Helgarpósturinn - 30.06.1983, Side 18

Helgarpósturinn - 30.06.1983, Side 18
18 Fimmtudagur 30. júní 1983 -^Tr^i frirVl Við fráfall Vil- mundar Gylfasonar Hið sviplega fráfall Vilmundar Gylfasonar hefur vafalaust snort- ið miklu fleiri íslendinga en þá er höfðu af honum persónuleg kynni. Ég var ekki náinn kunningi hans, en hann er mér engu að síð- ur minnisstæður. Ég man fyrst eftir honum sem ungum sveini, líklega fyrir einum tveimur ára- tugum, að tafli í Breiðfirðinga- búð, sem um þær mundir var einn helsti samkomustaður skák- manna í Reykjavík. Ég tók eftir því hve hann tefldi hvasst og djarflega, og hve hugmyndaríkur hann var, og það flögraði að mér að hér værum við að eignast nýjan þáttum og nú er nýlátinn háaldr- aður skrifaði margar bækur um skák og þær býsna góðar. í for- mála bókar sem hann birti árið 1941, „Chess for Fun and Chess for Blood“ víkur Lasker að því, hve mörgu framúrskarandi fólki hann hafi kynnst einmitt vegna skákarinnar. hann hafi skrifað nokkrum af þessum vinum sínum og beðið þá að lýsa viðhorfi sínu til skákarinnar í nokkrum línum. Og bókin hefst á þessum bréfum. Ég birti í dag eitt bréfanna í laus- legri endursögn. Bréfritarinn er Dr. Horace C. Levinson, stærð- fræðingur og stjarnfræðingur, skáksnilling. En hugur Vilmund- ar hvarf að öðrum viðfangsefn- um, hann hélt áfram sínu námi, og síðan fór hann að tefla á öðru og stærra skákborði. En skákin átti alla tíð ítök í honum, og fyrir ári síðan eða svo var hann í þeim hópi þingmanna er valdir voru til Hollandsfarar, til þess að etja kappi við kollega sína á hollenska þinginu. Um þessa för ritaði hann ágæta grein í tímaritið Skák. Þar birti hann skákir frá þessari viðureign, þar sem íslend- ingar gengu með sigur af hólmi, en hvoruga þeirra skáka er hann tefldi sjálfur, ella hefði ég freistast tíl að birta þá skák hér. En þetta leiðir hugann að því hve margir gáfumenn framarlega í flokki á ýmsum sviðum lista, vís- inda og athafnalífs, hafa gaman af skák og fást við hana í tóm- stundum sínum. Taflmeistarinn Edvard Lasker sem ég hef minnst á fyrr í þessum höfundur ýmissa bóka, m.a. „The Law of Gravitation in Relativity“: Kæri Edvard: Skömmu eftir að ég fékk bréfið frá þér þar sem þú baðst mig að skrifa nokkrar línur um skák, var ég minntur á það af einkennilegri tilviljun. Mer barst bréf frá einum af elstu skákvinum mínum, manni sem ég hef ekki hitt í aldar- fjórðung. Hann skrifar mér að við séum orðnir nágrannar að nýju og stingur upp á því að við reynum að hittast og taka skák aftur. Skákin minnir á svo margt að líklega er best að takmarka sig við einn þátt. Su hlið manntaflsins sem ég held að hafi alltaf heiliað mig mest er það sem kalla mætti hin fagurfræðilega hlið hennar. Sú tilfinning sem vaknar við glæsilega leikjaröð er skyld þeirri sem fagurt listaverk eða frábær regla í stærðfræði vekur. í öllu þessu er um að ræða sömu frum- þætti: sparneytni, einfaldleik, sem sprettur fram úr flækjum, samræmi og þrótt. Ég finn að ég á skákinni mikið að þakka vegna þess að hún hjálp- aði mér, á þeim árum þegar ég var að þroskast, til þess að öðlast næmari skijning á þeim hlutum er ég nefndi. Ég man (þótt mér finn- ist það ótrúlegt nú) að þegar ég var í menntaskóla fór ég oft á fæt- ur klukkutíma fyrr en ella til þess að fara yfir eina eða tvær skákir úr þeim bókum er ég hafði með höndum, og þá valdi ég eðlilega þær skákir sem mér þóttu fallegar og tók þær langt fram yfir þær skákir sem ég sjálfur hafði teflt. Þinn einlægur Horace C. Levinson Ég hef enga af skákum Vil- mundar Gylfasonar við hendina og geri auk þess ráð fyrir að hann hafi haft svipaðan smekk og Lev- inson: að kjósa heldur að skoða snilldarskákir annarra en sínar eigin skákir. Því held ég sé við hæfi að sýna hér eina klassíska skák frá liðinni tíð, einnig vegna þess að meistarinn sem stýrir hvíta liðinu var stærðfræðingur og heimspekingur, enda þótt hann sé ekki eins kunnur á þeim sviðum og ella sakir þess hve skákin var rík i honum. En hann var líka heimsmeistari í skák í 27 ár. Emanúel Lasker J.H. Bauer Amsterdam 1889 1. f4-d5 2. e3-Rf6 3. b3-e6 4. Bb2-Be7 5. Bd3-b6 6. Rf3-Bb7 8. 0-0-0-0 9. Re2-c5 10. Rg3-Dc7 11. Re5-Rxe5 12. Bxe5-Dc6 13. De2-a6 7. Rc3-Rbd7 14. Rh5!-Rxh5 Nú hefst sú flétta sem löngu er orðin klassísk. Bauer hefur sjálf- sagt búist við 15. Dxh5 og ætlað að svara því með f7-f5. En Lasker býr yfir stórkostlegri hugmynd: 15. Bxh7+!!-Kxh7 16. Dxh5 + -Kg8 17. Bxg7!! Þessi síðari fórn er kjarni flétt- unnar Svartur verður að taka biskupinn, 17. -f6 dugar ekki: Hfl-f3-g3. 17. ..,Kxg7 18. Dg4 + !-Kh7 19. Hf3-e5 20. Hh3+-Dh6 21. Hxh6 + -Kxh6 22. Dd7! Þar með er sigurinn í höfn 22. ..,Bf6 23. Dxb7-Kg7 24. Hfl-Hab8 25. Dd7-Hfd8 26. Dg4 + -Kf8 27. fxe5-Bg7 Bxe5 kostar biskupinn: 27. -Bxe5 28. De6-f6 29. Dxe5 28. e6!-Hb7 29. Dg6-f6 30. Hxf6+!-Bxf6 31. Dxf6 + -Ke8 32. Dh8-Ke7 33. Dg7 + og svartur gefst upp. Spilaþraut helgarinnar S 6-3 H 6-5-4 T Á-8-4 L Á-D-G-6-2 S A-K-5-2 H Á-K-9-2 T K-9-3 L 5-4 Suður spilar þrjú grönd og vest- ur lætur hjarta þrist. Nú er þitt að vinna spilið. LAUSN: á síðu 23 Lausn á síðustu krossgátu 5 'fí ■ m l< • l< F ■ m • 5 ■ 5 l< fí T T fí R Ö R 0 3 fí F K o m fí R U vS U L fí • '/ G U L K £ R fí N • G L fí -r fí R l< fí P fí L L F) T L fí S 3 r L. fí 5 fí N fí -r R / V 1 3 U L u N 6 F> h\ fí r / D 'fí m r # fí P L fí 6 fí r 0 G fí fí\ D fí /V 3 K £ • T 'F) L fí r T u R fí 3 P) K L. • N £ /r> fí R N / R Ó r T F) R L B T E T T 'F) F '•/ L U F) R /n fí R 5 r • m F) G fí L- i N fí K K fí N N ö r ö T ft B F) Ð * K / 3 F> fí r B fí K F) V <5 u m fí R . /< 'fí K F) m r 'O K R fí R N R - U R R fí R • fí K * 5 K h L • S K R fí N H R 'fí • K fí r R Ð l K R 0 5 5 & A' T A H Linu L> HLJÓP NÚLL 7ÓLUR RimPfl Tfl ÓBSTftR BRESTfí KYRTL ftNft DRftuP KÚ6F flPRHN SftmflT. -O HltTlt) V£U n/nBR ftvuft Tv'/NL- T5 H'ftR SKÉfÓ /3/J< VETÐ/ i +HB//&1 IftSN/ /?^» vofíPflR VEHjuR m'ftL/r) E/SP) 'ftft VlTuF VAR / FíóTftflR LÉIKftÍR HRt> 5/NNft O'BÚB) F/£t> /. ■fíFSr/L £/<K/ FR’iSk uR - HflGGft /fí'ftL 1 KEyrZ SKEL SU/tFE U/N6UR ÓREP OTf) /D/</ KGU/fí UR VE/K/H F)LDF) <L •, SKOLl KEVR) FGft ftrr 5oI?ó/R þRöNG v&r? Tívu HblLfl R/F/Ð rV/Ðl/R. BoK. fíÓTU/f) ÞtFftR STjftK) ¥ F- T > f SKF/V 2>ÝK 'ftmRN T KLftK/ u/nr£ KÐUV yr/F HóFN/N YNV/ FUC,L Km vii > ÍFTuR F)Ð L/FPfí VQRP_ HRÓP ——s— V „■ VÉRUR SfíUt). f BRftGE HE/LT HLJoDfl t ‘/ . /nu5 stelK aLlTINh , oúK/k GPLGO pfíun 6LÖE> BoRG O Ao'fthj. GftNQ uP LlDlfN /LTfík SuP.U 5Kftu ÉA/D. . > X F/H6 f BER& m'ftLftR. REÍÐ/ Hljo’Ð SflLDFf) TkflSSI K— Æi/? VoKNfí B/Ð \ 1 PUÐ/

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.