Helgarpósturinn - 19.04.1984, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 19.04.1984, Blaðsíða 22
PASKADAGSKRAIN Föstudagur 20. apríl 1984. Föstudagurinn langi 19#5 Fréttaágrip á táknmáli. f|É?00 Fréttir, veöur og dagskrár- ▼ ^#kynning. ’2(ÍÍZ5 „Eldflóðið steypist ofan If' hlið...“ í Móðuharðindunum, sem fylgdu í kjölfar Skaftárelda, bar íslenska þjóðin sinn þyngsta kross. Þá féll rúmur fimmtungur landsmanna úr hungri og sjúkdómum vegna eitraðra gosefna sem bárust yfir landið. i tilefni tveggja alda minn- ingar þessara atburða hefur Sjónvarpið látið gera heimilda- mynd um náttúruhamfarirnar f Skaftáreldum, afleiðingar þeirra og ummerki sem blasa við nú- tímamönnum. Svipast er um i Lakagigum i fylgd með dr. Sig- urði Þórarinssyni og á ýmsum markverðum stöðum í Skaftár- eldahrauni og eldsveitunum. Helstar eldri heimilda eru rit séra Jóns Steingrimssonar. Kvikmyndun: Örn Sveinsson. Hljóð: Agnar Einarsson. Leið- sögn og ráðgjöf: Dr. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur. Umsjónarmenn: Ómar Ragnars- son og Magnús Bjarnfreðsson. 21.30 Krossfestingin. Samræður i sjónvarpssal sem Gunnlaugur Stefánsson guðfræðingur stýrir. Þátttakendur auk hans verða prófessorarnir Björn Björnsson og Einar Sigurbjörnsson, Guðrún Agnarsdóttir alþingismaður, séra jí Sólveig Lára Guðmundsdóttir og J? Sigurður Pálsson námsstjóri. 22 25 Þýskaland, föia móðir. ™ (Deutschland bleiche Mutter). Þýsk biómynd frá árinu 1982 eftir Helma Sander-Brahms sem jafn- framt er leikstjóri. Aðalhlutverk Eva Mattes ásamt Ernst Jacobi, Elisabeth Stepanek, Angelika Thomas og Rainer Friedrichsen. Sagan hefst árið 1939 i skugga styrjaldarundirbúnings og ein- ræðisstjórnar nasista. Hans og Lena verða ástfangin og ganga i hjónaband. Skömmu síðar er Hans kallaður í herinn og sendur til vígstöðvanna. Lena elur dóttur og umhyggjan fyrir barninu veitir henni styrk til að standast skort og skelfingar striðsáranna. Sýnu verr þolir Lena þær aðstæður sem skapast að styrjöldinni lok- inni. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 00.30 Dagskrárlok. Laugardagur 21. apríl 16.30 íþróttir. 18.10 Húsið á sléttunni. 18.55 Enska knattspyrnan. 19#15 Fréttaágrip á táknmáli. 00 Fréttir og veður. .25 Augiýsingar og dagskrá. 20.35 Við feðginin. 21.05 20 minútna seinkun. Ballett eftir Ingibjörgu Björnsdóttur. Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson. is- lenski dansflokkurinn flytur. Fylgst með farþegum í flugstöð sem biða þes að brottför verði til- kynnt. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 135 Óskarsverðlaunin 1984. Dag- skrá frá afhendingu kvikmynda- verðlauna í Bandarikjunum 11. þessa mánaðar. Þýðandi Bogi J¥ ArnarFinnbogason. Ifíi.OO Löng er leið til Babýlon. (How ® Many Miles to Babylon?) Ný, bresk sjónvarpsmynd. Höfundur Jennifer Johnson. Leikstjóri Moira Armstrong. Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Christopher Fairbanks, Sian Phillips, Alan MacNaughtan og Barry Foster. Alexander er einbirni auðugra foreldra á sveitasetri á írlandi. Heimilislífið er þrúgandi en Alex- ander eignast vin úr alþýðustétt, Jerry að nafni. Þeir eiga marga unaðsstund saman i skauti nátt- úrunnar. Styrjöldin brýst út 1914 og þeir ganga báðir i breska her- inn. Þegar á reynir metur Alex- ander meir vináttu þeirra Jerrys en foringjaskyldur og verður það honum dýrkeypt. Þýðandi Rann- veig Tryggvdóttir. 00.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 22. apríl p Páskadagur ifoo Páskamessa í Akraneskirkju. Sóknarpresturinn, séra Björn Jónsson, prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Akraness syng- ur. Organleikari Jón Ólafur Sig- urðsson. Félagar úr strengjasveit Tónlistarskólans á Akranesi leika. 18.00 Páskastundin okkar. 19.00 Hlé. 19A£ Fréttaágrip á táknmáli. •jMuO Fréttir, veður og dagskrár- W kynning. 2C®?0 Ásgrímur Jónsson listmálari. Heimildamynd um Ásgrim Jóns- son (1876 - 1958), einn af fyrstu íslensku listmálurunum sem komu fram á sjónarsviðið um og upp úr siðustu aldamótum. ís- lenskt landslag og blæbirgði þess er höfuðviðfangsefni hans á löngum og frjóum listamanns- ferli. I myndinni er vitjað eftir- lætisstaða Ásgrims, svo sem Húsafells í Borgarfirði, þar sem hann undi löngum. Samferða- menn segja frá kynnum sínum af manninum og málaranum og kynnt eru verk hans. Kvikmyndun: Óli Örn Andreas- son. Ljósmyndun Hörður Krist- jánsson. Hljóð: Jón Arason. Um- Jfs]ón: Hrafnhildur Schram. Stjórn upptöku: ÞrándurThoroddsen. 21,30 Nikulás Nickleby. Pygmalion. Bandarisk sjón- ly varpsmynd gerð eftir gamanleik- " riti George Bernard Shaws. Leik- stjóri Alan Cooke. Aðalhlutverk: Peter O’Toole, Margot Kidder, Shelagh McLeod, Ron White, Nancy Kerr og Donald Ewer. Henry Higgins prófessorerviður- kenndur málfræðingur og stað- fastur piparsveinn. Hann veðjar um það við vin sinn að hann geti gert hvaða götustelpu sem vera vill að hefðarkonu með réttri til- sögn. Fyrir valinu verður blóma- sölustúlkan Eliza Doolittle. Eftir sama leikriti er einnig söngleikur- inn ,,My Fair Lady". Þýðandi Óskar Ingimarsson. 00.20 Dagskrárlok. ik 20M 20 5; 7 00 © Æ- *m2:. 00.00 Mánudagur 23. apríl Annarpáskadagur Tommi og Jenni Fréttaágrip á táknmáli. Fréttirog veður. Augiýsingar og dagskrá. Sjónvarp næstu viku. Matreiðslunámskeiðið. Sjón- varpsleikrit eftir Kjartan Ragn- arsson, sem jafnframt er leik- stjóri. Aðalhlutverk: Gísli Hall- dórsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Guðmundur Pálsson, Jón O. Ormsson, Steindór Hjörleifsson, Valdimar Helgason, Valur Gisla- son og Örn Árnason. Þetta leikrit fjallar um sex roskna karlmenn sem undir handarjaðri Magneu matreiðslukennara kosta kapps um að verða sjálf- bjarga i eldhúsinu. Leikmynd: Snorri Sveinn Frið- riksson. Myndataka: Ómar Magnússon. Hljóð: Baldur Már Arngrímsson. Lýsing: Ingvi Hjör- leifsson. Tónlist: Sigurður Rúnar Jónsson. Stjórn upptöku: Viðar Vikingsson. Óperettuhátíðin. Samfelld dag- skrá frá þýska sjónvarpinu sem tengd er við nokkrar helstu tón- listarborgir Evrópu ásamt Rio de Janeiro. Marlene Charrel, Maria Tiboldi og Peter Minich ásamt fleiri þýskum, austurrískum og ungverskum söngvurum, leikur- um og dönsurum flytja óperettu- lög og söngva frá umræddum borgum og föstuhátíðahöldum. Þýðandi Óskar Ingimarsson. (Eurovision - Þýska sjónvarpið). Dagskrárlok. Fimmtudagur 19. apríl Sumardagurinn fyrsti - Skírdagur 8.00 Sumri heilsað a. Ávarp for- manns útvarpsráðs, Markúsar Arnar Antonssonar. b. Sumar- komuljóð eftir Matthías Joch- umsson. Herdís Þorvaldsdóttir les. 8.10 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Ragna Jónsdóttir talar. Vor- og sumarlög sungin og leikin. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Elv- is Karlsson" eftir Mariu Gripe. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (14). 9.20 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 40.35 „Vorsónatan" S1.00 Skátaguðsþjónusta i Háskóia- bíói. 10 Dagskrá. Tónleikar. !.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir, Til- kynningar, Tónleikar. 1.00 Ferðaminningar Sveinbjarnar Egilssonar; seinni hluti. Þor- steinn Hannesson les (7). 14.30 Frá tónleikum Lúðrasveitar- innar Svans 1. apríl. s.l. 15.00 „Geymdu fyrir mig heiminn, pabbi“. Blönduð dagskrá fyrir börn úr Norræna Húsinu. Um- sjónarmaður: Guðrún Ásmunds- dóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. r/20 Siðdegistónleikar. 7.10 „island var örlög hans“. Dag- skrá um franska málfræðinginn André Courmont. 18.00 Af stað með Tryggva Jakobs- syni. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- « 'ns- ^p.OO Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Sigurður Jónsson jf talar. •^§§.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Mar- ™ grét Ólafsdóttir og Jórunn Sig- urðardóttir. i.OO Leikrit: „Efgenia Grandet" eft- ir Heinrich Böll. Byggt á skáld- sögu eftir Honoré Balzac. '.40 Kristinn Sigmundsson syngur islensk og erlend lög. Jónas Ingimundarson leikur á pianó. 22.15 Veðurfregnír. Fréttir. Dagskrá ^ morgundagsins. Orð kvoldsins. 2? 35 Einhversstaðar meðal ykkar. ▼ Þáttur um dönsku skáldkonuna Marianne Larsen. 23.00 Síðkvöld. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 20. apríl Föstudagurinn langi I u.uv til7.1l yM.O / 08.00 08.10 08.15 08.20 09.00 09.05 09.20 I.00 10.25 1.00 12.10 12.20 12.50 'oo ’ .14 ( <^^20 18J 15.25 Barnatimi. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. „Matteusarpassían" eftir Jo- hann Sebastian Bach; siðari hluti. 17.15 „Paradísarmissir“ eftir John Milton; fyrri hluti. (Áður útv. 1975). Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Kvöldfréttir. Draumur og veruleiki. Ljóða- flokkur eftir Kristján frá Djúpa- læk. 20.00 Kammertónleikar í útvarpssal. 20.40 Kvöldvaka. 21.10 Frá tónleikum íslensku hljóm- sveitarinnar í Bústaðakirkju 18. þ.m.; fyrri hluti. „Nýja ísland“, smásaga eftir Halldór Laxness. Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. Kvöldtónleikar. Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jónassonar. Fréttir. Dagskrárlok. .55 22.15 .15 00.50 07.00 08.00 08.30 09.00 09.30 11.20 m.oo W13.40 14.00 15.10 1J.00 #.20 |Brl6.30 W17.00 1&00 .45 00 9.35 20.00 20.20 20.40 22.00 22.15 22.40 23.10 23.50 Laugardagur 21. apríi Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 07.25 Leikfimi. Tónleikar. Fréttir. Dagskrá. 08.15 Veður- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Fréttir. Óskalög sjúklinga. Hrimgrund - útvarp barnanna. Dagskrá. Fréttir. iþróttaþáttur. Listalíf. Listapopp. Fréttir. islenskt mál. Nýjustu fréttir af Njálu. Frá tónleikum íslensku hljóm- sveitarinnar í Bústaðakirkju 18. þ.m.; síðari hluti. Barnalög. Ungir pennar. Veðurfregnir. Kvöldfréttir. Heimaslóð. Ábendingar um ferðaleiðir. Dick Leibert leikur á orgel Radio City Music Hall i New York. Útvarpssaga barnanna „Vesalings Krummi eftir Thöger Birkeland. Fyrir minnihlutann. Umsjón Árni Björnsson. „Ljósahöld og myrkravöld". Veðurfregnir. Fréttir. Lestri Passíusálma lýkur. Harmonikuþáttur. Létt sigild tónlist. Fréttir. Dagskrárlok. Morgunandakt. Fréttir. Veðurfregnir. Létt morgunlög. Fréttir. Morgunstund barnanna: „Elv- is Karlsson" eftir Mariu Gripe. Morguntónleikar. Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. „Mér eru fornu minnin kær“. Einar Kristjánsson frá Hermund- arfelli sér um þáttinn. (RÚVAK) Messa í Fríkirkjunni. Hádegistónleikar. Dagskrá. Tónleikar. Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Vit og strit. - Þáttur um vinn- una og iðjuleysið. „Matteusarpassían“ eftir Jó- hann Sebastian Bach; fyrri hluti. J Wy) m4r2! ▼l.Oi Sunnudagur 22. april Páskadagur 07^45 Klukknahringing. Blásarasveit leikur sálmalög. Messa i Langholtskirkju. Morguntónleikar. Út og suður. Messa í Bústaðakirkju. Hádegistónleikar. Dagskrá. Tónleikar. Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. .50 Friðarpáskar. DagskráfráFrið- arviku ’84 i Norræna húsinu. Umsjón: Pétur Gunnarsson og Svavar Sigmundsson. 14.00 „Lucia di Lammermoor”, ópera í tveimur þáttum eftir Donizetti; fyrri þáttur. Hljóð- ritun frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar Islands í Háskóla- bíói 1. mars sl. 12J0 m Val Þórarins Þórarinssonar Tímaritstjóra ,3em gamall útvcirpsráðsmaður reyni ég ctlla jctfna að bera mig eftir sem mestu af efni ríkisfjölmiðlanna," segir Þórarinn Þórarinsson blaða- maður númer 1 og Tímaritstjóri sem brátt lætur af störfum á þeim vettvangi fyrir aldurs sakir.,JVIér hefur jafnan líkað dável við dagskrár þessara fjölmiðla, bæði hvað fjölbreytni og gæði snertir. Og mér sýnist þeir ekkert slá af kröfunum sem til þeirra eru gerðar þegar ég lít héma yfir páskadagskrána. Ég get bara ekki etnnað séð en ég verði límdur við viðtækin yfir hátíðarnar.” Þórarinn segist alltaf reyna að gefa sér næði við fréttir ríkisfjölmiðlanna, þá sé hann hneigður fyrir bíómyndir frá gamalli tíð og reyni að láta þær ekki framhjá sér fara þegar þær birtast í sjónvarpinu. „En það er eitt sem ég er farinn að sakna mjög úr sjónvarp- inu,“ segir hann, „og það er Daflas. Ég hafði feikilega gaman af þeim framhaldsþáttum og vona að þeim verði Vcirpað hið fyrsta aftur á skjáinn.“ 15.30 Samtal náttúrunnar og islend- ings. Halldór Þorsteinsson segir frá ítalska Ijóöskáldinu Giacomo Leopardi. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 „Lucia di Lamermoor”, ópera eftir Donizetti; siðari þáttur. 17.15 „Paradísarmissir" eftir John Milton; síðari hluti. 18.15 Klarinettukvintett i A-dúr K.581 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 1£yt>5 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. fcjjrOO Kvöldfréttir. ^F9.25 Bókvit. 19.40 „Borðnautar”. Hjörtur Pálsson les Ijoö eftir séra Bolla Þ. Gúst- avsson í Laufási. 20.00 Útvarp unga fólksins. 21.00 Hljómplöturabb. 21.40 Kotra. 22J 5 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 2.35 Páskagestir Jónasar Jónas- sonar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 23. apríl Annar Páskadagur 08.00 Morgunandakt. 08.10 Fréttir. 08.15 Veöurfregnir. 08.25 Létt morgunlög. 09.00 Fréttir. 09.05 Morgunstund barnanna: „Elv- is Karlsson” eftir Mariu Gripe. Þýöandi Torfey Steinsdóttir. Sig- urlaug M. Jónasdóttir les (16). 09.20 íslensk tónlist. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kotra. Endurtekinn þáttur Sig- nýjar Pálsdóttur frá páskadags- / kvöldi. |;|i .00 Messa í Grensáskirkju. * Hádegistónleikar. 12J0 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- Æ ar' 4K.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- * kynningar. Tónleikar. 13.30 LögeftirSvavarBenediktsson. 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarnar Egilssonar; seinni hluti. Þor- steinn Hannesson les (8). 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Popphólfið. - Sigurður Kristins- son. 15.30 Áfram hærra - i tilefni páska. Umsjón: Gunnar H. Ingimundar- son, Ásdis Emilsdóttir og Hulda H.M. Helgadóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Frá aukatónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands i janúar /i sl. 20 Næsta ár i Jerúsalem. Árni Bergmann tekur saman þátt um páskahátíð gyöinga fyrr og nú. 18.00 Heim á leið meö Tryggva Jakobssyni. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18J5 Veðurfregnir. Dagskrákvöldsins. r00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. I.35 Daglegt mál. Sigurður Jónsson talar. 19.40 Um daginn og veginn. Sigríður Halldórsdóttir hjúkrunarkennari talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.40 „Vika úr lifi Jóels“, smásaga eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur. Höfundur les. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Spjallað - meira i gamni en ai- vöru. 23.10 Frá sönghátíð i Reykjavík 1983. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. £ Fimmtudagur 19. apríl Skírdagur Sumardagurinn fyrsti 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafsson. 14.00-16.00 Eftir tvö. Stjórnendur: Jón Axel Ólafsson og Pétur Steinn Guömundsson. 16.00-17.00 Rokkrásin. Stjórnendur: Snorri Skúlason og Skúli Helga- son. 17.00-18.00 Einu sinni áður var. Stjórnandi Bertram Möller. Ekkert útvarp á rás 2 á föstudeg- inum langa, laugardegi og páskadegi. 22 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.