Helgarpósturinn - 29.03.1984, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 29.03.1984, Blaðsíða 16
ÞJÖÐLEIKHÚSIfl Skvaldur Fimmtudag kl. 20. Sunnudag kl. 20. Síðasta sinn. Sveyk í síðari heimsstyrjöldinni Föstudag kl. 20. Laugardag kl. 20. Amma þó Sunnudag kl. 15. Litla sviðið: Tómasarkvöld með Ijóðum og söngvum. Leikarar: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson, Edda Þórarinsdóttir, Guðrún Þ. Stephensen, Helgi Skúlason, Herdís Þorvaldsdóttir, Róbert Arnfinnsson. Píanóundirleikur Bjarni Jónatansson. Umsjón: Herdis Þorvaldsdóttir. Frumsýning sunnudag kl. 20.30. Miðasala kl. 13.15-20.00. Sími 1-1200. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Si'M116620 Gísl i kvöld uppselt. Föstudag uppselt. Guð gaf méreyra Laugardag kl. 20.30. Miðvikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Hart í bak Sunnudag kl. 20.30. Síðasta sinn. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. FORSETA- HEIMSÓKNIN Miðnætursýning i Austurbaejarbiói laugardag kl. 23.30. Allra síðasta sinn. ISLBNSKAp Örkín honsnóo fimmtudag kl. 17.30, sunnudag kl. 15.00. Fáarsýningareftir. ^Rakarinn iSevitta föstudag kl. 20, laugardag kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20.00. Sími 11475. Kópavogs- leikhúsiö Óvæntur gestur eftir Agöthu Christie. Sýning fimmtudag kl. 20.30. Sýning laugardag kl. 20.30. Síðustu sýningar. Miðasalan opin mánudag og föstudag kl. 18-20, laugar- dag frá kl. 13.00. Sími 41985. Bílbeltin hafa bjargað Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-21. Sími 11384. _______t...... - ||UMFEROAR STRAUM JLOKUR Cut out EUOOCARO | WM LANDSINS BESTA ÚRVAL STRAUMLOKUR OG SPENNUSTILLAR í nær allar gerðir bifreiða og vinnutækja á mjög hagstæðu verði HABERG hf Skeifunni 5a. sími 84788. SÝNINGAR Listmunahúsið Valtýr Pétursson sýnir fram til 8. apríl rúmlega 60 verk unnin meö gouache- litum. Verk þessi voru síðast sýnd í Ásmundarsal fyrir 32 árum en eru nú endursýnd. Vesturgata17 Félagar úr Listmálarafélagi islands sýna daglega frá kl. 9-17. Ásgrímssafn Skólasýn. f/9. bekk grunnskóla. Uppl. gefa Sólveig og Bryndís á Fræðslu- skrifstofu Reykjavíkur, sími 28544. Símatlmar mánud. kl. 13.30-16.00 og föstudaga 9-12. Árbæjarsafn Safnið er opið eftir ykkar óskum. Hringið í síma 84412 frá ki. 9-10 virka daga. Nýlistasafnið Teikningar eftir Helmut Frederie. Sýn. lýkur 8. apríl. Ásmundarsalur Sigurður Eyþórsson sýnir málverk og teikningar í ásmundarsal við Freyjugötu. sýn. er opin trá kl. 14-22 og stendur fram til þriðjudagsins 3. apríl. Hafnarborg Gunnar Hjaltason gullsmiður sýnir verk sín í menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, Hafnarborg Strandgötu 34 næstu daga. Þetta er fyrsta sýn. af fjórum sem fyrirhugaðar eru fram á sumar. Sýn. eropinfrá kl. 14-19. Norræna húsið Þar sýnir Erla B. Axelsdóttir oliumál- verk og pastelmyndir og Snorre Stephensen, dansk-íslenskur lista- maður, keramikmuni til daglegra nota. Sýn. Erlu stendur til 9. apríl og Snorre til 7, apríl og eruopnarfrákl. 14-22 um helgar en frá kl. 16-22 virka daga. Listasafn ASÍ ,,Sjónarhorn“ nefndi Vilhjálmur G. Vil- hjálmsson sýn. sem hann stendur fyrir I Listasafninu við Grensásveg. Vil- hjálmur er formaður Félags heyrnar- lausra og stundaði nám við MHl 1973-1977 og útskrifaðist frá auglýs- ingadeild. Hann vinnur nú á Augl.st. Gísla B. Björnssonar og hefur eining sótt námskeið hjá Ragnari Kjartans- syni, Hring Jóhannssyni og í Myndlist- arskólanum i Reykjavík. Sýn. er opin um helgar frá kl. 14-22 og virka daga frákl. 16-22. Kjarvalsstaðir Sunnudaginn 1. apríl lýkur sýningum Sæmundar Valdimarssonar á tré- skúlptúr og fjórmenninganna Rúnu Þorkelsdóttur, Ivars Valgarðssonar, Rúrís og Þórs Vigfússonar en þau sýna skúlptúra, teikningar og málverk. Gallerí Langbrók Á laugardaginn kl. 14.00 veröuropnuð í Gallerí Langbrók kynning á nýjum skinnfatnaði eftir Evu Vilhelmsdóttur, skartgripum úr postulíni og leir eftir Kolbrúnu Björgúlfsdóttur og keramik eftir Borghildi Oskarsdóttur. Kynningin er opin um helgina frá kl. 14.00 til 18.00 og á virkum dögum frá kl. 12.00 til 18.00. LEIKHÚS Leikfélag Akureyrar Sukkulaði handa Silju föstudags- og laugardagskvöld í Sjallanum. Vorkonur Alþýðuleikhússins ,,Undir teppinu hennarömmu" eftir Ninu Björk Árnadóttur. Aðalhlut- verk: Sigurjóna Sverrisdóttir, Sólveig Halldórsdóttir, Sigrún Edda Björns- dóttir og Kristín Bjarnadóttir. Næstu sýn. verða föstud. 30. mars og laugard. 31. mars kl. 21.00 að Hótel Loftleiðum. Vorkonur bjóða upp á um- ræður við leikhússgesti að loknum sýningum. BÍÓIN * * * * framsúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góð' At þolanleg O léleg Bíóhöllin Marathon Man - Maraþon-maðurinn Bandarísk mynd. Leikstjóri: John Schlesinger (Midnight Cowboy). Aðal- hlutverk: Dustin Hoffman, Laurence Olivier, Roy Scheider og Marthe Keller. Framleiðandi: Robert Evans (Godfather). Endursýndur þriller um eltingaleik við gamlar eftirlegukindur nasismans, vel leikin og allspennandi. Porky’s II Sú fyrri var nú fremur þunn. Aðalhlut- verk: Dan Monahan, Mark Herrier, Wyatt Knight. Leikstjóri: Bob Clark. Goldfinger Sean Connery - James Bond 007. Meðleikendur: Gert Frobe, Honor Blackman, Shirley Eaton og Bernard Lee. Segðu aldrei aftur aldrei ** Sean Connery - James Bond 007. Aðrir leikendur eru Barbara Carrera, Kim Basinger, Klaus Maria Brandauer, Max von Sydow og Edward Fox. Daginn eftir ★ *★ Allir á þessa og þú líka. Tron Bandarísk mynd um stríðs- og vídeó- leiki. aðalhlutverk: Jeff Bridges, David Warner, Cindy Morgan, Bruce Box- leitner. Leikstjóri: Steven Lisberger. Austurbæjarbíó Atómstöðin *** fsl. árg. ’84. Leikstjóri: Þorsteinn Jóns- son. Nýja Bíó Hrafninn flýgur *** ísl. árg. ’84. Leikstjóri: Hrafn Gunn- laugsson. Háskólabíó Hugfangin - Breathless ** Bandarísk. Árg. '83. Handrit: L.M. Kit Carson og Jim McBride. Eftir handriti og kvikmynd Francois Trutfaut og Jen- Luc Godard. Leikstjóri: Jim McBride. Aðalhlutverk: Richard Gere, Valerie Kaprisky, William Tepper. „Afturámóti fannst mér Breathless frekar skemmtileg mynd. Ég hef ekki séð fyrirmyndina, - A Bout de Souffle þeirra Truffauts og Godards -, og Breathless er ekki frumleg á nokkurn hátt. En það er einhver ungæðislegur ákafi yfir henni, sem gerir hana heldur geðþekka skemmtun. Richard Gere mun þykja heldur kynþokkafullur strákur í augum kvenna. En sem leikari hefur hann dýpt á við meðal útstill- ingarginu. Það hentar vel í þessu hlut- verki.“ -ÁÞ Laugarásbíó Sting II ** Bandarísk. árg. ’83. Handrit: David S. Ward. Aðalhlutverk: Jackie Gleason, Mac Davis, Teri Garr og Oliver Reed. Leikstjóri: Jeremy Paul Kagan. ,,Það er ákaflega litiöað Sting II sem skemmtimynd. Hún er þokkalega fynd- in, þægilega spennandi, vel leikin og tekin og kemur nokkrum sinnum skemmtilega á óvart." - GA Regnboginn Frances Bandarísk. Árg. ’82. Handrit: Christ- opher DeVore, Eric Bergen. Leikstjóri: Graeme Clifford. Aðalhlutverk: Jess- ica Lange, Kim Stanley, Sam Shepard. „Clifford leikstjóri þreytir hér trum- raun sina eftir langan feril í ástralskri auglýsingamyndagerð og lánast vel sköpun tíðaranda og einstakar svið- setningar, en framrás sögunnar hefði mátt vera þéttari. Frances stendur og fellur með leiknum í titiihlutverkinu og þar bregst Jessica Lange hvergi. Okk- ur þykir vænt um þessa konu, sem er dæmd sjúk af samfélaginu en er þrátt fyrir erfiða lund heilbrigðari en dómar- ar hennar." - ÁÞ. Svaðilför til Kína Ný bandarisk mynd byggð á metsölu- bók Jon Cleary. Aöalhlutverk: Tom Selleck, Bess Armstrong, Jack Weston og Robert Morley. Leikstjóri: Brian G. Hutton. Mynd um eltingarleik eins og þeir gerðust árið 1920. Sólin ein var vitni Þessi kvikmynd er byggö á sögu eftir Agatha Christie, meö Peter Ustinov, Jane Birkin, James Mason og fl. Leik- stjóri: Guyr Hamilton. Skiiningstréð *** Margföld verðlaunamynd um skóla- krakka sem eru að byrja að kynnast alvöru lífsins. Aðalhlutverk: Eva Gram Schjoldager - Jan Jphansen. Leik- stjóri: Niis Malmros. - Sjá umsögn í Listapósti. Margt býr i fjöllunum ** Mögnuð hryllingsmynd. Aðalhlutverk: Susan Lanier - Robert Huston. Ég lifi ** Bandarísk mynd byggð á örlagasögu Martins Grey. Aðalhlutverk: Michael York og Birgitte Fossey. Nokkuð góð mynd. Skritnir feðgar Bresk gamanmynd Tónabíó í skjóli nætur- Still of the night ** Stjörnubíó The Survivors - Sjá umsögn í Listapósti. Richard Pryor beint frá Sunset Strip Richard Pryor, sem öllum ætti að vera kunnur fyrir leik sinn sem gamanleikari nú þessi allra síðustu ár, stendur á sviði í 82 mínútur og segir brandara. TÓNLIST 13. áskriftartónleikarnir Sinfóníuhljómsveit fslands heldur sfna 13. tónleika á þessu starfsári í Há- skólabíói í kvöld, fimmtud. 29. mars kl. 20.30. Stjórnandi að þessu sinni verð- ur Robert Henderson. Einleikari verður Roger Woodward, píanó. Efnisskráin er sem hér segir: Jón Ás- geirsson: Þjóðvísa, Fr. Chopin: And- ante spinato e, Grande Polonaise Brillante, op. 22, Sergei Prokofiev: Píanókonsert nr. 1 í Des-dúr, op. 10 og Béla Bartók: Konsert fyrir hljómsveit. Músíkkvöld á Húsavík Katrín Sigurðardóttir söngkona og Þorsteinn Gauti Sigurðsson píanóleik- ari halda tónleika á Húsavik á sunnu- dag og að Ýdölum nk. þriðjudag. Yfirskrift tónleikanna er Músik- kvöid. Efnisskrá er mjög fjölbreytt: Ijóðasöngur, aríur, einleikur á pínaó og atriði úr óperunni Miðillinn, en þar mun koma fram ásamt þeim, Viðar Eggertsson leikari. Katrín og Viðar fóru með sömu hiutverk í sýningu Islensku óperunnaráMiðlinum í vetur. Lögin sem flutt verða á MÚSIK- KVÖLDINU eru eftir íslensk, ítölsk og frönsk tónskáld frá ýmsum timum. MÚSIKKVÖLDIN verða í Húsavikur- bíói á sunnudagskvöld og að Ýdölum þriðjudagskvöld og hefjast kl. 20.30. EXCELLENT — Sængurlín Teygjulök tvær stærðir Mikið úrval ^Staitiauöt hé. Sími: 27755 16 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.