Helgarpósturinn - 06.08.1982, Blaðsíða 26

Helgarpósturinn - 06.08.1982, Blaðsíða 26
26 :>?"H .•.■j.'.r, t\ Ki.-,r( i ; 'u Föstudagur 6. ágúst 1982 -JQosfurÍnn Á mjög stuttum tima hel'ur veitmga- og matsölustöðum i Reykjavik og næsta ná- grenni fjölgaö griðarlega. Menn hafa jafn- vel talað um „veitingahúsabyltingu”. Lausleg talning okkar bendir til, aö á höfuðborgarsvæöinu séu matsölustaöir orönir um eða yfir fjörutiu. Það er mikil aukning frá þvi sem var íyrir aöeins nokkr- um misserum. Þessari þróun hafa fylgt margvislegar breytingar: þaö eru til dæmis ekki aðeins hótelin og skemmtistaöirnir, sem hafa leyfi til vinveitinga; íjölbreytnin á matsölu- stööum hefur aukist stórlega og jafnframt hefur verðið hlutfallslega lækkaö — eða altént ekki hækkaö eins mikiö og búast heföi mátt viö. Þrir eöa ljórir veitingastaðir af þessum nýju hala lagt upp laupana — en i öllum til- vikum nema einu, þar sem um var að ræöa Versali i Kópavogi, hafa nýir eigendur komiö til og haliö rekstur undir nýju nafni og meö nýju sniöi. Það er þvi ekki aö ástæöulausu, aö menn spyrja sig hvort allir þessir staðir geti blómstraö—eöa bara liíaö. Veitingamenn, Veitingahúsamarkaöurinn virðist nú full- saddur. Mettur veitingahúsamagi sem Helgarpósturinn hel'ur rætt viö um þessi mál, eru flestir þeirrar skoöunar að svo sé. Þeir eru jafnframt undantekninga- iaustá þvi.aönú sé markaöurinn mettaður. #%slaug Aifreösdóttir, formaöur Sam- bands veitinga- og gistihúsaeigenda, segist t.d. vera þeirrar skoöunar, aö markaðurinn taki ekki við öllu fleiri húsum, a.m.k. i Keykjavik. „Mér sýnist vera orðiö nóg af stöðum i öllum veröflokkum,” segir Áslaug. „Þaö gegnir nokkuö ööru máli úti á landi, þar heíur fjölgun matsölustaöa ekki oröiö eins mikil.” Áslaug bendir á, aö hækkun á verölagi hafi ekki veriö i samræmi viö aukningu veröbólgu. „Þar sannast þaö, sem viö i Sambandi veitinga- og gistihúsaeigenda höfum haldiö fram um lögmál íramboðs og eltirspurnar. Nú gelur íólk valiö sér mat- sölustaöi eftir veröi og gæöuzn. Þessi þróun, ljölgun malsöluslaöa, helur einnig haft þaö i för meö sér, aö dýrari staöirnir, þessir rótgrónu eins og t.d. hóteiin, haía ekki hækkaösittveröeinsmikiö ogætla mætti að hefði gerst ef ekki væru komnir til ódýrari staöir. Þessu veldur samkeppnin. Þetta hlýturaö vera neytendum hagstælt — og ég tala nú ekki um ef gæöin veröa hin sömu eöa meiri, eins og ég held nú aö hafi oröið raunin á. Menn i þessum rekstri hafa orðið aö bæta sig og starísfóik aö leggja harðar aö sér til aö fara ekki hailoka i sam- keppninni. ” Hún segisl eindregiö þeirrar skoöunar. aö frjáist verölag á veitingahúsum hali átt sinn þátt i hagstæðara veröi til neytandans: „Þaö er stundum ódýrara fyrir fólk að boröa úti en elda heima hjá sér.” Hvorl allir nyju slaoirmr — og peir gömlu — geti liíaö af harönandi samkeppni (ekki sist ef kreppan margumtalaða skellur á af l'ullum þunga) segist Áslaug Alfreös- dótlir ekki þora aö spá um: „Ég vona þaö,” segir hún. „Þaö er besti timinn á stöðunum núna, leröamannaliminn er i hámarki og fólk i sumarleylum, en þaö gæti harönaö á dalnum þegar velrar.” Kkki eru allir eins bjartsýnir og Aslaug og margir kollegar hennar. Gamalreyndur veitingamaöur i Reykjavik, sem ekki vill láta nafns sins geliö, segist telja alveg ljósl, aö eilthvaö hljóli undan aö láta á þessum vettvangi. „Markaöurinn heíur aö visu stækkaö mikiö á skömmum tima, fólk fer miklu meira úl aö boröa nú en þaö geröi áöur, en sætafjölgunin á slööunum er langt umfram eltirspurn,” segir hann. „Ég er lika viss um aö ýmsir minni staöanna selja mat undir kostnaöarveröi. Þegar menn selja þriréttaöa máltiö fyrir um 125 krónur, þáer það undirkostnaðarverði.Það veitégí Þ-essi sami veitingamaöur segir að feröamannafjöldinn i ár sé minni en búist haföi veriö viö. Þaö hljóti að setja sitt mark á reksturinn — sem sjáist m.a. i þvi, aö allur veitingarekstur sé „i stórum dráttum” rekinn meö tapi. Annar umsvifamikill aöili i veitinga- rekstri segir aö samdrátturinn i ár sé likast til 15—20%. „Veitingareksturinn almennt haföi þaö harla gott á siðasta ári,” segir hann. „Viö vorum almennt, held ég, ánægöir meö fyrstu mánuöi þessa árs en nú er samdrátturinn aö segja til sin. Það kemur þar einkum tvennt til: i fyrsta lagi heiur markaöurinn ekki stækkaö jal'n ört og stöðunum hefur fjölgaö og :;o er fólk farið að halda i veskiö sitt. Sun lö segir ekki alla söguna, þvi matsölust_E.r hafa aldrei nema ákveðiö hlutfall af þvi fólki, sem er á hreyíingu. Þegar kemur lram i september og október fækkar i'ólki, sem er á stjái og þvi ler ekki aö ljölga aftur i'yrr en vorar.” Eitt einkenni á „veitingahúsabylt- ingunni” á lslandi er mikil aukning svo- kallaðra skyndibitastaöa, hamborgara- staða. Hamborgaraneysla landsmanna helur margfaldast frá þvi sem var fyrir nokkrum árum — eins og sést til dæmis á þvi, að á l'yrsta slarfsári Tomma-hamborg- ara viö Grensásveg i Reykjavik voru seldir þar um 360 þús. hamborgarar, eða liðlega einn óg háll'ur hamborgari á hvert manns- barn i landinu. Siöan helur stööum af þvi tagi íjölgaö talsvert og um siöustu helgi auglýsti Tommi hamborgarakóngur að seld væri hjá sér liölega hálf milljón ham- borgara. Þetta sama heíur gerst annars staöar i veröldinni. Skyndibitastaðirnir spretta upp og selja hamborgara I tonnatali. Viöa i kringum okkur spretta einnig upp svo- kallaðir pizza-siaöir — en sú „bylting” hefur ekki náö sömu lótfestu hérlendis þótt' a.m .k. einn staöur i Reykjavik sérhæfi sig i sölu á italskæltuöu brauö- og kjöthlemm- unum. Og enn er ógetiö alls þess magns af hamborgurum, smápizzum, samlokum og pylsum.sem daglega er innbyrt i sölu- turnum viða um land. Fjölgun veitingastaðanna hefur einnig haft i för með sér breyltar veniur beirra. sem nú sækja staðina, og ekki siður þeirra, sem þjóna þar til borðs. „Þaö heíur oröiö mikil breyting hér i miöbænum á VFIRSVIM Ekkert nema hernaðarsigur fullnægir óskum Begins Loksins þegar Reagan Bandarikjalor- seti tekur sig til og hótar ísraelsstjórn hörðu, láti hún ekki af árásum á landi, af sjó og úr loíti á Vestur-Beirut, eru allar horlur á aö oröiö sé ol' seint aö halda aftur af Menachem Begin forsætisráðherra og hernaðarsinnum i stjórn hans. Þetta er ritaö áöur en Israelsstjórn kom saman til fundar aö fjalla um boöskapinn sem Sham- ir utanrikisráöherra haföi lieim rneð sér frá fundi meðReagan i Washington.en Beginlét sitt áform i ljós á miövikudag, um leiö og fréttist af viðbrögöum Reagans við rofi lsraelshers á niunda vopnahléinu sem Habib. persónulegur fulltrúi Reagans i Libanon, hefur komiö á i tveggja mánaöa striði. Begin minnti hóp bandariskra gyð- inga, sem gengu á fund hans, á aö gyöingar hinirfornu helöu neitaö að knékrjúpa Róm- Palestinuskæruliðar 1 Vestur-Beirut reyna að verjast loftárásum israela. verjum, og öllum væri best aö hafa hugfast, aö þeir lytu enn i dag engum nema guði sinum. Áður hefur Begin komist svo aö orði, að striðið sem lsraelsher heyr nú i Libanon sé guðleg ráðsályktun. Guðhræösla Begins er af þvi tagi, að hún segir honum aö virða að vettugi, hverjum ráðum er beitt til að tor- tima óvinum Israels. Svo var þegar hann stjórnaði hryöjuverkaherferö Irgun zwai Leumi gegn Bretum i Palestinu fyrir hálfum fjórða áratug, og sama máli gegnir um sprengjuregniö yfir hálfa milljón ibúa i Vestur-Beirut, sem lsraelsher hefur áöur svipt vatni, matvælaaödráttum og raf- magni. Begin ætlar sér staö i sögu Israels fyrir aö hafa brotiö Palestinumenn á bak aftur og lært landamæri Israels aö Jórdan, svo þau spanni yfir þaö land sem til forna hét Júdea og Samaria. Stjórn Reagans hefur gefið israelsstjórn svo lausan tauminn fram til þessa, að héðan af dugar ekkert af Bandarikjanna hálfu nema bein hernaöarihlutun Banda- rikjamanna viö hliö sveita PLO til að stöðva Israelsher i Beirut, og hún kemur ekki til greina. Refsiaögeröir eru gagns- lausar úr þessu. Stöðvun vopnasendinga heföi engin áhrif mánuöum saman, þvi Israelsher i Libanon hefur þegar til umráða bandarisk vopn og skotfæri af skæðustu geröum, sem nægja til aö jalna Vestur- Beirut viö jöröu á nokkrum vikum. i þessu skjóli skákar Begin. Gömui og ný skuld- binding Bandarikjastjórnar um að ábyrgj- ast öryggi og tilveru israels, hefur i höndum Reagans oröiö aö svo forsjárlausu lulltingi viö útþenslusinnaöa rikisstjórn Begins, að Bandarikjaforseti á þess ekki lengur kost aö laka i taumana, þegar bandamaöur hans veöur fram i eigin þágu á hendur nágrannariki og skeytir engu þótt um leiö sé raunverulegum, bandariskum wm&m im' 'II wm&m rnimma hjtamssi WIh-wwm II S: Smmá0 hagsmunum á svæöinu fyrir Miöjarðar- hafsbotni unniö tjón sem reynst getur óbætanlegt. Viöleitni Reagans til að hafa hemil á lsraelsstjórn kom fyrst i ljós fyrir alvöru á fundihans meö íréttamönnum á mánudag, eftir að hann halöi rætt viö Shamir, utan- rikisráðherra lsraels. Reagan sagði frétta- mönnum þá, að þolinmæði sin væri þrotin, héðan af yrði sér ekki haggað i að sjá svo um að blóðsúthellingarnar i Beirut tækju enda. Aður höfðu fulltrúar PLO undirritað skuldbindingu um aö hverfa brott frá Libanon með lið sitt úr umsátinni i Vestur- Beirut. Kom nú til kasta Habibs, fulltrúa Reagans, að koma brottför PLO i kring án frekari vopnaviðskipta. Þvi vildi Israelsstjórn meö engu móti una. Hún túlkar slik málalok svo, aö Ara- fat, foringi PLO, hal'i náö þvi markmiði að vinna á stjórnmálasviöi þaö sem tapaðist á vigvelli i Libanon, aöstöðu til að halda áfram pólitiskri baráttu fyrir rétti Palestinumanna til sjálfsákvöröunarréttar og eigin heimkynna. Og fyrirsjáanlega fylgi á eftir samband milli PLO og Banda- rikjanna, sem fyrr en siðar gæti snúist upp i formlega viðurkenningu Bandarikjanna á samtökum Palestinumanna. Tl aö hindra málalok á þessa leið var herafli Isrtiels látinn helja höröustu árásina til þessa á Vestur-Beirut. Meö sókn úr suðri var sá hluti alþjóðaflugvallarins sem sveitir PLO réöu hertekinn. Stórskota- hriö var haldiö uppi langtimum saman á flóttamannabúöir Palestinumanna. Loft- árásir voru i fyrsta skipti gerðar á þéttbýlu fátækrahveríin i Vestur-Beirut, byggö fólki sem vegna örbirgðar á þess engan kost að flýja undan hernaöinum, hversu fegiö sem það vildi. Loks var skriödrekasveit send til sóknar inn i Vestur-Beirut um aöalhliðið á Grænu linunni milli borgarhlutanna, ná- lægt þjóöininjasalni Libanons. Þessi sveit var búin jarðýtum til aö ryöja brott skrið- drekahindrunum Palestinumanna. Mark- miöiö meö þessari sókn var aö ná yíir- ráðum ylir aöal umieröaræö og kljúfa þar stuttum tima,” segir Jakob Magnússon, veitingamaður á Horninu i Hafnarstræti. „Nú situr fólk hér gjarna i rólegheitum eitt- hvað fram eftir kvöldi og borðar sinn mat og sýpur sitt vin. Áður lyrr sýndist mér menn alltaí vera aö flýta sér og það var hending ef maöur sá einhvern á ferli i miö- bænum að kvöldlagi. Ég kvarta ekki og ég held aö þeir, sem eru hér i kringum okkur, hafi sömu sögu að segja. Það var opnaður staður hér viö húshorniö hjá okkur i vor og ég held aö hann hafi oröiö til aö auka traff- ikina hjá okkur. Þaö er meira renneri af lölki i bænum. Veitingamaöurinn þar segir mér til dæmis, aö þaö hafi orðið veruleg aukning i pylsusölu hjá honum og samt er þekktasti pylsuvagn borgarinnar bókstaf- lega þar viö dyrnar. Ég er þvi alls ekki svartsýnn, þvert á móti. Mér þykir þetta allt stefna i jákvæöa átt, þaö er allt i þessum rekstri oröið opnara en það var fyrir stuttu. Gestunum þykir meira gamanaö fara út aö boröa og veitinga- og lramreiöslufólki þykir meira gaman i vinnunni en áöur var. „Þetta heíur veriö gott fyrir bæöi neyt- endur og okkur,” segir Jakob Magnússon. „Menn vanda sig viö störfin.” Kolbrún Jóhannesdóttir i Lækjarbrekku tekur undir þetta: „Samkeppnin helur ýtt undir góö vinnubrögð.” Áslaug Alíreðsdóttir, iormaöur Sam- bands veitinga- og gistihúsaeigenda, tekur einnig i sama streng: „Mér sýnist að viöhorf veitinga- og iramreiöslufólks til gestsins hafi breyst og batnað. Andrúms- loítið er á einhvern hátt jákvæöara — þaö er eins og allir leggist á eitt um aö gera allt i sambandi viö veitingarekstur meira aðlaðandi en það var fyrir 5 eða 10 árum. ’ ’ i^að er þo eitt, sem veitingamenn al- mennt eru sammáia um aö sé ekki aölað- andi: lánakjör og fjáríestingaie. „Nú fást engin lán til aö koma svona rekstri af stað nema visitölutryggð lán,” segir kunnur veitingamaöur i höluöborginni. „Þaö eru* dýr lán og þaö þarl aö selja mikiö af mat til að fá eitthvað inn.” Og annar segir: „Þegar kemur að þvi aö menn eiga aö lara aö borga al lánunum, þá efast ég ekkert um að einhverjir verði að fara að leita sér aö annarri vinnu. Það verða gömlu og grónu staöirnir, sem standa þetta af sér, og svo nokkrir al' millistöðun- um —aukhamborgarastaöanna’.’ meö yfirráðasvæði PLO i Vestur-Beirut i tvo hluta. Þegar þessi orö eru fest á blaö liggja vopnaviðskipti i Beirut að mestu niðri. Oryggisráðið helur meö ályktun skipaö Israelsmönnum aö höria til þeirrastöðva sem þeir voru i á sunnudag, áöur ensiðasta sóknarlota hófst. Þessi ályktun hefur fullt gildi, af þvi aö bandariski fulltrúinn sat i þetta skipti hjá i staö þess að beita neitunarvaldi eins og gagnvart fyrri til- lögum i ráðinu, sem að þvi hafa miðað að stöðva hernað Israelsmanna i Libanon. Úr þvi Israelsstjórn viröist staðráðin i að hafa að engu mótmæli og hótanir Banda- rikjaforseta, er fullvist aö hún skeytir enn siður ályktun öryggisráðsins. Hernaðar- áætlun Sharons, landvarnaráðherra fsraels, er greinilega sú aö þrengja smátt og smátt að PLO, jafníramt þvi sem borgarbúum i Vestur-Beirut er valdið bú- sifjum með stórskotahrið og loftárásum, svo neyö þeirra torveldi PLO og banda- mönnum samtakanna meöal Libana að ein- beitasér að vörnum viö framsókn israelsku skriðdrekasveitanna. Fyrst i staö eftir aö tsraelsher settist um Vestur-Beirut, var haldið aö stjórn Begins myndi skirrast viö aö leggja til stóratlögu gegn virkjum PLO, vegna viðkvæmni almenningsálits i lsrael fyrir mannfalli i hernaði. Nú draga fréttamenn i Jerúsalem i efa, að lsraelsstjórn telji sliktlillit binda hendur sinar. Bæöi hafi ótti hennar við póli- tiskan árangur PLO vaxiö, fái samningar um brottför liðsaíla samtakanna að þróast i skjóli vopnahlés, og þar aö auki telji hún sig hafa komið þvi inn hjá israelskum al- menningi, aö eftir þær mannfórnir sem þegar hala veriö færöar i Libanon al hálfu Israels, væri þaö smán viö hina föllnu að horfa i manntjón viö að láta herinn ljúka ætlunarverki sinu að fullu. Sharon landvarnaráöherra gengur meðal israelskra hermanna undir nafninu „feitislátrarinn,” og ersagöur upp meö sér af naíngiítinni.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.