Helgarpósturinn - 24.11.1983, Síða 26

Helgarpósturinn - 24.11.1983, Síða 26
HELGARDAGSKRAIN r19 ' 20. 20. 20. r 21 22 00. Föstudagur 25. nóvember 45 Fréttaágrip á táknmáli. 00 Fréttir og veður. 30 Auglýsingar og dagskrá. 45 Á döfinni. Umsjónarmaöur Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 05 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Ingvi Hrafn Jónsson og Ög- mundur Jónasson. 15 Svindlararnir (Les tricheurs). Frönsk blómynd frá 1958. Leik- stjórl Marcel Carné. Aöalhlut- verk: Pascale Petit, Andrea Par- isy, Jacques Charrier og Laurent Terzieff. Myndin lýsir lífi ung- menna I Paris sem hafna smá- borgaralegri llfsstefnu og hræsni, og leit þeirra aö Iffsham- ingju. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Marcel Carné var athyglisveröur, en oft umdeildur leikstjóri. 20 Dagskrárlok. 14.30 17.15 17.30 18.30 .18.55 19.45 20.00 20.25 .20.40 21.10 22.05 Laugardagur 26. nóvember Enska knattspyrnan. Leikur i 1. deild — Bein útsending. Fólk á förnum vegi. 4. I atvinnu- lelt. Enskunámskeiö i 26 þáttum. íþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. Innsiglað með ástarkossi. Fjórói þáttur Breskur unglingamynda- flokkur I sex þáttum. Þýöandi Ragna Ragnars. íþróttir — framhald. Fréttaágrip á táknmáli. Fréttir og veður. Auglýsingar og dagskrá. Ættarsetriö Fjórði þáttur. Bresk- ur gamanmyndaflokkur i sex þáttum. Þýöandi Guöni Kol- beinsson. Glæður. Um dægurtónlist slö- ustu áratuga. 3. Arni Elfar. Árni Elfar, planóleikari og básúnuleik- ari, leikur djasstónlist og segir frá ferli sinum á sviöi tónlistar og myndlistar. Umsjónarmaöur Hrafn Pálsson. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. Reyfararnir (The Reivers).Banda- rlsk blómynd frá 1970 gerö eftir siöustu skáldsögu William Faulkners. Leikstjóri Mark Ryd- ell. Aöalhlutverk: Steve McQueen, Sharon Farrell, Will Geer og Rupert Crosse. Einhver besta Faulkner-myndin og tilval- in fyrir unglinga og reyndar alla fjölskylduna. McQueen er einkar skemmtilegur I hlutverki slnu. Hann leikur galgopa mikinn upp- úr aldamótunum sem stelur bll og ekur norður til Memphis meö 12 ára skjólstæöingi. Þrjár stjörnur af fjórum. 00.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 27. nóvember 16.00 Sunnudagshugvekja. Baldur Kristjánsson flytur. 16.10 Húsið á sléttunni 3. Annabella Bandarlskur framhaldsmynda- flokkur. Þýöandi Óskar Ingimars- son. 17.05 Frumbyggjar Norður-Ameríku 5. Fyrstu auðmenn Ameríku 6. Þjóðirnar sex Breskur mynda- flokkur um Indlána I Bandarlkjun- um. Þýöandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þor- steinn Marelsson. Stjórn upp- töku: Elin Þóra Friöfinnsdóttir. 18.50 Hlé ■ 19.45 Fréttaágrip á táknmáli ■ 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjónar- maöur: Guömundur Ingi Krist- jánsson. 21.00 Glugginn. Þáttur um listir, menn- ingarmál og flelra. Umsjónar- maöur Áslaug Ragnars. Stjórn upptöku: Viöar Vlkingsson. 21.50 Wagner. Lokaþáttur. Wagner æf- ir af kappi „Rinargull'' sem sýna á I Múnchen. Strlö skellur á milli 1 Frakka og Þjóðverja. Nietzsche, vinur Wagners, gerist sjálfboöa- liöi og kemurafturreynslunni rík- ari. Cosima og Wagner ganga í hjónaband. Missætti kemur upp milli Lúðvlks konungs og Wagn- ers og hann fer aö svipast um eftir staö til aö láta reisa leikhús. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.50 Dagskrárlok. © Föstudagur 25. nóvember 7.00 A virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. 9.05 Morgunstund barnanna: „Katrin" eltir Katarina Taikon. Einar Bragi les þýöingu slna (9). 10.45 „Það er svo margt að minnast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Dægradvöl. Þáttur um frlstundir og tómstundastörf i umsjá And- ers Hansen. 14.00 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýj- um bókum. Kynnir: Dóra Ingva- dóttir. 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Nýtt undir nálinni.Hildur Eirlks- dóttir kynnir nýútkomnar hljóm plötur. 16.20 Síðdegistónlaikar. 17.10 Siðdegisvakan. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. 18.00 Af hundasúrum vallarins — Einar Kárason. 19.35 Enn á tall. Umsjón: Edda Björg- vinsdóttir og Helga Thorberg. I 20.00 Ungir pennar. Stjórnandi: Dóm- hildur Siguröardóttir (RÚVAK) 20.10 Lestur úr nýjum barna- og ung- lingabókum Umsjónarmaöur: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragn- heiöur Gyöa JÓnsdóttir. 20.40 í leit að sumri. Jónas Guðmunds- son rithöfundur rabbar viö hiust- endur. 21.10 Kórsöngur í Akureyrarkirkju: Kór Lögmannshliðarkirkju syngur. Stjórnandi: Áskell Jónsson. Planóleikari: Kristinn Örn Krist- insson. 21.40 Norðanfari. Þættir úr sögu Akur- eyrar. Umsjón: Óöinn Jónsson (RÚVAK). 22.35 Djassþáttur. Umsjónarmaöur: Gérard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.15 Kvöldgestir. Þáttur Jonasar Jón- assonar. 01.10 Á næturvaktinni — Ólafur Þórö- arson. 03.00 Dagskrárlok. Laugardagur 26. nóvember 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 11.20 Hrimgrund. Vernharður Linnet. 14.00 Llstalif. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp. — Gunnar Salvars- son. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00) 16.20 íslenskt mál. Guörún Kvaran sér ( um þáttinn. ' 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. Einar Karl Haraldsson. 17.00 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar íslands i Háskólabiói 17 þ.m. siöari hluti. Val Guðrúnar Helgadóttur Það er útlit fyrir að ég hlusti óvenju mikið á útvarp um helgina, sagði Guðrún Helgadóttir alþingismaður, af því ég ætla að gera jólahreingerning- una á laugardag og sunnudag. Á föstudag lofa ég hins vegar ekki að gera meira en horfa á sjónvarpsfréttir, ég geri það alltaf, og sennilega horfi ég líka á Kastljós. A laugardaginn hlusta ég sennilega á Listalíf og ég hlusta gjarnan á Nyjustu fréttir af Njáiu. Ég hef líka mikinn áhuga á að heyra í Einari Kárasyni, klukkan sex. Ég hlusta undantekningarlaust á kvöldfréttir útvarps, það er atvinnuskylda mín. Enska knattspyrnan er vön að undirleggja heimilið á laugardögum, og ég dregst stundum að henni. En í þetta skipti ætla ég að vera staðföst og skúra. Trúi því svo hver sem vill, en mér finnst vinalegt að hlusta á messur á sunnudagsmorgnum, og ekki er verra að hafa séra Karl. Svo hlusta ég á bókamarkaðinn. Og ég sé að það eru ágætis síðdegistónleikar. 21.15 Á sveitalinunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugurh I Reykjadal (RÚVAK). 22.00 Tone.Kristln Bjarnadóttir les úr þýöingu sinni á kvennadrápu eft- Ir Susanne Brögger. Fyrri hluti. 22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sig- uröur Alfonsson. 23.00 Danslög. 24.00 Listapopp Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. Sunnudagur 27. nóvember 8.10 Fréttir 8.35 Létt morgunlög Fllharmóniu- sveit Vlnarborgar leikur; Willi Boskovsky stj. 9.00 Féttir. 9.05 Morguntónleikar 10.00 Fréttir 10.25 Út og suður Þáttur Friöriks Páls /Jónssonar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju Prestur. Séra Karl Sigurbjörnsson. Organleikari: Hörður Áskelsson. Hádegistónleikar 12.20 Fréttir 13.30 Vikan sem var Umsjón: Rafn /Jónsson. 14.15 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýj- um bókum. Kynnir: Dóra Ingva- dóttir. 15.15 í dægurlandi SvavarGests kynnir tónlist fyrri ára. í þessum þætti: Útsetjarinn Ray Connlff. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Um vísindi og fræðl. Hvað er ör- eind? Þóröur Jónsson eðlls- fræöingur flytur sunnudags- erindi. 17.00 Frá tónlistarhátíðinni í Vinar- borg i júní s.l. 18.00 Það var og.... Út um hvippinn og U hvappinn með Þráni Bertelssyni. «9.00 Kvöldfréttir w19.35 Á bökkum Laxár. Jóhanna Stein- grímsdóttir I Árnesi segir frá (RÚVAK). 19.50 Tone Kristln Bjarnadóttir les úr þýðingu sinni á kvennadrápu eftir Susanne Brögger. Seinni hluti. 20.00 Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Guörún Birgisdóttir. 21.00 Hljómpföturabb Þorsteins Hannessonar. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns" eftir André Malraux Thor Vilhjálmsson les þýðingu sina (29). 22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Páls- dóttir (RÚVAK). 23.05 Djass: Kansas City, o.fl. — 2. þáttur — JÓn Múli Árnason. 23.50 Dagsrárlok. / SJÖNVARP Vandamál ÚTVARP eftir Gísla Helgason Nú er Bleik brugöiö Vandamálin dynja yfir þjóðina þessa dagana. Helgarpósturinn farin sitt vanda- mál í líki vændiskonu í Vesturbænum meðan Líf og land lagði heila helgi undir panelumræður um kreppuna í þjóðfélag- inu og Sjónvarpið hefur ekki látið sitt eft- ir iiggja, því að á einni viku höfum við fengið innsýn i hin aðskiljanlegustu vandamál og kynnst heimi Jóhönnu hinnar heyrnarskertu, sextán persónu- leikum Sybil hinnar sálsjúku og veröld Walters hins vangefna. Vegna persónulegra vandamála tókst mér ekki að innbyrðanema Sytnl af öllu vandamálaframboði Sjónvarpsins. Ég varð ekki fyrir vonbrigðum, enda hvern- ig má slíkt verða með krafta eins og Sally Field og Joanne Woodward í aðalhlut- verkum. Að auki státaði þetta ameríska sjónvarpspródúkt af góðu handriti og traustri leikstjórn, Samt hef ég heyrt raddir vera að agnúast út í þessa ágætu vandamála- mynd og þá einkum frá aðdáendum Dallassúpunnar. í mínum huga eru heilu sólkerfin milli Sybil og Dallas — þar sem annað efnið fjallar á áhugaverðan hátt um vandamál meðan hitt er slíkt saman- safn vandamála, að ekki einu sinni sænskur vandamálasérfræðingur léti sér koma til hugar að koma þeim öllum fyrir í einni mynd. Nei, Dallas-aðdáendur geta ekki verið á móti vandamála-myndum, þeir vilja bara fjölbreytni í vandamálin. En íslenska sjónvarpið státar af fleiri vandamálum. Þar er til dæmis til innan- hússvandamál, sem felst í því að varla Walter hinn vangefni. gefur þar að líta innlenda dagskrárgerð langtímum saman, ef frá eru taldir hefð- bundnir rútínuþættir. En það er kannski verra — að þá sjaldan sem innlend dag- skrárgerð kemur upp úr kafinu, er hún óðar orðin sjálfstætt vandamál, ef marka má gagnrýnendur. Vandamál eru hins vegar til að leysa þau. Félag ísl. kvikmyndagerðarmanna vill fara Alberts-Ieiðina og telur vanda- málið vera það að dagskrárgerð Sjón- varpsins skuli ekki vera boðin út til hinna kunnáttusömu kvikmyndagerðarmanna á frjálsum markaði, sem geti það sem starfsmenn Sjónvarpsins geti ekki og það fyrir minni pening. Þessu andmæla sjón- varpsmenn og segja vandamálið vera það hvað þeir hafa lítið að gera, svo að bæði tæki og mannskapur standi lang- tímum saman aðgerðalítil. Eins og oft vill verða í vandamálum af þessu tagi, þá liggur lausn þeirra líklega einhversstaðar mitt á^ milli þessara tveggja sjónarmiða. Islenskir kvik- myndagerðarmenn á frjálsum markaði hafa óneitanlega sýnt meiri tilþrif en kollegar þeirra innan veggja Sjónvarps- ins. Það skrítna er hins vegar að þorri þessara sjálfstæðu kvikmyndagerðar- manna hefur hlotið eldskírn sína innan veggja sjónvarpsins en fara ekki að blómstra fyrr en þeir eru lausir úr viðjum stofnunarinnar. Skýringin á mistækri dagskrárgerð íslenska sjónvarpsins hlýt- ur því að felast í eðli, stjórn og vinnu- brögðum stofnunarinnar. Það gæti þess vegna verið ráð að koma á dálítilli sam- keppni milli utánaðkomandi dagskrár- gerðar fyrir sjónvarp og innanhússfram- leiðslunnar með því að bjóða út einhvern hluta dagskrárgerðarinnar en halda hin- um hlutanum innan veggja stofnunar- innar í von um að samkeppnin utan frá yki á metnað starfsmanna Sjónvarpsins. En meginvandamálið yrði eftir sem áður óleyst. Það snýst um peninga. Þetta máltæki nota menn gjarnan, þeg- ar þeim verður mikið um eitthvað. T.d. notaði einn minningargreinahöfundur þetta máltæki, þegar hann þurfti að rita minningargrein um nýlátinn vin sinn. Honum kom látið svo á óvart, að hann hóf greinina sína með þessum orðum: ,,Nú er Bleik brugðið". Sumum þótti þetta orka nokkurs tví- mælis, því að vitanlega gat hinn látni ekki gert að burtför sinni héðan úr heimi, en viðbrögð mannanna eru með ólíkind- um. Mér varð hins vegar talsvert um á fimmtudagskvöldið var, 17. nóv., þegar ég heyrði þátt Ólafs Torfasonar Rás 1 b, hugsanlegur möguleiki. Af kynningu þáttarins gerði ég mér ljóst, að þarna kynni að vera um gamanþátt að ræða, en svo kom í Ijós, að þetta var aðeins veik-. burða tilraun, sem betur hefði verið sleppt. Þátturinn var með eindæmum leiðinlegur og satt að segja furðulegt, að eins ágætur úrvarpsmaður og Ólafur skuli láta hafa sig út í annan eins fíflagang 'og þarna átti sér stað. Þarna komu við sögu ýmsir menn. Hjalti Rögnvaldsson lék tæknimann og gerði það fremur illa, og svo var Reynir Antonsson, gamall félagi minn, þarna sem ríkjandi útvarps- andi. Hann hefði betur sleppt því að koma fram í þættinum. Honum tókst að eyðiieggja efni sitt með stirðri framsögn, Ólafur H. Torfason — flflagangur. lesturinn minnti mig á sviptivindana sem komu stundum í Eyjum, þegar gekk á með rokum. Sem reyndur útvarpsmaður hefði Ólafur átt að segja Reyni betur til og ekki taka í mál annan eins flutning og þarna átti sér stað. Kannski sannar þessi þáttur, að þrátt fyrir allt sé Ólafur Torfa- son ágætis útvarpsmaður, góðir útvarps-' menn hafa ef til vill leyfi til þess að gera lélega þætti, eða hvað? Reynir gæti orðið ágætur útvarpsmaður ef hann kærði sig um, en til þess þyrfti hann að vanda sig mun betur eða þá að fá aðra til þess að flytja efnið fyrir sig. Halló krakkar. Á undan þætti Ólafs heyrði ég stórgóð- an þátt Jórunnar Sigurðardóttur, sem heitir „Halló krakkar". Þessi þáttur fjall- aði um Ástralíu og var framsetning og gerð þáttarins með ágætum. Hún hefur Iag á að spjalla á notalegan hátt við áheyrendur sína, svo að þeir hafa það áreiðanlega á tilfinningunni, að hún sé inni í herberginu og segi frá. Þetta er kúnst, sem fáum er lagin, en Jórunn virð- ist vera ein þeirra. Svo heyrði ég á laugardagskvöldið Þórunni Hjartardótt- ur lesa ævintýri úr frumskógum Argen- tínu í þýðingu Guðbergs Bergssonar. Sagan var vel þýdd og lesturinn með ágætum. Það er gaman að fylgjast með því, hvernig lesari eins og Þórunn Hjartardóttir þróast og batnar með árun- um. Á bökkum Laxár Ég má til að þakka Jóhönnu Stein- grímsdóttur í Nesi fyrir þann frábæra þátt, sem hún flutti á sunnudagskvöldið var. Þar leiddi hún okkur í heim beitar- húsamannsins og gerði það svo vel, að um nóttina dreymdi mig að ég væri á ferð með einum slíkum og berðist á móti norðanhraglandanum. Þáttur Jóhönnu er að mínu viti stórmerk heimild um liðna tíð. 26 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.