Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 03.05.1984, Qupperneq 2

Helgarpósturinn - 03.05.1984, Qupperneq 2
Garðar Olafsson: Hin séríslenska sólarvímugretta. Sigurvegari. Fékk . 300 krónur í verðlaun. Vorgretta HP 1984 ☆ Þegar geislar vorsólar- innar skella fyrirvaralaust á vofugráum andlitum lands- manna bregðast þau við á alveg sérstakan hátt. Þetta viðbragð heitir vorgretta og er æði mismunandi hjá fólki „Hva!. . . Sól!!?“ segja menn, píra augun og bera t.d. efri góminn, alveg hlessa, en innst inni mjög glaðir. Helgarpósturinn náði myndum af vorgrettum nokkurra borgarbúa í vor- sólinni nú í vikunni, og veitti þeim svipmesta Vorgrettu- verðlaun HP fyrir 1984. For- maður dómnefndar var Grettir Sig., snyrtir."^ Bragi Þór Marinósson: Allt með kossi vekur-grettan Ó^enc°un' 2 HELGARPÓSTURINN Dómsorð Skafti Jónsson faldi frakkann sinn fór að leita dyravörðurinn. Skafti Jónsson ærður á hann leit af honum hnappa, borða og skúfa sleit. Pólitíið handsamaði hann í holið svarta í bifreið flytja vann. Á leiðinni með læti voðalig lamdi Skafti sjálfan sig. Niðri.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.