Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 03.05.1984, Qupperneq 16

Helgarpósturinn - 03.05.1984, Qupperneq 16
ÞJOÐLEIKHUSIfl Gæjarog píur. Föstudag kl. 20. Uppselt. Laugardag kl. 20. Uppselt. Þriöjudag kl. 20. Amma þó. Sunnudag kl. 15. Fáarsýningar eftir. Sveyk i síöari heimsstyrjöldinni. Sunnudag kl. 20. Næstsíöastasinn. Litla sviðið: Tómasarkvöld meö Ijóöum og söngv- um. í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. Síðastasinn. Miöasala kl. 13.15-20. S. 11200. ^Rakarinn i Sevitta Föstudag kl. 20.00. Laugardag kl. 20.00. Síöuasta sýningarhelgi. Miöasalan er opin frá kl. 15—19 nema sýningardaga til kl. 20.00. Sími 11475. I.EiKFÉLAG REYKlAVtKUR SÍM116620 BROS ÚR DJÚPINU 7. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Hvít kort gilda. 8. sýn. laugardag kl. 20.30. Appelsínugul kort gilda. Stranglega bannaó börnum. GÍSL Föstudag kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. FJÖREGGIÐ eftir: Svein Einarsson. Lýsing: Daníel Williamsson. Leikmynd: Steinþór Sigurðsson. Leikstjórn: Haukur J. Gunn- arsson. Frumsýn. miövikudag kl. 20.30. Miöasala í lónó kl. 14—20.30. Alþý&uWkhúsiá á HóM LoftW&um Vegna ráöstefnuhalds Hótels Loftleiöa falla niöur sýningar 3.—10. maí. Næstu sýningar: Undir teppinu hennar ömmu Föstudag 11. maí kl. 21.00. Sunnudag 13. maí kl. 17.30. Gabrieri HÖGGDEYFAR í MIKLU ÚRVALI Viö opnum kl. 8.30 og höfum opiö í hádeginu Næg bílastædi ý„, Skeifunni 5a, sími 84788. VARAHLUTIR í ALLA JAPANSKA BÍLA Honda, Mazda, Mitsubishi, Toyota og Datsun NP VARAHLUTIR . Ármúla 22 — 105 Reykjavík. Sími 31919 Draupnisgötu 2, 600 Akurevri. Sími 26303. Hvergi hagsia'úara vcrð. SÝNINGAR Mokka Nú stendur yfir Ijósmyndasýning Ein- ars Garibalda Eirikssonar á Mokka- kaffi og er hún opin fram í miðjan mai á venjulegum opnunartíma kaffihúss- ins. Gallerí Gluggi Á laugardaginn 28. april opnaði Alda Lóa sýningu á pappírsskúlptúrum í Galleri Glugga á horni Vesturgötu og. Garöastrætis. Sýningin er opin allan sólarhringinn og stendurtil 14. maí. Ásmundarsalur ( Ásmundarsal er KarvelGránz með sýningu á olíumálverkum meö bland- aðri tækni, ásamt myndum meö út- skýringum á lögmálum fljúgandi disks. Sýningin stendur yfir til sunnudagsins 6. mai. Opnunartími kl. 14.30-22.00 alla sýningardagana. Nýlistasafnið Peter Angerman, þýskur listamaður, sýnir málverk, teikningar og grafík. Opið kl. 16 - 20 virka daga. Sýning- unni lýkur i dag, 3. maí. Norræna húsið Finnski myndlistarmaöurinn Ulla Ran- tanen sýnir málverk, grafik og teikn- ingar i sýningarsölum Norræna húss- ins 5.-20. maí '84. Inger-Marie Andersen, Sigrun Aune, Toril Glenne og Synnove Korrsjoen gullsmiöir frá Noregi sýna skartgripi og silfursmið í anddyri Norræna hússins 4.-20. mai '84. Sýningin verður opn- uö föstudaginn 4. maí kl. 17. Hafnarborg Jón Gunnarsson listmálari opnar sína 16. málverkasýningu laugardaginn 5. maí í hinum nýja sýningarsal Hafnar- borg, Menningar- og listastofnunar Hafnarfjaröar, Strandgötu 34 kl. 14 e.h. Á þessari sýningu veröa lands- lags- og sjávarlífsmyndir. Sýning þessi er opin daglega frá kl. 14 - 19 e.h. og stendur til 20. mai n.k. Að- gangseyrir er enginn meöan á sýningu stendur. Gallerí Langbrók Laugard. kl. 14 verðuropnuö í Gallerí Langbrók kynning á fatnaöi eftir Stein- unni Bergsteinsd. og skartgripum eftir Kolbrúnu Biörgólfsdóttur. Galleríiö er opið virka daga kl. 12-18 og kl. 14-18 um helgar. Listsýningarsalurinn, Akureyri Laugardaginn 5. maí veröur opnuö i Listsýningarsalnum, Glerárgötu 34, Akureyri, sýning áverkum Jónsheitins Engilberts listmálara, sem nefnist Brot úr lífsspegli. Á sýningunni veröa 64 verk, m.a. 24 olíukritarmyndir úr.stórri myndaröð, sem listamaöurinn nefndi Myndir úr lifi minu. Sýningin stendur til 13. maí og er opin virka daga kl. 20-22 og um helgar kl. 14-22. Allar myndirnar á sýning- unni eru til sölu. Listmunahúsið Jóhanna Kristin Yngvadóttir opnar málverkasýningu laugardaginn 5. mai kl. 14. Opið virka daga kl. 10-18 og laug- ard. og sunnud. kl. 14-18. Lokað mánud. Vesturgata 17 Laugardaginn 5. maí kl. 14 opnar Jó- hannes Jóhannesson sýningu, þar sem hann sýnir olíumálverk. Sýningin verður opin til 27. mai. BÍÓIN ★ ★ ★ ★ framsúrskarandi * ★ ★ ágaet ★ ★ góð * þolanleg O léleg Háskólabíó Staying Alive Hver man ekki eftirTony Manero,dans- aranum í Saturday Night Fever sem John Travolta túlkaði á sinn glassúr- máta? Þaö er kvikmyndin Staying Alive sem segir frá þvi hvernig Tony gengur aö fóta sig á hálii framabrautinni. Sylvester Stallone leikstýrði þessari mynd en bróðir hans Frank samdi músík ásamt Bee Gees-bræðrum. Austurbæjarbíó Atómstöðin *** Isl. Árg. '84. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. íslenska stórmyndin byggö á samnefndri skáldsögu Halldórs Lax- ness. Regnboginn Laus í rásinni Aðalhlutverk leikur hin fræga enska kynbomba Fiona Richmond, ásamt Anthony Steel og Victor Spinetti. Return of the Soldier •** Alan Bridges leikstýröi þessu verki sumarið 1981 meö nafna sínum Bates, Julie Christie, Ann Margreth og Glendu Jackson í aöalhlutverkum. Þessi mynd fjallar um hermann sem styrjöldin skilar minnislausum heim til sín, en þar taka viö honum þrjár konur sem allar eru meira og minna sálræn reköld þegar lífsakkerið (nefndur dáti) slitnar. „Vönduð en frekar ruglingsleg og tilgerðarleg sálfræöistúdía. Góður leikur bjargar ansi brotakenndu hand- riti." -ÁÞ. Jarðýtan Sprenghlægileg og spennandi lit- mynd, meö Bud Spencer í aöalhlut- verki, Shogun ** Bandarísk. Árgerð 1982. Handrit: Eric Bercovici, eftir skáldsögu James Clavell. Leikstjóri: Jerry London. Aöal- hlutverk: Richard Chamberlain, Tos- hiro Mifune. Bryntrukkurinn Ný bandarisk litmynd. Árgerö 1944. Olíulindir í báli, borgir í rúst, óaldar- flokkar herja og þeirra verstur er 200 tonna ferlíki - Bryntrukkurinn. Aðal- hlutverk Michael Beck, James Wain- wright og Annie McEnroe. Ég lifi ** Bandarísk mynd byggö á örlagasögu Martins Grey. Aöalhlutverk Michael York og Birgitte Fossey. Frances Bandarísk mynd. Árg. '82. Handrit: Christopher DeVore, Eric Bergen. Leikstjóri: Graeme Clifford. Aöalhlut- verk: Jessica Lange, Kim Stanley, Sam Shepard. Tónabíó Svarti folinn snýr aftur Bandarisk. Leikstjóri: Robe:'* Dalva. Aðalhlutverk: Kelly Remo. „Þaö magnast upp eilítil spenna í þessari mynd á köflum, eink- anlega í kappreiöaatriöunum þar sem kvikmyndataka og klipping er og fag- leg. Inn á milli er hægt á atburðarás- inni, jafnvel einum of, því myndin vill þá veröa helst til væmin. Annars er þessi framleiösla Coppola snotur i heildina og uppfyllir öll skilyrði hins eöla barnaævintýris, þó svo aö leik sé á stundum nokkuö ábótavant, sérstak- lega í fjölmörgum aukahlutverkum myndarinnar." -SER. Bíóhöllin Heiðurskonsúllinn - The Honorary Consul *** Bresk-bandarísk. Árgerö 1983. Hand- rit: Christopher Hampton, eftir skáld- sögu Grahame Greene. Leikstjóri: John Mackenzie. Aöalhlutverk: Rich- ard Gere, Michael Caine, Elpida Car- illo, Bob Hoskins. „Caine hefur aldrei leikiö betur, aumkunarveröur og aðdáunar- veröur í senn, en þaö vantar talsvert upþ á að persónusambönd og siöferöi- legar og pólitískar spurningar gangi upp. Richard Gere er hvað mest trufl- andi meö allan sinn diskókynþokka, en aðrir bæta fyrir þaö. Hvaö sem ööru líður, - vönduö mynd og meira en Breiöholtsferöar viröi, ef menn búa þar þá ekki á annað borö." -ÁÞ. Maraþonmaðurinn ** Bandarísk mynd. Leikstjóri: John Schlesinger. Aöalhlutverk: Dustin Hoffman, Laurence Olivier, Roy Scheider og Marthe Keller. Framleiö- andi: Robert Evans. Endursýndur þrill- er um eltingaleik við gamlar eftirlegu- kindur nasismans. Vel leikin og all- spennandi. Goldfinger James Bond í toppformi. Porkys 2 Geysivinsæl grínmynd með Dan Monahan, Wyatt Knight og Mark Herrier i aðalhlutverkum. Nýja bíó Striðsleikir - Wargames *** Bandarísk. Árgerö '82. Handrit: Law- rence Lasker, Walter Parkes. Leik- stjóri: John Badham. Aðalhlutverk: Matthew Broderick, Dabney Coleman, Ally Sheedy, John Wood. "Stríðsleikir er skólabókardæmi um farsæla lausn á togstreitu afþreyingar og alvarlegrar umfjöllunar. Einkum traman af er uppbygging handrits, per- sónusköpun, umhverfislýsing og sam- töl sérlega snöfurmannlega af hendi leyst, þar sem þjónaö er tvennum til- gangi - skemmtun og umhugsun." -ÁÞ. Bíóhöllin Silkwood. *** Bandarísk. Árgerð '83. Handrit: Nora Ephron og Alice Arlen. Tónlist: George Delerue. Framleiðandi: Mike Nichols og Michael Hausman. Leikstjórn: Mike Nichols. Aöalhlutverk: Meryl Streep, Kurt Russell, Cher, Craig T. Nelson og fl. „Kvikmyndin Silkwood segir frá dag- legu lífi Karen, allt frá þvi aö hún sem hress verksmiöjustúlka i kjarnorkuveri lætur hverjum degi nægja sínar þján- ingu, þar til augu hennar opnast í fé- lagslegum og pólitiskum skilningi. Silkwood er tveggja og hálfrar stundar löng mynd, og mörgum finnst eflaust atburðarásin hæg og sneydd spennu. En það er einmitt þessi hæga, liöandi lýsing á lífi almúgafólks sem gefur Meryi Streep, í hlutverki Karen, tæki- færi til aö sýna leik á hvíta tjaldinu sem er sá eftirminnilegasti sem undirritað- ur man eftir í langan tíma." —IM. Stjornubíó Educating Rita. *** Bresk. Árgerð 1983. Handrit ettir sam- nefndu leikriti Willy Russel. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Tónlist: David Hents- chel. Kvikmyndun: Frank Watts. Aðal- leikarar: Michael Caine, Julie Walters. „Educating Rita fjallar um 26 ára hár- greiðslustúlku, sem er komin af al- þýðufólki. Hún hefur veriö gift i sex ár en er enn barnlaus, þar eö hún „þráir aö finna sjálfa sig", eins og hún orðar þaö. Hún ákveður aö sækjakvöldskóla hjá drykkfelldum prófessor i bók- menntum. Eftirmálin segja af sam- skiptum þeirra og uppgötvunum beggja á hæfileikum Ritu á bókina, en jafnframt greinir hún býsn af hugtakinu menntun og þeim fjötrum sem það get- ur fært fólki á mismunandi vegu. Frá- bær samleikur Julie Walters og Michael Caine í meginrullunum veldur mestu um aö þetta tekst. Sagan er ekkert nema tvileikur þeirra frá upp- hafi til enda. Þeim er teflt fram sem andstæöum i upphafi, en undir lokin eygjum viö hvaö undir býr i öllum, sömu hæfileikana sem þó iðulega er mismunandi unniö úr á lifsleiðinni." -SER. Hanky Panky ** Gamanmvnd meö Gene Wilder og Gilda Radner Laugarásbíó Scarface. ** Bandarísk: Árgerö 1983. Handrit: Oliver Stone. Myndataka: John A. Alonzo. Tónlist: Giorgio Morodor. Framleiöandi: Martin Bregman/Uni- versal International. Leikstjóri: Brian DePalma. Aöalhlutverk: Al Pacino, Steven Bauer, Michelle Pfeiffer, Mary E. Mastantonio, Robert Loggia. „Hug- myndin að baki Scarface er góö og víst tekst DePalma aö halda spennu í myndinni, einkum i byrjun, og reyndar dettur hún aldrei alveg niður. En herslumuninn vantar og vankantar myndarinnar koma ekki síst fram í ein- földum ofleik Al Pacino sem reyndar seqirekki mikiðannaö en „Fuck“.“ —IM. TÓNLIST í Háskólabíói verða tónleikar á vegum Sinfóníunnar 3. m ai. Stjórnandi Jean-Pierre Jacqu- illat. Einleikari Unnur Sveinbjarnar- dóttir, lágfiðla. J.S. Bach: Svita nr. 5. Áskell Másson: Konsert fyrir lágfiölu og hljómsveit. Antonin Dvorák: Sinfónía nr. 9 í e-moll. op. 95 (Úr nýja heiminum). Tónmenntaskóli Reykjavíkur Laugardaginn 5. maí kl. 14 e.h. mun Tónmenntaskóli Reykjavíkur halda tónleika i Austurbæjarbíói. Á þessum tónleikum koma einkum fram yngri nemendur skólans meö einleik og samspilsatriði á ýmis hljóðfæri. Auk þess verður hópatriði úr forskóladeild. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. VIÐBURÐIR Norræna húsið Föstudaginn 4. mai kl. 20.30. Fær- eyskt danskvöld - félagar úr Færey- Ingafélaginu stíga færeyskan dans. Vésteinn Ólason lektor talar um fær- eyska dansinn. NÝTT — Uppboð1984 Ungir myndlistamenn standa aö upp- boði á verkum sfnum aö Hótel Borg, sunnudaginn 6. maí kl. 3 e.h. Þetta uppátæki er framtak ungra myndlistamanna sem vilja vinna að sinni list og miðla henni og hafa hug á að vera frjóir og skapandi. En eins og gefur aö skilja i litlu visltöluþjóöfélagi sem okkar, þá eru tækifærin fyrir flesta til aö koma á framtæri verkum sinum takmörkuö á marga vegu. Meö þessu móti getur fólk eignast Kjarvala morg- undagsins. Hér er um aö ræða tuttugu einstakl- inga sem bjóöa upp verk sin. Notaöar eru hefðbundnar aöferöir s.s. dúkrista, sáldþrykk, æting, klippimyndir, olia og pastei þó aö stíllinn sé líflegri og höföi til morgundagsins. Boöskapurinn er frjáls markaður og hressir myndlistar- unnendur eru hvattir til aö fjölmenna. Listaverkin veröa til sýnis í Gyllta saln- um aö Hótel Borg uppboðsdaginn frá kl. 1-3 e.h. Menningarstofnun Bandaríkjanna Fimmtudagskvöldið 3. mai kl. 20.00 mun Frank Heckler koma fram í gervi Mark Twain og lesa úr „The Notarious Jumping Frog of Calveras County" og úr „Huckleberry Finn". 16 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.