Helgarpósturinn - 17.05.1984, Side 9
Þakpappaverksmiðjan Silfurtún h.f. í
Garðabæ brann 11. júnl 1982. í skýrslu til
brunamálastjóra segir: „. . . en hvort um
var að ræða mannleg mistök eða
skemmdarverk er að svo stöddu ógerlegt
að ákvarða.“ Engin kæra send saksókn-
ara og tryggingaféð greitt.
Fjórir samfastir sumarbústaðir brunnu
til kaldra kola við Meðalfellsvatn 4. apríl
1983.1 skýrslu Guðmundar Gunnarsson-
ar, verkfræðings hjá Brunamálastofnun,
segir að rannsóknin hafi sýnt að líkleg-
asta orsök brunans hafi verið íkveikja.
Ógerningur var að finna sannanir fyrir
því hver hefði kveikt í og engin kæra barst
saksóknara. Brunabótafélagið greiddi
eigendum þriggja sumarbústaðanna
bætur. Ingi R. Helgason, forstjóri trygg-
ingafélagsins, segir: „Eigandi bústaðar-
ins sem eldur kom upp í verður að sækja
okkur í almennu dómsmáli til að fá bæt-
lllt ii
Aðfaranótt 14. apríl í árvar kveikt í Glæsi-
bæ. Þar voru brunavarnir i molum og lög
og reglur um brunamál virt að vettugi.
Tryggingafélagið greiddi brunabæturn-
ar.
sektum. Brunamálastjóri getur
einnig beitt valdi slökkviiiðsstjóra,
ef sá hefur ekki bætt úr misbrest-
um sem brunamálastjóri hefur
bent honum á. Það skal þó ekki
gert nema í samráði við stjóm
Brunamálastofnunar. Brunamála-
stjóri getur einnig gripið framfyrir
hendurnar á sveitarstjóm, að
höfðu samráði við stjóm Bmna-
málastofnunar. Aa... hvert var ég
nú aftur kominn?
Nú, við getum allavega gengið út
frá því að hinar ýmsu stofnanir og
stjómir eiga að sjá til þess að regl-
um um bmnavamir sé framfylgt.
En hvemig er framkvæmdin?
Því er til að svara að menn virð-
ast komast upp með að reka stór-
fyrirtæki ár eftir ár eins og slys sem
á eftir að gerast. Nýjasta dæmið
um það er bruninn í Glœsibœ (enn
ein íkveikjan) þar sem eldvamir
vom í molum frá upphafi og ekkert
verið úr bætt þrátt fyrir margar
ítrekanir frá Bmnamálastofnun,
slökkviliðsstjóra og allrahanda
sérfræðingum og embættismönn-
um. Eigendur Glæsibæjar komust
upp með það ár eftir ár að virða að
vettugi lög og reglur um bmnamál
og svo þegar kveikt var í, röltu þeir
bara niður í tryggingafélag til að
sækja bæturnar.
FIMMTUDAGSKVÖLD. . .
EKKERT í SJÓNVARPINU. . .
EN HELGARPÓSTURINN Á
NÆSTA ÚTSÖLUSTAÐ. . .
I Kaupmannahof n tengiast Flugleiðir alþjóðlegu flugkerfi SAS
lOsinnumíviku |
STO OS >L GOT r slRK
SVC HE :L TYO ( :cu
BEY BG W AMM ' TLV
UAK NE 50 JNB IST
MUC ZR >H DUS ( :va
ABZ AA /IS ZAC I
MAD Ll S BCN I MCE
VXO JK :g bgo i <RS
CHI If 0( NYC RIO
MUD SF =J JED I FRA
STR LC )N GLA [
MOW P/ KR ROM MIL
Getraun Hér að ofan getur að líta skammstafanir Evrópu, Afríku, Asíu eða Ameriku, skaltu láta viðkomustaða i alþjóðaflugi SAS. Leystu að SAS og Flugleiðir koma þér á áfangastað. minnsta kosti 10 skammstafanir og sendu okkur fyrir 30. maí nk„ merkt „Getraun FL/SAS, Reykja- víkurflugvelli, 101 Reykjavik. Dregið verður úr . réttum lausnum, en sá heppni hlýtur Kaup- mannahafnarferö fyrir tvo að launum! __ _ _ _ ____ __ ^- FLUGLEIDIR ÆU Nýar leiðir fyrlr landkönnuðl nútímans. nnttiáik hiá tm, , féizni É SAS flýgurtil borga um allan heim frá Kastrup- Gott tolk h>a traustu telagi M flugvelli í Kaupmannahöfn. Hér að ofan eru i JSSS alþjóðlegar skammstafanir á nöfnum þessara / HH ÉK H borga. Nú geta farþegar Flugleiða notfært sér / jB JLJK þjónustu SAS, vegna sérstaks samkomulags / félaganna. Hvert sem þú ætlar að fara, til AírlínS Of the YG3r"