Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 29.03.1984, Qupperneq 25

Helgarpósturinn - 29.03.1984, Qupperneq 25
var það klukkuverkið sem bilaði, önnur klukkan var eitthvert drasl sem hafði verið fengið að láni hjá Fransmanni í bænum. En okkur fannst það ekki stórflókið mál á sínum tíma að útbúa svona sprengiverk, ég held að enginn okkar hafi lært neitt sérstakiega til þess, við notuðum bara hyggjuvit- ið og það litla sem maður hafði lært í eðlisfræði í skóla.“ Það leið ekki nema vika þangað til komst upp um þá félaga og munu það ekki hcifa verið faglegcir vettvangsrannsóknir lögreglunnar sem leiddu til þess. Hvemig skýrir Steingrímur það? „Sprengjusérfræðingurinn okkar, sem var ekki nema fimmtán ára gamall, hélt dagbók. Hann fór ekki með okkur uppeftir sjálfur en í dag- bókinni minntist hann á það að þessi ferð stæði til. Einn af kunn- ingjum hans komst í dagbókina og fór rakleitt með upplýsingamar í lögregluna í Kópavogi. Eftir það Vcir ekki mikill vcindi að rekja slóð- ina. En vísast hefði komist upp um okkur fyrr eða síðar, því rafhlöð- urncir voru merktar Veðurstofunni þótt við vissum það ekki þá. Ég var sóttur heim á sunnudagskvöldi, vissi þá reyndar að það var búið að taka einhverja af hinum, svo það kom mér ekki mjög á óvart. Við vorum teknir í yfirheyrslur og þá neituðu fjórir okkcir öllum sakar- giftum, vomm dæmdir í háffsmán- aðar gæsluvarðhald, en sátum inni í ellefu daga. Þá vom hinir búnir að leggja spilin á borðið og ekkert fyr- ir okkur að gera annað en að játa.“ „Þegar við komum út,“ bætir Steingrímur við, „vom sumir óskaplega hrifnir, aðrir fordæmdu þetta og litu á mann sem landráða- mann og stórglæpamann, en það var líka allt svo pólitískt á þessum ámm. Þeir sem vom til vinstri vom yfirleitt nokkuð ánægðir, en hægra liðið náttúrlega lítið hrifið. Ég frétti líka að í upphcifi hafi þetta valdið talsverðum skelk meðcil ráða- manna og að allar símalínur úr og inní utanríkisráðuneytið hafi verið rauðglóandi - hef það reyndar eftir nokkuð ábyggilegum heimildum. Ég veit ekki hvort ég hef nokkuð þurft að gjalda fyrir þetta síðar. Það vissu reyndar ansi margir um hlut manns í þessu máli og stund- um þegar ég hef átt erfitt með að fá vinnu, sem hefur komið oft fyrir, hefur það flogið að mér að þetta spili inní, en þó ekki í neinni alvöm." Bernskubrek Hvernig lítur Steingrímur svo þennan kcifla í sögu sinni fimmtán ámm síðar? Datt honum í hug að leggja fyrir sig frekcu-i skæmhem- að? ,JSei, ætli við höfum ekki verið búnir að fá alveg nóg, þótt ég sé hémmbil viss um að enginn okkar hafi snúist til nýrréu- trúar. Eftir nokkurn tíma fór maður auðvitað að líta á þetta sem hver önnur bernskubrek, maður veu" jú bara átján, menn vom ansvíti heitir á þessum ámm og í sjálfu sér ekki ólógískt að mótmælaaldan þróað- ist útí þetta. En í stórum dráttum er ég enn sama sinnis, þótt skoðanir manns hafi auðvitað breyst á marga lund.“ Málcilok í sprengjumálinu í Hval- firði urðu ljós tæpu ári siðar, 13da mars 1970, en þá var dómur yfir sjömenningunum kveðinn upp við lögreglustjóraembættið á Kefla- víkurflugvelli. Tveir hinna ákærðu vom dæmdir í þriggja mánaða skil- orðsbundið fangelsi, sá sem útveg- aði rafhlöðurnar af Veðurstofunni og sá 22ja ára gamli úr Kópavogin- um. Steingrímur, tveir félagar hans auk bílstjórans vom dæmdir í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi. Sprengjusérfræðingurinn ungi slapp hins vegcir að mestu vegna aldurs síns. Málskostnaður skiptist milli sakborninganna, reyndcir nokkuð ójafnt eftir hlut- deild þeirra. „Ég man að í réttinum var lögð áhersla á það að þetta hefði ekki verið gert af glæpsamlegum hvöt- um, heldur pólitískum, til að vekja athygli á pólitísku deilumáli," segir Steingrímur. ,3vo var þetta líka fyrsta brot hjá okkur flestum og við ekki ýkja gamlir. Ég held að þegar frá leið hafi það viðhorf orð- ið ofaná hjá ákæmvaldinu að þetta hefðu verið hálfgerð bemsku- brek.“ 14da mars segir Vísir í frétt af dómsuppkvaðningunni: ,3érfróðir menn vom fengnir til þess að vega og meta, hvaða hætta stafaði af þessu tiltæki piltanna, og varð nið- urstaða þeirra sú að ekki hefði ver- ið stofnað til almannahættu með þessu, og á gmndvelli þess krafðist ákæmvaldið ekki þyngri refsing- ar.“ Lýkur hér þessu litla innleggi í fátæklega sögu íslenskra hryðju- verka. an tt.. — OEENGuM Sjálfvirkar kaffikönnur fyrir veitingahús og fyrirtæki Sænsk gæðafram- leiðsla úr ryðfríu stáli. Lagar 1,8 lítra af kaffi á 5 mínútum. Sjálfvirk vatns- áfylling. Enginn forhitunar- tími. Nýtir kaffið til fullnustu í uppá- hellingu. Fullkomin raf- eindastýring. Raka- og hitavarin. Fáanleg 2ja og 4ra hellna. Til afgreiðslu strax. Frá aðeins kr. 7.780.- Otrúlega hagstætt verð A. Karlsson h. f. Umboðs- og heildverslun, Grófinni 1, Reykjavík. Sími 27444. HELGARPÓSTURINN 25

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.