Helgarpósturinn - 24.11.1983, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 24.11.1983, Blaðsíða 16
 f ÞJOOLEIKHUSIfi Afmælissýning íslenski dansflokkurinn 10 ára. 3 ballettar. Höfundar: Ingibjörg Björnsdóttir, Nanna Ólafs- dóttirog fl. Leikmynd og búningar: Sig- urjón Jóhannsson Frumsýning I kvöld kl. 20.00. Skvaldur föstudag kl. 20.00. Afmælissýning íslenska dansflokksins laugardag kl. 15.00. Næst síöasta sinn. Ath. verð aðgöngumiða hið sama og á barnaleikrit. Lína langsokkur 60. sýning sunnudag kl. 15.00. Návígi 6. sýning sunnudag kl. 20.00. Litla sviðið: Lokaæfing í kvöld kl. 20.30. sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. Oraumar i höfðinu Leikstjóri: Arnór Benónýsson 2. sýn. fimmtud. 24. nóv. kl. 20.30 3. sýn. föstud. 25. nóv. kl. 20.30 LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 Guð gaf mér eyra 7. sýn. fimmtudag kl. 20.30 Hvít kort gilda. 8. sýn. sunnudag kl. 20.30 9. sýn. þriðjudag kl. 20.30 Úr lífi ánamaðkanna föstudag kl. 20.30 Síðasta sinn Hart í bak miðvikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Tröllaleikir Leikbrúðuland Mánudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 Forsetaheimsóknin Miðnætursýning i Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30. Miðasala íAustur- Bæjarbíói kl. 16-21. Sími 11384 La Traviata Föstudag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Laugardag 3-des. kl.20.00. Síminn eftir Menotti. Miðillinn eftir Menotti. Frumsýn. föstud. 2. des. kl. 20.00. 2. sýn. sunnud. 4. des. kl. 20.00. Miðasalan opin daglega frá kl.15-19, nema sýningar- daga til kl.20, slmi 11475. Munið leikhúsferðir Flug- leiða. PINGOUIN Pingolaine — babygarn 100% ull — Super-wash. Ein- stök gæði St anavot Sími 27755 há. / Gabrietjf HÖGGDEYFAR í MIKLU ÚRVALI Við opnum kl. 8.30 og höfum opið í hádeginu Næg bílastæði jftB^pa^HABERGht Skeifunni 5a, sími 84788. SÝNINGAR Ásgrímssafn: Þar stendur yfir haustsýning á verkum Ásgrims. þau yngstu frá ca. 1939. Sýn- ingin veröur opin fram aö áramótum. Opið er þriöjud., fimmtud. og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Mokka: Rannveig Pálsdóttir sýnir vefnaö á Mokka. Góö sýning — gott kaffi. Vesturgata 17: 16 félagar úr Listmálarafélaginu sýna verk sin þar og opiö er frá kl. 9-17. Listmunahúsið: Þorbjörg Höskuldsdóttir sýnir málverk og teikningar I Listmunahúsinu til 4. desember. Opiö er kl. 14-18 virka daga og 10-14 um helgar. Norræna húsið: Þar stendur nú yfir sýning er ber yfir- skriftina „100 sessur I 100 ár“. Þetta er sýn. sem kemur frá norrænu listamiö- stööinni I Sveaborg viö Helsinki og finnska heimilisiönaðarfélaginu. Sýn. lýkur sunnud. 4. desember. Slöasta sýningarhelgi á sýn. Hans Hammarskjöld. Hans sýnir Ijósmyndir frá Gotlandi. Veriö velkomin. Gallerí Lækjartorg: Laugardaginn 26. nóv. kl. 19 opnar Gunnar Gunnarsson Ijósmyndari sýn- ingu slna á 37 Ijósmyndum, 28 svart- hvltum og 9 litmyndum. Gerðuberg: Nú eru slðustu forvöð aö sjá sýn. 5 Isl. listamanna sem sýna verk sln I tengsl- um viö listiönaöarsýningu bandarlsku listamannanna á Kjarvalsstööum. Sýn. lýkur 27. nóv. Kristján Guðmundsson og Birgir And- résson hafa verið aö sýna teikn. og ol- lumálverk undanfarið. Þetta er sölu- sýning sem lýkur nú um helgina. Opn- unartlmi er sem hér segir: Mán,— fimmtud. 16-22 og föstud,—sunnud. 14—18. Kjarvalsstaðir: Þar stendur nú enn yfir sýning amerlsku listamannanna I vestursal og vesturforsal. Á sýn. er meöal annars leður, keramlk og gler. Sýn. lýkur 3. desember. Þann 27. nóv. lýkur sýningu Ingunnar Eydal og Messiönu Tómasdóttur. Þær hlutu báöar starfslaun Reykjavlkur- borgar I ár. Þær sýna grafik. Sýningunni á þýskum bókum lýkur einnig 27. nóv. Hún ér I tilefni af opnun þýsks bókasafns vió Tryggvagötu hér I bæ. Listasafn A.S.Í.: Nú um helgina lýkur sýn. Jóhanns Briem. Sýningin er i tilefni af útgáfu listaverkabókar meö verkum Jóhanns sem safniö og bókaforlagiö Lögberg gefaút.Á sýningunni eru sýnd málverk sem spanna 50 ára feril Jóhanns. Nýlistasafnið: Föstudaginn 25. nóv. opnar finnski listamaöurinn J.O. Mallander sýningu er ber yfirskriftina „WANG“,samfelld teikn. gerð fyrir Nýlistasafniö. Sýn- ingunni lýkur 4. des. og er opin virka daga 16-20 en 16-22 um helgar. Gallerí Grjót: Gallerliö eropið virkadaga frá kl. 12-18. Bogasalur: Spnnudaginn 27. nóv. lýkursýningunni „ísland á gömlum landabréfum." Þetta eru fslandskort allt frá 16. öld. Húsgagnaverslun Skeifunnar: Nú um helgina lýkur sýn. Siguröar Hauks Lúövlkssonar í versluninni Smiöjuvegi 6, Kópavogi. Sýn. er opin kl. 9—18 virka daga. Á laugard. kl. 10—16 og sunnud. kl. 14—18. Gallerí Langbrók: Örlygur Kristfinnsson myndlistakenn- ari á Siglufirði sýnir um þessar mundir I Gallerlinu. Sýningin er opin virka daga kl. 12—18 og 14—18 um helgar fram til laugardagsins 27. nóv. Þaö þarf svo vart aö taka fram aö verk eftir „Langbrækurnar" sjálfar hanga alltaf uppi til sýnis og sölu í safninu. Hallgrimskirkja: Ákveðiö hefur veriö aö framlengja sýn. Leifs Breiöfjörö til 11. des. Leifur sýnir frumdrög, vinnuteikningar og Ijós- myndir af steindum gluggum. Sýn. er opin dagl. kl. 10-12, laugard. og sunnud. kl. 14-17. Lokaö á mánudögum. Sýn- ingunni hefur veriö mjög vel tekiö og aösókn verið góó. LEIKHÚS Leikfélag Kópavogs: Söngleikurinn Gúmml-Tarzan veröur sýndur laugard. og sunnud. kl. 15.00. Aögöngumiöasala er opin alla daga kl. 18-20 nema laugard. og sunnud. kl. 13- 15. Leikbrúðuland í Iðnó: Kvöldsýning veröur mánudag 28. nóv. kl. 20.30. Sýnt veröur verkiö Tröllaleikir og verðurþessi sýn. sérstaklegaætluö fullorönum. Þetta er jafnframt siðasta sýning á þessu ári. Sunnudaginn 27. nóv. veröur verkiö sýnt kl. 15. Revíuleikhúsið: Revíuleikhúsió flytur nú með ísl. reviuna inn á Hótel Borg og veróa sýn- ingar þar á föstudags- og laugardags- kvöldum. Matur, revla og ball — allt I einum pakka. Leikfélag Akureyrar: sýnir „May Fair Lady“ fimmtud., föstud. og laugardagskvöld kl. 20.30 en á sunnud. veröur eftirmiödagssýning kl. 15. Þessi sýning viróist ætla aö slá öll aösóknarmet og mikiö er um hóp- feröir viös vegar af landinu á sýn- inguna. Betra er að tryggja sér miöa I tlma sökum mikillar aösóknar, eins og áöur segir. Strengjaleikhúsið: Laugardaginn 26. nóv. kl. 17 og 18 og sunnud. 27. nóv. kl 18 og 20 sýnir Strengjaleikhúsiö „Bláu stúlkuna" eft- ir Messlönu Tómasdóttur aö Kjarvals- stöðum. Sýningar veröa einnig aö Gerðubergi föstud. 2. des. kl. 20.00, laugard. 3. des. kl. 17.00 og sunnud. 4. des. kl. 17.00 og 18.00. Forsala að- göngumiöa i Bókabúð Máls og menn- ingar. Sýninain er ætluð fullorðnum. BÍÓIN ★ ★ ★ ★ framsúrskarandi ★ * ★ ágæt ★ ★ góð * þolanleg O léleg Regnboginn: Soldier Blue: * * Indlána-mynd sem hallast aö betri hliö- inni meö Candice Bergen og Peter Strauss I aöalhlutverkum. Þrá Veroniku Voss: **** „Þrá Veroniku Voss er frábær kvik- mynd og ráölegg ég hverjum þeim sem hefur snefil af kvikmyndaáhuga að sjá hana. Hún fær mina hæstu einkunn." ■ LÝÓ. í greipum dauöans: Mynd þar sem Stallone er einn á móti öllum. Aöalhlutverk: Silvester Stall- one, Richard Crenna. Leikstjóri: Ted Kotcheff. Gúmmi-Tarzan: Sjá umsögn í listapósti. Rániö á týndu örkinni: * * Nú er hún endursýnd myndin þar sem Harrison Ford ter meö aöalhlutverkiö. Leikstjóri Steven Spielberg. Dýrlingur á hálum is: Hér er þaö enn Roger Moore á feröinni ásamt kvenkynsveru að vanda, sem Sylvia Syms leikur. ATH.: Þessar myndir eru aöeins sýndar fram á laugardag en þá taka viö tvær kvikmyndavikur. Sýndar verða myndir frá Sovétrlkjunum sem viö höfum ekki upplýsingar um og myndir sem friðar- sinnar standa fyrir. Þaö eru myndirnar: Hjá Prússakóngi — Emile de Antonio. Engin undankomuleió — Bird og John- son. Amerika, frá Hitler til MX-flaug- anna — Joan Harvey. Við erum til- raunadýrin — Joan Harvey. Svarti hringurinn — Beaver og Irving. Glat- aða kynslóðin — Tachibana Yuten. Stríð og friður — Schlöndorff, Kluge og Böll. Striðsleikur — Peter Watkins. , Járnmaöurinn — Andrei Wajda. Dóms- dagur — Francis Ford Coppola. Háskólabió: * * An officer and a gentleman (foringi og fyrirmaður): Bandarisk. Árg. '82. Aðalhlutverk; Richard Gere, Debra Winger, Louis Gosset jr., David Keith og Lisa Blount. Lelkstjóri: Taylor Hackford. „An officer and a gentleman" er sam- suöa úr hetjumyndum fjóröa áratugar- ins I Hollywood, þar sem karlmennska og rómantlk sitja I fyrirrúmi, en hún er einnig blönduö nýrri ameriskri kvik- myndallnu, þar sem lögð er áhersla á afslappaðan leik og götuoröbragö. Þvi verður myndin dálltiö laus I rásinni, eins konar rómantlsk raunsæismynd. En þrátt fyrir klisjukennt handrit er leikurinn góöur(sérstaklega hjá Debru Winger) og myndin ágætis skemmt- un.“ — IM Flashdance: * * Bandarisk. Árgerð ’83. Handrit: Tom Hedley og Joe Eszterhas. Leikstjórl: Adrian Lyne. Aðalhiutverk: Jennifer Beals, Michael Nouri. „Dansatriöin eru aö vlsu vel unnin og afar „smart", eins og reyndar myndin i heild, þvl lýsing, kvikmyndataka og sviðsetning er unnin meö dálitlum stæl. Þetta er það sem telja má vel gert ( Flashdance, en er kannski um leiö feillinn — myndin er nefnilega lltiö annaö en fallegt yfirborö, hvernig sem á hana er litió." - GA Austurbæjarbio: * * Blade Runner: Bandarisk. Árg. '82. Handrit Hampton Fancher. Leikstjóri: Ridley Scott. Aöál- hlutverk: Harrison Ford, Rutger Hauer, Sean Young. „Einstök atriði eru feikilega vel filmuó og saman skeytt eins og viðureign Fords viö ansi röska „snákakonu" og lokalotan meö aöalróbótnum, sem reyndar fær á sig hjárænulega trúar- legan blæ. En mest fannst mér gaman að umhverfismynd þessarar framtlöar- sýnar, þar sem ægir saman leifum okk- ar menningar og merkjum nýrrar tæknialdar. Blade Runner er aö ööru leyti aöeins „smart lay-out“. — ÁÞ Nýja bíó: Nýtt lif: íslensk. Arg. '83. Handrit og leikstjórn: Þráinn Bertelsson. Aðalhlutverk: Egg- ert Þorleifsson og Karl Ágúst Úlfsson. Stjörnubió: The Missionary (Trúboðinn): — sjá umsögn i Listapósti. Midnight Express: Heimsfræg amerlsk mynd um raunir ungs-manns. Aöalhlutverk: Brad Davis og Irene Miracle. Gandhi: * * * Annie: Ný amerlsk mynd um teiknimynda-’ söguhetjuna Annie. Hressileg mynd sem allir ættu að sjá. Leikstjóri: John Huston. Aðalhlutverk: Alleen Quinn, Albert Finney, Carol Burnett og Ann Reinking. Laugarásbió: Sophie’s Choice: * * * Leikstjóri: Alan J. Pakula. Aöalhlut- verk: Meryl Streep (fékk óskarsverö- launin sem besta leikkona ársins fyrir þetta hlutverk), Peter MacNicol og Cevin Kline. Vönduð mynd og áhrifamikil um sér- kennilega konu meö sorglega fortið og erfiö ástarsambönd. Nánari umsögn I næsta HP. Tónabió: Guöirnir hljóta að vera geggjaðir: * * Suður-afrísk. Árg. '82. Leikstjóri: Jamie Uys. Aðalhlutverk: Marius Weyers, Sandra Prinsloo og fl. „Þetta er aö mörgu leyti undarleg mynd; miklu til kostaö, sum atriöin eru f besta James Bond-stll en samtlmiser grundvallartækni, svo sem klipping, taka og hljóögerö, oft óvönduð og set- ur einhvern áhugamannablæ á kvik- myndina.” — IM Bióhöllin: Zorro — hýra sverðið (Zorro — the Gay Blade): — sjá umsögn I Listapósti. Skógarlíf (The Jungle Book): Afbragös Disney-mynd uppúr sögu Kiplings. Herra mamma: Bandarisk. Árg. ’83. Handrit John Hughes. Aðalhlutverk: Michael Keat- on, Teri Garr. Leikstjórn: Stan Dragoti. „Niöurstaöa min er þvl sú aö höfundar myndarinnar hafi haft takmarkaðan á- huga á aö tjá sig um verkaskiptingu kynjanna, og aö fyrir þeim hafi þaö eitt vakaö aö gera þokkalega gamanmynd. Þaö hefur þeim tekist." — GA Porkys: Slöpp gamanmynd um prakkarastrik menntaskólaæsku. Ungu læknanemarnir: Veit ekkert um þessa.Trúlegagrln meö kynferðislegu ívafi. TÓNLIST Norræna húsið: ( kvöld, fimmtudag 24. nóv. kl. 20-30, veröa JAZZ-tónleikar I Norræna hús- Inu. Miövikudaginn 30. nóv. kl. 12.30 veröa I Norræna húsinu Háskólatónleikar. Hafsteinn Guömundsson leikur á fagott og Jónas Ingimundarson á planó. Menntaskólinn við Hamrahlíð: Tónleikar veröa I Hamrahllöarskólan- um föstudaginn 25. nóv. kl. 20.30. Hamrahllöarkórinn syngur lög frá 16. og 17. öld undir stjórn Þorgeröar Ing- ólfsdóttur. Pétur Jónasson mun einnig leika lög frá sama timabili á gltar. Austurbæjarbíó: Laugardaginn 26. nóv. kl. 14.30 munu Kristján Jóhannsson og Dorriet Kavanna taka saman nokkur vel valin lög. Þessi dagskrá er ávegum Tónlist- arfélagsins. Gamla bíó: Sinfónluhljómsveitin heldur Kammer- tónleika I Gamla blói laugardaginn 26. nóv. kl. 15.00 — Einar G. Sveinbjarnar- son. Kjarvalsstaðir: Laugardaginn 26. nóv. kl. 17.00 sýnir Strengjaleikhúsið verkiö BLÁU STÚLKUNAeftir Messlönu Tómasdótt- ur og sunnudaginn 27. nóv. kl. 18.00 og 20.00. Félagsstofnun stúdenta: Bandarlski þjóðlagasöngvarinn Paul Halpern, öðru nafni Paul Westwind, mun leikaog syngja bandarlsk þjóölög eftir Guthrie, Dylan og fleiri I kvöld, fimmtudaginn 24. nóv. og sunnudag- inn 27. nóv. kl. 21.00. Tónleikarinireru ó- keypis og allir velkomnir. Háskólabíó: Hin heimsfræga sópransöngkona Judith Blegen frá Metrópolitanóper- unni I New York syngur á tónleikum I tilefni af 25 ára afmæli Fulbrightstofn- unarinnar á íslandi, á þriöjudagskvöld kl. 20.30. Undirleikari er Douglas Fisher. Forsala aögöngumiöa er á skrifstofu Happdrættis Háskóla (s- lands i Tjarnargötu 4. 16 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.