var ákveöið aö skipta kostnaöinum milli aöilarlandanna. Mennta- málaráðuneyti Noröur- landanna samþykktu þessar fjár- veitingar, nema þaö islenska. Þegar forráöamenn islensku skólasafnvaröanna forvitnuöust um þaö hverju þetta sætti, til- kynnti Birgir Thorlacius ráöu- neytisstjóri, aö þarna væri um svo mikla fjármuni að ræöa, aö þetta kæmi ekki til mála. Svar ráöuneytisstjórans kom flatt upp á safnveröina, þvi ekki haföi veriö fariö fram á neina ákveöna upphæö, aöeins aðstoö til aö fjár- magna för Islensku fulltrúanna á þingiö. Þingið á aö fara fram dag- ana 21—26. júni, og þegar þetta er skrifaö tæpum mánuöi fyrr, hefur ekki fengist botn i máiiö. Eini fjárhagsstuöningurinn sem til þessa hefur fengist eru tiu þúsund krónur frá Kennarasambandi tslands. Allt bendir semsé til þess, aö annaö hvort veröi enginn islenskur fulltrúi á Laugarvatni, eða för þeirra á þingiö veröi þeim dýrari en þeirra sem koma yfir hafiö.... 7) ✓ 'Þaö hefur vakið athygli blaöalesenda undanfarna mánuöi hversu illa Morgunblaðinu geng- ur að veröa sér úti um umboðs- mann á Eskifiröi. Siöan i vetur hefur Mogginn auglýst daglega eftir manni þar til að sjá um dreifingu blaðsins en ekkert virö- ist ganga. Gárungarnir fyrir austan hafa verið aö stinga þvi aö Hrafnkeli Jónssyni, fyrrum bæjarfulltrúa Alþýðubandalags- ins og nú Sjálfstæöisflokksins, aö hann gæti sem best tekið aö sér starfiö og stigiö þar meö skrefiö milli fiokkanna tii fulls. 7} ■S- Talsveröur kurr er I blaöa- mönnum á Dagblaöinu & Visi i framhaldi af uppsögn Sæmundar Gubvinssonar fréttastjóra. óttast menn aö gengið verði framhjá Jónasi Haraidssyni varafrétta- stjóra þegar ráöinn veröur nýr maöur — og þa væntanlega flokkshollari. óttinn mun að nokkru ástæðulaus, þvi við höfum fregnaö aö þegar Sæmundur fer verði fréttastjórar D&V tveir og Jónas annar þeirra. Hinn verði fenginnúr hópi ungra Sjálfstæöis- manna á ritstjórn Morgun- blaösins. Helst þaöágætlega i hendur viö hollustu D&V viö Sjálfstæöis- flokkinn i nýafstöðnum sveita- stjórnarkosningum þegar Ellert B. Schram ritstjóri skrifaöi hvern leiðarann á fætur öörum um ágæti flokksins sins — og Jónas Kristjánsson var úti löndum með „frjálsa og óháða” stefnu blaðs- i hva&a lengd sem ÞAK3ARN „Standard” lengdir eða sérlengdir, allt eftir óskum kaupandans. Að auki þakpappi, pappasaumur, þaksaumur, kjöljárn, rennu- bönd og rennur. B.B. BYGGINGAVORUR HE SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331. ins vandlega læsta niöur i feröa- tösku. 7] 'y Litiö hefur heyrst af Kristni Finnkogasyni undanfariö. Þó sit- ur hann ekki auðum höndum frekar er mdranær. Slöustu fregn- ir okkar af viöskiptum „krafta- verkamannsins” herma, aö fyrir skömmu hafi hann boöiö i stóran Athugið Seljum C Vídeótæki 1 Hljómtæki Vídeóspólur ^ Sjónvörp y GRENSÁSVEfíl 30 10S REYKJA VIK SÍMl: 31290 haug af úrgangstimbri hjá Reykjavikurborg og fengið hann á 20 þúsund krónur. 1 þessum haug mun vera eitthvað af sæmi- legum spýtum, en mest þó stuttir staurar, battingar og sliskjur. Samt mun hugmynd Kristins vera aö nota timbrið i uppslátt fyrir húsi aö Fitjumá Kjalarnesi en þar er fyrir gri'ðarmikiö ein- býlishús sem hann keypti af Hiimari Helgasyni hjá SAA. Timbriö var flutt upp á Kjalarnes og var það svo mikið, aö fara þurfti einar átta eöa tiu ferö- ir meö háfermdan 16 tonna vöru- bil. Þeir sem handléku spýturnar telja vafasamt, aö nokkur smiöur fáisttil aö nota þaö í uppsiátt, þaö sé bæöi vatnssósa og fúið, auk þesssem óratima tæki að velja úr haugnum nothæfar spýtur. En ekki var allt búið enn. Næst lá leiöin útá Reykjavikurflugvöll og talsveröar birgðir af flugvéla- varahlutum tdcnar úr skúrnum þeim sem Arnarflug keypti af ts- cargo sem frægt er oröið. Þessi varahlutalager var si"öan fluttur að Fitjum og þarmeö kannski komin skýringin á þörf Kristins fyriraukiö húsnæöi... Gerum við Kalkhoff — SCO — Winter — Peugeot — Everton og öll önnur hjól. Fullkomin tækja- og vara- hlutaþjónusta. Sérhæfing i f jölgirahjólum. Seljum uppgerö hjól. Opið alla daga frá kl. 8—18, laugardaga kl. 9—1. Hjólatækni Vitastig 5. Simi 16900 Nú kemur þú með okkur til Mallorka í sumar - '^>^3 FERÐASKRIFSTOFA, Iðnaðarhúsinu Hallveigarstígl. Símar 28388 og28580

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.