Helgarpósturinn - 30.06.1983, Page 17

Helgarpósturinn - 30.06.1983, Page 17
17 jjSsturinn. Fimmtudagur 30. júní 1983 SÍS tryggir sér æ traustari f J völd í Framsóknarflokknum, S en hann þykir orðinn gamall í forminu og miðstýrður mjög. Valdamenn innan SÍS-klíkunnar hafa lengi haft hug á að stokka upp flokkinn og hefur Þorsteinn Ólafs- son, aðstoðarmaður Erlends Ein- arssonar, verið tengiliður milli Sambandsmanna og hinna yngri afla í toppliði Framsóknarmanna eins og Steingríms Hermannssonar. Sagt er að SlS-höldarnir vilji gjarn- an losna við hina gömlu leiðtoga sem Ólaf Jóhannesson og ekki sist Kristin Finnbogason sem meðal annars átti þátt í að koma Tíman- um í þá skuldasúpu sem hann svamlar enn í og SÍS eitt getur bjargað honum úr... BRIDGESTONE 1100x20 vörubíladekk Eigum til á lager 1100x20 vörubíladekk. Hagstætt verð og góð greiðslukjör Smiöshöföa 23, sími 812 99 Tilkynning frá Helgarpóstinum og Ferðaskrifstofunni Sögu Enn eru að berast utan af landi svör í Ferðagetraun Helgarpóstsins og Ferðaskrifstofunnar Sögu. Þess vegna hefur verið ákveðið að fresta drætti til fimmtu- dagsins 7. júlí n.k. Peningamálin eru í miklum ó- YJ lestri hjá ferðaskrifstofunum ^ vegna samdráttar í sólar- landaferðum. Nýlega var ferða- skrifstofan Olympo svipt rekstrar- leyfi en hefur hlotið það aftur. Hins vegar er líkt komið fyrir mörgum ferðaskrifstofum; bankarnir draga aftur tryggingarnar sem þeir hafa veitt og allt er rekið á víxlum. Sem dæmi um samdráttinn má nefna að s.l. miðvikudag áttu tvær flugvélar frá Útsýn að fljúga til sólarlanda, önnur til Portúgal en hin til Spánar. Svo lítil aðsókn var í ferðirnar að Ingólfur Guðbrandsson neyddist til að slá ferðalöngunum saman í eina vél. Og sú var hálftóm.... Páll okkar Pálsson sem skrif- J að hefur Stuðarann í Helgar- y póstinn heldur áfram sem frá var horfið með „Hallærisplanið“. í þetta skipti hefur leikurinn borist upp á annað nápleis í Reykjavík; Hlemm. Heitir skáldsaga Páls „Beðið eftir strætó“ og byggist á sannsögulegum persónum og raun- verulegum atburðum sem rót sína eiga að rekja til unglingavandamála og fíkniefnaneysiu... Leikkonur hafa flestar f~ J hverjar ekki vaðið í verkefn- um hérlendis. Nú hyggjast þær hins vegar taka málin í eigin hendur og stofna sérstakt Kvenna- leikhús. Tvær leikkonur hafa verið orðaðar við undirbúninginn; Helga Thorberg og Inga Bjarnason... FÖSTUDAGSKVÖLD 4°^d 4»i 9s V-O í JU HÚSIIMUI í JIS HÚSINU OPIÐ í ÖLLUM DEILDUM TIL KL. 10 í KVÖLD KYNNINGARVERÐ I Á KODAK-FILMUM V ^ FRAMKÖLLUNARÞJÓNUSTA "atnSTur Allt fyrir útigrillið ™EfóKs' húsgögn á markaðsverði reiðhjól Munið okkar hagstæðu greiðslu- skilmála Jli A A A A A A ' * k □ □CC'Z ciauoiT ; - c; u ayuaj jv1. !«Ll«inulUíUUUÍll Klln. Jón Loftsson hf _________________ Hringbraut 121 Sími 10600 CHF 90m ■ * m /C(.<SS, Tlf. COMPACTf 60 CHF Mikil gæði á ótrúlegu verði Já þú færö mikið fyrir krónuna þegar þú kaupir SONY CHF kassettur. Og við fullyrðum að gæðin eru langt fyrir ofan hið hagstæða verð: 867 cHF-C46 m'f 99 ^ cHF-C60T"n^ CHF-C90 rl WJAPIS hf. BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 27153 REYKJAVÍK: Japis, Hljóöfærahús Reykjavíkur, Grammið, Stuð, SS - Hlemmi, Hagkaup, Gallerý. KÓPAVOGUR: Tónborg. HAFNARFJÖRÐUR: Kaupfélagið, Músík og Sport. KEFLAVÍK: Studeo. AKUREYRI: Kaupangur, Tónabúðin. VESTMANNAEYJAR: Músíkog Myndir. NESKAUPSTAÐUR: Bókaverslun Höskuldar Stefánssonar. HÚSAVÍK: Bóka- verslun Þórarins Stefánssonar. REYÐARFJÖRÐUR: Kaupfélagið. SEYÐISFJÖRÐUR: Kaupfélagið. ÍSAFJÖRÐUR: Eplið. BOLUNGARVÍK: Einar Guðfinnsson. AKRANES: Studeoval, Bókaverslun Andrésar Níelssonar. SAUÐÁRKRÓKUR: Radio og Sjónvarps- þjónustan. HELLA: Mosfell. VOPNAFJÖRÐUR: Bókaverslun Steingríms Sæmundssonar. SELFOSS: Radio og Sjónvarpsþjónustan.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.