Helgarpósturinn - 06.08.1982, Blaðsíða 19
19
'elgar
pósturinn Föstudagur 6. ágúst 1982
Umsjón: Jóhanna Þórhallsdóttir
vinsældalistinn
— gjörið svo vel...
Já, er ekki timi til kominn aö
tékka á vinsældalistanum hjá
Stuðbúðinni og kanna hvaða plöt-
ur voru vinsælastar i siðustu
viku? En af hverju Stuöbúöinni?
Jú, vegna þess aö ekkert plötuút-
gáfufyrirtæki er háö þessari búö,
og búöin reynir þvi ekki aö koma
„sinum” plötum á listann. Þiö
skiljiö þetta. Já, það þýöir ekki
annaö en aö hafa vaöið fyrir neö-
an sig á þessum siöustu og verstu
... Og hér kemur þá „óháöi” vin-
sældalistinn i siöustu viku.
1 (1) DEAD KENNEDYS:
IN GOD WE TRUST INC.
2. (2) NINAHAGEN:
NUNSEXMUNKROCK
3(3) LINDSAY COOPER:
RAGS
4 (-) NEW ORDER: TEMP-
TATION
5 (6) CRASS :PENIS ENVY
6 (7) EGÓ:BREYTTIR TIMAR
7 (4) BARAFLOKKUR-
INN:LIZT
8(5) ÝMSIR:ROKK I
REYKJAVIK
9 (-) DICHARGE:
HEAR MOTHING, SEE
NOTHING, SAY NOTHING
pEAt> kÆmaSew-í
iul-- ..rv---. ^
Dead Kennedys er í fyrsta sæti
.... en Clash í 10. sæti
Vinnugallamúsík á engan rétt á sér
segja þeir í SONUS FUTURAE
Hljómsveitin heitir Sonus Futurae.
Þeir eru þrír strákarnir sem hana
skipa: Jón Gíslason er tæknistjóri,
sér um hljóð, ljós, og reyk auk þess
sem hann semur texta. Kristinn R.
Þórisson syngur og spilar á synthesiz-
er á tónleikum og Þorsteinn Jónsson,
sem spilar á synthesizer. Og Stuðar-
inn fer á fund með hljómsveitinni á
Óðali eitt kvöldið ásamt umboðs-
manni þeirra Halldóri Árna.
Andstæða bílskúrsbanda
- Hvernig tónlist eruði með?
”Við erum með futurisma. Við
vinnum og útsetjum lögin algjörlega
inn á tape. Þetta er eins og raunveru-
lega stúdíóvinna,algjör andstæða bíl-
skúrsbanda.
Hraðgeng lög á hæggengri plötu
Sonus Futurae varð til um jólin.
Hún hefur sérstöðu. Spilar allt allt
aðra tónlist en aðrar íslenskar
hljómsveitir. Það má merkja aðra til-
burði í sviðsframkomu. Sonus Futur-
ae hefur spilað á mörgum stöðum t.d.
í félagsmiðstöðvum og á Akranesi.
Hún á fyrst og fremst hljómgrunn
meðal unglinga og yngra fólks. Það
hefur nýlega verið undirritaður
hljómplötusamningur á hæggengri
hljómplötu með hraðgengri tónlist.Á
henni mun kenna ýmissa grasa, að-
allega þó gervigrasa."
Að allt eigi að vera eins og
Bubbi
- Hvaðfinnstykkurumbárujárns-
rokk?
”Það er útjaskað og þreytt. Vinnu-
gallamúsík sem á engan rétt á sér.“
- En pönk?
”Pönkið er ekkert nýtt. Það er
bara fyrst núna sem fólki dettur í hug
að kalla þetta músík. Við höfum orð-
ið varir við það þar sem við spilum að
margir eru orðnir leiðir á pönkinu.
Þess vegna teljum við okkar tónlist
eiga erindi. Fólk veit ekki alveg
hvernig það á að taka okkur því það
er búið að innprenta að allt eigi að
líta út eins og Bubbi og Egó. En það
sýnir sig að futurismi er það sem
koma skal.“
Hafa lært
- En þetta er ekkert nýtt?
”Nei, það er búið að vera erlendis í
tvö ár. Og sennilega á Hallbjörn eftir
að koma með svona á sinni næstu
plötu. Nú hljómsveitir eins og Q4U
og aðrar hafa verið að reyna en þær
vantar kunnáttuna."
— Hafiði allir lært á hljóðfæri?
”Já, við höfum allir lært.“
Og meira er ekki sagt að sinni,
kannski seinna.
póstur og sími
ct{/0~c of&fa/ur
u n /
&L/ l-B A£> ÍtMP*£N'TA
A&ALLT Eíg/ 40
L./TA mt~ 0í/Vs. oq.
i2 USÖ i oc* £G o '
LOKSINS,
LOKSINS!
Nýja 33 sn. breiðskífan
með Tíbrá er komin i
næstu hljómplötuverslun.
Ath.: Platan
kostar aöeins 165 kr.
Heildsala — dreifing:
Dolbít sf.,
Akranesi. Sími 93-2735
Á meistaraverkinu „Rags“
sannar íslendingavinurinn
Lindsay Cooper aö konur
geta gert framsækinni
nýbylgju betri skil en aðrir.
KOND’ í STUÐ
Þar færöu nefnllega:
• ódýrar gæöa-kassottur
• ódýr topp-heymartól
• Laat-vökvann, aem gerlr plðtuna betrl en ný)a
• ódýrar brjóstnælur
• ókeypls STUDblað
• ókeypls auglýslngaþjónuatu
• falleg og þæglleg gjafakort
• nýju Nlnu Hagen-plðtuna
• Crasa-plðturnar
• Dead Kennedys-plöturnar
• og allar aðrar góöar nýbylgjuplötur
Laugavegi 20 Sími27670