Helgarpósturinn - 29.03.1984, Qupperneq 27
LAUSN Á
SPILAÞRAUT
Vestur tekur tígulslaginn og
lætur spaða ás og lítinn spaða. Ef
norður er spaðalaus, þá hirðir
vestur tólf slagi, því þá svínar
hann í gegnum spaða tíu suðurs.
Eigi norður fjóra eða fimm spaða
ásamt kóngnum, þá má hann ekki
taka á kónginn, því þá á vestur
þrjá spaðaslagi. Hann gefur.
Vestur fer þá í hjartasvínuna.
Mistakist hún, er spilið unnið, því
suður á ekkert hjarta til að spila.
Aldraðir þurfa líka
að ferðast— sýnum
þeim tillitssemi
yx™
HELGARPÓSTURINN
AUGLYSIR:
BLAÐAMAÐUR
Helgarpósturinn vill ráða blaða-
mann. Við leitum að starfsmanni
sem vill takast á við fjölbreytt og
sjálfstæð verkefni, en jafnframt
krefjandi.
Skriflegar umsóknir með upplýs-
ingum um menntun og fyrri störf
berist ritstjórn blaðsins fyrir 4. apríl
n.k. Áhugasamt fólk í vaxandi út-
gáfu leitar samstarfsmanns.
HELGARPÓSTURINN
ARMULA 36. S. 81511
Auk hinnar margrómuðu þjónustu, sem ásamt hlýlegu umhverfi og
fjölbreyttum matseðli hafa aflað veítingahúsinu svo míkílla vinsælda, eykur
Arnarhóll enn við umsvif sín. Við hinn almenna veitingarekstur hefur
berlega komið í Ijós að margir afviðskiptavinum Arnarhóls hafa brýna þörf
fyrir aðstöðu til lokaðra funda og samkvæma. Tíl þess að koma til móts
við þessar þarfir gesta sínna hafa aðstandendur Amarhóls ákveðið að veita
þessa þjónustu og eins og alltaf þegar Arnarhóll er annars vegar situr
{jölbreytnin í ÍYrirrúmi. Að aflokínni hagræðingu á salarkynnum
veitingastaðarins getur Amarhóll nú boðið {jölbreyttum hópi viðskiptavina
sínna margvíslega þjónustu.
KLÚBBAR ^FÉLAGASAMTÖK FYRIRTÆKI
AmarhóII býður ykkur aðstöðu tíl fastra hádegisverðafunda jafnt sem
einstakra og einnig einkasamkvæma.
ARNARHÓLL BÝÐUR AÐSTÖÐU FYRIR:
Smærri hópa (frá 10 manns) hádegi og kvöld alla virka daga(í koníakssal).
EINKASAMKVÆMI
Stórar veíslur jafnt sem smáar. Sama hvert tilefnið er, brúðkaup, afmæli,
fermingar, próflok, Arnarhóll annar öllu.___
ARNARHÓLL BÝÐUR AÐSTÖÐU FYRIR:
Stærri samkvæmi (allt að 100 manna matarveíslur og 200 manna hanastél
til kl. 18.00) hádegi laugardaga og sunnudaga.
Gestir utan af fandí - Ópera-Leikhús__________________
Arnarhóll tekur á móti hóppöntunum óperu- og leikhúsgesta utan af landi.
JOKER skrifborðin
eftirsóttu eru komin aftur
Tilvalin fermingargjöf
Verð með yfirhillu
kr. 3.850.-
Eigum einnig vandaða
skrifborðsstóla á hjolum
Verð kr. 1.590.-
Húsgögn °í7Suðuriandsbraut 18
. innrettmgar simi86 9oo
PARKET
Einu sinni enn er Tarkett-parket í far-
arbroddi í parket-framleiðslu.
• Á markaðinn er nú komið parket meö
nýrri lakkáferð, sem er þrisvar sinnum
endingarbetri en venjulegt lakk.
• Veitir helmingi betri endingu gegn risp-
um en venjulegt lakk.
• Gefur skýrari og fallegri áferö.
• Betra í öllu viöhaldi.
• Komið og kynnið ykkur þessa nýju og
glæsilegu framleiöslu frá Tarkett.
• Alger bylting á íslenska parket-markaö-
inum.
Harðviðarval hf.,
Skemmuvegi 40, Kópavogi,
sími 74111.
HELGARPOSTURINN 27