Helgarpósturinn - 24.11.1983, Blaðsíða 4

Helgarpósturinn - 24.11.1983, Blaðsíða 4
Þaö sem einu sinni var kola- kjallari er nú fullkomið hljóö- stúdló. Slík er framrás tlmans. Fimm ungir menn, 20—23 ára, unnu m.a. á Sult- artanga og á sjónum í tvö ár til aö eiga fyrir stúdíóinu, sem þeir kalla Mjöt og opn- aöi 18. móvember. í Mjöt hafa abriel HÖGGDEYFAR 75 ÁR í FARARBRODDI 75ÁRA TRYGGING FYRIR GÆÐUM þegar verið tekin upp ein hljómplata, átta laga skífa Jóns Gústafssonar fyrrum meölims hljómsveitarinnar Sonus Futurae, sem heitir „Frjáls" og nokkrar útvarps- auglýsingar fyrir Rás 2. Mjöt-menn ætla að taka að sér framleiöslu útvarpsaug- lýsinga og hafa á að skipa samhentum hópi listamanna til þess. Helgi Sverrisson er framkvæmdastjóri Mjöts, en meö honum starfa Magnús Guðmundsson, fyrrum söng- vari hljómsveitarinnar Þeys, Jón Gústafsson, Kristján Gíslason og Jóhannes Eyfjörð. JIB HÚSGÖGN Þegar þið hafið lokið matarinnkaupum, er tilvaiið að líta við á efri hæðunum. Þar er alltaf eitthvað nýtt og spennandi. TRW g*BBI varahlutir Nýkomin furusófasett Hagstætt verð Góðir greiðsluskilmálar Opið mánudaga—fimmtudaga kl. 9-19 föstud. kl. 9-20 laugard. kl 9-16 /A A A A A A v cj _i ri EiLjaiJUj* uuutjtjj Hringbraut 121 Sími 10600 DRÁTTAR- BEISLI fyrir Volvo og fleiri gerflir. Verð kr. 3400,- Stýrisendar og spindilkúlur. ■^Andans menn hvaöan æva úr Evróþu og Amerlku komu saman í Aþenu f slðustu viku í boði Samtaka fanga og út- lægra andspyrnumanna 1967-1974. Var þetta I tilefni tíu ára afmælis stúdentaupp- reisnarinnar við tækniháskól- ann I Aþenu. Voru þetta á annaö hundrað leiðtogar Grikklandshreyfinganna I þessum heimsálfum og voru þeir heiðraðir sérstaklega við hátlðlega athöfn I tæknihá- skólanum. Þessi mynd er frá athöfninni og má þar sjá meðal annarra Sigurð A. Magnússon, rithöfund og sina fulltrúa íslands, I annarri röð, og honum til hægri handar Jens Evensen, fyrrum hafréttarráðherra Noregs. Þriðji frá vinstri I fyrstu röð er hagfræðingurinn heims- kunni, John Kenneth Gal- braith. Að lokinni athöfninni gekk meir en milljón manna fylktu liöi frá tækniháskólan- um þriggja km. leið að bandaríska sendiráðinu I Aþenu og tók gangan sex klukkustundir. Vakti þessi atburður mikla athygli vlða um lönd-^c BENSÍNDÆLUR FYRIR Helgi Sverrisson framkvæmdastjóri Mjöts og Jón Gústafsson blanda sér I hljóðiö. Smartmynd Kolakjallari verður hljóðstúdíó Vlsnavinir eru aftur komnir á kreik, meö söng,ljóöalesturog fleira girnilegt I Þjóðleikhúskjallaranum á mánudagskvöldum. Fyrir skömmu komu félagar úr Leikfélagi Hafnarfjaröar ( hejmsókn og fluttu söngva úr leikritinu Þiö muniö hann Jörund eftir Jónas Árna- son. Einsog sjámávoru þauskrýdd 19. aldarbúningum erþau sungu um eitt sumar á landinu bláa. Bretti og boddi-hlutir. Hamarshöfða 1 simar: 83744 og 36510 * Golf. Passat 1100—1300 144. 244 VW 12-13, 1600 Vauxhall Viva M. Benz 200-280 Fiat 125-7-8- 31-32 Simca 1100-1307 Ford Cortina. Taunus, F.scort, Fiesta Skoda — Citroen G.S. — Lagerstjórinn baö um launahækkun I morgun. — Og hverju svaraöir þú? — Ertu meö eða á móti verö- bólgu? „Ég hef enga kæru fengið og á satt að segja ekki von á neinni", sagði Davíð Schev- ing—Thorsteinsson, forstjóri Sól hf., þegar HP sþurði hann um frétt ( síð- asta blaði um að auglýsing fyrir Soda- stream, þar sem einhverj- um af 10.000 eigendum Sodastream-tækja í landinu er boðið far fyrir tvo til Flórída, verði kærð fyrir brot á lögum um ólögmæta við- skiptahætti. „Enda hlýtur maður að spyrja: Hvað á að kæra?“, sagði Davíð Schev- ing. „Ég fæ ekki séð að hægt sé að kæra mig fyrir að bjóða einhverju fólki til Flórfda". Von að spurt sé. NOACK FYRIR ALLA BÍLA 0G TÆKI Sænsku b.laframleiðendurnir VOLVO. SAAB og SCANIA nota NOACK ralgeyma vegna kosta þeirra. (0 U) '<D £ Geysir — Borgartúni 24 — 105 Reykjavík lceland — Tel. 11015 Leigjum út nýja Opel Kadett, Mazda 323 og Daihatsu-bíla. Sækjum og sendum. Símsvari allan sólar- hringinn. EUROCARD kreditkortaþjónusta 4 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.