Helgarpósturinn - 24.11.1983, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 24.11.1983, Blaðsíða 5
HICO Þungaskattsmælar Drifbarkamælar eða ökuritar lsetningu Drifbarkamælar ÚTBÚUM HRAÐAMÆLA OG SNÚRUR í HVAÐA LENGD SEM ER í ALLAR TEGUNDIR BIFREIÐA. Póstsendum um land allt. VELINS.F. sími 85128. Súðarvogi 18 (Kænuvogsmegin) Míní ökuritar jTslðasta HP sögðum við frá leik- I stjóraskiptum í áramótaskaupi . Sjónvarpsins en Þórhallur Sig- ' urðsson tekur við af Þráni Bert- | elssyni. Ástæðan fyrir skiptunum er sú að Þráinn er kominn I veik- indafrl. Hins vegar var það rangt með fariö að Þráinn | hefði ráðiö leikara að skaupinu. . Þórhalli voru þvl gefnar frjálsar ' hendur við val leikara og birti HP | nokkur nöfn þeirra I slðasta tölu- ■ blaði. Nú er endanlega búið að ' ganga frá vali þeirra allra og eru | nöfnin: Sigurður Sigurjónsson, 1 Guðmundur Ólafsson, Hanna | María Karlsdóttir, Lilja Guðrún . Þorvaldsdóttir, Pálmi Gestsson, I Örn Arnason og Árni Tryggva- | son. Höfundar handrits eru þeir . Þráinn Bertelsson og Andrés 1 Indriðason.. Ólafur Jóhannesson stóö, eins og menn muna, í mikl- um slag þegar hann var dómsmálaráðherra við dag- blaðið Vísi. „Mafla er hún og mafla skal hún heita“, sagði Ólafur í frægum útvarpsþætti um aöstandendur Vísis. Nú er svo komið að Vlsismafían ætlar að koma saman að nýju og rifja upp gömul ódæði. Það er blaðamenn og aðrir samstarfsmenn sem unnu á þessu látna blaði I ritstjóratíð þeirra Þor- steins Páls- sonar, Árna Gunnarssonar og Ólafs Ragnarssonar sem hafa I hyggju að halda sjálfum sér samsæti eftir nokkrar vikur og mun það verða meiriháttar hátlð með m.a. frumsömdum skemmtiatriðum. Og væntan- lega mun guðfaðirinn sjálfur, hinn nýi formaður Sjálf- stæðisflokksins, ekki iáta sig vanta á mafiuhátiðinni, en ekki er vitaö hvort Ólafur Jóhannesson veröur sérstak- ur heiðursgestur.... Umsjón: Kristín Ástgeirsdóttir og Jim Smart Ökuritar Smartmynd Það var stuð I Hollywood fyrir skömmu þegar nýtt band lcelandic Seafunk Corporation lét I sér heyra. Þarna eru hressir strákar á ferð sem minna nokkuð á Mezzoforte. Kannski stafar það af þvl að hljóm- borðið og saxófónninn eru áberandi. Það veröurspennandi að fylgj- ast með strákunum — ekki veitiraf að llfgaupp áborginameð lifandi tónlist. Engin slagsmál I uppsiglingu, alls ekki. Þetta eru leikarar úr Leik- félagi Kópavogs að kynna lög úr Gúmmf-Tarsan. Lögin sem eru eftir Kjartan Ólafsson eru komin út á plötu en leikritið er I fullum gangi I Kópavogi. Myndin var tekin á Óðali þegar liðið mætti og söng og lék fullum hálsi. Banki Giensás-cg Rjssvcgs- hvpjfi Réttarholtsútibú lönaðarbankans á mótum Sogavegar og Réttar- , holtsvegar. Aukin þjónusta við íbúa nærliggj- andi hverfa og þá sem leið eiga hjá. í Réttarholtsútibúinu fara fram öll almenn bankaviðskipti. Við leggjum sérstaka áherslu á persónulega þjónustu og ráðgjöf; — t.d. um þau mismunandi inn- og útlánsform sem henta hverju sinni. Verið velkomin á nýja staðinn og reynið þjónustuna. Iðnaðarbankinn Réttarholtsútibú, Réttarholtsvegi 3, sími 85799 HELGARPÓSTURINN 5

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.