Helgarpósturinn - 26.01.1984, Page 23

Helgarpósturinn - 26.01.1984, Page 23
1 FÆR RUV SAMKEPPNI? eftir Hallgrim Thorsteinsson teikning Ingólfur Margeirsson ,,Tilgangur félagsins er kvikmyndagerð, hvers konar myndbandagerð, þ.á m. gerð auglýsinga- mynda á myndböndum, sem og ýmis önnur þjónustustarfsemi á sviði fjölmiðlunar. “ Þannig hljóðar önnur grein stofnsamþykkta hlutafélagsins Isfilm hf., sem sex aðilar stofnuðu í Reykjavík á föstudaginn. Yfirlýstur tilgangur fyrirtœkisins lœtur lítið yfir sér. En þessir sex aðilar eru engin peð í íslenskum fjölmiðla- og viðskiptaheimi: Samband íslenskra samvinnufé- laga, Arvakur hf., útgáfufélag Morgunblaðsins, Frjáls fjölmiðlun hf., útgefandi Dagblaðsins Vís- is, Vikunnaro.fi, Almenna bókafélagið, Reykja- víkurborg og kvikmyndafyrirtœkið Isfilm. Morgunblaðið sagði í fyrirsögn að frétt um stofnun fyrirtœkisins á föstudag: „ísfilm fœrir út kvíarnar“. Nú bendir ýmislegt til þess að þessar kvíar verði að einu stœrsta virkinu í íslenskri fjöl- miðlun þegar fram líða stundir, ef ekki því stœrsta. Markmið a.m.k. eins þátttakandans ífyrirtœk- inu, Frjálsrar fjölmiðlunar, er að koma upp hér á landi öflugu útvarpi og sjónvarpi í samkeppni við Ríkisútvarpið. Aðrir aðilar að hinu nýja fyrir- tœki eru mun varkárari íyfirlýsingum um fram- Sjá nœstu síðu

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.