Helgarpósturinn - 23.06.1983, Blaðsíða 18
fulltrúar íslenskra stjórnvalda hafi
fengið að vita um raunverulegan til-
gang Loranstöðvarinnar á Snæ-
fellsnesi í þeim viðræðum sem fram
fóru þegar Bandaríkjamenn leituðu
eftir aðstöðunni þar. Hvort voru
það íslensk stjórnvöld sem fóru á
bak við þjóðina eða bandarísk
stjórnvöld sem nörruðu vitgranna
íslenska pólitíkusa upp úr skónum?
Leit mín að svörum við þessum
spurningum hefur ekki borið á-
rangur, en hún hefur þó verið lær-
dómsrík og sýnir vel þá erfiðleika
sem við er að glíma ef fara á ofan í
saumana á hernámssögu íslands.
Hér ætla ég því að rekja gang þess-
svörum í Samgönguráðuneytinu
eða altént einhver lipur embættis-
maður. Hann kannaði málið þegar
í stað en tjáði mér síðan, að engin
gögn væru til um það í ráðuneytinu
en hugsanlega mætti finna þau í
skjalasafni Pósts og síma.
Röðin var nú komin að Póst og
símamálastjóra Jóni Skúlasyni.
Hann lofaði mér að láta athuga
málið og þar sem mér fannst að nú
væri ég orðinn heitur, eins og sagt er
í feluleik, þá var ég ýtinn og hringdi
tvisvar eða þrisvar í Jón og fór svo
og hitti hann að máli. Þá kom í Ijós
að ég var á villigötum í leitinni.
Símamálastjóri sagði mér, að í
Islensk hernaðarleyndarmál
Hér í Helgarpóstinum hefur að
undanförnu birst sem framhalds-
saga pistlar þeir um kjarnorkumál
sem Utvarpsráð hreinsaði út af dag-
skrá útvarpsins í vor af alkunnri
pólitískri fordild sinni. Þeir sem les-
ið hafa pistlana munu hafa séð að
þarna var ekki um þjóðhættuleg
skrif að ræða. Þótt kjarnorkuvíg-
væðingin og stefna íslands gagn-
vart henni sé vjssulega þjóðhættu-
leg þá er opin umræða um þessi mál
einmitt það sem helst gæti bjargað
íslendingum, sem öðrum þjóðum,
út úr ógöngum kjarnorkuhelstefn-
unnar.
í pistlunum var leitast við að
svara nokkrum spurningum varð-
andi vígbúnaðarkapphlaupið eins
og það birtist á íslandi og umhverf-
is það. Þar kom m.a. fram, að bygg-
ing Loranstöðvarinnar á Snæfells-
nesi var fyrsta skref íslendinga inn
í þá kjarnorkuvígvæðingu sem nú
einkennir allan herbúnaðinn hér og
þær hernaðaráætlanir sem landinu
tengjast. Þetta skref var stigið án
vitundar þings og þjóðar. I sam-
bandi við rannsókn loranstöðva-
málsins var ein spurning alltaf sér-
staklega áleitin, en hún var sú, hvað
ara eftirgrennslana og setja fram
þær spurningar sem engin svör hafa
fengist við fram að þessu.
Hringferð í kerfinu
Til þess að fá á hreint vitneskju
íslenskra stjórnvalda um upphaf-
legan tilgang Loranstöðvarinnar
virtist liggja beinast við að fá að líta
á skjöl og samninga um hana. Mál-
ið er orðið aldarfjórðungs gamalt
og því þótti mér ótrúlegt að mikil
leynd gæti hvílt yfir pappírunum
Tim það. Ég hringdi því niður í Ut-
anríkisráðuneyti og bar upp erindi
mitt við Vigdísi Pálsdóttur sem þar
var fyrir svörum. Hún tók málaleit-
an minni vel og sagðist skyldu
kanna málið. Stuttu seinna hringdi
hún og tjáði mér, að Varnarmála-
deild hefði þessi mál á sinni könnu.
Ég hringdi þangað. Hannes Guð-
mundsson varð fyrir svörum. í sím-
anum virtist mér hann heldur af-
undinn þegar hann sagði að Varn-
armáladeild hefði ekkert með Lor-
anstöðina að gera, hún heyrði undir
Póst og sima, sem aftur væru sett
undir hatt Samgönguráðuneytisins.
Mig minnir að það hafi verið Hall-
dór Kristjánsson sem varð fyrir
vörslu sinni væri ekkert annað en ó-
formlegt samkomulag við US
Coast Guard um rekstur Loran-
stöðvarinnar á Snæfellsnesi. í máli
sínu lagði hann mikla áherslu á, að
allt sem varðaði hernaðarhlið þessa
máls væri Pósti og síma ókunnugt
og óviðkomandi. í vegarnesti ráð-
lagði hann mér að huga að þvi,
hvort Utanríkisráðuneytið hefði
ekki gögn um málið. Þar með var ég
kominn einn stóran hring í kerfinu.
En nú var ég búinn að leggja of
mikið á mig til að leggja árar í bát.
Ég hélt því rakleiðis í Utanríkis-
ráðuneytið og pantaði viðtal við
þann sem sýslaði með samninga ís-
lands við erlend ríki. Sá heitir Guð-
mundur Eiríksson. Hann grand-
skoðaði málið, fínkembdi skjala-
söfnin og ég hringdi í hann af og til
og grennslaðist fyrir um árangur-
inn. Að lokum gat hann tjáð mér,
að samningar um byggingu Loran-
stöðvarinnar hefðu verið undirrit-
aðir í janúarmánuði 1959 en þau
skjöl væru óopinber og í vörslu
varnarmáladeildar. Greinilegt var
að Hannesi Guðmundssyni höfðu
orðið á embættisglöp er hann vísaði
mér niður í Samgönguráðuneyti á
sínum tíma.
Sendibréf frá
varnarmáladeild
Þegar hér var komið sögu var
mánuður liðinn frá því ég hóf eftir-
grennslanir mínar og nú varð nokk-
urt hlé á. Af ákveðnum ástæðum
bauðst mér að halda útvarpserindi.
Útvarpsráð var um þessar mundir
hikstandi á því hvort vogandi væri
að hleypa mér í útvarpið með erindi
um almenna friðarbaráttu (sem það
svo eftir nokkurra mánaða hik
lagði ekki í). Þar sem friðarum-
ræða bögglaðist svona fyrir brjóst-
inu á því datt mér í hug, að þættir
úr sögu vígbúnaðarþróunarinnar
kynnu að fara betur í það. Svo
reyndist þó ekki vera, og eftir allt
það uppistand sem út af málinu
varð, og lesendum HP mun að
nokkru kunnugt, fannst mér sem
ekki væri hægt að skiljast við málið
óupplýst. Ég settist því niður um
daginn og skrifaði Ingva S. Ingva-
syni ráðuneytisstjóra í Utanríkis-
ráðuneyti bréf og bað hann um að-
gang að hinumgömluLoranstöðv-
arplöggum. Bréfið fór rétta boðleið
frá ráðuneytisstjóra og á skjala-
safnið og þaðan niður á varnar-
máladeild. Nú vor-u svörin greiðari
en áður, því að hálfum mánuði síð-
ar barst mér eftirfarandi bréf:
Með vísun til bréfs yðar til ráðu-
neytisstjóra, dags. 16. þ.m., vill
ráðuneytið skýra yður frá eftirfar-
andi:
Á fundi varnarmálanefndar 27.
janúar 1959 var undirritaður samn-
ingur milli ríkisstjórna Islands og
Bandaríkjanna varðandi byggingu
og rekstur radarstöðvar (Loran C) á
Sandi á Snœfellsnesi. Unnið var að
undirbúningi þessa máls frá því í
júní 1954 og auk varnarliðsins og
varnarmáladeildar höfðu fulltrúar
pósts- og símamálastjórnarinnar,
skipulagsyfirvöld og húsameistari
það starf með höndum. Stöðin var
reist innan marka jarðarinnar
Gufuskála og rekin af Bandaríkj-
unum á vegum NATO með stoð í
varnarsamningnum frá 1951.
I september 1962 var samþykkt,
að stöðin yrði endurnýjuð og C-
hluti hennar stœkkaður. Á grund-
velli samkomulags milli Islands og
Bandaríkjanna varðandi varnar-
samninginn frá 1951, sem gert var í
október 1974 og kvað m.a. á um
Framhald á 5. síðu
Lausvt á síðustu krossgátu
• H £ • - • s ■ Ý * ft ■ • s
m ft L ft S /< 1 p S s l< R o /< l<
fí L <5 ‘ft Ð U R • fí K ft R N R fí S
s L U m t1\ 'O s K fí N ft T fí s T
u T fí N 6 ft R V ,5 m ft V U R • T R O 5 s fí
T Pl L fí R ■ i L m fí R R ft T fí 6 S R
fí F L. m fí N N fí N 6 £ R l L L • fí s fí
N ) L u N N fí R u R R . N ft £ K R u R
B R Pl T T fí ■ F / L m ft £ 1 N / N S ■ 0
0 ■ N fí U m / R / L. S t <S V R ft u G K
• R 'l G U R • L / F N F) S L £ / P R i 1<
fí Ð 5 / 6 F / T fí N Jfí ft U R . P ft K K fí
‘fí 5 fí R TO 'ft N ft R ft K u R. N fí R R ft K R.
R O 5 S G
VÉI$La
5l<hr4
GÉfillZ
Ktsa
RBFSfí
BLOTfí
Ö6N! /V-a,
5Kf?fíP\
7>ýí<
STetT
Fu6L:
eNV-
BRÐUR
Bol/
STfíSS I
V£Run\
fjfíLL\
L/T/L
þluLL
£/</</
/n£E>
Smjfí'Ð
Uf?
SdfíRfí)
VI Rt
mflVUR
/ ,
HfíRMú
KIERI
‘OLIKIR
HÉirtS
'flLTfí
LfíKVA
i<oi?r
STRfl úk
BERju/r
A/?Æ7R
L
b'fíTfuR
fi/HK.St
KflPP
Sflrnfí
ÞfíByiT
HSL
ú r
KÆRl
/Ay/JT
/LfíT
'OVJRk)
/R
TfíLfí
BDHfe-
Ffí
Ti'mfííi.
HENOfí
/SdRÐ/
SJNNfí
6 INN'
ING
fíNDST.
'fíERfí/n
:gL
HLj/JP)
SKELW
'/IRVl
LÍERUN
ERfím
fí/p
SArfíHl
VEfíK
SA/nÁl'
ONfíbfl
GoNfl
FoRfiy
SoKkfí
pest.'
OT
i-im/R
S/CSf
ró/efí
SL • 2
FYr/R
HÖPN
SKoL/
V/T-
LfíUS
Hfíi5
flRTfíL
FuGLfl
JfífíL.
Lfíppfl
Pvorr
^LiT/Nú
KR/ST
fU.LfíL>
LVKTfíH
EFNl
u
tón/T
SktKKr
GoRTqR
K
TófíN
HVfíEJ
05KA
GBRIR
SNfíT/
A6NU/
MPi
T/L-
RUSl
OSoP-
1/v
For
OjúPt