Helgarpósturinn - 08.04.1983, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 08.04.1983, Blaðsíða 16
I I I l í ! i I ! ! ! ! ! Maður er skíthræddur við viðbrögðin Við erum stödd í húsgagna- bólstrun suður í Kópavogi til að hitta rokk-hljómsveitina KIKK að máli. Eftir að hafa hlustað á tvö Iög vörpum við fram fyrstu spurningunni: — Hvenær byrjuðuð þið í brans- anum? Svenni: Ja, sko KIKK byrjaði um áramótin og ætli við segjum ekki að það hafi verið byrjunin. Silli: Sigga var áður í Meinvilling- um. Sigga: Já og Gunni spilaði einu „Ég er nú alltaf kapítalisti, en líst illa á listann hjá Sjálfstæðismönn- um núna. ætli ég mundi. ekki sleppa því að kjósa ef ég hefði kosningarétt, þetta er orðið svo mikið rugl“. bað er Davíð Másson 14 ára sem hefur orðið. „Það kæmi mér ekki á óvart þótt Vilmundur yrði sigurvegari kosninganna, hann virðist ná til margra en mér finnst hann hálfgerður trúður. Al- þýðuflokkurinn fer örugglega verst út úr þessum kosningum, en Kvennalistinn fær varla færri at- kvæði hér í Reykjavík en Kvenna- sinni með Lúsifer og Kertunum í sveitinni fyrir austan. Gunni: Heyriði mig nú, ég veit ekki betur en Svenni hafi spilað með Lögréttu á ísafirði og Gummi hafi verið í Janusi á Skagaströnd... Sigga: Hvar er Skagaströnd? Gummi: Ertu eitthvað skrýtin? Veistu ekki hvar Skagaströnd er? framboðið fékk í borgarstjórnar- kosningunum". Verðum að taka afstöðu — Hvað hefur helst áhrif á stjórn- málaskoðanir þínar? „Aðallega það sem mér finnst rétt, en ætli það hafi ekki líka áhrif að Mogginn og Dagblaðið eru einu blöðin sem keypt eru heima. Samt les ég eiginlega lítið annað en í- þróttasíðurnar í þeim. Auðvitað vildi ég t.d. ekki að við þyrftum her álslandi, en landið hefur hernaðar- lega mikilvæga stöðu og má ekki Gunni: ...já og Silli var í Exódus. Ferlega gaman — Hvernig hefur svo gengið? Svenni: Bara vel. Sigga: Mjög vel. Silli: Jú ágætlega, við höfum svo sem ekki komið mikið fram. Bara á Borginni, Glæsibæ, Þórskaffi og vera hlutlaust. Við verðum að taka afstöðu gegn því sem er að gerast í austantjaldslöndunum. Það sem Bandaríkjamenn eru að gera í El- Salvador er auðvitað slæmt en væri þeir ekki þar kæmu Sovétríkin bara til sögunnar og ég held að ástandið í Afganistan sé miklu verra en í Mið- og Suður-Ameríku“. Loðin svör — Hafa margir krakkar á þínum aldri svona mikinn áhuga á stjórn- málum? „Mjög misjafnt og það eru allt of margir sem segja „okkur kemur þetta ekkert við“, en mér finnst að okkur komi öll svona mál mikið við. Þetta varðar framtið okkar allra. Alþingismenn sem koma fram í sjónvarpi vekja nú ekki á- huga fólks á stjórnmálum, þeir eru svo leiðinlegir og alltaf með svo loð- in svör. Annars hef ég nú áhuga á fleiru en pólitík, skíðin eru númer eitt, tvö og þrjú hjá mér, ég er alltaf eins og nýr maður þegar ég kem af skíðum. A sumrin er ég í stangveiði, fer í lax og silung. Svo leik ég mér líka í fótbolta en æfi ekkert þó ég sé nú sennilega skráður í Val“. Þursarnir Iangbestir — Hvað með músik? „Ég hlusta mikið á David Bowie, Peter Gabriel, Dire Straits, Santana og Bob Marley, en mér finnst reggae tónlist mjög skemmtileg. Svo er ég mikill aðdáandi Þursaflokksins, hann er Iangbesta hljómsveitin hérna. Margar af þessum nýju hljómsveitum eru með músik sem ég fíla ekki, samt eru margar ágæt- ar eins og t.d. Tappinn, hann er fínn“. svo í Fellahelli þar sem við spiluð- um fyrir 20 manns... Gummi: Voru ekki fleiri? Sigga: Segjum fimmtíu. Eyddum heilum degi í að róta öllu draslinu. Voru annars svona fáir? Svenni: Þetta er samt ferlega gaman, — annars eyddi maður ekki hverju kvöldi í þetta... Silli: ...og stórfé. Sigga: Við ætlum að reyna að fjármagna þetta með sveitaböllum. Silli: Erum fín á þau. Gunni: Já einmitt. Sigga: Eigum að spila á Hellis- sandi á annan í páskum, en það er fyrsta sveitaballið okkar. Silli: Við spiluðum líka í Breið- holtinu. Gunni: Ja... Svenni: En.. fyrirgefiði, hvar er aftur Hellissandur? Gunni: Ertu eitthvað ruglaður? Sigga: Þú hlýtur að vita hvar Snæfellsnes er? Svenni: Bíddu! Já, er það þar? — Hvernig er samkomulagið? Silli: Alveg stórfínt. Sigga: Alveg súpergott. Gunni: Við erum eins og syst- kini... Silli: Mig vantar snúrur! Gunni: Ég redda því, — hvenær borgarðu? Silli: Eee — um mánaðamótin. Gunni: Fínt. Tónleikagrúppa Gummi: Helst vildum við bara spila frumsamið efni og vera tón- Ieikagrúppa. Sigga: Það er langskemmtilegast, en það er samt ekkert léiðinlegt að æfa sveitaballaprógramm... ert að yrkja og höfum þvi notast við enska bulltexta svona til að hafa eitthvað. Þetta stendur nú til bóta, það er verið að semja fyrir okkur texta. Gummi: Það er sennilega þessum ensku textum að kenna að okkur hefur verið líkt við útlenskar hljóm- sveitir, því við stælum engan og skiljum ekkert í þessu. • — Er góð tilfinning að koma fram á tónleikum? Sigga: Ég hef verið alveg rosalega stressuð. Gunni: Maður er skíthræddur við viðbrögðin. Gummi: Við erum engin sérstök framúrstefnuhljómsveit og höfum verið gagnrýnd fyrir það, en við leggjum mikið upp úr melódískri músik. Sigga: En þetta veltur allt á því að fólk mæti á tónleika og sýni svona starfsemi einhvern áhuga. Það er frekar illa mætt á Borgina á fimmtudagskvöldum og eins á SATT-kvöldin. Gunni: Eins hafa verið gerðar tvær misheppnaðar tilraunir til að halda tónleika án aldurstakmarks á Borginni á laugardögum. Seinni tónleikunum var aflýst og ég held að þetta sé úr sögunni. Draumurinn... Gummi: Plata? Auðvitað er það draumurinn. Gunni: Ég er nú þeirrar skoðunar að það sé ekki rétt að byrja á plötu- útgáfu. Hljómsveitir þurfa að spila töluvert lengi saman áður en farið er út í að gera plötu. Gummi: Maður verður að sjá viðbrögðin fyrst, svo kannski... 51AH&UR Valdimar k, hárspíritus („ésprit de Valdimar“) stundum drukkinn til vímu Skreppur k, starfsmaður sem tíðum þarf að bregða sér frá, skreppa eitthvert Sagar-Hund, Hagar-Sund, leið fjögur hjá SVR Melakleppur k, Háskóli íslands Anna kv, allt önnur Anna= er annað mál, annar handleggur, allt önnur Ella Sæmundur k, kex, I samb. Sæ- mundur í skítagallanum matar- kex, Sæmundur á sparifötun- um kremkex

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.