Helgarpósturinn - 19.04.1984, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 19.04.1984, Blaðsíða 11
innan tíðar verður skipað í for- stjórastöðu Borgarspítalans. Vitað er um tvær umsóknir sem hafa borist; Jóhannes Pálmason ,að- stoðéuforstjóri spítalans, hefur sótt um stöðuna og Lára Ragn- arsdóttir, sem lagt hefur stund á stjómun spítala og heilsustöðva erlendis, aðciilega í Bandaríkjun- um. Talið er fullvíst að Jóhannes hljóti stöðuna, enda með meiri- hluta stjórnar spítalans á bak við sig... c leppibúnaður björguncir- báta er nú orðinn að köldu stríði milli Suðurnesjamanna og Vest- mannaeyinga. Þótt Ámi Johnsen skapaði sér ekki miklar vinsældir sunnanmanna með óþingmanns- legri framkomu við Olsensfeðgana úr Njarðvíkum, er víst að fáir menn eru vinsælli í Vestmannaeyjum um þessar mundir en Ámi og þykir hann hafa tekið skelegga afstöðu í öryggismálum sjómanna og barist fyrir málstaðnum með oddi og egg. Þykir kjaftshöggið fræga aðeins hafa undirstrikað það og kannski er það rétt eftir allt saman sem Ljóna segir í Strompleik Halldórs Laxness að „heimurinn er blöff en kjaftshöggin em ekta... li tt blað er fjallar um garða og garðyrkju mun líta dagsins ljós innan tíðar. Er það Frjálst framtak sem gefur blaðið út og er Sighvat- ur Blöndahi ritstjóri þess en hon- um til ráðuneytis munu vera bæði skrúðgarðahönnuðir og garð- yrkjumenn. Mun blaðið eiga að heita Gróður og garðar og er því ætlað að koma út am.k. fjómm sinnum á ári. Verður því væntcin- lega vel séð fyrir lestrarþörf garð- áhugafólks á næstunni þar sem Fjölnir, útgáfufyrirtæki Anders Hansen.er einnig að hefja útgáfu á nýju tímariti sem ber heitið Gró- andinn. Ritstjóri verður Hafsteinn Hafliðason... || ■ Hrafni Gunnlaugssyni hefur verið boðið að taka þátt í kvik- myndahátíð í Kanada með mynd sína, Hrafninn flýgur. Það er hin fræga hátíð The World Film Festi- val í Montreal sem býður Hrcifni upp á ferð og dvöl meðan hátíðin stendur yfir dagana 16.-27. ágúst. PARKET Nýtt Nýtt Einu sinni enn er Tarkett-parket í far- arbroddi í parket-framleiðslu. • Á markaðinn er nú komiö parket með nýrri lakkáferð, sem er þrisvar sinnum endingarbetri en venjulegt lakk. • Veitir helmingi betri endingu gegn risp- um en venjulegt lakk. • Gefur skýrari og fallegri áferö. • Betra í öllu viðhaldi. • Komið og kynnið ykkur þessa nýju og glæsilegu framleiöslu frá Tarkett. • Alger bylting á íslenska parket-markaö- inum. Harðviðarval hf., Skemmuvegi 40, Kópavogi, sími 74111. ákvörðun Flugleiða að af- skrifa eingarhlut sinn í Amarflugi hefur, eðlilega, verið töluvert til umræðu. Amarflugsmenn segja að þetta sé aðeins nýjasta dæmið um stöðugar tilraunir Flugleiða til að spilla fyrir félaginu. Stefán Hall- dórsson, markaðsfulltrúi hjá Am- arflugi, sér þó ljósan punkt í mál- inu: .flugleiðir cifskrifuðu eignar- hlut sinn í Cargolux í fyrr< Síðcin hefur Ccirgoiux verið í miklum upp- gangi. Við, hjá Arnarflugi, sjáum nú frcim á betri tíð með blóm í haga fyrst Flugleiðir hafa afskrifað okk- ur“... varp, sjónvarp, kvikmyndir, skemmtanalíf og þessháttar. Blað- ið hefur nú fengið nafnið TV - skammstöfun fyrir Tíðindi vikunn- ar - og hefur ritstjóri verið ráðinn Helgi Hauksson... M ■ WBorgunblaðið hefur nú fengið nýja prentvél til landsins. Þýskir sérfræðingar vinna við að setja hana upp og mun vélin vera á heimsmælikvarða hvað varðar stærð og afköst. Og ekki er hún fengin ókeypis. Verðið sem Morg- unblaðið greiddi fyrir þýsku prent- vélina er 100 milljónir... ¥ ' ið sögðum um daginn frá því að senn hæfi göngu sína nýtt viku- blað sem helgað yrði efni um út- R Í! kisútvarpið bætir enn fjöðmm í hatt sinn: sumardagskrá stofnunarinnar er nú í mótun og meðal annars mun ákveðið að Val- geir Guðjónsson, stuðmaður, sprelligosi og félagsráðgjafi með meim, sjái um þætti á besta hlust-. unartíma - eftir kvöldfréttir á iaug- cirdögum. Mikil dulúð hvílir yfir þáttunum, en vitað er að Valgeir mun ætla sér að fara í salíbunu yfir stafrófið eins lengi og sumarið treinist. Stafrófið verður sumsé hornsteinn þáttanna, yfirskin má kannski segja, en annars farið vítt og breitt um lendur húmors og hótfyndni... UMFERÐARMRNNINC 480 utanlandsferðir á 35 þúsund 840 húsbúnaðarvinningar á 10 krónurhver þúsund krónur *1* er Sala á lausum miðum og endumýjun ársmiða og flokksmiða erhafin. Mánaðarverð miða erkr. 100, en ársxniða kr. 1.200 rtDregíðil.flokkí 3.maí. Happdrættí 84-85 1 HETTTD TJTTC /iri ui\ nuj Aðalvinningur ársins, dreginn út í 12. flokki: Ftúlgerð vemduð þjónustuíbúð að Boðahlein 15, Garðabæ. Söluverðmæti 2,5 milljónir króna - Langstærsti vinningur á einn miða hérlendis. 11 toppvinningar til íbúðakaupa 100 bílavinningar á 100 þúsund hverað upphæð 500 þús. krónur krónur 8-10 bílavirmingar í hverjum mánuði. HELGARPÓSTURINN 11

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.